Færir íslensku þjóðinni elginn 22. júlí 2009 06:30 Hefur sig til flugs Íslenski elgurinn er á ferð á flugi um landið fyrir tilstilli Hakkarainens.Fréttablaðið/Arnþór „Þetta er fyrsti íslenski elgurinn, elgur fólksins og ég mun ekki selja hann nokkrum. Einhverjir munu halda að ég sé snargeðveikur. En ég vona að flestir hafi ánægju af þessu. Ég trúi því að ef við einbeitum okkur bara að slæmu hliðum tilverunnar endum við í vítahring. Til að brjótast úr vítahringnum er best að sjá eitthvað skemmtilegt,“ segir Mikael Hakkarainen. Hann lagði af stað í gær í ferð um landið með elg sem hann hefur byggt. „Ég vona að fólk brosi þegar það sér þetta. Sumir halda því fram að listin geti ekki bjargað heiminum, en ég trúi því að það sé hægt.“ Mikael er fæddur í Finnlandi en alinn upp í Svíþjóð. Hann kom fyrst til Íslands fyrir fjórum árum þegar hann heimsótti norska málarann Odd Nerdrum. „Ég hef komið nokkrum sinnum til Íslands og fékk þá hugmynd í Stokkhólmi að byggja elg og gefa íslensku þjóðinni hann. Það eru engir elgir á íslandi, en við ætlum að breyta því.“ Hann segir elginn dularfullt dýr og því er aldrei að vita hvert hann fer. Hann rati jafnvel inn á Norðurland og Austfirði þegar líða tekur á sumarið, þó förinni sé heitið til Hafnar að sinni. Teknar verða myndir af elgnum í íslenskri náttúru, auk þess sem stoppað verður í bæjarfélögunum á leiðinni. „Í Svíþjóð hló fólk að mér og sagði að það væru engir elgir á Íslandi. Ég svaraði að það væri einmitt málið. Af hverju ætti ég að sýna fólki eitthvað sem það þekkir? Þú ferðast ekki um Ísland og sýnir fólki íslenska hestinn.“ - kbs Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira
„Þetta er fyrsti íslenski elgurinn, elgur fólksins og ég mun ekki selja hann nokkrum. Einhverjir munu halda að ég sé snargeðveikur. En ég vona að flestir hafi ánægju af þessu. Ég trúi því að ef við einbeitum okkur bara að slæmu hliðum tilverunnar endum við í vítahring. Til að brjótast úr vítahringnum er best að sjá eitthvað skemmtilegt,“ segir Mikael Hakkarainen. Hann lagði af stað í gær í ferð um landið með elg sem hann hefur byggt. „Ég vona að fólk brosi þegar það sér þetta. Sumir halda því fram að listin geti ekki bjargað heiminum, en ég trúi því að það sé hægt.“ Mikael er fæddur í Finnlandi en alinn upp í Svíþjóð. Hann kom fyrst til Íslands fyrir fjórum árum þegar hann heimsótti norska málarann Odd Nerdrum. „Ég hef komið nokkrum sinnum til Íslands og fékk þá hugmynd í Stokkhólmi að byggja elg og gefa íslensku þjóðinni hann. Það eru engir elgir á íslandi, en við ætlum að breyta því.“ Hann segir elginn dularfullt dýr og því er aldrei að vita hvert hann fer. Hann rati jafnvel inn á Norðurland og Austfirði þegar líða tekur á sumarið, þó förinni sé heitið til Hafnar að sinni. Teknar verða myndir af elgnum í íslenskri náttúru, auk þess sem stoppað verður í bæjarfélögunum á leiðinni. „Í Svíþjóð hló fólk að mér og sagði að það væru engir elgir á Íslandi. Ég svaraði að það væri einmitt málið. Af hverju ætti ég að sýna fólki eitthvað sem það þekkir? Þú ferðast ekki um Ísland og sýnir fólki íslenska hestinn.“ - kbs
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Sjá meira