Lífið Lög um íslenskan veruleika Fyrsta plata hjónadúettsins Létt á bárunni er komin út. Svavar Pétur og Berglind úr Skakkamanage standa að baki sveitinni en auk þess gefur Svavar út fyrsta sólóverkefni sitt, Prins Póló. Lífið 15.5.2009 03:30 Syngur lag við texta mömmu Tónlistarmaðurinn Arnar Jónsson, sem söng kántrílagið Easy to Fool í undankeppni Eurovison, er með tvö ný lög í undirbúningi. Annað nefnist Here I Am og er eftir Halldór Guðjónsson við texta Ronalds Kerst en hitt, sem hefur ekki fengið nafn, er eftir Örlyg Smára. Textann við það lag samdi móðir Arnars, Carola Ida Köhler, bloggari og fyrrverandi útvarpskona á Bylgjunni. Lífið 15.5.2009 03:00 Amnesty sýnir heimilarmyndina Poverty of Justice Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Lífið 14.5.2009 21:30 Forsetinn keypti listaverk af sjálfum sér Það er óhætt að segja að útskriftarverkefni Emils Magnúsarsonar Borhammar hafi vakið mikla athygli á útskriftarsýningu Listaháskólans á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. Verkin voru sýnd í sendiferðarbíl fyrir utan sýningarstaðinn og þurfti Emil meðal annars að færa bílinn þegar kosið var til Alþingis. Eitt verkanna var mynd af Ólafi Ragnari Grímssyni að halda fyrir munninn á Dorrit Moussiaeff eiginkonu sinni. Ólafur kom og skoðaði verkið sem hann hefur nú keypt. Lífið 14.5.2009 18:30 Um 2500 manns sáu Engla og Djöfla í gær Það er ljóst að Robert Langdon, aðalpersónan úr DaVinci lyklinum á sér marga aðdáendur hér á landi. Sjálfstætt framhald myndarinnar, Englar & Djöflar, var frumsýnd í gær um land allt. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að rétt rúmlega 2500 gestir hafi séð myndina á frumsýningardaginn og sé þetta því „stærsti" bíódagur ársins og stefni myndin hraðbyri í að verða vinsælasta mynd sumarsins. Lífið 14.5.2009 12:25 Hugleikur grætur Dr. Jón Dr. Jón er fyrirmyndin að eineygða kettinum Kisa sem er sköpunarverk Hugleiks. Dr. Jón er að öllum líkindum frægasti köttur landsins, lifði litríku lífi og náði því sem fáum mennskum tekst: Að knésetja heimskt kerfið. „Já, Dr. Jón er dáinn. Dauður? Ég hef aldrei náð því af hverju við eigum að hafa einhver öðruvísi orð yfir þetta nákvæmlega sama ástand þegar mannfólkið á í hlut,“ segir Hugleikur Dagsson rithöfundur þegar honum er bent á að oftast sé talað um að dýr drepist en ekki að þau deyi. Lífið 14.5.2009 07:00 Kærasti Jóhönnu hélt ró sinni í Moskvu „Ég var alveg pollrólegur yfir þessu, þetta var auðvitað hörkuspennandi en ég var alveg handviss um að við værum í síðasta umslaginu," segir Ólafur Ólafsson, kærasti Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur. Hann er kominn til Moskvu til að styðja við bakið á unnustunni í Eurovision-orrustunni ásamt föður sínum, athafnamanninum Ólafi Björnssyni. Lífið 14.5.2009 06:00 Laddi leikur Ebba Skrögg „Ég leik Skrögg, eða Scrooge, draugana og allt. Þetta er einleikur. Ég þarf að gera allt sjálfur. Það er alltaf svoleiðis,“ segir Þórhallur Sigurðsson eða Laddi. Lífið 14.5.2009 05:00 Leikarar í fári vegna leka af fjöldapóstlista „Það var stjórnarfundur hjá félaginu í morgun [í gær] og það sem þar fór fram er trúnaðarmál,“ segir Björn Ingi Hilmarsson stjórnarmaður í Félagi íslenskra leikari (FIL). Lífið 14.5.2009 04:00 Seth Sharp lagði Yale að velli „Samviska mín er hrein