Íslenski boltinn Tillen búinn að semja við FH FH-ingar eru heldur betur að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í dag því nú hefur verið tilkynnt að einn besti leikmaður Fram síðustu ár, Sam Tillen, sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 22.10.2012 15:16 Fimm marka sigur hjá stelpunum og sætið tryggt Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta eru komnar áfram í milliriðil eftir öruggan 5-0 sigur á Moldavíu í dag í undankeppni Evrópumótsins en þetta var annar leikur liðsins í riðlinum sem leikinn er í Danmörku. Íslenski boltinn 22.10.2012 14:34 Ingimundur Níels semur við FH Ingimundur Níels Óskarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu FH-inga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 22.10.2012 14:08 Viktor Bjarki eftirsóttur | Stjarnan ekki haft samband Víkingur hefur mikinn áhuga á að fá Viktor Bjarka Arnarsson til liðs við sig. Samningur Viktors Bjarka við KR rann út fyrr í mánuðinum en fjölmörg félög hafa sýnt honum áhuga. Íslenski boltinn 22.10.2012 08:30 Willum Þór opinn fyrir kvennaboltanum | Ræddi við Valsmenn Knattspyrnuþjálfarinn Willum Þór Þórsson hefur fullan hug á að halda áfram þjálfun. Willum, sem síðast stýrði 1. deildar liði Leiknis í sumar, segir eftirspurnina dræma. Íslenski boltinn 22.10.2012 07:45 Rúnar Már til reynslu hjá SönderjyskE Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Vals, mun á næstunni æfa með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Íslenski boltinn 19.10.2012 11:18 Chopart: Vantar aðeins upp á fagmennskuna í íslenska boltanum Kennie Chopart, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, vill komast að í betri deild. Hann segist þó hafa notið sín vel í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 19.10.2012 10:15 Blikar vilja fá Garðar Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar. Íslenski boltinn 19.10.2012 07:00 Wicks verður áfram hjá Þórsurum Hinn magnaði markvörður Þórsara, Josh Wicks, mun verja mark norðanmanna í Pepsi-deildinni næsta sumar en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2012 22:45 Daði orðinn FH-ingur á nýjan leik Markvörðurinn Daði Lárusson er orðinn leikmaður FH á nýjan leik en hann kemur til félagsins frá Haukum. Íslenski boltinn 18.10.2012 19:05 Rúnar framlengir við Valsmenn Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Val. Rúnar var yfirburðamaður í liði Vals í sumar. Íslenski boltinn 18.10.2012 16:05 Gunnleifur: Vona að HK-ingar skilji ákvörðun mína Hinn 37 ára Gunnleifur Gunnleifsson gerði í dag þriggja ára samning við Breiðablik en hann ætlar sér að ná langt með liðinu á næstu árum. Íslenski boltinn 18.10.2012 14:48 Gunnleifur skrifaði undir þriggja ára samning við Blika Gunnleifur Gunnleifsson, fyrrum fyrirliði og markvörður Íslandsmeistara FH, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Breiðablik. Hann var kynntur á blaðamannafundi í Smáranum í dag. Íslenski boltinn 18.10.2012 14:10 Breiðablik boðar til blaðamannafundar Breiðablik hefur boðað til blaðamannafundar þar sem nýr leikmaður liðsins verður kynntur til sögunnar. Ekki er búist við öðru en að um Gunnleif Gunnleifsson, landsliðsmarkvörð, sé að ræða. Íslenski boltinn 18.10.2012 12:21 Hilmar Geir hættur hjá Keflavík Hilmar Geir Eiðsson mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann hefur ákveðið að finna sér félag á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 18.10.2012 10:57 Heimir: Gunnleifur hafði ekki áhuga á okkar tilboði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að Gunnleifur Gunnleifsson hafi hafnað nýju samningstilboði frá félaginu. Íslenski boltinn 17.10.2012 12:15 Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. Íslenski boltinn 16.10.2012 10:16 Pistill: Fordóma ber ekki að umbera Viðbrögð margra við fréttaflutningi af ummælum Arons Einars Gunnarssonar um albönsku þjóðina hafa komið mér á óvart. Miðað við ummæli margra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlum virðast þeir margir þeirrar skoðunar