Lífið Fatahönnun er mikil barátta Hér á landi er að finna marga efnilega hönnuði, sem margir eru að taka sín fyrstu skref í hinum harða heimi tískunnar. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir, eða Edda eins og hún er kölluð, útskrifaðist fyrir ári síðan úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Hún hannar nú flíkur undir nafninu Blindfold, sem voru meðal annars seldar í versluninni Trilogiu og í Kronkron. Lífið 20.7.2009 04:15 Bruni söng til heiðurs Mandela Carla Bruni, forsetafrú Frakklands, vakti mikla athygli á veitingastað í gær þegar hún söng á skemmtun til heiðurs Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Lífið 19.7.2009 11:02 Stendur Partývakt Bylgjunnar í hjólhýsi - myndir Útvarpsmaðurinn hláturmildi Ásgeir Páll Ágústsson mun senda partívakt Bylgjunnar út úr hjólhýsi á tjaldstæðinu á Flúðum í kvöld. Ásgeir er í raun að senda útvarpsþáttinn út heimanfrá sér þar sem hann er að eigin sögn „Trailertrash par exelance“. Lífið 18.7.2009 19:59 Fagnaði 105 ára afmæli Margrét Hannesdóttir fangaði hundrað og fimm ára afmæli í dag. Margrét átti afmæli á miðvikudaginn en hélt ekki upp á það fyrr en í dag. Margrét þakkar góðu skapi og góðri hegðun háan aldur. Lífið 18.7.2009 16:35 Mischa Barton lögð inn á geðsjúkrahús Vandræðagemlingurinn Mischa Barton hefur verið lögð inn á geðsjúkrahús eftir að hún fékk taugaáfall. Lífið 18.7.2009 15:04 Janet býðst til að annast börn bróður síns Poppdívan Janet Jackson hefur boðist til þess að ala upp börn Michaels heitins bróður síns þar sem hún elskar þau líkt og þau væru hennar eigin börn. Lífið 18.7.2009 10:16 Unnið að þriðju myndinni um Bridget Jones Verið er að vinna að gerð þriðju myndarinnar um hina geðprúðu Bridget Jones. Þetta staðfesti talsmaður Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans í samtali við Associated Pr Lífið 18.7.2009 10:03 Rússnesk stórmynd á Íslandi „Þetta er stórmynd og mjög stórt verkefni fyrir okkur,“ segir Kristinn Þórðarson hjá framleiðslufyrirtækinu Saga Film um nýjustu mynd rússneska leikstjórans Aleksandr Sokurov. Lífið 18.7.2009 06:00 Ljóðalestur og ostagerð Í miðbæ Reykjavíkur er starfandi hámenningarklúbburinn Hveðrungarnir. Félagsmenn hittast mánaðarlega og ræða ljóðlist og bókmenntir, búa til osta og drekka púrtvín. Lífið 18.7.2009 05:00 Hannaði sérstök brúskbikiní Bandaríska listakonan Rebecca Erin Moran, hannaði nokkuð sérstök bikiní fyrir hina árlegu Hverfisgötu-sumarhátíð, sem er haldin í bakgarði við Hverfisgötu, en bikiníin eru með áföstum hárbrúski í kringum nárann. Lífið 18.7.2009 04:00 Gylfi Ægis aðalnúmerið á Innipúkanum „Þetta leggst frábærlega í mig. Innipúkinn hefur alltaf verið skemmtileg hátíð og góð stemning í kringum þetta. Dagskráin sem við erum búin að setja saman í ár er gríðarlega öflug og spennandi, þannig að ég hlakka mikið til,“ segir Eldar Ástþórsson, einn skipuleggjenda Innipúkans í ár. Hátíðin er sem fyrr haldin um verslunarmannahelgina. Lífið 18.7.2009 03:00 Boðið að spila við Lake Michigan „Þessi bareigandi rambaði inn á Hverfisbarinn fyrir slysni með vinum sínum og sat þarna meðan við vorum að spila,“ segir Sigurjón Brink tónlistarmaður, betur þekktur sem Sjonni. Hann hefur komið fram á Hverfisbarnum um árabil ásamt Gunnari Ólasyni úr Skítamóral, en þeim félögum hefur nú verið boðið til Bandaríkjanna að spila. Lífið 18.7.2009 02:00 Jesús lenti í vélhjólaslysi Leikarinn James Caviezel slapp með minniháttar skrámur þegar ekið var á hann á vélhjóli í gær. Samkvæmt heimildum The Canadian Press var