og ég mun heldur ekki verða gjaldþrota,“ segir tónlistarmaðurinn Seth Sharp, sem er hæstánægður þessa dagana. Bandaríski háskólinn Yale hefur ákveðið að falla frá dómsmáli sem hann höfðaði gegn Seth vegna vangoldinna skólagjalda. Skólinn hélt því fram að Seth hefði aldrei greitt krónu af láni sínu frá því hann stundaði þar nám og krafðist í kjölfarið þriggja milljóna greiðslu. Lífið 14.5.2009 03:00 Þróar dansspor sem lætur „moonwalkið“ líta út sem „macarena“ Michael Jackson er nú að vinna að dansspori sem mun láta hið fræga „moonwalk“ líta út eins og „macarena“. Konungur poppsins hefur ráðið einn virtasta danshöfund í heimi, kappa að nafni Kenny Ortega, til þess að kokka upp danssporði sem mun fá aðdáendur hans til þess að gera allt til þess að ná því. Lífið 13.5.2009 22:05 Málar mann á sundskýlu að drekka bjór í hálft ár Fulltrúi Íslendinga á Feneyjatvíæringnum, 2009, er listamaðurinn Ragnar Kjartansson. Hann er kunnur fyrir fjölbreytt verk sín sem eiga rætur að rekja í ólíka miðla, m.a. leikhús, tónlist, málverk og gjörninga. Lífið 13.5.2009 19:52 Tæknimennirnir í Eurovision vissir um sigur Jóhönnu Fyrirtækið M&M production management sér um tæknilegu hliðina í Eurovisionkeppninni í ár. Segja má að þeir sem að því standa hafi staðið sig gríðarlega vel í gær enda var sviðsmyndin stórglæsileg. Starfsmennirnir á bak við tjöldin halda úti bloggsíðu þar sem þeir ræða um keppnina. Í færslu sem skrifuð er í gær er höfundur hennar nokkuð viss um hvar þeir verði á næsta ári. „Við förum til Íslands á næsta ári.“ Lífið 13.5.2009 18:02 Sigmar í Moskvu: Það gengur allt rosalega vel „Hún er bara rosa góð. Fólk fór ekki í háttinn fyrrr en klukkan sjö átta að morgni. En það voru engin brjáluð læti," segir Sigmar Guðmundsson sjónvarpssmaður sem lýsir keppninni fyrir landanum aðspurður hvernig stemningin er hjá hópnum í Moskvu. „Þú sérð það að keppnin var ekki búin fyrr en klukkan tvö í nótt. Við vöknuðum í hádeginu og fólk er búið að melta þetta og allir rosa ánægðir," segir Sigmar. Lífið 13.5.2009 12:01 Menntamálaráðherra missir aldrei af Eurovison „Ég horfi alltaf á Eurovision og hef alltaf gert," segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Hún segist hafa verið mjög ánægð með frammistöðu Jóhönnu Guðrúnar í gær. Lífið 13.5.2009 10:11 Swayze ræðir krabbamein og fleira í nýrri ævisögu Leikarinn Patrick Swayze fjallar ítarlega um baráttu sína við krabbamein í nýútkominni ævisögu. Lífið 13.5.2009 08:09 Örlygur Smári og Páll Óskar semja Idol-lag Draumateymið Örlygur Smári og Páll Óskar Hjálmtýsson eru mennirnir á bak við lagið sem þær Anna Hlín Seculic og Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir flytja á úrslitakvöldi Idol-stjörnuleitar á föstudagskvöldið. Lífið 13.5.2009 05:00 Tvífarar: Euro-kynnir og Jón Ásgeir Íslenska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þar sem framlag okkar fór áfram í úrslitakeppni Eurovison sem fram fer á laugardaginn. Óhætt er að segja að Jóhanna hafi slegið í gegn. En það voru fleiri sem slógu í gegn og frammistaða kynnanna á keppninni vakti athygli. Lífið 12.5.2009 22:09 Stelpurnar í Ungfrú Ísland dæla bensíni Fimmtudaginn 14. maí munu stúlkurnar í Ungfrú Ísland keppninni vera til þjónustu reiðubúnar hjá N1. Lífið 12.5.2009 21:34 Hönkið hennar Katie er hommi