Lífið Þetta gerist þegar allar baðsprengjurnar frá Lush eru settar ofan í baðkar YouTube-stjarnan Safiya Nygaard er með tæplega níu milljónir fylgjenda á miðlinum. Lífið 16.4.2020 15:31 Rafn hefur sofið með límband fyrir munninum í þrjú ár til að losna við kæfisvefn Rafn Franklín þjálfari og heilsuráðgjafi ræddi um baráttu sína við kæfisvefn og hrotur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Lífið 16.4.2020 13:32 „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Lífið 16.4.2020 12:26 Björn Ingi sendir líka spurningar á landlækni því hann kemur svo litlu að á fundunum Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans hefur vakið töluverða athygli á blaðamannafundunum klukkan 14 vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 16.4.2020 11:11 Alma Möller elskar ferðalög, saumaskap, kampavín og hálendi Íslands Alma Dagbjört Möller landlæknir hefur ásamt þeim Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni staðið vaktina í kórónuveirufaraldrinum og upplýst almenning síðustu vikur. Lífið 16.4.2020 10:29 Gwen Stefani rakaði höfuðið á Blake Shelton Tónlistarparið Blake Shelton og Gwen Stefani þurfa að fara eftir öllum reglum varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum eins og aðrir. Lífið 16.4.2020 07:02 Býr í geimfari Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia. Lífið 15.4.2020 15:34 Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. Lífið 15.4.2020 14:32 Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. Lífið 15.4.2020 13:46 9BLÖBLÖ á Xinu 977 Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir. Lífið 15.4.2020 13:29 Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. Lífið 15.4.2020 12:32 Vigdís sagði já og sextán ára drengur upplifði ógleymanlegan dag Leifur Guðjónsson ákvað sextán ára gamall að hann vildi fara í starfskynningu til Vigdísar Finnbogadóttur. Lífið 15.4.2020 11:52 Afmæliskveðjum rignir yfir Vigdísi Finnbogadóttur Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. Lífið 15.4.2020 11:30 Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29 Drónamyndband yfir New York í útgöngubanni Götur New York borgar eru nánast mannlausar en borgin hefur orðið mjög illa úti í kórónuveirufaraldrinum. Lífið 15.4.2020 07:03 Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Lífið 14.4.2020 15:35 Hörkustuð í samanklipptu Þjóðhátíðarmyndbandi Stuðlabandið kom frá á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á stóra sviðinu í Herjólfsdal síðasta sumar og var vel tekið í prógram bandsins. Lífið 14.4.2020 14:31 Stjörnupáskalífið í samkomubanni Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 14.4.2020 13:31 Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. Lífið 14.4.2020 12:31 Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14.4.2020 12:30 Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14.4.2020 11:30 Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29 Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00 Bein útsending: Skemmtiþátturinn Svara bara Skemmtiþátturinn Svara bara fer í loftið kl. 21 í kvöld á Vísi og á Stöð 2 Vísir. Áhorfendum gefst kostur á að taka þátt með því að hringja inn og svara spurningum þáttarins. Lífið 11.4.2020 17:30 Harry Potter stjarna á von á sínu fyrsta barni Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. Lífið 11.4.2020 09:46 Þriggja tíma páskabomba FM95BLÖ: Víðir Reynis í hitaklefanum og gamlar kempur kíktu við Strákarnir í FM95BLÖ gerðu sér lítið fyrir og skelltu í þriggja tíma páskaþátt í dag til að gíra hlustendur inn í páskahelgina. Lífið 10.4.2020 20:15 Coviskubit Þú opnar Facebook. Kórónustatusar blasa við þér. Lífið 10.4.2020 13:00 Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10.4.2020 11:00 „Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. Lífið 10.4.2020 09:00 Áhorfendur spila með í Svara Bara Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00. Lífið 9.4.2020 20:47 « ‹ ›
