Lífið

Stjörnulífið: Gæsun og almenn gleði

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Lífið

Egill fagnaði fertugsafmælinu í fögrum hópi

Það var margt um manninn í Sjálandinu í Garðabæ í gærkvöldi þegar útvarpsmaðurinn, rithöfundurinn, plötusnúðurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi.

Lífið

Mikilvægt að draga fram það sem fer hverjum einstaklingi best

Sunna Björk Karlsdóttir ákvað að verða snyrtifræðingur, eftir að hún fór í fyrsta skipti sjálf í litun og plokkun á augabrúnum. Þetta var í kringum fermingaraldur en síðan þá hefur hún unnið að því markmiði að láta þann draum rætast og byrja með eigin rekstur.

Lífið

Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti

Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6.

Lífið