Dularfulla hönkið sem sást með Katie Price á föstudagskvöldið neitar því að vera ástæða þess að fyrirsætan og eiginmaður hennar Peter Andre hafa ákveðið að skilja, þar sem hann sé samkynhneigður. Það er The Sun sem segir frá þessu í dag. Lífið 12.5.2009 21:15 Stórglæsileg á sviðinu í Moskvu Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flutti lagið, Is it true, fyrir hönd Íslands á stóra sviðinu í Moskvu fyrir nokkrum mínútum. Lag Jóhönnu var það tólfta í röðinni en mörg skemmtileg atriði voru á undan hennar. Flestir spá Noregi góðu gengi en salurinn virtist taka lagi Jóhönnu vel. Lífið 12.5.2009 19:14 Vel stemmd fyrir kvöldinu Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva, segist vongóð um að komast áfram eftir undankeppnina sem haldin verður í Moskvu í kvöld. Hún hafi fengið góð viðbrögð við laginu en sé þó með fæturna á jörðinni. Lífið 12.5.2009 18:51 Skilanefndarmenn og eigandi Reykjavík Invest ríða saman Tengsl Skilanefndarmanna í Gamla Landsbankanum við Arnar Bjarnason, eiganda Reykjavík Invest, eru ekki einungis viðskiptalegs eðlis. Lífið 12.5.2009 16:06 Annasamur dagur hjá Jóhönnu - myndir Meðfylgjandi má meðal annars sjá myndir af Jóhönnu Guðrúnu og fríðu föruneyti hennar í Moskvu. Í dag hvíldi hópurinn sig fram yfir hádegi og byrjaði að huga að förðun, hárgreiðslu og útlitinu áður en hann lagði af stað í Ólympíuhöllina klukkan 15 að staðartíma eða klukkan 11 að íslenskum tíma. Lífið 12.5.2009 11:27 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. Lífið 11.5.2009 21:00 Jordan og Peter Andre að skilja Fyrirsætan Katie Price, betur þekkt sem Jordan, og eiginmaður hennar Peter Andre eru að skilja eftir nætum fimm ára hjónaband. Það er breska slúðurblaðið The Sun sem segir frá þessu í dag. Parið kynntist í raunveruleikaþættinum, I´m a celebrity....Get Me Out Of Here! í skógum Ástralíu. Lífið 11.5.2009 19:31 Brasilíufangi lék handrukkara í Reykjavík Rotterdam „Hann var annar þeirra sem fylgdu mér," segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson, en Ragnar Erling Hermannsson lék í kvikmyndinni Reykjavík Rotterdam. Þá lék Ragnar handrukkara sem var í slagtogi með persónu Jóhannesar Hauks sem sjálfur lét óhugnalegan handrukkara. Lífið 11.5.2009 11:27 Poppuð mamma - myndir Eins og sjá má á myndunum var söngkonan Gwen Stefani stödd á LAX flugvellinum í Los Angeles ásamt syni hennar Kingston, 4 ára, í gærdag. Lífið 11.5.2009 10:30 Norskar hjólhýsakonur væntanlegar Fimm norskar „hjólhýsakonur" eru nú á skipsfjöl á leið til landsins en þær munu auk annarra setja svip sinn á Listahátíð í Reykjavík sem hefst á föstudaginn. Lífið 11.5.2009 08:28 Atli Örvarsson á hluta í Englum og djöflum Íslenska tónskáldið Atli Örvarsson heldur áfram að gera góða hluti með meistara sínum, Hans Zimmer. Zimmer er höfundur tónlistarinnar við stórmyndina Englar & Djöflar sem byggð er á metsölubók Dan Brown og að sjálfsögðu er Atli meðal þeirra sem leggja sitt á vogarskálarnar við sköpun þess andrúmslofts sem nauðsynlegt er með tónlist sinni. Myndarinnar hefur verið beðið með mikilli óþreyju enda sjálfstætt framhald hinnar ofurvinsælu Da Vinci Code. Myndin er í leikstjórn Ron Howard en það er bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem leikur Robert Langdon, táknfræðinginn snjalla. Lífið 11.5.2009 07:00 « ‹ ›
