Lífið

West og Winehouse með flestar Grammy-tilnefningar

Amy Winehouse fær næstflestar tilnefningar til Grammy-verðlauna.
Amy Winehouse fær næstflestar tilnefningar til Grammy-verðlauna. MYND/Getty Images

Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna liggja nú fyrir og eru þau Kanye West og Amy Winehouse með flestar tilnefningar í ár.

West fær alls 8 tilnefningar og Amy sex slíkar. Amy er meðal annars tilefnd fyrir bestu plötuna, besta lagið og besti nýi listamaður ársins. Kayne er m.a. tilnefndur fyrir bestu rappplötu ársins.

Athygli vekur að Bruce Springsteen fær enga tilnefningu í ár en talið var að plata hans Magic myndi sópa að sér tilnefningum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.