Lífið Kaffimálari hefur áhyggjur af heimsmarkaðsverði Heimsmarkaðsverð á kaffi er nú í hæstu hæðum og lítið útlit fyrir að breyting verði þar á fram á næsta ár. Bergur Thorberg kaffimálari hefur töluverðar áhyggjur af þessari þróun enda er kaffi eitt hans helsta atvinnutæki. Lífið 23.10.2007 16:05 Arnaldur sendir frá sér Harðskafa Aðdáendur lögregluteymisins Erlends, Sigurðar Óla og Elínborgar, sem eru orðin þjóðkunn úr glæpasögum Arnaldar Indriðasonar, geta tekið gleði sína á ný því þau verða á ferðinni í nýjustu bók Arnaldar sem hlotið hefur nafnið Harðskafi. Lífið 23.10.2007 15:45 Cruise og Travolta áhyggjufullir vegna eldanna Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Lífið 23.10.2007 11:52 Lessing segir árásirnar 11. september ekki svo skelfilegar Doris Lessing, sem hlaut á dögunum bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, segir árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001 ekki svo skelfilegar í samanburði við hermdarverkastarfsemi IRA á Bretlandi á árum áður. Lífið 23.10.2007 10:53 Pitt og Jolie framleiða sjónvarpsþætti Brad Pitt og Angelina Jolie ætla að framleiða þáttaröð saman samkvæmt nýjustu heimildum Hollywood Reporter. Þættirnir verða dramatísk saga starfsmanna hjálparstofnana sem vinna á stríðshrjáðum svæðum. Parið verður aðalframleiðandi þáttanna ásamt Scott Burns sem framleiddi óskarsverðlaunamynd Al Gore, The Inconvenient Truth - Óþægilegur sannleikur. Lífið 23.10.2007 10:47 Safaríkar tónlistarsögur Heimildarmyndir um hljómsveitir eða tónlistarmenn hafa sjaldan eða aldrei verið vinsælli. Myndir um The Rolling Stones, Tom Petty og George Harrison eru allar á leiðinni á hvíta tjaldið, svo ekki sé minnst á gott gengi Heima með Sigur Rós. Lífið 23.10.2007 07:00 Til heiðurs Jónasi Svafár Dagskrá til heiðurs Jónasi Svafár, skáldi og myndlistarmanni, sem lést árið 2004, verður haldin á fimmtudagskvöld kl. 20 í sal Reykjavíkurakademíunnar, Hringbraut 121. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Lífið 23.10.2007 03:45 Erfiðar tökur hjá Spice Girls Það gekk á ýmsu þegar Spice Girls komu saman um síðustu helgi til að taka upp kynningarmyndband við nýtt lag sitt, Headlines (Friendship Never Ends). Lífið 23.10.2007 03:00 Toggi bókaður fram að jólum „Ég er bara með nokkuð stífa dagskrá fram að jólum,“ segir Þorgrímur Þráinsson en óhætt er að segja að mikil spenna ríki fyrir bókinni hans, Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: Skemmtilegra kynlíf , fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi. Lífið 23.10.2007 02:30 Aukatónleikar Nýdanskrar Tvennum aukatónleikum hefur verið bætt við fyrirhugaða tónleika hljómsveitarinnar Nýdanskrar. Sveitin fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir, og heldur af því tilefni stórtónleika í Reykjavík og á Akureyri. Lífið 23.10.2007 02:00 Stærri og flottari demantar um þessi jól en oft áður Íslendingar ætla að gefa stærri og flottari demantshringa en áður fyrir þessi jól. Íslenska þjóðin virðist gripin demantsæði og ekki er lengur óalgengt að gefa demantshring í morgungjöf á tyllidögum eða jafnvel bara sem tækifærisgjöf. Demantar eru enda ágætis fjárfesting og þá er ekki verra að sýna aðeins auðinn. Lífið 23.10.2007 02:00 Hvert orð satt í Breiðavíkurbók „Ég er kominn með eintök og