Justin Timberlake gefur út sína fyrstu bók Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 12:00 Justin Timberlake, söngari, leikari og nú rithöfundur. Vísir/Getty 37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT
Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30
Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30