Lífið Go-Kart braut á Korputorgi „Þetta er bara hlutur sem allir verða að prófa. Ég get voða lítið sagt annað. Þetta er bara svo gaman að ég held varla vatni þegar ég fer fram úr á morgnana,“ segir Karim Djermoun um Go-Kart brautina á Korputorgi. Brautin verður formlega opnuð í dag, en Karim var með brautina á Reykjanesi fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2009 07:00 Bitist um Gulla Helga Eitt helsta tromp Einars Bárðarsonar á nýrri útvarpsstöð er Gulli Helga. Dramatískar vendingar urðu hins vegar áður en endanlegir samningar tókust. Lífið 15.8.2009 00:00 Dagur pabbi í þriðja sinn Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans Arna Einarsdóttir eignuðust sitt þriðja barn í gær þegar hraustlegur drengur kom í heiminn. Fyrir áttu þau fimm ára stelpu og fjögurra ára gamlan strák. Lífið 15.8.2009 00:00 Katie Holmes syngur óð til Garland Katie Holmes ætlar að syngja óð til Judy Garland þegar hundraðasti þátturinn af So you Think You Can Dance verður sýndur á morgun. Lífið 22.7.2009 21:51 Eiginmaður J Lo keypti hlut í Miami Dolphins Hinn geðþekki söngvari Marc Anthony, eiginmaður Jennifer Lopez, er mikill áhugamaður um ameríska fótboltann og hefur fengið útrás fyrir áhugamál sitt með því að kaupa hlut í Miami Dolphins. Lífið 22.7.2009 16:15 Selst hratt á aukatónleika Jethro Tull Miðar seljast hratt á aukatónleika Jethro Tull að sögn Birgis Daníels Birgissonar, tónleikahaldara. Lífið 22.7.2009 13:18 Stephen Baldwin er gjaldþrota Hollywoodleikarinn Stephen Baldwin er skuldum vafinn og hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Lífið 22.7.2009 12:30 Kiefer laus undan ákæru um árás Leikarinn Kiefer Sutherland, sem var ákærður fyrir að skalla tískuhönnuðinn Jack McCollough á næturklúbbi í New York, virðist vera laus allra mála. Talsmaður saksóknara á Manhattan sagði í gær að ákærur gegn Sutherland hefðu verið látnar niður falla vegna þess að hið meinti brotaþoli þótti óviðræðuhæfur að mati Lífið 22.7.2009 08:19 Vildu heilsa upp á land og þjóð Norska hljómsveitin Bob Haley er komin hingað til lands og mun halda þrenna tónleika. Þeir fyrstu verða í kvöld á Café Rósenberg. Hljómsveitin, sem hefur verið starfrækt í fimm ár, leikur „diskóþjóðlagatónlist“ og að sögn Jonasar Tjersland, fiðluleikara hljómsveitarinnar, eru tónlistarmenn á borð við Ryan Adams og Neil Young í miklu uppáhaldi hjá hljómsveitarmeðlimum. Lífið 22.7.2009 07:00 Þarf að byggja upp fjölskyldu í kvikmyndabransanum Tökur á nýrri stuttmynd í leikstjórn Daggar Mósesdóttur hefjast von bráðar. Stuttmyndin sem um ræðir er ferðasaga og verður tekin upp á Snæfellsnesi, í Flatey og að hluta til á Brjánslæk og er handritið einnig skrifað af Dögg. Lífið 22.7.2009 06:45 MCA með krabbamein Tónlistarmaðurinn Adam Yauch í Beastie Boys hefur greinst með æxli í munnvatnskirtli. MCA, eins og Yauch kallar sig jafnan, greindi frá þessu í fréttatilkynningu í gær. „Sem betur fer greindist æxlið snemma og hefur ekki breitt úr sér. Það er því talið hægt að vinna bug á því með meðferð,“ sagði í tilkynningunni. Lífið 22.7.2009 06:45 Semur teknólag fyrir CCP Þórhallur Skúlason, tónlistarmaður, tók að sér að semja lag við kynningarmyndband fyrir Eve Online netleikinn. „Þetta er teknó lag og ég hef verið að vinna að því undanfarnar tvær vikur. Það er verið að klára auglýsinguna núna á næstu dögum og hún ætti væntanlega að fara í umferð í vikunni,“ segir Þórhallur. Lífið 