Caviezel fluttur á sjúkrahús í Leavenworth í Washington. Hann var með hjálm þegar slysið varð og því fór betur en á horfðist. Caviezel er þekktastur fyrir að leika Jesú í myndinni Passion of the Christ. Lífið 17.7.2009 17:14 Létu lífið fyrir tónleika Madonnu Tveir tæknimenn létu lífið þegar svið sem verið var að setja upp fyrir tónleika söngkonunnar Madonnu hrundi í gær. Tónleikarnir áttu að fara fram í Marseille í Lífið 17.7.2009 15:15 Transformers er tekjuhæsta mynd í sögu Kínverja Kvikmyndin Transformers: Revenge of the Fallen er orðin tekjuhæsta mynd sem sýnd hefur verið í Kína, en tekjurnar af henni nema 59 milljónum bandaríkjadala, eða tæpum 7,5 milljörðum íslenskra króna, eftir því sem fram kemur á fréttavef AFP. Lífið 17.7.2009 10:42 Líkt og í Full Metal Jacket Þráinn Halldór Halldórsson er nýkominn heim úr inntökuprófum í Norska herskólanum. Hann líkir reynslunni við Full Metal Jacket. Hann hefur nám við herskólann 5. ágúst. 4500 sóttu um en í ár komust 711 inn í skólann. Lífið 17.7.2009 06:00 Kollywood horfir til Íslands „Þetta er allt í skoðun en þeir hafa sýnt því áhuga að koma aftur,“ segir Grétar Örvarsson tónlistarmaður. Lífið 17.7.2009 05:30 Gunnar Björn næsti leikstjóri Skaupsins „Það er ekkert frágengið okkar á milli. Við erum að ræða samningsatriði og skoða ýmsa fleti. En mér finnst hann spennandi og áhugaverður kostur,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Lífið 17.7.2009 05:00 Fjölbreytt og fjölmenn hátíð Aldrei hafa fleiri flytjendur boðað komu sína á Reykholtshátíð sem hefst. 22. júlí. Yfir sjötíu flytjendur frá fjórum löndum koma fram. Lífið 17.7.2009 03:00 Flutti út frá Westwick Ed Westwick og Chace Crawford, sem þekktastir eru fyrir leik sinn í þáttunum Gossip Girl, hafa verið herbergisfélagar frá því að tökur á þáttunum hófust. Nú hefur Chace aftur á móti flutt út úr íbúðinni sem þeir deildu í Chelsea-hverfinu í New York og í sína eigin sem er í fjármálahverfi borgarinnar. Ástæðan fyrir flutningunum ku vera sú að Chace þoldi ekki lengur óþrifnaðinn sem fylgdi Ed. Lífið 17.7.2009 02:00 Lukas vildi Amiinu Hljómsveitin Amiina heldur áfram að vekja athygli utan landsteinanna. Sænski leikstjórinn Lukas Moodysson, sem til dæmis er þekktur fyrir myndirnar Lilja 4ever og Tilsammans, fór á stúfana við stelpurnar og fékk að nota tvö lög af plötunni Kurr í nýjustu mynd sína Mammoth. Þá hafa tónlistarmenn á borð við Danny Elfman sýnt áhuga á samstarfi við stelpurnar. Lífið 17.7.2009 01:00 Trump erfingi á leið í hnapphelduna Ivanka Trump, dóttir hins umtalaða milljarðamærings, Donalds, gengur senn í hnapphelduna. Ivanka tilkynnti þetta á Twitter í dag. „Ég trúlofaði mig í dag… sannarlega besti dagur lífs míns,“ skrifaði hún. Hinn heppni er milljarðamæringurinn og NY Observer útgefandinn Jared Kusher. Lífið 16.7.2009 19:00 Sækir um skilnað við Amy Winehouse Hinn 27 ára gamli eiginmaður Amy Winhehouse, Black Fielder-Civil, hefur farið fram á skilnað við söngkonuna óþægu. Ástæðan segir hann vera framhjáhald söngkonunnar. Hann segir óþolandi að búa með stúlkunni, sem er 25 ára að aldri. Lífið 16.7.2009 15:22 Harry Potter stjarna dæmd fyrir kannabisræktun Jamie Waylett, sem leikur Vincent Crabbe í Harry Potter myndunum, játaði fyrir dómstóli í London í dag að hafa ræktað maríjuana. Waylett var ákærður eftir að lögreglan fann átta poka af kannabis og hníf við leit í bíl sem hann var staddur í. Þegar efnin fundust í bílnum var leitað á heimili móður hans og fundust þá 10 kannabisplöntur. Hámarksrefsing við því að rækta