Íslenski boltinn Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:30 Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:08 Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 11.8.2010 13:00 Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 12:00 Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:30 Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2010 07:30 Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:45 Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:00 Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. Íslenski boltinn 10.8.2010 23:45 Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:12 Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 10.8.2010 19:30 Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. Íslenski boltinn 10.8.2010 17:36 Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:30 Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:00 Ólafur Páll Snorrason valinn í A-landsliðið Ólafur Páll Snorrason hefur verið valinn í A-landslið karla í fótbolta fyrir leikinn á móti Liechtenstein á miðvikudag. Íslenski boltinn 9.8.2010 11:00 Nýtt Stjörnufagn fæddist í bókstaflegri merkingu - myndband Stjörnumenn eru langt frá því að vera hættir að búa til ný og skemmtileg fögn enda fylgjast menn með allstaðar að úr heiminum hvað gerist þegar Stjörnumenn skora næst í Pepsi-deildinni. Stjarnan vann 3-2 sigur á Selfossi 15. umferðinni í gær og frumsýndu þá tvö ný fögn. Íslenski boltinn 9.8.2010 10:30 Haraldur: Fúlt að vera ekki enn búnir að landa sigri hérna „Við vorum ekki nógu skarpir í fyrrihálfleik og áttum ágætan síðari hálfleik en heilt yfir þá fannst mér við slakir í dag. KR-ingarnir voru kannski ekkert sérstakir heldur en við vorum slakari en þeir í dag," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, vonsvikinn í leikslok. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:08 Gunnlaugur: Við máttum alls ekki við tapi „Ég er gríðarlega sáttur með að hafa haldið markinu hreinu en það hefur ekki gerst í sumar,“ sagði Gunnlaugur Jónsson ,þjálfari Valsara, eftir jafnteflið við Grindavík á Hlíðarenda í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:08 Halldór Hermann: Verðum með skítabragð í munninum næstu daga Halldór Hermann Jónsson miðjumaður Framara var ekki sáttur í leikslok enda vildi hann meina að yfirburðir Framara hefðu verið töluverðir. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:06 Þorvaldur: Leikir tapast vegna einstaklingsmistaka Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var skiljanlega súr eftir 1-2 tap gegn Fylki en hann sá þó jákvæðar hliðar á tapinu. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:04 Rúnar: Hver einasti leikur mjög mikilvægur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld en KR-ingar höfðu betur í Keflavík gegn heimamönnum og sigurganga Rúnars með liðið heldur áfram. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:04 Ólafur Örn: Urðum að vera rólegir og yfirvegaðir „Ég er svona hæfilega sáttur við leikinn, en ég hefði að sjálfsögðu kosið að fá þrjú stig, sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir jafnteflið við Val í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:59 Sigurbjörn: Við náðum að halda hreinu sem er jákvætt „Það sem ég er ánægður með er að við náðum að halda hreinu og það höfum við ekki gert í heilt eitt ár, en ég hefði að sjálfsögðu viljað sigur hér í kvöld,“ Íslenski boltinn 8.8.2010 22:45 Halldór: Við erum ekkert hættir að fagna „Ég er gríðarlega sáttur, þetta var virkilega erfiður vinnusigur þar sem við hlupum úr okkur lungun. Við vissum að ef við myndum ná sigri í dag myndum við skilja við fallbaráttuna og því er þetta virkilega sætur sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:43 Guðmundur: Spiluðum barnalegan varnarleik „Við erum hundfúlir því við töpuðum, við ætluðum okkur sigur en því miður líðum við fyrir að spila barnalegan varnarleik of oft í þessum leik. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:41 Ólafur: Aldrei að vita nema stigið reynist okkur dýrmætt „Maður tekur bara því sem maður fær og er sáttur ef að liðið leggur sig fram," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, eftir jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:49 Matthías: Það eiga eftir að verða einhverjar fléttur „Djöfull er þetta svekkjandi," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirlið FH, strax eftir leikinn gegn Breiðabliki í kvöld. Hann fékk kjörin tækifæri til að verða hetja heimamanna í blálokin en fór illa með góð færi. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:45 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:42 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:38 Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:32 « ‹ ›
Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:30
Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Íslenski boltinn 11.8.2010 14:08
Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. Íslenski boltinn 11.8.2010 13:00
Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. Íslenski boltinn 11.8.2010 12:00
Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. Íslenski boltinn 11.8.2010 10:30
Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. Íslenski boltinn 11.8.2010 07:30
Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:45
Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Íslenski boltinn 11.8.2010 06:00
Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. Íslenski boltinn 10.8.2010 23:45
Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. Íslenski boltinn 10.8.2010 21:12
Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 10.8.2010 19:30
Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. Íslenski boltinn 10.8.2010 17:36
Erlendur dómari á bikarúrslitaleik KR og FH Um komandi helgi verður leikið til úrslita í bikarkeppni KSÍ. Úrslitaleikurinn í karlaflokki verður milli KR og FH en beðið er þessa leiks með mikilli eftirvæntingu og búist við talsvert betri mætingu en undanfarin ár. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:30
Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun. Íslenski boltinn 10.8.2010 11:00
Ólafur Páll Snorrason valinn í A-landsliðið Ólafur Páll Snorrason hefur verið valinn í A-landslið karla í fótbolta fyrir leikinn á móti Liechtenstein á miðvikudag. Íslenski boltinn 9.8.2010 11:00
Nýtt Stjörnufagn fæddist í bókstaflegri merkingu - myndband Stjörnumenn eru langt frá því að vera hættir að búa til ný og skemmtileg fögn enda fylgjast menn með allstaðar að úr heiminum hvað gerist þegar Stjörnumenn skora næst í Pepsi-deildinni. Stjarnan vann 3-2 sigur á Selfossi 15. umferðinni í gær og frumsýndu þá tvö ný fögn. Íslenski boltinn 9.8.2010 10:30
Haraldur: Fúlt að vera ekki enn búnir að landa sigri hérna „Við vorum ekki nógu skarpir í fyrrihálfleik og áttum ágætan síðari hálfleik en heilt yfir þá fannst mér við slakir í dag. KR-ingarnir voru kannski ekkert sérstakir heldur en við vorum slakari en þeir í dag," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, vonsvikinn í leikslok. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:08
Gunnlaugur: Við máttum alls ekki við tapi „Ég er gríðarlega sáttur með að hafa haldið markinu hreinu en það hefur ekki gerst í sumar,“ sagði Gunnlaugur Jónsson ,þjálfari Valsara, eftir jafnteflið við Grindavík á Hlíðarenda í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:08
Halldór Hermann: Verðum með skítabragð í munninum næstu daga Halldór Hermann Jónsson miðjumaður Framara var ekki sáttur í leikslok enda vildi hann meina að yfirburðir Framara hefðu verið töluverðir. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:06
Þorvaldur: Leikir tapast vegna einstaklingsmistaka Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var skiljanlega súr eftir 1-2 tap gegn Fylki en hann sá þó jákvæðar hliðar á tapinu. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:04
Rúnar: Hver einasti leikur mjög mikilvægur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld en KR-ingar höfðu betur í Keflavík gegn heimamönnum og sigurganga Rúnars með liðið heldur áfram. Íslenski boltinn 8.8.2010 23:04
Ólafur Örn: Urðum að vera rólegir og yfirvegaðir „Ég er svona hæfilega sáttur við leikinn, en ég hefði að sjálfsögðu kosið að fá þrjú stig, sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindvíkinga, eftir jafnteflið við Val í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:59
Sigurbjörn: Við náðum að halda hreinu sem er jákvætt „Það sem ég er ánægður með er að við náðum að halda hreinu og það höfum við ekki gert í heilt eitt ár, en ég hefði að sjálfsögðu viljað sigur hér í kvöld,“ Íslenski boltinn 8.8.2010 22:45
Halldór: Við erum ekkert hættir að fagna „Ég er gríðarlega sáttur, þetta var virkilega erfiður vinnusigur þar sem við hlupum úr okkur lungun. Við vissum að ef við myndum ná sigri í dag myndum við skilja við fallbaráttuna og því er þetta virkilega sætur sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:43
Guðmundur: Spiluðum barnalegan varnarleik „Við erum hundfúlir því við töpuðum, við ætluðum okkur sigur en því miður líðum við fyrir að spila barnalegan varnarleik of oft í þessum leik. Íslenski boltinn 8.8.2010 22:41
Ólafur: Aldrei að vita nema stigið reynist okkur dýrmætt „Maður tekur bara því sem maður fær og er sáttur ef að liðið leggur sig fram," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, eftir jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:49
Matthías: Það eiga eftir að verða einhverjar fléttur „Djöfull er þetta svekkjandi," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirlið FH, strax eftir leikinn gegn Breiðabliki í kvöld. Hann fékk kjörin tækifæri til að verða hetja heimamanna í blálokin en fór illa með góð færi. Íslenski boltinn 8.8.2010 21:45
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:42
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:38
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. Íslenski boltinn 8.8.2010 20:32
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn