Íslenski boltinn Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. Íslenski boltinn 5.7.2012 10:45 Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Íslenski boltinn 5.7.2012 09:00 Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01 Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27 FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. Íslenski boltinn 4.7.2012 14:32 Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 12:15 Mesta markaflóðið í meira en hálfa öld FH-ingar hafa skorað mark á 17 mínútna fresti í undanförnum 4 leikjum og það þarf að fara 52 ár aftur í tímann til að finna annað eins markaskor í fjögurra leikja törn. FH náði þó ekki að bæta met KR frá 1960. Íslenski boltinn 4.7.2012 06:00 Blikakonur unnu dýrmætan sigur á Val - myndir Breiðablik komst upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikakonur unnu þarna langþráðan og mikilvægan sigur en Valsliðið var búið að vinna síðustu sjö deildar- og bikarleiki liðanna. Íslenski boltinn 3.7.2012 22:01 Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 21:26 Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:51 Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:34 Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. Íslenski boltinn 3.7.2012 18:42 Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 3.7.2012 16:37 Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. Íslenski boltinn 3.7.2012 12:15 Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. Íslenski boltinn 3.7.2012 11:00 Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:45 Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:14 Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17 Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54 Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00 Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1.7.2012 23:30 FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. Íslenski boltinn 1.7.2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. Íslenski boltinn 1.7.2012 12:55 Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. Íslenski boltinn 1.7.2012 12:45 « ‹ ›
Þrjú íslensk lið hefja leik í Evrópukeppninni FH, ÍBV og Þór spila öll sína fyrri leiki í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. FH-ingar spila á heimavelli en lið ÍBV og Þórs eru bæði stödd í Dyflinni á Írlandi. Íslenski boltinn 5.7.2012 10:45
Þjálfari KA fór ekki eftir fyrirmælum dómara Sævar Pétursson, sem dæmdur var í mánaðarlangt bann af KSÍ í vikunni, fór ekki eftir fyrirmælum dómara þegar honum var vikið af velli. Íslenski boltinn 5.7.2012 09:00
Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01
Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27
FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. Íslenski boltinn 4.7.2012 14:32
Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 12:15
Mesta markaflóðið í meira en hálfa öld FH-ingar hafa skorað mark á 17 mínútna fresti í undanförnum 4 leikjum og það þarf að fara 52 ár aftur í tímann til að finna annað eins markaskor í fjögurra leikja törn. FH náði þó ekki að bæta met KR frá 1960. Íslenski boltinn 4.7.2012 06:00
Blikakonur unnu dýrmætan sigur á Val - myndir Breiðablik komst upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikakonur unnu þarna langþráðan og mikilvægan sigur en Valsliðið var búið að vinna síðustu sjö deildar- og bikarleiki liðanna. Íslenski boltinn 3.7.2012 22:01
Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 21:26
Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:51
Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:34
Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. Íslenski boltinn 3.7.2012 18:42
Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 3.7.2012 16:37
Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. Íslenski boltinn 3.7.2012 12:15
Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. Íslenski boltinn 3.7.2012 11:00
Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:45
Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:14
Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17
Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54
Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00
Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1.7.2012 23:30
FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. Íslenski boltinn 1.7.2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. Íslenski boltinn 1.7.2012 12:55
Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. Íslenski boltinn 1.7.2012 12:45