22.7.2009 06:30 Færir íslensku þjóðinni elginn „Þetta er fyrsti íslenski elgurinn, elgur fólksins og ég mun ekki selja hann nokkrum. Einhverjir munu halda að ég sé snargeðveikur. En ég vona að flestir hafi ánægju af þessu. Ég trúi því að ef við einbeitum okkur bara að slæmu hliðum tilverunnar endum við í vítahring. Til að brjótast úr vítahringnum er best að sjá eitthvað skemmtilegt,“ segir Mikael Hakkarainen. Lífið 22.7.2009 06:30 Nýr Guttormur verður til Verið er að endurgera útilistaverkið Guttorm í Húsdýragarðinum í Laugardal. Kveikt var í listaverkinu fyrr í mánuðinum og brann það til grunna. Sex unglingar vinna nú undir handleiðslu Friðjóns Ólafssonar við að endurgera verkið, og að sögn Friðjóns munu þeir líklega ljúka við verkið á morgun. Lífið 22.7.2009 06:00 Tveir rauðhærðir keyra hringinn á íslensku metani Á föstudagsmorgun hefst sögulegur leiðangur. Þá fara þeir Ómar Ragnarsson fréttamaður og Einar Vilhjálmsson spjótkastari fyrstir hringinn á íslensku eldsneyti. Lífið 22.7.2009 06:00 Fyrrverandi viðhald Beckhams ól barn Rebecca Loos, sem þekktust er vegna orðróms um að hún hafi haldið við David Beckham, hefur alið sitt fyrsta barn. Faðirinn er hinn norski Sven Christjar Skaiaa. Samkvæmt heimildum breska blaðsins Daily Mail var króginn alinn í Osló og vóg 3,3 kíló við fæðingu. Lífið 21.7.2009 22:16 Federline setur á fót raunveruleikaþátt Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, á í samningaviðræðum við sjónvarpsstöð um að setja á fót sinn eigin raunveruleikaþátt. Samkvæmt Lífið 21.7.2009 16:44 Enn deilt um lík Jacksons Enn hefur líkið af Michael Jackson ekki verið jarðsett. Ástæðan er sú að fjölskyldan kemur sér ekki saman um það hvar Jackson á að liggja. Lífið 21.7.2009 14:08 Um 3000 skátar á Íslandi Um 3000 skátar frá 40 löndum eru staddir á Íslandi á svokölluðu Roverway skátamóti. Lífið 21.7.2009 13:22 Tom Cruise fylgdist með Beckham Stórleikarinn Tom Cruise sást á knattspyrnuleik á sunnudaginn þar sem hann fylgdist með David Beckham og félögum hans í LA Galaxy harka í LA á sunnudaginn. Spúsa hans, Katie Holmes var hvergi sjáanleg en Victoria Becham veitti Cruise félagsskap. Lífið 21.7.2009 11:51 Hrós frá kóngi söngleikjanna „Hann líkti mér við Yvonne Elliman, sem söng lagið upphaflega. Hann sagði að ég minnti hann á hana og hljómaði eiginlega alveg eins og hún, sem mér fannst geðveikt,“ segir Katrín Ýr Óskarsdóttir söngkona um masterclass námskeið sem hún tók hjá Tim Rice, einum frægasta söngleikjahöfundi allra tíma. Lífið 21.7.2009 06:45 Belgískt grín Belgíski atvinnugrínistinn Lieven Scheire skemmtir á Batteríinu á fimmtudagskvöld. Auk hans flytja Rökkvi Vésteinsson og Sveinn Waage uppistand á ensku. Lífið 21.7.2009 06:30 Ballack færir þeim silfrið „Síðast voru það Cannes-verðlaunin, sem Vínbúðarmyndin tók og síðan eru það þessi, þannig að þetta gengur vel,“ segir Samúel Bjarki Pétursson auglýsingaleikstjóri. Lífið 21.7.2009 06:15 Kraftaverkasaga heróínfíkils Heimir Sverrisson kvikmyndagerðarmaður vinnur að nýrri heimildarmynd sem fjallar um líf götustráksins Suyash sem stofnaði meðferðarheimili í höfuðborg Nepal. Lífið 21.7.2009 06:00 Tryggður en fær tjónið ekki bætt Listamaðurinn Kristjan Zaklynsky varð fyrir barðinu á óprúttnum aðila um helgina þegar tölvunni hans var rænt af honum á skyndibitastað í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 21.7.2009 06:00 Ulrich vinsæll í heimalandi sínu