kannabis í London er fjórtán ára fangelsi. Lífið 16.7.2009 15:01 Hár Jacksons brennur - myndband Michael Jackson varð fyrir því óláni árið 1984 að kveikja í hárinu á sér þegar hann var að leika í Pepsi-auglýsingu. Það vildi þannig til að reyksprengja sem notuð var í auglýsingunni sprakk of snemma með þeim afleiðingum að afrógreiðsla konungsins stóð í ljósum logum. Lífið 16.7.2009 10:58 Heljarinnar leit að Óliver „Eggert Þorleifsson leikur Fagin. Já, Laddi lék hann á sínum tíma. Ég er ótrúlega ánægð með að fá Eggert í hlutverkið. Hef verið mikill aðdáandi hans frá fornri tíð. Að fá að leikstýra Dúdda úr Með allt á hreinu hlýtur að vera draumur sérhvers leikstjóra,“ segir Selma Björnsdóttir leikstjóri. Lífið 16.7.2009 06:00 Innundir hjá pólitíkusum Leyniþræðir um allt stjórnkerfið liggja til einhvers sérstæðasta og áhrifaríkasta félagsskapar Íslands. Hrútavinafélagið á Stokkseyri er tíu ára og fagnar því á Bryggjudögum á Stokkseyri um helgina. Lífið 16.7.2009 06:00 Melchior saman á ný Hljómsveitin Melchior heldur útgáfutónleika á Kaffi Rosenberg í kvöld til að fagna útgáfu þriðju hljómplötu sinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur saman frá árinu 1978, en hún var stofnuð árið 1973. Lífið 16.7.2009 05:00 Bókmenntahátíð í Dölunum Bókmenntahátíðin Sumarljós verður haldin í Leifsbúð í Búðardal á laugardag, þann 18. júlí. Hátíðin er tileinkuð skáldinu Jóni Kalman Stefánssyni, en Dalirnir hafa löngum verið sögusviðið í bókum hans og mun hann sjálfur koma og segja söguna á bak við söguna; hvers vegna Dalirnir séu honum svo hugleiknir. Lífið 16.7.2009 04:45 Nei-tónleikar á Sódómu í kvöld Hinir árlegu styrktartónleikar gegn kynbundnu ofbeldi, betur þekktir sem Nei-tónleikarnir eru í kvöld. Lífið 16.7.2009 04:00 « ‹ ›
Fatahönnun er mikil barátta Hér á landi er að finna marga efnilega hönnuði, sem margir eru að taka sín fyrstu skref í hinum harða heimi tískunnar. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir, eða Edda eins og hún er kölluð, útskrifaðist fyrir ári síðan úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Hún hannar nú flíkur undir nafninu Blindfold, sem voru meðal annars seldar í versluninni Trilogiu og í Kronkron. Lífið 20.7.2009 04:15
Bruni söng til heiðurs Mandela Carla Bruni, forsetafrú Frakklands, vakti mikla athygli á veitingastað í gær þegar hún söng á skemmtun til heiðurs Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Lífið 19.7.2009 11:02
Stendur Partývakt Bylgjunnar í hjólhýsi - myndir Útvarpsmaðurinn hláturmildi Ásgeir Páll Ágústsson mun senda partívakt Bylgjunnar út úr hjólhýsi á tjaldstæðinu á Flúðum í kvöld. Ásgeir er í raun að senda útvarpsþáttinn út heimanfrá sér þar sem hann er að eigin sögn „Trailertrash par exelance“. Lífið 18.7.2009 19:59
Fagnaði 105 ára afmæli Margrét Hannesdóttir fangaði hundrað og fimm ára afmæli í dag. Margrét átti afmæli á miðvikudaginn en hélt ekki upp á það fyrr en í dag. Margrét þakkar góðu skapi og góðri hegðun háan aldur. Lífið 18.7.2009 16:35
Mischa Barton lögð inn á geðsjúkrahús Vandræðagemlingurinn Mischa Barton hefur verið lögð inn á geðsjúkrahús eftir að hún fékk taugaáfall. Lífið 18.7.2009 15:04
Janet býðst til að annast börn bróður síns Poppdívan Janet Jackson hefur boðist til þess að ala upp börn Michaels heitins bróður síns þar sem hún elskar þau líkt og þau væru hennar eigin börn. Lífið 18.7.2009 10:16
Unnið að þriðju myndinni um Bridget Jones Verið er að vinna að gerð þriðju myndarinnar um hina geðprúðu Bridget Jones. Þetta staðfesti talsmaður Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans í samtali við Associated Pr Lífið 18.7.2009 10:03