að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist of hart við ummælum Arons Einars. Þá hafa ófáir íslenskir knattspyrnumenn tekið í svipaðan streng. Íslenski boltinn 15.10.2012 06:00 Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu. Íslenski boltinn 13.10.2012 16:45 Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Íslenski boltinn 12.10.2012 13:45 Ingólfur búinn að semja við Val Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 11.10.2012 16:45 Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum. Íslenski boltinn 11.10.2012 11:15 Jóhann Birnir áfram með Keflavík Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 21:53 Magnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2012 18:25 Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 15:15 Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í Íslenski boltinn 10.10.2012 08:00 Björn Orri hætti vegna meiðsla | Sagt að harka þetta af mér Björn Orri Hermannsson þurfti að leggja skóna á hilluna vegna ökklameiðsla aðeins 22 ára gamall. Hann fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali sem birtist í Mannlífi í síðustu viku. Íslenski boltinn 9.10.2012 23:15 Freyr Alexandersson: "Vantar meira gegnsæi í fjármál Vals" Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna í Pepsi-deild karla, lék ekki með liðinu gegn Skagamönnum í sumar þar sem hann átti ógreidd laun inn á hjá félaginu. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson fyrrum aðstoðarþjálfari Vals í viðtali sem tekið var við hann í Boltanum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 9.10.2012 17:15 Logi þjálfar Stjörnuna - Rúnar Páll aðstoðar Logi Ólafsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla en Logi stýrði Selfyssingum í sumar. Logi tekur við liðinu af Bjarna Jóhannssyni. Þetta var fyrst staðfest á heimsíðu stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Íslenski boltinn 9.10.2012 13:59 Sigurður Ragnar: Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki á móti Úkraínu en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Sigurður Ragnar heldur tryggð við þann hóp sem mætti Norðmönnum í Osló á dögunum. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 ræddi við hann í gær. Íslenski boltinn 9.10.2012 12:45 « ‹ ›
Tillen búinn að semja við FH FH-ingar eru heldur betur að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í dag því nú hefur verið tilkynnt að einn besti leikmaður Fram síðustu ár, Sam Tillen, sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 22.10.2012 15:16
Fimm marka sigur hjá stelpunum og sætið tryggt Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta eru komnar áfram í milliriðil eftir öruggan 5-0 sigur á Moldavíu í dag í undankeppni Evrópumótsins en þetta var annar leikur liðsins í riðlinum sem leikinn er í Danmörku. Íslenski boltinn 22.10.2012 14:34
Ingimundur Níels semur við FH Ingimundur Níels Óskarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu FH-inga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 22.10.2012 14:08
Viktor Bjarki eftirsóttur | Stjarnan ekki haft samband Víkingur hefur mikinn áhuga á að fá Viktor Bjarka Arnarsson til liðs við sig. Samningur Viktors Bjarka við KR rann út fyrr í mánuðinum en fjölmörg félög hafa sýnt honum áhuga. Íslenski boltinn 22.10.2012 08:30
Willum Þór opinn fyrir kvennaboltanum | Ræddi við Valsmenn Knattspyrnuþjálfarinn Willum Þór Þórsson hefur fullan hug á að halda áfram þjálfun. Willum, sem síðast stýrði 1. deildar liði Leiknis í sumar, segir eftirspurnina dræma. Íslenski boltinn 22.10.2012 07:45
Rúnar Már til reynslu hjá SönderjyskE Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Vals, mun á næstunni æfa með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Íslenski boltinn 19.10.2012 11:18
Chopart: Vantar aðeins upp á fagmennskuna í íslenska boltanum Kennie Chopart, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, vill komast að í betri deild. Hann segist þó hafa notið sín vel í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 19.10.2012 10:15
