Justin Timberlake gefur út sína fyrstu bók Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 12:00 Justin Timberlake, söngari, leikari og nú rithöfundur. Vísir/Getty 37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
37 ára poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tilkynnti á föstudaginn að hann hefur skrifað sína fyrstu bók. Hún mun koma út þann 30. október og ber heitið „Hindsight & All the Things I Can't See in Front of Me.“ Bókin mun innihalda bæði ljósmyndir og sögur úr ævi Timberlake, bæði frá barnæsku og fullorðnisárum. Samkvæmt fréttatilkynningu mun bókin segja frá „sögum, hugleiðingum og athugunum hans á lífi sínu með það að sjónarmiði að gefa lesendum skýrari sýn yfir það hvað veitir honum innblástur og hvað felst í að framleiða jafn stórtæka tónleika og hann er vanur að gera.“ Bókin mun meðal annars fjalla um daga hans í strákabandinu NSYNC, leiklistarferilinn og sögur á bakvið vinsælustu lögin hans. Einnig munu lesendur fá innsýn í persónulegt líf Timberlake, þar sem hann segir sögur af eiginkonu sinni, Jessicu Biel, og þriggja ára syni þeirra, Silas, í bókinni. Hér að neðan má sjá Instagram færslu Timberlake þar sem hann tilkynnir bókina. Guys, I have some news! I've been working on this for a while now and I am happy to finally give you a first look at my first book, #Hindsight. I’m looking forward to sharing these pictures and stories with you. It's coming out October 30th! Special thanks to @SandraBark, @MBierut and @HarperCollinsUS for making this happen. A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on Aug 10, 2018 at 7:30am PDT
Tengdar fréttir Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30 Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. 3. janúar 2018 12:30
Timberlake og Fallon sungu heilt samtal Samtöl geta verið misgáfuleg eða misskemmtileg. 6. febrúar 2018 12:30