Lífið

Sigga Kling: Ég var jólatré í fyrra lífi

Sigríður Klingenberg.
Sigríður Klingenberg.

„Ég var alltaf mjög vanaföst með jólin," svarar Sigríður Klingenberg aðspurð út í jólahefðir hjá henni í gegnum tíðina á Jól.is.

„Það þurfti allt að vera svo hreint og fint og mikið skreytt að Rammagerðin hefði mátt vara sig," segir Sigríður.

„Ég held að ég hafi verið jólatré í fyrra lífi," bætir hún við skellihlæjandi.

Viðtalið við Sigríði má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.