það er óneitanlega dálítið sérstakt að sjá nafn sitt í fyrsta skipti á bókatitli,“ segir Bárður Ragnar Jónsson en í dag kemur út bókin Breiðavíkurdrengur: Brotasaga Páls Elísonar. Eins og nafnið gefur til kynna eru þetta minningar Páls frá tíma hans á Breiðavík og einskorðast hún nánast eingöngu við dvölina á betrunarheimilinu sem stóð yfir í rúm þrjú ár. Lífið 23.10.2007 00:01 Með Sigur Rós í London Hljómsveitin Amiina tekur sér pásu frá tónleikaferð sinni um Evrópu til að spila með Sigur Rós á órafmögnuðum tónleikum í London á morgun, miðvikudaginn 24. október. Lífið 23.10.2007 00:01 Sonur sjónvarpsstjörnu drukknaði Sonur sjónvarpsstjörnunnar Hunter Tylo sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum the Bold and the Beautiful drukknaði í sundlaug í Las Vegas. Hann var 19 ára gamall. Michael Tylo yngri var úrskurðaður látinn stuttu fyrir miðnætti á fimmtudag á heimili í úthverfi borgarinnar. Dánardómsstjóri skráði orsök andlátsins af slysförum. Lífið 22.10.2007 17:11 Airwaves: Mugison er rokkskrímsli Ólafur Páll Gunnarsson, einn helsti poppsérfræðingur landsins, segir að Mugison hafi staðið uppi sem einn helsti sigurvegari Airwaveshátíðarinnar. "Mugison er rokkskrímsli og það er óhætt að segja að hann hafi verið fremstur meðal jafningja á þessari hátíð," segir Óli Palli. Lífið 22.10.2007 14:11 Kvartað yfir hrákanum hans Eiðs Smára Morgunblaðið birtir í dag lesendabréf frá Guðrúnu Björnsdóttur, Selfossi, sem er ekki par hrifin af framkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í landsleiknum á dögunum. „Það var nánast hneisa að sjá Eið Smára hrækja og spýta út úr sér í nærmynd," segir Guðrún og segist nánast hafa átt von á slummunni inní stofu. Lífið 22.10.2007 12:59 Hundruð milljóna í tekjur af Airwaves Miðbær Reykjavíkur iðaði af lífi alla helgina þegar hátt í fimm þúsund manns lögðu leið sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Um tvö þúsund hátíðargestir komu erlendis frá en talið er að hátíðin skili nokkur hundruð milljónum af sér í tekjur til hinna ýmsu þjónustuaðila í borginni. Lífið 22.10.2007 12:32 Facehunter fílar Ragnhildi Steinunni Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi er tískubloggarinn Yvan Rodic staddur hér á landi í tengslum við Airwaves hátíðina. Lífið 22.10.2007 12:05 Kid Rock fangelsaður fyrir barsmíðar Bandaríski tónlistarmaðurinn Kid Rock, fyrrverandi eiginmaður Pamelu Anderson, var handtekinn um helgina fyrir að hafa barið mann á veitingastað í Atlanta. Lífið 22.10.2007 11:56 Skrautleg upptaka hjá Spice Girls Myndbandsupptaka hjá Spice Girls snérist upp í sannkallaða divu móðursýki enda engin smáegó samankomin í hópnum. Ein þeirra grét stöðugt, önnur stundaði íhugun og sú þriðja hafði aðstoðarkonu stöðugt á hælunum með jarðarber og kampavín. Lífið 22.10.2007 09:49 Lokakvöld Icelandic Airwaves Fjórar af þeim aragrúa flytjenda sem gert hafa lukku á Iceland Airwaves 2007 spila sérstaka aukatónleika á hátíðinni í kvöld. Lífið 21.10.2007 15:47 Frönsk fótboltastjarna í vanda Claude Makelele, leikmaður Chelsea á Englandi, er í risavanda eftir að sagt var frá framhjáhaldi hans í morgun. Lífið 21.10.2007 14:31 Greiddi sér á milli kynlífslota Enn eitt kynlífshneykslið er komið á yfirborðið er varðar sænska knattspyrnuþjálfarann Sven-Göran