Þegar hún átti aðeins eftir eina önn í menntaskóla byrjaði hún að nota kókaín og leiddist hún fljótlega eftir það út í vændi.
Hún er nú búin að vera edrú í mánuð og segir áhrifamikla sögu sína í Íslandi í dag í kvöld en þátturinn hefst klukkan 18:55.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.