Lífið

Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar

"Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook.

Lífið

Kolféll fyrir lírunni

Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur.

Lífið

Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru

Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnaði afmæli sínu um helgina í góðra vina hópi. Gylfi skipulagði gleðina og flaug með ástinni sinni til Íslands til að halda upp á afmælið.

Lífið

Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael

Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU.

Lífið

Ástfangin oft á dag

Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla.

Lífið

Stefni að því að verða 98

Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, leikstjóri og brátt prófessor verður fimmtug á morgun og seinni hálfleikurinn hefst þá formlega. Hún er þegar búin að fagna tímamótunum.

Lífið

Þátttakan í RuPaul's breytti öllu

Matthew Sanderson, eða Detox, er best þekktur fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþáttunum RuPaul's Drag Race árið 2013. Einnig er hann þekktur fyrir sína eigin tónlist og hefur unnið með söngkonunum Rihönnu og Keshu.

Lífið

Dálítið leikhús

María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður söðlaði um og lokaði verslun sinni í Reykjavík og flutti í úthverfi Selfoss. Þar unir hún vel við sitt í sveitasælu og tekur á móti viðskiptavinum.

Lífið

Hef aldrei komið út úr skápnum

Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur.

Lífið