Lög um íslenskan veruleika Fyrsta plata hjónadúettsins Létt á bárunni er komin út. Svavar Pétur og Berglind úr Skakkamanage standa að baki sveitinni en auk þess gefur Svavar út fyrsta sólóverkefni sitt, Prins Póló. Lífið 15.5.2009 03:30
Syngur lag við texta mömmu Tónlistarmaðurinn Arnar Jónsson, sem söng kántrílagið Easy to Fool í undankeppni Eurovison, er með tvö ný lög í undirbúningi. Annað nefnist Here I Am og er eftir Halldór Guðjónsson við texta Ronalds Kerst en hitt, sem hefur ekki fengið nafn, er eftir Örlyg Smára. Textann við það lag samdi móðir Arnars, Carola Ida Köhler, bloggari og fyrrverandi útvarpskona á Bylgjunni. Lífið 15.5.2009 03:00
Amnesty sýnir heimilarmyndina Poverty of Justice Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Lífið 14.5.2009 21:30
Forsetinn keypti listaverk af sjálfum sér Það er óhætt að segja að útskriftarverkefni Emils Magnúsarsonar Borhammar hafi vakið mikla athygli á útskriftarsýningu Listaháskólans á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. Verkin voru sýnd í sendiferðarbíl fyrir utan sýningarstaðinn og þurfti Emil meðal annars að færa bílinn þegar kosið var til Alþingis. Eitt verkanna var mynd af Ólafi Ragnari Grímssyni að halda fyrir munninn á Dorrit Moussiaeff eiginkonu sinni. Ólafur kom og skoðaði verkið sem hann hefur nú keypt. Lífið 14.5.2009 18:30
Um 2500 manns sáu Engla og Djöfla í gær Það er ljóst að Robert Langdon, aðalpersónan úr DaVinci lyklinum á sér marga aðdáendur hér á landi. Sjálfstætt framhald myndarinnar, Englar & Djöflar, var frumsýnd í gær um land allt. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að rétt rúmlega 2500 gestir hafi séð myndina á frumsýningardaginn og sé þetta því „stærsti" bíódagur ársins og stefni myndin hraðbyri í að verða vinsælasta mynd sumarsins. Lífið 14.5.2009 12:25
Hugleikur grætur Dr. Jón Dr. Jón er fyrirmyndin að eineygða kettinum Kisa sem er sköpunarverk Hugleiks. Dr. Jón er að öllum líkindum frægasti köttur landsins, lifði litríku lífi og náði því sem fáum mennskum tekst: Að knésetja heimskt kerfið. „Já, Dr. Jón er dáinn. Dauður? Ég hef aldrei náð því af hverju við eigum að hafa einhver öðruvísi orð yfir þetta nákvæmlega sama ástand þegar mannfólkið á í hlut,“ segir Hugleikur Dagsson rithöfundur þegar honum er bent á að oftast sé talað um að dýr drepist en ekki að þau deyi. Lífið 14.5.2009 07:00
Kærasti Jóhönnu hélt ró sinni í Moskvu „Ég var alveg pollrólegur yfir þessu, þetta var auðvitað hörkuspennandi en ég var alveg handviss um að við værum í síðasta umslaginu," segir Ólafur Ólafsson, kærasti Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur. Hann er kominn til Moskvu til að styðja við bakið á unnustunni í Eurovision-orrustunni ásamt föður sínum, athafnamanninum Ólafi Björnssyni. Lífið 14.5.2009 06:00
Laddi leikur Ebba Skrögg „Ég leik Skrögg, eða Scrooge, draugana og allt. Þetta er einleikur. Ég þarf að gera allt sjálfur. Það er alltaf svoleiðis,“ segir Þórhallur Sigurðsson eða Laddi. Lífið 14.5.2009 05:00
Leikarar í fári vegna leka af fjöldapóstlista „Það var stjórnarfundur hjá félaginu í morgun [í gær] og það sem þar fór fram er trúnaðarmál,“ segir Björn Ingi Hilmarsson stjórnarmaður í Félagi íslenskra leikari (FIL). Lífið 14.5.2009 04:00