Danski trommuleikarinn Lars Ulrich og félagar hans í Metallica virðast njóta gríðalegrar hylli í heimalandi Ulrics. Hljómsveitin mun á næstunni halda fimm tónleika í Forum og margir mánuðir eru liðnir síðan að miðar á tónleikana seldust upp. Lífið 20.7.2009 19:00 Paula Abdul hugsanlega hætt í American Idol Alls óvíst er hvort framleiðendur American Idol þátttana munu bjóða Paulu Abdul að vera með í næstu seríu, eftir því sem umboðsmaður hennar, David Sonenberg, segir á vef Los Angelses Times. Paula Abdul hafði slíkar fullyrðingar í Lífið 20.7.2009 16:30 Deilt um Davíð á Facebook Hópur var stofnaður fyrir stuttu á Facebook þar sem skorað var á Davíð Oddsson, fyrrum forsætisráðherra og seðlabankastjóra að snúa aftur í heim stjórnmálanna. Um þrjú þúsund manns skráðu sig í hópinn til stuðnings við Davíð. Nokkuð var sagt frá hópnum í fjölmiðlum og bættist hægt og rólega í. Lífið 20.7.2009 12:52 Miðar á Jethro Tull rjúka út Um 600 miðar seldust á tónleika Jethro Tull á einum klukkutíma í morgun þegar miðasalan hófst. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói í Reykjavík föstudaginn 11. september næstkomandi, en það er Ian Anderson forsprakki hljómsveitarinnar sem á frumkvæðið að þeim. Í tilkynningu sem send var fjölmiðlum vegna tónleikanna segir að allur ágóði af tónleikunum renni til fjölskyldna Vildarbarna og Fjölskylduhjálpar Íslands. Lífið 20.7.2009 11:48 Vilja Bruce Lee safn í staðinn fyrir ástarhreiður Fyrrum heimili kvikmyndaleikarans Bruce Lee er nýtt sem ástarhreiður þessa dagana og eru herbergi leigð út klukkutíma í senn. En nú hyggjast opinberir aðilar setja á fót samkeppni til þess að gera heimilið að virðulegu safni. Lífið 20.7.2009 09:51 « ‹ ›
Go-Kart braut á Korputorgi „Þetta er bara hlutur sem allir verða að prófa. Ég get voða lítið sagt annað. Þetta er bara svo gaman að ég held varla vatni þegar ég fer fram úr á morgnana,“ segir Karim Djermoun um Go-Kart brautina á Korputorgi. Brautin verður formlega opnuð í dag, en Karim var með brautina á Reykjanesi fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2009 07:00
Bitist um Gulla Helga Eitt helsta tromp Einars Bárðarsonar á nýrri útvarpsstöð er Gulli Helga. Dramatískar vendingar urðu hins vegar áður en endanlegir samningar tókust. Lífið 15.8.2009 00:00
Dagur pabbi í þriðja sinn Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson og eiginkona hans Arna Einarsdóttir eignuðust sitt þriðja barn í gær þegar hraustlegur drengur kom í heiminn. Fyrir áttu þau fimm ára stelpu og fjögurra ára gamlan strák. Lífið 15.8.2009 00:00
Katie Holmes syngur óð til Garland Katie Holmes ætlar að syngja óð til Judy Garland þegar hundraðasti þátturinn af So you Think You Can Dance verður sýndur á morgun. Lífið 22.7.2009 21:51
Eiginmaður J Lo keypti hlut í Miami Dolphins Hinn geðþekki söngvari Marc Anthony, eiginmaður Jennifer Lopez, er mikill áhugamaður um ameríska fótboltann og hefur fengið útrás fyrir áhugamál sitt með því að kaupa hlut í Miami Dolphins. Lífið 22.7.2009 16:15
Selst hratt á aukatónleika Jethro Tull Miðar seljast hratt á aukatónleika Jethro Tull að sögn Birgis Daníels Birgissonar, tónleikahaldara. Lífið 22.7.2009 13:18
Stephen Baldwin er gjaldþrota Hollywoodleikarinn Stephen Baldwin er skuldum vafinn og hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Lífið 22.7.2009 12:30
