Lífið Unnsteinn og Ágústa eignast strák Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 2.9.2018 15:48 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. Lífið 2.9.2018 10:08 Settu saman lagalista að beiðni Stefáns Karls til að spila við öskudreifinguna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja leikarans Stefáns Karls Stefánssonar sem lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein, birti í gær lagalista sem Stefán tók sérstaklega saman ásamt fjölskyldu sinni. Lífið 2.9.2018 08:10 Urðu að stöðva tónleika eftir að Bono missti röddina Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar Bono lenti í vandræðum með röddina. Lífið 1.9.2018 21:42 Biskupinn biður Grande afsökunar Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Lífið 1.9.2018 16:07 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. Lífið 1.9.2018 13:00 Stjörnum prýdd jarðarför sálardrottningarinnar Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein. Lífið 1.9.2018 11:06 Fyrsta ofurstjarnan Stefán Pálsson skrifar um mann sem breytti fótboltasögunni. Lífið 1.9.2018 09:00 Ekki verða rafmagnslaus Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af. Lífið 1.9.2018 08:45 Bon Iver ósáttur með samstarfið við Eminem: "Við ætlum að drepa þetta lag“ Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Lífið 31.8.2018 21:59 Ungur ukulele-snillingur á götum Taípei vekur heimsathygli Myndband af ungum dreng að spila á ukulele úti á meðal almennings hefur vakið mikla athygli á Reddit. Lífið 31.8.2018 15:30 Glæsilegt 460 fermetra einbýlishús til sölu í Kórahverfinu Fasteignasalan Lind er með einbýlishús í Kórahverfinu á söluskrá en um er að ræða 460 fermetra hús sem byggt var árið 2011. Lífið 31.8.2018 14:30 Lygileg keiluskot gera allt vitlaust Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með keilukúlu. Þeir félagar leika sér með kúluna og gera allskonar trix sem hreinlega er erfitt að skilja hvernig þeir fara að. Lífið 31.8.2018 13:30 Jeff Goldblum vill láta kalla sig pabba þegar hann borðar vængi Leikarinn Jeff Goldblum var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. Lífið 31.8.2018 12:30 Bæði fráskilin, kynntust á Facebook og nú gift: „Þetta var ást við fyrsta orð“ Vala Matt fór í ævintýraleiðangur þar sem hún ræddi við hjón sem kynntust á Facebook. Lífið 31.8.2018 10:30 Húðflúr er list líkamans Svala Björgvins söngkona er með fallega skreyttan líkama. Hún velur húðflúr gaumgæfilega. Svala er flutt heim til Íslands og hefur nóg að gera, er meðal annars að gefa út nýtt lag og myndband. Lífið 31.8.2018 08:15 Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum. Lífið 31.8.2018 06:00 Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. Lífið 31.8.2018 06:00 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Lífið 30.8.2018 20:15 Lögregluþjónar björguðu uglu upp úr loftræstistokk Tveir lögregluþjónar á Suðurnesjum björguðu uglu upp úr loftræstistokk byrgis sem staðsett er á svæðinu. Lífið 30.8.2018 15:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. Lífið 30.8.2018 14:30 Atli Fannar og Lilja selja fallega íbúð við Kaplaskjólsveg Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Lilja Kristjánsdóttir hafa sett íbúð sína við Kaplaskjólsveg á sölu en ásett verð er 42,9 milljónir. Lífið 30.8.2018 13:30 Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Lífið 30.8.2018 12:30 Missti báðar hendur fyrir tuttugu árum og bíður enn eftir nýjum Kraftaverk er að Guðmundur skuli vera á lífi. Lífið 30.8.2018 10:30 Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans. Lífið 30.8.2018 07:00 Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins. Lífið 30.8.2018 06:00 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 30.8.2018 06:00 Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Lífið 29.8.2018 20:45 Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Rapparinn segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Lífið 29.8.2018 20:34 Kári ætlar 10 kílómetra á rétt undir 40 mínútum með soninn í kerru í Vestmannaeyjahlaupinu Segir þetta fínustu afsökun því hann sé ekki upp á sitt besta eftir að hafa dregið úr æfingum í sumar. Lífið 29.8.2018 17:07 « ‹ ›
Unnsteinn og Ágústa eignast strák Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir eignuðust dreng nú á dögunum. Lífið 2.9.2018 15:48
Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. Lífið 2.9.2018 10:08
Settu saman lagalista að beiðni Stefáns Karls til að spila við öskudreifinguna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja leikarans Stefáns Karls Stefánssonar sem lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein, birti í gær lagalista sem Stefán tók sérstaklega saman ásamt fjölskyldu sinni. Lífið 2.9.2018 08:10
Urðu að stöðva tónleika eftir að Bono missti röddina Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar Bono lenti í vandræðum með röddina. Lífið 1.9.2018 21:42
Biskupinn biður Grande afsökunar Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni. Lífið 1.9.2018 16:07
Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. Lífið 1.9.2018 13:00
Stjörnum prýdd jarðarför sálardrottningarinnar Jarðarför sálardrottningarinnar Arethu Franklin fór fram í Detroit í gær. Aretha lést 16. ágúst síðastliðin 76 ára gömul eftir erfiða baráttu við briskrabbamein. Lífið 1.9.2018 11:06
Ekki verða rafmagnslaus Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af. Lífið 1.9.2018 08:45
Bon Iver ósáttur með samstarfið við Eminem: "Við ætlum að drepa þetta lag“ Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Lífið 31.8.2018 21:59
Ungur ukulele-snillingur á götum Taípei vekur heimsathygli Myndband af ungum dreng að spila á ukulele úti á meðal almennings hefur vakið mikla athygli á Reddit. Lífið 31.8.2018 15:30
Glæsilegt 460 fermetra einbýlishús til sölu í Kórahverfinu Fasteignasalan Lind er með einbýlishús í Kórahverfinu á söluskrá en um er að ræða 460 fermetra hús sem byggt var árið 2011. Lífið 31.8.2018 14:30
Lygileg keiluskot gera allt vitlaust Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með keilukúlu. Þeir félagar leika sér með kúluna og gera allskonar trix sem hreinlega er erfitt að skilja hvernig þeir fara að. Lífið 31.8.2018 13:30
Jeff Goldblum vill láta kalla sig pabba þegar hann borðar vængi Leikarinn Jeff Goldblum var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. Lífið 31.8.2018 12:30
Bæði fráskilin, kynntust á Facebook og nú gift: „Þetta var ást við fyrsta orð“ Vala Matt fór í ævintýraleiðangur þar sem hún ræddi við hjón sem kynntust á Facebook. Lífið 31.8.2018 10:30
Húðflúr er list líkamans Svala Björgvins söngkona er með fallega skreyttan líkama. Hún velur húðflúr gaumgæfilega. Svala er flutt heim til Íslands og hefur nóg að gera, er meðal annars að gefa út nýtt lag og myndband. Lífið 31.8.2018 08:15
Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum. Lífið 31.8.2018 06:00
Júníus Meyvant gefur út nýtt lag í dag Von er á annarri plötu Júníusar Meyvantsí nóvember en nafn plötunnar, Across the Borders, er ekki úr lausu lofti gripið. Tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin tekur við á nýju ári. Lífið 31.8.2018 06:00
Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Lífið 30.8.2018 20:15
Lögregluþjónar björguðu uglu upp úr loftræstistokk Tveir lögregluþjónar á Suðurnesjum björguðu uglu upp úr loftræstistokk byrgis sem staðsett er á svæðinu. Lífið 30.8.2018 15:30
Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. Lífið 30.8.2018 14:30
Atli Fannar og Lilja selja fallega íbúð við Kaplaskjólsveg Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Lilja Kristjánsdóttir hafa sett íbúð sína við Kaplaskjólsveg á sölu en ásett verð er 42,9 milljónir. Lífið 30.8.2018 13:30
Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Lífið 30.8.2018 12:30
Missti báðar hendur fyrir tuttugu árum og bíður enn eftir nýjum Kraftaverk er að Guðmundur skuli vera á lífi. Lífið 30.8.2018 10:30
Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans. Lífið 30.8.2018 07:00
Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins. Lífið 30.8.2018 06:00
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 30.8.2018 06:00
Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Lífið 29.8.2018 20:45
Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Rapparinn segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Lífið 29.8.2018 20:34
Kári ætlar 10 kílómetra á rétt undir 40 mínútum með soninn í kerru í Vestmannaeyjahlaupinu Segir þetta fínustu afsökun því hann sé ekki upp á sitt besta eftir að hafa dregið úr æfingum í sumar. Lífið 29.8.2018 17:07