Seth Sharp lagði Yale að velli „Samviska mín er hrein og ég mun heldur ekki verða gjaldþrota,“ segir tónlistarmaðurinn Seth Sharp, sem er hæstánægður þessa dagana. Bandaríski háskólinn Yale hefur ákveðið að falla frá dómsmáli sem hann höfðaði gegn Seth vegna vangoldinna skólagjalda. Skólinn hélt því fram að Seth hefði aldrei greitt krónu af láni sínu frá því hann stundaði þar nám og krafðist í kjölfarið þriggja milljóna greiðslu. Lífið 14.5.2009 03:00
Þróar dansspor sem lætur „moonwalkið“ líta út sem „macarena“ Michael Jackson er nú að vinna að dansspori sem mun láta hið fræga „moonwalk“ líta út eins og „macarena“. Konungur poppsins hefur ráðið einn virtasta danshöfund í heimi, kappa að nafni Kenny Ortega, til þess að kokka upp danssporði sem mun fá aðdáendur hans til þess að gera allt til þess að ná því. Lífið 13.5.2009 22:05
Málar mann á sundskýlu að drekka bjór í hálft ár Fulltrúi Íslendinga á Feneyjatvíæringnum, 2009, er listamaðurinn Ragnar Kjartansson. Hann er kunnur fyrir fjölbreytt verk sín sem eiga rætur að rekja í ólíka miðla, m.a. leikhús, tónlist, málverk og gjörninga. Lífið 13.5.2009 19:52
Tæknimennirnir í Eurovision vissir um sigur Jóhönnu Fyrirtækið M&M production management sér um tæknilegu hliðina í Eurovisionkeppninni í ár. Segja má að þeir sem að því standa hafi staðið sig gríðarlega vel í gær enda var sviðsmyndin stórglæsileg. Starfsmennirnir á bak við tjöldin halda úti bloggsíðu þar sem þeir ræða um keppnina. Í færslu sem skrifuð er í gær er höfundur hennar nokkuð viss um hvar þeir verði á næsta ári. „Við förum til Íslands á næsta ári.“ Lífið 13.5.2009 18:02
Sigmar í Moskvu: Það gengur allt rosalega vel „Hún er bara rosa góð. Fólk fór ekki í háttinn fyrrr en klukkan sjö átta að morgni. En það voru engin brjáluð læti," segir Sigmar Guðmundsson sjónvarpssmaður sem lýsir keppninni fyrir landanum aðspurður hvernig stemningin er hjá hópnum í Moskvu. „Þú sérð það að keppnin var ekki búin fyrr en klukkan tvö í nótt. Við vöknuðum í hádeginu og fólk er búið að melta þetta og allir rosa ánægðir," segir Sigmar. Lífið 13.5.2009 12:01
Menntamálaráðherra missir aldrei af Eurovison „Ég horfi alltaf á Eurovision og hef alltaf gert," segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Hún segist hafa verið mjög ánægð með frammistöðu Jóhönnu Guðrúnar í gær. Lífið 13.5.2009 10:11
Swayze ræðir krabbamein og fleira í nýrri ævisögu Leikarinn Patrick Swayze fjallar ítarlega um baráttu sína við krabbamein í nýútkominni ævisögu. Lífið 13.5.2009 08:09
Örlygur Smári og Páll Óskar semja Idol-lag Draumateymið Örlygur Smári og Páll Óskar Hjálmtýsson eru mennirnir á bak við lagið sem þær Anna Hlín Seculic og Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir flytja á úrslitakvöldi Idol-stjörnuleitar á föstudagskvöldið. Lífið 13.5.2009 05:00
Tvífarar: Euro-kynnir og Jón Ásgeir Íslenska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þar sem framlag okkar fór áfram í úrslitakeppni Eurovison sem fram fer á laugardaginn. Óhætt er að segja að Jóhanna hafi slegið í gegn. En það voru fleiri sem slógu í gegn og frammistaða kynnanna á keppninni vakti athygli. Lífið 12.5.2009 22:09
Stelpurnar í Ungfrú Ísland dæla bensíni Fimmtudaginn 14. maí munu stúlkurnar í Ungfrú Ísland keppninni vera til þjónustu reiðubúnar hjá N1. Lífið 12.5.2009 21:34