Rússnesk stórmynd á Íslandi „Þetta er stórmynd og mjög stórt verkefni fyrir okkur,“ segir Kristinn Þórðarson hjá framleiðslufyrirtækinu Saga Film um nýjustu mynd rússneska leikstjórans Aleksandr Sokurov. Lífið 18.7.2009 06:00
Ljóðalestur og ostagerð Í miðbæ Reykjavíkur er starfandi hámenningarklúbburinn Hveðrungarnir. Félagsmenn hittast mánaðarlega og ræða ljóðlist og bókmenntir, búa til osta og drekka púrtvín. Lífið 18.7.2009 05:00
Hannaði sérstök brúskbikiní Bandaríska listakonan Rebecca Erin Moran, hannaði nokkuð sérstök bikiní fyrir hina árlegu Hverfisgötu-sumarhátíð, sem er haldin í bakgarði við Hverfisgötu, en bikiníin eru með áföstum hárbrúski í kringum nárann. Lífið 18.7.2009 04:00
Gylfi Ægis aðalnúmerið á Innipúkanum „Þetta leggst frábærlega í mig. Innipúkinn hefur alltaf verið skemmtileg hátíð og góð stemning í kringum þetta. Dagskráin sem við erum búin að setja saman í ár er gríðarlega öflug og spennandi, þannig að ég hlakka mikið til,“ segir Eldar Ástþórsson, einn skipuleggjenda Innipúkans í ár. Hátíðin er sem fyrr haldin um verslunarmannahelgina. Lífið 18.7.2009 03:00
Boðið að spila við Lake Michigan „Þessi bareigandi rambaði inn á Hverfisbarinn fyrir slysni með vinum sínum og sat þarna meðan við vorum að spila,“ segir Sigurjón Brink tónlistarmaður, betur þekktur sem Sjonni. Hann hefur komið fram á Hverfisbarnum um árabil ásamt Gunnari Ólasyni úr Skítamóral, en þeim félögum hefur nú verið boðið til Bandaríkjanna að spila. Lífið 18.7.2009 02:00
Jesús lenti í vélhjólaslysi Leikarinn James Caviezel slapp með minniháttar skrámur þegar ekið var á hann á vélhjóli í gær. Samkvæmt heimildum The Canadian Press var Caviezel fluttur á sjúkrahús í Leavenworth í Washington. Hann var með hjálm þegar slysið varð og því fór betur en á horfðist. Caviezel er þekktastur fyrir að leika Jesú í myndinni Passion of the Christ. Lífið 17.7.2009 17:14
Létu lífið fyrir tónleika Madonnu Tveir tæknimenn létu lífið þegar svið sem verið var að setja upp fyrir tónleika söngkonunnar Madonnu hrundi í gær. Tónleikarnir áttu að fara fram í Marseille í Lífið 17.7.2009 15:15
Transformers er tekjuhæsta mynd í sögu Kínverja Kvikmyndin Transformers: Revenge of the Fallen er orðin tekjuhæsta mynd sem sýnd hefur verið í Kína, en tekjurnar af henni nema 59 milljónum bandaríkjadala, eða tæpum 7,5 milljörðum íslenskra króna, eftir því sem fram kemur á fréttavef AFP. Lífið 17.7.2009 10:42
Líkt og í Full Metal Jacket Þráinn Halldór Halldórsson er nýkominn heim úr inntökuprófum í Norska herskólanum. Hann líkir reynslunni við Full Metal Jacket. Hann hefur nám við herskólann 5. ágúst. 4500 sóttu um en í ár komust 711 inn í skólann. Lífið 17.7.2009 06:00
Kollywood horfir til Íslands „Þetta er allt í skoðun en þeir hafa sýnt því áhuga að koma aftur,“ segir Grétar Örvarsson tónlistarmaður. Lífið 17.7.2009 05:30
Gunnar Björn næsti leikstjóri Skaupsins „Það er ekkert frágengið okkar á milli. Við erum að ræða samningsatriði og skoða ýmsa fleti. En mér finnst hann spennandi og áhugaverður kostur,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins. Lífið 17.7.2009 05:00
Fjölbreytt og fjölmenn hátíð Aldrei hafa fleiri flytjendur boðað komu sína á Reykholtshátíð sem hefst. 22. júlí. Yfir sjötíu flytjendur frá fjórum löndum koma fram. Lífið 17.7.2009 03:00