Eriksson. Lífið 21.10.2007 11:10 Gosling á lausu Ryan Gosling segir aðdáendur kvikmyndarinnar The Notebook vera reiða út í hann, eftir að það spurðist út að hann og Rachel McAdams, mótleikkona hans í myndinni, hefðu skilið að skiptum eftir nokkurra ára samband. Lífið 21.10.2007 08:00 Clapton ætlaði að myrða Mick Jagger Hinn heimsfrægi gítaristi Erik Clapton segir í endurminningum sínum að á áttunda áratugnum hafi hann verið löngum tíma í að undirbúa að myrða Mick Jagger. Lífið 20.10.2007 16:16 Dumbledore er hommi Verndari og lærifaðir Harrys Potters, prófessor Dumbledore, er hommi. Höfundurinn J.K. Rowling upplýsti þetta í Carnegie Hall í New York á föstudaginn. Lífið 20.10.2007 14:51 Högni vill aftur til Ameríku Högni Stefánsson öðru nafni Cat Stevens öðru nafni Yusuf Islam vonast til að komast til Bandaríkjanna í desember næstkomandi. Lífið 20.10.2007 12:07 Höfði enn opinn fyrir Hollywood Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Lífið 20.10.2007 06:00 Verðlaunum rignir á meginlandinu Þegar tími lægðanna hefst hér í norðrinu er kominn tími á bókmenntaverðlaun á meginlandinu: Nóbelinn er rétt afstaðinn og Doris Lessing hló þegar hún fékk tíðindin: hún væri búin að fá öll verðlaun Evrópu og þessi breyttu engu um hennar hagi, hún væri upptekin við skriftir. Lífið 20.10.2007 06:00 Sterkar tilfinningar á Syndum feðranna Heimildarmyndin Syndir feðranna eftir þá Ara Alexander og Bergstein Björgúlfsson var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið. Fjölmenni mætti á frumsýninguna og kallaði myndin fram sterkar tilfinningar hjá mörgum. Lífið 20.10.2007 04:00 « ‹ ›
Kaffimálari hefur áhyggjur af heimsmarkaðsverði Heimsmarkaðsverð á kaffi er nú í hæstu hæðum og lítið útlit fyrir að breyting verði þar á fram á næsta ár. Bergur Thorberg kaffimálari hefur töluverðar áhyggjur af þessari þróun enda er kaffi eitt hans helsta atvinnutæki. Lífið 23.10.2007 16:05
Arnaldur sendir frá sér Harðskafa Aðdáendur lögregluteymisins Erlends, Sigurðar Óla og Elínborgar, sem eru orðin þjóðkunn úr glæpasögum Arnaldar Indriðasonar, geta tekið gleði sína á ný því þau verða á ferðinni í nýjustu bók Arnaldar sem hlotið hefur nafnið Harðskafi. Lífið 23.10.2007 15:45
Cruise og Travolta áhyggjufullir vegna eldanna Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Lífið 23.10.2007 11:52
Lessing segir árásirnar 11. september ekki svo skelfilegar Doris Lessing, sem hlaut á dögunum bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, segir árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001 ekki svo skelfilegar í samanburði við hermdarverkastarfsemi IRA á Bretlandi á árum áður. Lífið 23.10.2007 10:53
Pitt og Jolie framleiða sjónvarpsþætti Brad Pitt og Angelina Jolie ætla að framleiða þáttaröð saman samkvæmt nýjustu heimildum Hollywood Reporter. Þættirnir verða dramatísk saga starfsmanna hjálparstofnana sem vinna á stríðshrjáðum svæðum. Parið verður aðalframleiðandi þáttanna ásamt Scott Burns sem framleiddi óskarsverðlaunamynd Al Gore, The Inconvenient Truth - Óþægilegur sannleikur. Lífið 23.10.2007 10:47
Safaríkar tónlistarsögur Heimildarmyndir um hljómsveitir eða tónlistarmenn hafa sjaldan eða aldrei verið vinsælli. Myndir um The Rolling Stones, Tom Petty og George Harrison eru allar á leiðinni á hvíta tjaldið, svo ekki sé minnst á gott gengi Heima með Sigur Rós. Lífið 23.10.2007 07:00