Kiefer laus undan ákæru um árás Leikarinn Kiefer Sutherland, sem var ákærður fyrir að skalla tískuhönnuðinn Jack McCollough á næturklúbbi í New York, virðist vera laus allra mála. Talsmaður saksóknara á Manhattan sagði í gær að ákærur gegn Sutherland hefðu verið látnar niður falla vegna þess að hið meinti brotaþoli þótti óviðræðuhæfur að mati Lífið 22.7.2009 08:19
Vildu heilsa upp á land og þjóð Norska hljómsveitin Bob Haley er komin hingað til lands og mun halda þrenna tónleika. Þeir fyrstu verða í kvöld á Café Rósenberg. Hljómsveitin, sem hefur verið starfrækt í fimm ár, leikur „diskóþjóðlagatónlist“ og að sögn Jonasar Tjersland, fiðluleikara hljómsveitarinnar, eru tónlistarmenn á borð við Ryan Adams og Neil Young í miklu uppáhaldi hjá hljómsveitarmeðlimum. Lífið 22.7.2009 07:00
Þarf að byggja upp fjölskyldu í kvikmyndabransanum Tökur á nýrri stuttmynd í leikstjórn Daggar Mósesdóttur hefjast von bráðar. Stuttmyndin sem um ræðir er ferðasaga og verður tekin upp á Snæfellsnesi, í Flatey og að hluta til á Brjánslæk og er handritið einnig skrifað af Dögg. Lífið 22.7.2009 06:45
MCA með krabbamein Tónlistarmaðurinn Adam Yauch í Beastie Boys hefur greinst með æxli í munnvatnskirtli. MCA, eins og Yauch kallar sig jafnan, greindi frá þessu í fréttatilkynningu í gær. „Sem betur fer greindist æxlið snemma og hefur ekki breitt úr sér. Það er því talið hægt að vinna bug á því með meðferð,“ sagði í tilkynningunni. Lífið 22.7.2009 06:45
Semur teknólag fyrir CCP Þórhallur Skúlason, tónlistarmaður, tók að sér að semja lag við kynningarmyndband fyrir Eve Online netleikinn. „Þetta er teknó lag og ég hef verið að vinna að því undanfarnar tvær vikur. Það er verið að klára auglýsinguna núna á næstu dögum og hún ætti væntanlega að fara í umferð í vikunni,“ segir Þórhallur. Lífið 22.7.2009 06:30
Færir íslensku þjóðinni elginn „Þetta er fyrsti íslenski elgurinn, elgur fólksins og ég mun ekki selja hann nokkrum. Einhverjir munu halda að ég sé snargeðveikur. En ég vona að flestir hafi ánægju af þessu. Ég trúi því að ef við einbeitum okkur bara að slæmu hliðum tilverunnar endum við í vítahring. Til að brjótast úr vítahringnum er best að sjá eitthvað skemmtilegt,“ segir Mikael Hakkarainen. Lífið 22.7.2009 06:30
Nýr Guttormur verður til Verið er að endurgera útilistaverkið Guttorm í Húsdýragarðinum í Laugardal. Kveikt var í listaverkinu fyrr í mánuðinum og brann það til grunna. Sex unglingar vinna nú undir handleiðslu Friðjóns Ólafssonar við að endurgera verkið, og að sögn Friðjóns munu þeir líklega ljúka við verkið á morgun. Lífið 22.7.2009 06:00
Tveir rauðhærðir keyra hringinn á íslensku metani Á föstudagsmorgun hefst sögulegur leiðangur. Þá fara þeir Ómar Ragnarsson fréttamaður og Einar Vilhjálmsson spjótkastari fyrstir hringinn á íslensku eldsneyti. Lífið 22.7.2009 06:00
Fyrrverandi viðhald Beckhams ól barn Rebecca Loos, sem þekktust er vegna orðróms um að hún hafi haldið við David Beckham, hefur alið sitt fyrsta barn. Faðirinn er hinn norski Sven Christjar Skaiaa. Samkvæmt heimildum breska blaðsins Daily Mail var króginn alinn í Osló og vóg 3,3 kíló við fæðingu. Lífið 21.7.2009 22:16
Federline setur á fót raunveruleikaþátt Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, á í samningaviðræðum við sjónvarpsstöð um að setja á fót sinn eigin raunveruleikaþátt. Samkvæmt Lífið 21.7.2009 16:44
Enn deilt um lík Jacksons Enn hefur líkið af Michael Jackson ekki verið jarðsett. Ástæðan er sú að fjölskyldan kemur sér ekki saman um það hvar Jackson á að liggja. Lífið 21.7.2009 14:08