Hönkið hennar Katie er hommi Dularfulla hönkið sem sást með Katie Price á föstudagskvöldið neitar því að vera ástæða þess að fyrirsætan og eiginmaður hennar Peter Andre hafa ákveðið að skilja, þar sem hann sé samkynhneigður. Það er The Sun sem segir frá þessu í dag. Lífið 12.5.2009 21:15
Stórglæsileg á sviðinu í Moskvu Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flutti lagið, Is it true, fyrir hönd Íslands á stóra sviðinu í Moskvu fyrir nokkrum mínútum. Lag Jóhönnu var það tólfta í röðinni en mörg skemmtileg atriði voru á undan hennar. Flestir spá Noregi góðu gengi en salurinn virtist taka lagi Jóhönnu vel. Lífið 12.5.2009 19:14
Vel stemmd fyrir kvöldinu Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva, segist vongóð um að komast áfram eftir undankeppnina sem haldin verður í Moskvu í kvöld. Hún hafi fengið góð viðbrögð við laginu en sé þó með fæturna á jörðinni. Lífið 12.5.2009 18:51
Skilanefndarmenn og eigandi Reykjavík Invest ríða saman Tengsl Skilanefndarmanna í Gamla Landsbankanum við Arnar Bjarnason, eiganda Reykjavík Invest, eru ekki einungis viðskiptalegs eðlis. Lífið 12.5.2009 16:06
Annasamur dagur hjá Jóhönnu - myndir Meðfylgjandi má meðal annars sjá myndir af Jóhönnu Guðrúnu og fríðu föruneyti hennar í Moskvu. Í dag hvíldi hópurinn sig fram yfir hádegi og byrjaði að huga að förðun, hárgreiðslu og útlitinu áður en hann lagði af stað í Ólympíuhöllina klukkan 15 að staðartíma eða klukkan 11 að íslenskum tíma. Lífið 12.5.2009 11:27
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. Lífið 11.5.2009 21:00
Jordan og Peter Andre að skilja Fyrirsætan Katie Price, betur þekkt sem Jordan, og eiginmaður hennar Peter Andre eru að skilja eftir nætum fimm ára hjónaband. Það er breska slúðurblaðið The Sun sem segir frá þessu í dag. Parið kynntist í raunveruleikaþættinum, I´m a celebrity....Get Me Out Of Here! í skógum Ástralíu. Lífið 11.5.2009 19:31
Brasilíufangi lék handrukkara í Reykjavík Rotterdam „Hann var annar þeirra sem fylgdu mér," segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson, en Ragnar Erling Hermannsson lék í kvikmyndinni Reykjavík Rotterdam. Þá lék Ragnar handrukkara sem var í slagtogi með persónu Jóhannesar Hauks sem sjálfur lét óhugnalegan handrukkara. Lífið 11.5.2009 11:27
Poppuð mamma - myndir Eins og sjá má á myndunum var söngkonan Gwen Stefani stödd á LAX flugvellinum í Los Angeles ásamt syni hennar Kingston, 4 ára, í gærdag. Lífið 11.5.2009 10:30
Norskar hjólhýsakonur væntanlegar Fimm norskar „hjólhýsakonur" eru nú á skipsfjöl á leið til landsins en þær munu auk annarra setja svip sinn á Listahátíð í Reykjavík sem hefst á föstudaginn. Lífið 11.5.2009 08:28
Atli Örvarsson á hluta í Englum og djöflum Íslenska tónskáldið Atli Örvarsson heldur áfram að gera góða hluti með meistara sínum, Hans Zimmer. Zimmer er höfundur tónlistarinnar við stórmyndina Englar & Djöflar sem byggð er á metsölubók Dan Brown og að sjálfsögðu er Atli meðal þeirra sem leggja sitt á vogarskálarnar við sköpun þess andrúmslofts sem nauðsynlegt er með tónlist sinni. Myndarinnar hefur verið beðið með mikilli óþreyju enda sjálfstætt framhald hinnar ofurvinsælu Da Vinci Code. Myndin er í leikstjórn Ron Howard en það er bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem leikur Robert Langdon, táknfræðinginn snjalla. Lífið 11.5.2009 07:00