Til heiðurs Jónasi Svafár Dagskrá til heiðurs Jónasi Svafár, skáldi og myndlistarmanni, sem lést árið 2004, verður haldin á fimmtudagskvöld kl. 20 í sal Reykjavíkurakademíunnar, Hringbraut 121. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Lífið 23.10.2007 03:45
Erfiðar tökur hjá Spice Girls Það gekk á ýmsu þegar Spice Girls komu saman um síðustu helgi til að taka upp kynningarmyndband við nýtt lag sitt, Headlines (Friendship Never Ends). Lífið 23.10.2007 03:00
Toggi bókaður fram að jólum „Ég er bara með nokkuð stífa dagskrá fram að jólum,“ segir Þorgrímur Þráinsson en óhætt er að segja að mikil spenna ríki fyrir bókinni hans, Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: Skemmtilegra kynlíf , fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi. Lífið 23.10.2007 02:30
Aukatónleikar Nýdanskrar Tvennum aukatónleikum hefur verið bætt við fyrirhugaða tónleika hljómsveitarinnar Nýdanskrar. Sveitin fagnar tuttugu ára afmæli um þessar mundir, og heldur af því tilefni stórtónleika í Reykjavík og á Akureyri. Lífið 23.10.2007 02:00
Stærri og flottari demantar um þessi jól en oft áður Íslendingar ætla að gefa stærri og flottari demantshringa en áður fyrir þessi jól. Íslenska þjóðin virðist gripin demantsæði og ekki er lengur óalgengt að gefa demantshring í morgungjöf á tyllidögum eða jafnvel bara sem tækifærisgjöf. Demantar eru enda ágætis fjárfesting og þá er ekki verra að sýna aðeins auðinn. Lífið 23.10.2007 02:00
Hvert orð satt í Breiðavíkurbók „Ég er kominn með eintök og það er óneitanlega dálítið sérstakt að sjá nafn sitt í fyrsta skipti á bókatitli,“ segir Bárður Ragnar Jónsson en í dag kemur út bókin Breiðavíkurdrengur: Brotasaga Páls Elísonar. Eins og nafnið gefur til kynna eru þetta minningar Páls frá tíma hans á Breiðavík og einskorðast hún nánast eingöngu við dvölina á betrunarheimilinu sem stóð yfir í rúm þrjú ár. Lífið 23.10.2007 00:01
Með Sigur Rós í London Hljómsveitin Amiina tekur sér pásu frá tónleikaferð sinni um Evrópu til að spila með Sigur Rós á órafmögnuðum tónleikum í London á morgun, miðvikudaginn 24. október. Lífið 23.10.2007 00:01
Sonur sjónvarpsstjörnu drukknaði Sonur sjónvarpsstjörnunnar Hunter Tylo sem best er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum the Bold and the Beautiful drukknaði í sundlaug í Las Vegas. Hann var 19 ára gamall. Michael Tylo yngri var úrskurðaður látinn stuttu fyrir miðnætti á fimmtudag á heimili í úthverfi borgarinnar. Dánardómsstjóri skráði orsök andlátsins af slysförum. Lífið 22.10.2007 17:11
Airwaves: Mugison er rokkskrímsli Ólafur Páll Gunnarsson, einn helsti poppsérfræðingur landsins, segir að Mugison hafi staðið uppi sem einn helsti sigurvegari Airwaveshátíðarinnar. "Mugison er rokkskrímsli og það er óhætt að segja að hann hafi verið fremstur meðal jafningja á þessari hátíð," segir Óli Palli. Lífið 22.10.2007 14:11
Kvartað yfir hrákanum hans Eiðs Smára Morgunblaðið birtir í dag lesendabréf frá Guðrúnu Björnsdóttur, Selfossi, sem er ekki par hrifin af framkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í landsleiknum á dögunum. „Það var nánast hneisa að sjá Eið Smára hrækja og spýta út úr sér í nærmynd," segir Guðrún og segist nánast hafa átt von á slummunni inní stofu. Lífið 22.10.2007 12:59
