Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Stjörnugleði í Laugardal - myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér sigur í bikarkeppni KSÍ í dag með góðum 1-0 sigri. Það var fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:36 Harpa: Spilaðist eins og við vildum "Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:28 Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17 Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32 Valskonur búnar að vinna fjórtán bikarleiki í röð Valskonur geta unnið bikarinn fjórða árið í röð í dag þegar þær mæta Stjörnunni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Valsliðið er búið að vinna 14 síðustu bikarleiki sína eða alla bikarleiki síðan liðið steinlá 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 25.8.2012 10:00 Nýtt nafn ritað á bikarinn í dag? Valur og Stjarnan eigast við í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni kvenna á Laugardalsvellinum í dag. Valur hefur langoftast unnið bikarinn, alls þrettán sinnum, en Stjörnukonur eiga í dag möguleika á að vinna þessa keppni í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 25.8.2012 08:00 Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2012 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 00:01 Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 22:15 Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36 Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30 Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32 Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23 Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. Íslenski boltinn 24.8.2012 07:00 Þorlákur: Þetta verður erfitt og dýrt ferðalag Dregið var í 32- og 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í gær. Íslandsmeistarar Stjörnunnar voru í pottinum og drógust gegn FK Zorkiy frá Rússlandi. Íslenski boltinn 24.8.2012 06:00 Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. Íslenski boltinn 23.8.2012 23:06 Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2012 22:00 Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:59 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.8.2012 17:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-2 Flottur fyrri hálfleikur dugði Stjörnumönnum til að vinna góðan 2-1 útisigur á Akranesi í kvöld. Kennie Chopart og Atli Jóahnnsson skoruðu mörk gestanna en Garðar Gunnlaugsson fyrir ÍA. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-3 | Baldur með tvö mörk Nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga héldu lífi í titilvonum sínum með því að yfirspila topplið FH í Kaplakrikanum í kvöld. KR-liðið vann leikinn 3-1 og endaði með því tveggja leikja taphrinu sína í Pepsi-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsta tap FH í Krikanum síðan í júní 2010. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:25 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57 Stjörnustúlkur á leið til Rússlands Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust gegn rússneska liðinu Zorky Krasnogorsk í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú í hádeginu. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:30 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 23.8.2012 08:00 McShane um Guðjón Þórðar: Versti þjálfarinn sem ég hef haft á ferlinum Paul McShane úthúðar Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara Grindavíkur, í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag en Mcshane var ekki verið í náðinni hjá Guðjóni í sumar og fór til Aftureldingar í síðasta mánuði. Mcshane segir að Guðjón sé versti þjálfarinn sem hann hafi spilað fyrir á 18 ára ferli sínum en Víkurfréttir birti fésbókarfærslu McShane í dag. Íslenski boltinn 22.8.2012 17:17 Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02 Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-1 Stjarnan vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Breiðablik í Pepsi deild kvenna. Róðurinn varð þungur þegar þær misstu Önnu Maríu Baldursdóttir af velli eftir 28. mínútur en frábær mörk Hörpu Þorsteinsdóttir skildi liðin að í dag. Íslenski boltinn 21.8.2012 13:06 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Stjörnugleði í Laugardal - myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér sigur í bikarkeppni KSÍ í dag með góðum 1-0 sigri. Það var fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:36
Harpa: Spilaðist eins og við vildum "Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:28
Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17
Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32
Valskonur búnar að vinna fjórtán bikarleiki í röð Valskonur geta unnið bikarinn fjórða árið í röð í dag þegar þær mæta Stjörnunni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Valsliðið er búið að vinna 14 síðustu bikarleiki sína eða alla bikarleiki síðan liðið steinlá 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 25.8.2012 10:00
Nýtt nafn ritað á bikarinn í dag? Valur og Stjarnan eigast við í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni kvenna á Laugardalsvellinum í dag. Valur hefur langoftast unnið bikarinn, alls þrettán sinnum, en Stjörnukonur eiga í dag möguleika á að vinna þessa keppni í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 25.8.2012 08:00
Baldur: Virkilega falleg vika að baki Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur verið áberandi síðustu daga. Um síðustu helgi tryggði hann KR 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar með marki á lokamínútum leiksins og í fyrrakvöld skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri á FH í uppgjöri toppliða deildarinnar. Íslenski boltinn 25.8.2012 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan bikarmeistari Stjarnan varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn með 1-0 sigri á Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli. Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði sigurinn með ótrúlegu marki af 30 metra færi níu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 00:01
Þorvaldur dæmir hjá Arnóri og Kristjáni í norsku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Íslands og norska knattspyrnusambandið bjóða upp á dómaraskipti um helgina. Íslenskir dómarar dæma leik í norsku úrvalsdeildinni á sama tíma og norskt dómaratríó dæmir leikir í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.8.2012 22:15
Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36
Gunnar Jarl dæmir úrslitaleikinn Það kemur í hlut Gunnars Jarls Jónssonar að dæma úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun. Honum til halds og trausts verða Halldór Breiðfjörð Jóhannsson og Jóhann Óskar Þórólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2012 16:30
Viðtal Hjartar við Guðjón Þórðarson í heild sinni Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur í knattspyrnu karla ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltinn á X-inu í morgun. Guðjón svaraði þar gagnrýni Paul McShane sem fyrr í vikunni lét þau orð falla að Guðjón væri lélegasti þjálfari sem hann hefði haft á ferlinu. Íslenski boltinn 24.8.2012 13:32
Pepsi-mörkin: FH - KR, ÍA - Stjarnan | umfjöllun Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í lokaleikjunum tveimur í 16. umferð Pepsideildar karla. Hér má sjá þáttinn í heild sinni. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 24.8.2012 08:23
Fyrsta tvenna KR-inga á móti FH í 22 ár KR-ingar unnu 3-1 sigur á FH-ingum í toppslag Pepsi-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en KR-ingar unnu þar með báða innbyrðisleiki liðanna í sumar. Íslenski boltinn 24.8.2012 07:00
Þorlákur: Þetta verður erfitt og dýrt ferðalag Dregið var í 32- og 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í gær. Íslandsmeistarar Stjörnunnar voru í pottinum og drógust gegn FK Zorkiy frá Rússlandi. Íslenski boltinn 24.8.2012 06:00
Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel. Íslenski boltinn 23.8.2012 23:06
Frábærir fimm dagar hjá Baldri og KR-ingum - myndir KR-ingar voru í miklu stuði í Kaplakrika í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á toppliði FH og settu með því mikla spennu í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar unnu bikarinn fyrir fimm dögum en það var ekki að sjá neina timburmenn á Vesturbæingum í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2012 22:00
Langþráður sigur hjá Stjörnumönnum - myndir Stjörnumenn sóttu þrjú stig upp á Akranes í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Stjarnan vann 2-1 sigur á heimamönnum í ÍA. Stjörnumenn voru fyrir leikinn búnir að tapa þremur leikjum í röð þar af bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi. Íslenski boltinn 23.8.2012 21:59
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.8.2012 17:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 1-2 Flottur fyrri hálfleikur dugði Stjörnumönnum til að vinna góðan 2-1 útisigur á Akranesi í kvöld. Kennie Chopart og Atli Jóahnnsson skoruðu mörk gestanna en Garðar Gunnlaugsson fyrir ÍA. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-3 | Baldur með tvö mörk Nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga héldu lífi í titilvonum sínum með því að yfirspila topplið FH í Kaplakrikanum í kvöld. KR-liðið vann leikinn 3-1 og endaði með því tveggja leikja taphrinu sína í Pepsi-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsta tap FH í Krikanum síðan í júní 2010. Íslenski boltinn 23.8.2012 13:25
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57
Stjörnustúlkur á leið til Rússlands Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust gegn rússneska liðinu Zorky Krasnogorsk í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var nú í hádeginu. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:30
Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 23.8.2012 08:00
McShane um Guðjón Þórðar: Versti þjálfarinn sem ég hef haft á ferlinum Paul McShane úthúðar Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara Grindavíkur, í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag en Mcshane var ekki verið í náðinni hjá Guðjóni í sumar og fór til Aftureldingar í síðasta mánuði. Mcshane segir að Guðjón sé versti þjálfarinn sem hann hafi spilað fyrir á 18 ára ferli sínum en Víkurfréttir birti fésbókarfærslu McShane í dag. Íslenski boltinn 22.8.2012 17:17
Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02
Andri Marteins rekinn frá ÍR | Nigel Quashie tekur við Andra Marteinssyni hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR. Fótbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 21.8.2012 15:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-1 Stjarnan vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 3-1 sigur á Breiðablik í Pepsi deild kvenna. Róðurinn varð þungur þegar þær misstu Önnu Maríu Baldursdóttir af velli eftir 28. mínútur en frábær mörk Hörpu Þorsteinsdóttir skildi liðin að í dag. Íslenski boltinn 21.8.2012 13:06