Lífið

Fúlt að ná ekki að dekka allt landið

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir ferðaðist í sumar um landið með matarvagn og kynntist í leiðinni matarmenningu Íslendinga. Samkomubannið hafði áhrif á tökurnar fyrir þættina en Eva lét það ekki stoppa sig. 

Lífið

Íslensk tónlist í nýjustu þáttaröð af Good Girls

Í sjötta þætti nýjustu þáttaraðar Good Girls er að finna lagið Dior með Halleluwah. Lagið heyrist í lok þáttarins, sem var frumsýndur 22. mars á NBC en kom í sumar inn á Netflix. Halleluwah skipa þau Sölvi Blöndal og Rakel Mjöll Leifsdóttir og kom lagið út á samnefndri plötu árið 2013.

Lífið

„Stress getur drepið“

„Í dag 9. september eru akkúrat 3 ár síðan ég fékk vægt heilablóðfall. Ég lamaðist og missti málið,“ skrifar athafnakonan Linda Pétursdóttir í færslu á Facebook og endurbirtir í leiðinni þriggja ára færslu.

Lífið

„Og já, við munum ræða það“

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði.

Lífið

„Held alltaf í vonina“

Hún er aðeins 22 ára en hefur þrátt fyrir ungan aldur unnið yfir 80 medalíur og 25 bikara. Alexandra Eir Grétarsdóttir ætlaði sér alltaf að verða atvinnukonu í golfi og hefur ekki kastað frá sér draumnum um að vinna fleiri keppnir þrátt fyrir að hafa veikst og geta nú aðeins notað annan handlegginn.

Lífið

Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Lífið

Óskar öllum Íslendingum guðs blessunar

„Þessi plata hefur að geyma lög eftir mig og fleiri eins og Richard Scobie, og eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið gefin út fyrr enn nú,“ segir stórsöngvarinn Geir Ólafs sem gefur út plötu á næstunni.

Lífið