Íslenski boltinn FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. Íslenski boltinn 4.5.2010 21:13 FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. Íslenski boltinn 3.5.2010 14:00 FH-konur unnu b-deild Lengjubikars kvenna Nýliðar FH í Pepsi-deild kvenna eru b-deildarmeistarar í Lengjubikar kvenna eftir að Haukum mistókst að vinna ÍBV í gær í lokaleik b-deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2010 07:00 Kári Ársælsson: Dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:30 Logi Ólafsson: Það eina jákvæða var að vinna leikinn KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikar karla í dag með 2-1 sigri á Breiðabliki í úrslitaleik en þjálfarinn var þó ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:15 KR-ingar Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum KR-ingar eru Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þetta er í fjórða sinn sem KR vinnur deildabikarinn en félagið vann hann einnig 1998, 2001 og 2005. Blikar hafa hinsvegar tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í deildabikarnum og þurftu að sætta sig við silfrið í keppninni annað árið í röð. Íslenski boltinn 1.5.2010 17:47 KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 14:30 Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.5.2010 13:30 Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. Íslenski boltinn 30.4.2010 16:15 Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 28.4.2010 15:15 KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 26.4.2010 20:00 Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. Íslenski boltinn 26.4.2010 18:30 Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. Íslenski boltinn 26.4.2010 15:00 KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. Íslenski boltinn 25.4.2010 22:10 Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is Íslenski boltinn 25.4.2010 15:30 Vítaspyrnur komu Val og Breiðabliki í undanúrslit Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins sem fram fara á sunnudag. Breiðablik og Fram eigast við í Kórnum og Valur leikur gegn KR í Egilshöll. Íslenski boltinn 22.4.2010 22:30 Fólskulegt brot á Ólínu en Króatinn fékk bara gult spjald - myndband Vefsíðan fotbolti.net setti inn á síðuna sína í dag myndband frá því þegar íslenska landsliðskonan Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist illa í landsleik á móti Króatíu í undankeppni HM. Ólína hefur ekkert spilað síðan en leikurinn fór fram 31. mars síðastliðinn. Íslenski boltinn 22.4.2010 18:30 Framarar og KR-ingar í undanúrslit Lengjubikars karla Fram og KR tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla. Framarar unnu Keflvíkinga í vítakeppni en KR-ingar burstuðu Íslandsmeistara FH 4-1 á KR-gervigrasinu. Íslenski boltinn 22.4.2010 17:00 Átta liða úrslit Lengjubikars karla fara fram í dag Það verður nóg um að vera í íslenska fótboltanum í dag þegar allir fjórir leikir átta liða úrslita Lengjubikarsins fara fram. Tveir af leikjunum fjórum fara fram utanhúss. Íslenski boltinn 22.4.2010 11:30 Fyrirliði Stjörnumanna liggur veikur á spítala Daníel Laxdal, fyrirliði og algjör lykilmaður í vörn Stjörnunnar, missir hugsanlega af byrjun Pepsi-deildarinnar vegna veikinda. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 21.4.2010 14:30 Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30 Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45 FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 19.4.2010 14:30 Riðlakeppni Lengjubikarsins lauk um helgina Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, fara fram átta liða úrslit A-deildar Lengjubikars karla. Riðlakeppninni lauk um helgina. Íslenski boltinn 19.4.2010 07:30 Alfreð fótboltafróðastur í Pepsi-deildinni Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki bar sigurorð af Daða Guðmundssyni úr Fram í úrslitaviðureigninni í spurningakeppni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Íslenski boltinn 17.4.2010 15:23 Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07 Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21 Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13 Guðmundur skoraði gegn sínu fyrrum félagi Guðmundur Pétursson tryggði Breiðabliki sigur á ÍR í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Hann skoraði eina mark leiksins en Guðmundur er alinn upp hjá ÍR. Íslenski boltinn 9.4.2010 09:15 Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. Íslenski boltinn 8.4.2010 17:15 « ‹ ›
FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. Íslenski boltinn 4.5.2010 21:13
FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. Íslenski boltinn 3.5.2010 14:00
FH-konur unnu b-deild Lengjubikars kvenna Nýliðar FH í Pepsi-deild kvenna eru b-deildarmeistarar í Lengjubikar kvenna eftir að Haukum mistókst að vinna ÍBV í gær í lokaleik b-deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2010 07:00
