Íslenski boltinn Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:13 Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:12 Leikur Fylkis og KR fór fram klukkan 20 að ósk Fylkis Margur sparkspekingurinn velti fyrir sér hvers vegna leikur Fylkis og KR í Pepsi-deild karla fór fram klukkan 20 í kvöld en ekki 19:15 eins og venjan er. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ segir tímasetninguna hafa verið að ósk Fylkismanna. Íslenski boltinn 11.7.2011 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:45 Landsliðshópur U17 kvenna sem mætir Spáni á EM Þorlákur Árnason hefur valið átján manna hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM U17 ára landsliða kvenna sem fram fer í Sviss í lok júlí. Liðið varð í 5. sæti á Norðurlandamótinu sem lauk um helgina. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30 Fram-Grindavík á Boltavarpi Vísis Leikur Fram og Grindavíkur verður í beinni lýsingu í Boltavarpi Vísis. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30 Ragnar Hauksson gengur til liðs við Þór Þórsarar hafa fengið liðstyrk fyrir átökin framundan í Pepsi-deild karla. Sóknarmaðurinn Ragnar Hauksson hefur gengið til liðs við félagið. Unnsteinn Jónsson formaður knattspyrnudeildar Þórs staðfesti þetta við Vísi fyrir stundu. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:11 Fyrrverandi leikmaður Rangers til liðs við Fram Knattspyrnufélagið Fram hefur samið við skoska leikmanninn Steven Lennon. Lennon leikur með félaginu út leiktíðina en hann getur þó ekki leikið með liðinu fyrr en félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Íslenski boltinn 11.7.2011 17:30 Óskar Péturs: Andrúmsloftið betra í dag en fyrir FH-leikinn Fram og Grindavík mætast í lykilleik í botnbaráttu Pepsi-deilar karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Kristján Hauksson fyrirliði Fram og Óskar Pétursson markvörður Gindavíkur eru sammála um að leikurinn sé algjör sex stiga leikur. Íslenski boltinn 11.7.2011 16:30 Valur getur endurheimt efsta sætið Valsmenn geta endurheimt toppsætið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu takist liðinu að leggja Stjörnumenn að velli á Hlíðarenda í kvöld. KR-ingar skutust upp fyrir Valsmenn með 3-0 sigri á Fylki í gærkvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 15:30 Umfjöllun: Valsmenn náðu ekki að endurheimta toppsætið Valur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Hlíðarenda. Valsmenn áttu möguleika á því að komast á toppinn í deildinni en Stjörnumenn komu í veg fyrir það og jafntefli niðurstaðan. Stjarnan var mun sterkari aðilinn í síðari hálfleiknum og Valsmenn voru heppnir að fá stig úr leiknum, en markvörður þeirra Haraldur Björnsson átti frábæran leik og bjargaði þeim oft á tíðum. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:09 Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:06 Umfjöllun: Tilþrifalítið jafntefli í Laugardal Framarar og Grindvíkingar skildu jöfn í stressleik í Laugardalnum í kvöld. Lokatölur 1-1 í leik þar sem lítið var um góð tilþrif. Íslenski boltinn 11.7.2011 13:57 Fallslagur í Laugardalnum og Valur gæti komist á toppinn Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla þegar 10. umferð lýkur. Valur og Stjarnan eigast við á Vodafonevellinum en Valsmenn geta með sigri náð efsta sætinu af KR-ingum sem eiga reyndar einn leik til góða á Val. Leikurinn hefst kl. 20.00 og verðu hann í beinni útsendingu á Stöð2 sport. Farið verður yfir öll helstu atvikin og mörkin úr 10. umferð í Pepsimörkunum kl. 22.00 á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 11.7.2011 11:30 Tryggvi nálgast met Inga Björns, 120 mörk Eyjamaðurinn, Tryggvi Guðmundsson, nálgast markametið í efstu deild karla óðum, en Tryggvi hefur nú skorað 120 mörk í efstu deild. Ingi Björn Albertsson skoraði 126 mörk í efstu deild og því vantar Tryggva aðeins sjö mörk til að bæta metið. Íslenski boltinn 11.7.2011 07:00 Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11 Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58 Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52 Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47 Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15 Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53 Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50 Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07 Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45 Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15 Umfjöllun: Guðjón Baldvinsson gerði þrennu er KR sigraði Fylki KR vann öruggan sigur, 3-0, á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en Guðjón Baldvinsson gerði 3 mörk í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:41 Umfjöllun: Eyjamenn lögðu FH-inga í Eyjum ÍBV vann 3-1 sigur á FH í leik liðanna á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn voru sterkari aðilinn og unnu sanngjarnan sigur. ÍBV er með sigrinum komið í þriðja sæti deildarinnar með 19 stig en FH-ingar hafa 15 stig í því fjórða. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:35 Brynjar Gauti: BÍ/Bolungarvík einn mesti skítaklúbbur landsins Brynjar Gauti Guðjónsson leikmaður ÍBV kallar BÍ/Bolungarvík skítaklúbb. Í gær fjallaði Vísir um ásakanir Vestfirðinga um að stuðningsmenn Víkings frá Ólafsvík hefðu sýnt leikmönnum BÍ/Bolungarvík kynþáttafordóma. Íslenski boltinn 10.7.2011 09:30 Kristinn: Bannað að hlæja að óvitum Kristinn Steindórsson skoraði eitt mark í 4-1 sigrinum á Þór í Kópavogi í dag. Hann hélt sér heitum í hálfleik meðan aðrir leikmenn liðsins fóru inn í klefa líkt og venjan er. Íslenski boltinn 9.7.2011 19:14 « ‹ ›
Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:13
Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:12
Leikur Fylkis og KR fór fram klukkan 20 að ósk Fylkis Margur sparkspekingurinn velti fyrir sér hvers vegna leikur Fylkis og KR í Pepsi-deild karla fór fram klukkan 20 í kvöld en ekki 19:15 eins og venjan er. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ segir tímasetninguna hafa verið að ósk Fylkismanna. Íslenski boltinn 11.7.2011 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:45
Landsliðshópur U17 kvenna sem mætir Spáni á EM Þorlákur Árnason hefur valið átján manna hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM U17 ára landsliða kvenna sem fram fer í Sviss í lok júlí. Liðið varð í 5. sæti á Norðurlandamótinu sem lauk um helgina. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30
Fram-Grindavík á Boltavarpi Vísis Leikur Fram og Grindavíkur verður í beinni lýsingu í Boltavarpi Vísis. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30
Ragnar Hauksson gengur til liðs við Þór Þórsarar hafa fengið liðstyrk fyrir átökin framundan í Pepsi-deild karla. Sóknarmaðurinn Ragnar Hauksson hefur gengið til liðs við félagið. Unnsteinn Jónsson formaður knattspyrnudeildar Þórs staðfesti þetta við Vísi fyrir stundu. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:11
Fyrrverandi leikmaður Rangers til liðs við Fram Knattspyrnufélagið Fram hefur samið við skoska leikmanninn Steven Lennon. Lennon leikur með félaginu út leiktíðina en hann getur þó ekki leikið með liðinu fyrr en félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Íslenski boltinn 11.7.2011 17:30
Óskar Péturs: Andrúmsloftið betra í dag en fyrir FH-leikinn Fram og Grindavík mætast í lykilleik í botnbaráttu Pepsi-deilar karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Kristján Hauksson fyrirliði Fram og Óskar Pétursson markvörður Gindavíkur eru sammála um að leikurinn sé algjör sex stiga leikur. Íslenski boltinn 11.7.2011 16:30
Valur getur endurheimt efsta sætið Valsmenn geta endurheimt toppsætið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu takist liðinu að leggja Stjörnumenn að velli á Hlíðarenda í kvöld. KR-ingar skutust upp fyrir Valsmenn með 3-0 sigri á Fylki í gærkvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 15:30
Umfjöllun: Valsmenn náðu ekki að endurheimta toppsætið Valur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Hlíðarenda. Valsmenn áttu möguleika á því að komast á toppinn í deildinni en Stjörnumenn komu í veg fyrir það og jafntefli niðurstaðan. Stjarnan var mun sterkari aðilinn í síðari hálfleiknum og Valsmenn voru heppnir að fá stig úr leiknum, en markvörður þeirra Haraldur Björnsson átti frábæran leik og bjargaði þeim oft á tíðum. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:09
Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:06
Umfjöllun: Tilþrifalítið jafntefli í Laugardal Framarar og Grindvíkingar skildu jöfn í stressleik í Laugardalnum í kvöld. Lokatölur 1-1 í leik þar sem lítið var um góð tilþrif. Íslenski boltinn 11.7.2011 13:57
Fallslagur í Laugardalnum og Valur gæti komist á toppinn Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla þegar 10. umferð lýkur. Valur og Stjarnan eigast við á Vodafonevellinum en Valsmenn geta með sigri náð efsta sætinu af KR-ingum sem eiga reyndar einn leik til góða á Val. Leikurinn hefst kl. 20.00 og verðu hann í beinni útsendingu á Stöð2 sport. Farið verður yfir öll helstu atvikin og mörkin úr 10. umferð í Pepsimörkunum kl. 22.00 á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 11.7.2011 11:30
Tryggvi nálgast met Inga Björns, 120 mörk Eyjamaðurinn, Tryggvi Guðmundsson, nálgast markametið í efstu deild karla óðum, en Tryggvi hefur nú skorað 120 mörk í efstu deild. Ingi Björn Albertsson skoraði 126 mörk í efstu deild og því vantar Tryggva aðeins sjö mörk til að bæta metið. Íslenski boltinn 11.7.2011 07:00
Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11
Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58
Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52
Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47
Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15
Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53
Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50
Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07
Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45
Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15
Umfjöllun: Guðjón Baldvinsson gerði þrennu er KR sigraði Fylki KR vann öruggan sigur, 3-0, á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en Guðjón Baldvinsson gerði 3 mörk í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:41
Umfjöllun: Eyjamenn lögðu FH-inga í Eyjum ÍBV vann 3-1 sigur á FH í leik liðanna á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn voru sterkari aðilinn og unnu sanngjarnan sigur. ÍBV er með sigrinum komið í þriðja sæti deildarinnar með 19 stig en FH-ingar hafa 15 stig í því fjórða. Íslenski boltinn 10.7.2011 12:35
Brynjar Gauti: BÍ/Bolungarvík einn mesti skítaklúbbur landsins Brynjar Gauti Guðjónsson leikmaður ÍBV kallar BÍ/Bolungarvík skítaklúbb. Í gær fjallaði Vísir um ásakanir Vestfirðinga um að stuðningsmenn Víkings frá Ólafsvík hefðu sýnt leikmönnum BÍ/Bolungarvík kynþáttafordóma. Íslenski boltinn 10.7.2011 09:30
Kristinn: Bannað að hlæja að óvitum Kristinn Steindórsson skoraði eitt mark í 4-1 sigrinum á Þór í Kópavogi í dag. Hann hélt sér heitum í hálfleik meðan aðrir leikmenn liðsins fóru inn í klefa líkt og venjan er. Íslenski boltinn 9.7.2011 19:14