Um 3000 skátar á Íslandi Um 3000 skátar frá 40 löndum eru staddir á Íslandi á svokölluðu Roverway skátamóti. Lífið 21.7.2009 13:22
Tom Cruise fylgdist með Beckham Stórleikarinn Tom Cruise sást á knattspyrnuleik á sunnudaginn þar sem hann fylgdist með David Beckham og félögum hans í LA Galaxy harka í LA á sunnudaginn. Spúsa hans, Katie Holmes var hvergi sjáanleg en Victoria Becham veitti Cruise félagsskap. Lífið 21.7.2009 11:51
Hrós frá kóngi söngleikjanna „Hann líkti mér við Yvonne Elliman, sem söng lagið upphaflega. Hann sagði að ég minnti hann á hana og hljómaði eiginlega alveg eins og hún, sem mér fannst geðveikt,“ segir Katrín Ýr Óskarsdóttir söngkona um masterclass námskeið sem hún tók hjá Tim Rice, einum frægasta söngleikjahöfundi allra tíma. Lífið 21.7.2009 06:45
Belgískt grín Belgíski atvinnugrínistinn Lieven Scheire skemmtir á Batteríinu á fimmtudagskvöld. Auk hans flytja Rökkvi Vésteinsson og Sveinn Waage uppistand á ensku. Lífið 21.7.2009 06:30
Ballack færir þeim silfrið „Síðast voru það Cannes-verðlaunin, sem Vínbúðarmyndin tók og síðan eru það þessi, þannig að þetta gengur vel,“ segir Samúel Bjarki Pétursson auglýsingaleikstjóri. Lífið 21.7.2009 06:15
Kraftaverkasaga heróínfíkils Heimir Sverrisson kvikmyndagerðarmaður vinnur að nýrri heimildarmynd sem fjallar um líf götustráksins Suyash sem stofnaði meðferðarheimili í höfuðborg Nepal. Lífið 21.7.2009 06:00
Tryggður en fær tjónið ekki bætt Listamaðurinn Kristjan Zaklynsky varð fyrir barðinu á óprúttnum aðila um helgina þegar tölvunni hans var rænt af honum á skyndibitastað í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 21.7.2009 06:00
Ulrich vinsæll í heimalandi sínu Danski trommuleikarinn Lars Ulrich og félagar hans í Metallica virðast njóta gríðalegrar hylli í heimalandi Ulrics. Hljómsveitin mun á næstunni halda fimm tónleika í Forum og margir mánuðir eru liðnir síðan að miðar á tónleikana seldust upp. Lífið 20.7.2009 19:00
Paula Abdul hugsanlega hætt í American Idol Alls óvíst er hvort framleiðendur American Idol þátttana munu bjóða Paulu Abdul að vera með í næstu seríu, eftir því sem umboðsmaður hennar, David Sonenberg, segir á vef Los Angelses Times. Paula Abdul hafði slíkar fullyrðingar í Lífið 20.7.2009 16:30
Deilt um Davíð á Facebook Hópur var stofnaður fyrir stuttu á Facebook þar sem skorað var á Davíð Oddsson, fyrrum forsætisráðherra og seðlabankastjóra að snúa aftur í heim stjórnmálanna. Um þrjú þúsund manns skráðu sig í hópinn til stuðnings við Davíð. Nokkuð var sagt frá hópnum í fjölmiðlum og bættist hægt og rólega í. Lífið 20.7.2009 12:52
Miðar á Jethro Tull rjúka út Um 600 miðar seldust á tónleika Jethro Tull á einum klukkutíma í morgun þegar miðasalan hófst. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói í Reykjavík föstudaginn 11. september næstkomandi, en það er Ian Anderson forsprakki hljómsveitarinnar sem á frumkvæðið að þeim. Í tilkynningu sem send var fjölmiðlum vegna tónleikanna segir að allur ágóði af tónleikunum renni til fjölskyldna Vildarbarna og Fjölskylduhjálpar Íslands. Lífið 20.7.2009 11:48
Vilja Bruce Lee safn í staðinn fyrir ástarhreiður Fyrrum heimili kvikmyndaleikarans Bruce Lee er nýtt sem ástarhreiður þessa dagana og eru herbergi leigð út klukkutíma í senn. En nú hyggjast opinberir aðilar setja á fót samkeppni til þess að gera heimilið að virðulegu safni. Lífið 20.7.2009 09:51