Kári Ársælsson: Dýrt að missa hausinn í fimm mínútur í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti annað árið í röð að sætta sig við silfur í Lengjubikarnum en liðið átti þó eitthvað meira skilið eftir fína frammistöðu í 1-2 tapi á móti KR í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:30
Logi Ólafsson: Það eina jákvæða var að vinna leikinn KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikar karla í dag með 2-1 sigri á Breiðabliki í úrslitaleik en þjálfarinn var þó ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 1.5.2010 18:15
KR-ingar Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum KR-ingar eru Lengjubikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Blikum í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þetta er í fjórða sinn sem KR vinnur deildabikarinn en félagið vann hann einnig 1998, 2001 og 2005. Blikar hafa hinsvegar tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í deildabikarnum og þurftu að sætta sig við silfrið í keppninni annað árið í röð. Íslenski boltinn 1.5.2010 17:47
KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. Íslenski boltinn 1.5.2010 14:30
Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. Íslenski boltinn 1.5.2010 13:30
Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. Íslenski boltinn 30.4.2010 16:15
Haraldur Björnsson í Þrótt Valur hefur ákveðið að lána Harald Björnsson til Þróttar í sumar en gengið var frá lánssamningnum í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 28.4.2010 15:15
KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 26.4.2010 20:00
Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. Íslenski boltinn 26.4.2010 18:30
Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. Íslenski boltinn 26.4.2010 15:00
KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. Íslenski boltinn 25.4.2010 22:10
Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is Íslenski boltinn 25.4.2010 15:30
Vítaspyrnur komu Val og Breiðabliki í undanúrslit Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins sem fram fara á sunnudag. Breiðablik og Fram eigast við í Kórnum og Valur leikur gegn KR í Egilshöll. Íslenski boltinn 22.4.2010 22:30
Fólskulegt brot á Ólínu en Króatinn fékk bara gult spjald - myndband Vefsíðan fotbolti.net setti inn á síðuna sína í dag myndband frá því þegar íslenska landsliðskonan Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist illa í landsleik á móti Króatíu í undankeppni HM. Ólína hefur ekkert spilað síðan en leikurinn fór fram 31. mars síðastliðinn. Íslenski boltinn 22.4.2010 18:30
Framarar og KR-ingar í undanúrslit Lengjubikars karla Fram og KR tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla. Framarar unnu Keflvíkinga í vítakeppni en KR-ingar burstuðu Íslandsmeistara FH 4-1 á KR-gervigrasinu. Íslenski boltinn 22.4.2010 17:00
Átta liða úrslit Lengjubikars karla fara fram í dag Það verður nóg um að vera í íslenska fótboltanum í dag þegar allir fjórir leikir átta liða úrslita Lengjubikarsins fara fram. Tveir af leikjunum fjórum fara fram utanhúss. Íslenski boltinn 22.4.2010 11:30
Fyrirliði Stjörnumanna liggur veikur á spítala Daníel Laxdal, fyrirliði og algjör lykilmaður í vörn Stjörnunnar, missir hugsanlega af byrjun Pepsi-deildarinnar vegna veikinda. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 21.4.2010 14:30
Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30
Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45
FH, Haukar og Valur komast ekki heim til Íslands Þrjú íslensk knattspyrnuliði sem hafa verið í æfingaferð í Portúgal, FH, Haukar og Valur, komast ekki heim til Íslands í dag eins og áætlað var. Þetta er vegna áhrifa öskufalls úr eldgosinu í Eyjafjallajöklu á flug í Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 19.4.2010 14:30
Riðlakeppni Lengjubikarsins lauk um helgina Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, fara fram átta liða úrslit A-deildar Lengjubikars karla. Riðlakeppninni lauk um helgina. Íslenski boltinn 19.4.2010 07:30
Alfreð fótboltafróðastur í Pepsi-deildinni Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki bar sigurorð af Daða Guðmundssyni úr Fram í úrslitaviðureigninni í spurningakeppni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Íslenski boltinn 17.4.2010 15:23
Grétar í kapphlaup við tímann Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær. Íslenski boltinn 17.4.2010 14:07
Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21
Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13
Guðmundur skoraði gegn sínu fyrrum félagi Guðmundur Pétursson tryggði Breiðabliki sigur á ÍR í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Hann skoraði eina mark leiksins en Guðmundur er alinn upp hjá ÍR. Íslenski boltinn 9.4.2010 09:15
Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. Íslenski boltinn 8.4.2010 17:15