Hundruð milljóna í tekjur af Airwaves Miðbær Reykjavíkur iðaði af lífi alla helgina þegar hátt í fimm þúsund manns lögðu leið sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Um tvö þúsund hátíðargestir komu erlendis frá en talið er að hátíðin skili nokkur hundruð milljónum af sér í tekjur til hinna ýmsu þjónustuaðila í borginni. Lífið 22.10.2007 12:32
Facehunter fílar Ragnhildi Steinunni Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi er tískubloggarinn Yvan Rodic staddur hér á landi í tengslum við Airwaves hátíðina. Lífið 22.10.2007 12:05
Kid Rock fangelsaður fyrir barsmíðar Bandaríski tónlistarmaðurinn Kid Rock, fyrrverandi eiginmaður Pamelu Anderson, var handtekinn um helgina fyrir að hafa barið mann á veitingastað í Atlanta. Lífið 22.10.2007 11:56
Skrautleg upptaka hjá Spice Girls Myndbandsupptaka hjá Spice Girls snérist upp í sannkallaða divu móðursýki enda engin smáegó samankomin í hópnum. Ein þeirra grét stöðugt, önnur stundaði íhugun og sú þriðja hafði aðstoðarkonu stöðugt á hælunum með jarðarber og kampavín. Lífið 22.10.2007 09:49
Lokakvöld Icelandic Airwaves Fjórar af þeim aragrúa flytjenda sem gert hafa lukku á Iceland Airwaves 2007 spila sérstaka aukatónleika á hátíðinni í kvöld. Lífið 21.10.2007 15:47
Frönsk fótboltastjarna í vanda Claude Makelele, leikmaður Chelsea á Englandi, er í risavanda eftir að sagt var frá framhjáhaldi hans í morgun. Lífið 21.10.2007 14:31
Greiddi sér á milli kynlífslota Enn eitt kynlífshneykslið er komið á yfirborðið er varðar sænska knattspyrnuþjálfarann Sven-Göran Eriksson. Lífið 21.10.2007 11:10
Gosling á lausu Ryan Gosling segir aðdáendur kvikmyndarinnar The Notebook vera reiða út í hann, eftir að það spurðist út að hann og Rachel McAdams, mótleikkona hans í myndinni, hefðu skilið að skiptum eftir nokkurra ára samband. Lífið 21.10.2007 08:00
Clapton ætlaði að myrða Mick Jagger Hinn heimsfrægi gítaristi Erik Clapton segir í endurminningum sínum að á áttunda áratugnum hafi hann verið löngum tíma í að undirbúa að myrða Mick Jagger. Lífið 20.10.2007 16:16
Dumbledore er hommi Verndari og lærifaðir Harrys Potters, prófessor Dumbledore, er hommi. Höfundurinn J.K. Rowling upplýsti þetta í Carnegie Hall í New York á föstudaginn. Lífið 20.10.2007 14:51
Högni vill aftur til Ameríku Högni Stefánsson öðru nafni Cat Stevens öðru nafni Yusuf Islam vonast til að komast til Bandaríkjanna í desember næstkomandi. Lífið 20.10.2007 12:07
Höfði enn opinn fyrir Hollywood Einhver bið verður á því að kvikmynd um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov í Höfða árið 1986 verði gerð. Lífið 20.10.2007 06:00
Verðlaunum rignir á meginlandinu Þegar tími lægðanna hefst hér í norðrinu er kominn tími á bókmenntaverðlaun á meginlandinu: Nóbelinn er rétt afstaðinn og Doris Lessing hló þegar hún fékk tíðindin: hún væri búin að fá öll verðlaun Evrópu og þessi breyttu engu um hennar hagi, hún væri upptekin við skriftir. Lífið 20.10.2007 06:00
Sterkar tilfinningar á Syndum feðranna Heimildarmyndin Syndir feðranna eftir þá Ara Alexander og Bergstein Björgúlfsson var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið. Fjölmenni mætti á frumsýninguna og kallaði myndin fram sterkar tilfinningar hjá mörgum. Lífið 20.10.2007 04:00