Justin Timberlake gefur út sína fyrstu bók Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 12:00 Justin Timberlake, söngari, leikari og nú rithöfundur. Vísir/Getty 37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT
Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30
Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30