Flutti út frá Westwick Ed Westwick og Chace Crawford, sem þekktastir eru fyrir leik sinn í þáttunum Gossip Girl, hafa verið herbergisfélagar frá því að tökur á þáttunum hófust. Nú hefur Chace aftur á móti flutt út úr íbúðinni sem þeir deildu í Chelsea-hverfinu í New York og í sína eigin sem er í fjármálahverfi borgarinnar. Ástæðan fyrir flutningunum ku vera sú að Chace þoldi ekki lengur óþrifnaðinn sem fylgdi Ed. Lífið 17.7.2009 02:00
Lukas vildi Amiinu Hljómsveitin Amiina heldur áfram að vekja athygli utan landsteinanna. Sænski leikstjórinn Lukas Moodysson, sem til dæmis er þekktur fyrir myndirnar Lilja 4ever og Tilsammans, fór á stúfana við stelpurnar og fékk að nota tvö lög af plötunni Kurr í nýjustu mynd sína Mammoth. Þá hafa tónlistarmenn á borð við Danny Elfman sýnt áhuga á samstarfi við stelpurnar. Lífið 17.7.2009 01:00
Trump erfingi á leið í hnapphelduna Ivanka Trump, dóttir hins umtalaða milljarðamærings, Donalds, gengur senn í hnapphelduna. Ivanka tilkynnti þetta á Twitter í dag. „Ég trúlofaði mig í dag… sannarlega besti dagur lífs míns,“ skrifaði hún. Hinn heppni er milljarðamæringurinn og NY Observer útgefandinn Jared Kusher. Lífið 16.7.2009 19:00
Sækir um skilnað við Amy Winehouse Hinn 27 ára gamli eiginmaður Amy Winhehouse, Black Fielder-Civil, hefur farið fram á skilnað við söngkonuna óþægu. Ástæðan segir hann vera framhjáhald söngkonunnar. Hann segir óþolandi að búa með stúlkunni, sem er 25 ára að aldri. Lífið 16.7.2009 15:22
Harry Potter stjarna dæmd fyrir kannabisræktun Jamie Waylett, sem leikur Vincent Crabbe í Harry Potter myndunum, játaði fyrir dómstóli í London í dag að hafa ræktað maríjuana. Waylett var ákærður eftir að lögreglan fann átta poka af kannabis og hníf við leit í bíl sem hann var staddur í. Þegar efnin fundust í bílnum var leitað á heimili móður hans og fundust þá 10 kannabisplöntur. Hámarksrefsing við því að rækta kannabis í London er fjórtán ára fangelsi. Lífið 16.7.2009 15:01
Hár Jacksons brennur - myndband Michael Jackson varð fyrir því óláni árið 1984 að kveikja í hárinu á sér þegar hann var að leika í Pepsi-auglýsingu. Það vildi þannig til að reyksprengja sem notuð var í auglýsingunni sprakk of snemma með þeim afleiðingum að afrógreiðsla konungsins stóð í ljósum logum. Lífið 16.7.2009 10:58
Heljarinnar leit að Óliver „Eggert Þorleifsson leikur Fagin. Já, Laddi lék hann á sínum tíma. Ég er ótrúlega ánægð með að fá Eggert í hlutverkið. Hef verið mikill aðdáandi hans frá fornri tíð. Að fá að leikstýra Dúdda úr Með allt á hreinu hlýtur að vera draumur sérhvers leikstjóra,“ segir Selma Björnsdóttir leikstjóri. Lífið 16.7.2009 06:00
Innundir hjá pólitíkusum Leyniþræðir um allt stjórnkerfið liggja til einhvers sérstæðasta og áhrifaríkasta félagsskapar Íslands. Hrútavinafélagið á Stokkseyri er tíu ára og fagnar því á Bryggjudögum á Stokkseyri um helgina. Lífið 16.7.2009 06:00
Melchior saman á ný Hljómsveitin Melchior heldur útgáfutónleika á Kaffi Rosenberg í kvöld til að fagna útgáfu þriðju hljómplötu sinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur saman frá árinu 1978, en hún var stofnuð árið 1973. Lífið 16.7.2009 05:00
Bókmenntahátíð í Dölunum Bókmenntahátíðin Sumarljós verður haldin í Leifsbúð í Búðardal á laugardag, þann 18. júlí. Hátíðin er tileinkuð skáldinu Jóni Kalman Stefánssyni, en Dalirnir hafa löngum verið sögusviðið í bókum hans og mun hann sjálfur koma og segja söguna á bak við söguna; hvers vegna Dalirnir séu honum svo hugleiknir. Lífið 16.7.2009 04:45
Nei-tónleikar á Sódómu í kvöld Hinir árlegu styrktartónleikar gegn kynbundnu ofbeldi, betur þekktir sem Nei-tónleikarnir eru í kvöld. Lífið 16.7.2009 04:00