Þetta gerist þegar allar baðsprengjurnar frá Lush eru settar ofan í baðkar YouTube-stjarnan Safiya Nygaard er með tæplega níu milljónir fylgjenda á miðlinum. Lífið 16.4.2020 15:31
Rafn hefur sofið með límband fyrir munninum í þrjú ár til að losna við kæfisvefn Rafn Franklín þjálfari og heilsuráðgjafi ræddi um baráttu sína við kæfisvefn og hrotur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Lífið 16.4.2020 13:32
„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Lífið 16.4.2020 12:26
Björn Ingi sendir líka spurningar á landlækni því hann kemur svo litlu að á fundunum Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans hefur vakið töluverða athygli á blaðamannafundunum klukkan 14 vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 16.4.2020 11:11
Alma Möller elskar ferðalög, saumaskap, kampavín og hálendi Íslands Alma Dagbjört Möller landlæknir hefur ásamt þeim Víði Reynissyni og Þórólfi Guðnasyni staðið vaktina í kórónuveirufaraldrinum og upplýst almenning síðustu vikur. Lífið 16.4.2020 10:29
Gwen Stefani rakaði höfuðið á Blake Shelton Tónlistarparið Blake Shelton og Gwen Stefani þurfa að fara eftir öllum reglum varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum eins og aðrir. Lífið 16.4.2020 07:02
Býr í geimfari Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia. Lífið 15.4.2020 15:34
Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. Lífið 15.4.2020 14:32
Dorrit segir Vigdísi besta forseta Íslands Dorrita Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, óskar Vigdísi Finnbogadóttur innilega til hamingju með afmælið í fallegri færslu á Instagram. Lífið 15.4.2020 13:46
9BLÖBLÖ á Xinu 977 Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir. Lífið 15.4.2020 13:29
Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. Lífið 15.4.2020 12:32
Vigdís sagði já og sextán ára drengur upplifði ógleymanlegan dag Leifur Guðjónsson ákvað sextán ára gamall að hann vildi fara í starfskynningu til Vigdísar Finnbogadóttur. Lífið 15.4.2020 11:52
Afmæliskveðjum rignir yfir Vigdísi Finnbogadóttur Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, er níræð í dag. Hún gegndi embættinu á árunum 1980 til 1996. Lífið 15.4.2020 11:30
Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29
Drónamyndband yfir New York í útgöngubanni Götur New York borgar eru nánast mannlausar en borgin hefur orðið mjög illa úti í kórónuveirufaraldrinum. Lífið 15.4.2020 07:03
Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Lífið 14.4.2020 15:35
Hörkustuð í samanklipptu Þjóðhátíðarmyndbandi Stuðlabandið kom frá á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á stóra sviðinu í Herjólfsdal síðasta sumar og var vel tekið í prógram bandsins. Lífið 14.4.2020 14:31
Stjörnupáskalífið í samkomubanni Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 14.4.2020 13:31
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. Lífið 14.4.2020 12:31
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14.4.2020 12:30
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14.4.2020 11:30
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29
Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00
Bein útsending: Skemmtiþátturinn Svara bara Skemmtiþátturinn Svara bara fer í loftið kl. 21 í kvöld á Vísi og á Stöð 2 Vísir. Áhorfendum gefst kostur á að taka þátt með því að hringja inn og svara spurningum þáttarins. Lífið 11.4.2020 17:30
Harry Potter stjarna á von á sínu fyrsta barni Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. Lífið 11.4.2020 09:46
Þriggja tíma páskabomba FM95BLÖ: Víðir Reynis í hitaklefanum og gamlar kempur kíktu við Strákarnir í FM95BLÖ gerðu sér lítið fyrir og skelltu í þriggja tíma páskaþátt í dag til að gíra hlustendur inn í páskahelgina. Lífið 10.4.2020 20:15
Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10.4.2020 11:00
„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda. Lífið 10.4.2020 09:00
Áhorfendur spila með í Svara Bara Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00. Lífið 9.4.2020 20:47