Átján klassísk myndbönd sem settu vefinn á hliðina Stefán Árni Pálsson skrifar 13. ágúst 2018 12:30 Stórskemmtileg samantekt. Í gegnum tíðina hafa komið fram stórskemmtileg myndbönd sem slegið hafa í gegn um heim allan. Þessi myndbönd kallast „viral“ myndbönd og eiga það öll sameiginlegt að hafa gengið um vefheima eins og eldur í sinu. Miðillinn Mashable hefur tekið saman 18 stórkostleg myndbönd sem eðlilega urðu gríðarlega vinsæl. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera annað hvort mjög fyndin eða ótrúleg. Hér að neðan má sjá þessa samantekt. 1. Grape LadyMelissa Sander sló í gegn með skemmtilegu myndbandi sem kom inn á YouTube árið 2007. Fallið komst í heimsfréttirnar.2. Álfurinn í Mobile, AlabamaÓtrúlegur fréttaflutningur af álfi sem átti að hafa sést í Mobile, Alabama árið 2006.3. Tvöfaldur regnbogiSkemmtileg lýsing manns á tvöföldum regnboga sem hann sá árið 2010. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 46 milljón sinnum.4. SkórLiam Kyle Sullivan gerði ódauðlegt myndband á YouTube árið 2007 sem heitir einfaldlega Shoes og er um að ræða tónlistarmyndband en í raun og veru skets. Myndbandið hefur yfir 64 milljónir áhorfa.5. Látið Britney í friðiÞað muna eflaust ekki margir eftir nafninu Chris Crocker en það muna aftur á móti margir eftir myndbandi sem hann setti inn á YouTube þar sem hann bað heiminn um að láta Britney Spears í friði. Myndbandið vakti gríðarlega athygli en Crocker tók upp myndbandið í uppnámi yfir fjölmiðlaumfjöllun á erfiðum tímum í lífi tónlistarkonunnar. Hún hafði nýgengið í gegnum skilnað og hafði rakað af sér hárið sem vakti mikla athygli. Myndbandið kom inn árið 2007 og þegar þessi frétt er skrifuð hefur myndbandið 3,5 milljón áhorfa. 6. FentonHjörð af dádýrum hlaupa frá manni sem öskrar „Fenton“ og allt fer í steik. Myndbandið kemur inn á YouTube árið 2011. 7. Brúðumyndbandið frægaBrúðumyndbandið Potter Puppet Pals: The Mysterious Ticking Noise kemur inn á YouTube árið 2007 og hefur 180 milljónir áhorfa þegar þessi frétt er skrifuð. 8. Sturlaðist út af World of WarcraftStephen Quire missti áskrift sína af World of Warcraft og sturlaðist gjörsamlega. Myndbandið af kasti Quire er komið með yfir 100 milljónir áhorfa.9. Numa Numa gaurinnGary Brolsma varð frægur árið 2004 og fékk strax nafnið Numa Numa gaurinn. Hann sýnir frábæra takti í að „mæma“ lagið Dragostea Din Tei.10. Star Wars krakkinnGyslain Raza kom fram í einu af fyrstu vinsælu myndböndum veraldarvefsins þegar hann lék sér með Star Wars sverð fyrir framan myndavélina. Kappinn tók þetta upp árið 2002 og er kominn með 34 milljónir áhorfa. 11. Charlie Bit My FingerÍ myndbandinu má sjá hugljúft augnablik úr lífi Carr-fjölskyldunnar. Bræðurnir Harry og Charlie leika sér í hægindastól. Harry ögrar bróður sínum með því að veifa puttanum sínum fyrir framan hann - Charlie litli stenst ekki mátið og bítur í fingurinn. Nú nálgast myndbandið milljarð í áhorf. 12. Lagið sem varð til eftir viðtalAin't Nobody Got Time For That er lag sem varð til eftir sérstakt viðtal við bandaríska konu. Margar milljónir hafa séð myndbandið við lagið en rætt var við Kimberly Wilkins árið 2012.13. The Ultimate ShowdownÁrið 2005 kom út lag og myndband þar sem frægar persónur úr kvikmyndasögunni berjast. Myndbandið hefur náð 20 milljónir áhorfa. 14. Andalagið Andalagið kemur inn á YouTube árið 2009 og sló rækilega í gegn. Komið með 352 milljónir í áhorf.15. Einhyrningurinn Charlie Sérstakt myndband sem kemur inn á YouTube árið 2006 og vakti mikla athygli.16. Barnið sem stal senunniViðtal við ungan dreng sem sló í gegn og fór eins og eldur um sinu um netheima árið 2014. 17. HEYYEYAAEYAAAEYAEYAAHe-Man að taka lagið What´s up með 4 Non Blondes. Kemur inn á YouTube árið 2006. 18. HljómborðskötturinnKötturinn sem spilar á hljómborð. Kemur inn árið 2007 og er með 52 milljónir áhorfa. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Í gegnum tíðina hafa komið fram stórskemmtileg myndbönd sem slegið hafa í gegn um heim allan. Þessi myndbönd kallast „viral“ myndbönd og eiga það öll sameiginlegt að hafa gengið um vefheima eins og eldur í sinu. Miðillinn Mashable hefur tekið saman 18 stórkostleg myndbönd sem eðlilega urðu gríðarlega vinsæl. Öll eiga þau það sameiginlegt að vera annað hvort mjög fyndin eða ótrúleg. Hér að neðan má sjá þessa samantekt. 1. Grape LadyMelissa Sander sló í gegn með skemmtilegu myndbandi sem kom inn á YouTube árið 2007. Fallið komst í heimsfréttirnar.2. Álfurinn í Mobile, AlabamaÓtrúlegur fréttaflutningur af álfi sem átti að hafa sést í Mobile, Alabama árið 2006.3. Tvöfaldur regnbogiSkemmtileg lýsing manns á tvöföldum regnboga sem hann sá árið 2010. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið 46 milljón sinnum.4. SkórLiam Kyle Sullivan gerði ódauðlegt myndband á YouTube árið 2007 sem heitir einfaldlega Shoes og er um að ræða tónlistarmyndband en í raun og veru skets. Myndbandið hefur yfir 64 milljónir áhorfa.5. Látið Britney í friðiÞað muna eflaust ekki margir eftir nafninu Chris Crocker en það muna aftur á móti margir eftir myndbandi sem hann setti inn á YouTube þar sem hann bað heiminn um að láta Britney Spears í friði. Myndbandið vakti gríðarlega athygli en Crocker tók upp myndbandið í uppnámi yfir fjölmiðlaumfjöllun á erfiðum tímum í lífi tónlistarkonunnar. Hún hafði nýgengið í gegnum skilnað og hafði rakað af sér hárið sem vakti mikla athygli. Myndbandið kom inn árið 2007 og þegar þessi frétt er skrifuð hefur myndbandið 3,5 milljón áhorfa. 6. FentonHjörð af dádýrum hlaupa frá manni sem öskrar „Fenton“ og allt fer í steik. Myndbandið kemur inn á YouTube árið 2011. 7. Brúðumyndbandið frægaBrúðumyndbandið Potter Puppet Pals: The Mysterious Ticking Noise kemur inn á YouTube árið 2007 og hefur 180 milljónir áhorfa þegar þessi frétt er skrifuð. 8. Sturlaðist út af World of WarcraftStephen Quire missti áskrift sína af World of Warcraft og sturlaðist gjörsamlega. Myndbandið af kasti Quire er komið með yfir 100 milljónir áhorfa.9. Numa Numa gaurinnGary Brolsma varð frægur árið 2004 og fékk strax nafnið Numa Numa gaurinn. Hann sýnir frábæra takti í að „mæma“ lagið Dragostea Din Tei.10. Star Wars krakkinnGyslain Raza kom fram í einu af fyrstu vinsælu myndböndum veraldarvefsins þegar hann lék sér með Star Wars sverð fyrir framan myndavélina. Kappinn tók þetta upp árið 2002 og er kominn með 34 milljónir áhorfa. 11. Charlie Bit My FingerÍ myndbandinu má sjá hugljúft augnablik úr lífi Carr-fjölskyldunnar. Bræðurnir Harry og Charlie leika sér í hægindastól. Harry ögrar bróður sínum með því að veifa puttanum sínum fyrir framan hann - Charlie litli stenst ekki mátið og bítur í fingurinn. Nú nálgast myndbandið milljarð í áhorf. 12. Lagið sem varð til eftir viðtalAin't Nobody Got Time For That er lag sem varð til eftir sérstakt viðtal við bandaríska konu. Margar milljónir hafa séð myndbandið við lagið en rætt var við Kimberly Wilkins árið 2012.13. The Ultimate ShowdownÁrið 2005 kom út lag og myndband þar sem frægar persónur úr kvikmyndasögunni berjast. Myndbandið hefur náð 20 milljónir áhorfa. 14. Andalagið Andalagið kemur inn á YouTube árið 2009 og sló rækilega í gegn. Komið með 352 milljónir í áhorf.15. Einhyrningurinn Charlie Sérstakt myndband sem kemur inn á YouTube árið 2006 og vakti mikla athygli.16. Barnið sem stal senunniViðtal við ungan dreng sem sló í gegn og fór eins og eldur um sinu um netheima árið 2014. 17. HEYYEYAAEYAAAEYAEYAAHe-Man að taka lagið What´s up með 4 Non Blondes. Kemur inn á YouTube árið 2006. 18. HljómborðskötturinnKötturinn sem spilar á hljómborð. Kemur inn árið 2007 og er með 52 milljónir áhorfa.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning