Lífið

Býr í geimfari

Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia.

Lífið

Stjörnupáskalífið í samkomubanni

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Lífið

„Mikil forréttindi að vera í áhugamáli með foreldri sínu“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var alltaf mikið í hestamennsku á uppvaxtarárunum og er það enn. Í minningunni sér hún dásamlega samveru með fjölskyldunni, afmælisboð í hesthúsinu, einstakar hestaferðir, útivist, keppnisvöllinn og fjölda þjálfunarstunda.

Lífið