Blikar vilja fá Garðar Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar. Íslenski boltinn 19.10.2012 07:00
Wicks verður áfram hjá Þórsurum Hinn magnaði markvörður Þórsara, Josh Wicks, mun verja mark norðanmanna í Pepsi-deildinni næsta sumar en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2012 22:45
Daði orðinn FH-ingur á nýjan leik Markvörðurinn Daði Lárusson er orðinn leikmaður FH á nýjan leik en hann kemur til félagsins frá Haukum. Íslenski boltinn 18.10.2012 19:05
Rúnar framlengir við Valsmenn Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Val. Rúnar var yfirburðamaður í liði Vals í sumar. Íslenski boltinn 18.10.2012 16:05
Gunnleifur: Vona að HK-ingar skilji ákvörðun mína Hinn 37 ára Gunnleifur Gunnleifsson gerði í dag þriggja ára samning við Breiðablik en hann ætlar sér að ná langt með liðinu á næstu árum. Íslenski boltinn 18.10.2012 14:48
Gunnleifur skrifaði undir þriggja ára samning við Blika Gunnleifur Gunnleifsson, fyrrum fyrirliði og markvörður Íslandsmeistara FH, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Breiðablik. Hann var kynntur á blaðamannafundi í Smáranum í dag. Íslenski boltinn 18.10.2012 14:10
Breiðablik boðar til blaðamannafundar Breiðablik hefur boðað til blaðamannafundar þar sem nýr leikmaður liðsins verður kynntur til sögunnar. Ekki er búist við öðru en að um Gunnleif Gunnleifsson, landsliðsmarkvörð, sé að ræða. Íslenski boltinn 18.10.2012 12:21
Hilmar Geir hættur hjá Keflavík Hilmar Geir Eiðsson mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann hefur ákveðið að finna sér félag á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 18.10.2012 10:57
Heimir: Gunnleifur hafði ekki áhuga á okkar tilboði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að Gunnleifur Gunnleifsson hafi hafnað nýju samningstilboði frá félaginu. Íslenski boltinn 17.10.2012 12:15
Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. Íslenski boltinn 16.10.2012 10:16
Pistill: Fordóma ber ekki að umbera Viðbrögð margra við fréttaflutningi af ummælum Arons Einars Gunnarssonar um albönsku þjóðina hafa komið mér á óvart. Miðað við ummæli margra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlum virðast þeir margir þeirrar skoðunar að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist of hart við ummælum Arons Einars. Þá hafa ófáir íslenskir knattspyrnumenn tekið í svipaðan streng. Íslenski boltinn 15.10.2012 06:00
Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu. Íslenski boltinn 13.10.2012 16:45
Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Íslenski boltinn 12.10.2012 13:45
Ingólfur búinn að semja við Val Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 11.10.2012 16:45
Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum. Íslenski boltinn 11.10.2012 11:15
Jóhann Birnir áfram með Keflavík Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 21:53
Magnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2012 18:25
Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 15:15
Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í Íslenski boltinn 10.10.2012 08:00
Björn Orri hætti vegna meiðsla | Sagt að harka þetta af mér Björn Orri Hermannsson þurfti að leggja skóna á hilluna vegna ökklameiðsla aðeins 22 ára gamall. Hann fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali sem birtist í Mannlífi í síðustu viku. Íslenski boltinn 9.10.2012 23:15
Freyr Alexandersson: "Vantar meira gegnsæi í fjármál Vals" Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna í Pepsi-deild karla, lék ekki með liðinu gegn Skagamönnum í sumar þar sem hann átti ógreidd laun inn á hjá félaginu. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson fyrrum aðstoðarþjálfari Vals í viðtali sem tekið var við hann í Boltanum á X-inu 977 í morgun. Íslenski boltinn 9.10.2012 17:15
Logi þjálfar Stjörnuna - Rúnar Páll aðstoðar Logi Ólafsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla en Logi stýrði Selfyssingum í sumar. Logi tekur við liðinu af Bjarna Jóhannssyni. Þetta var fyrst staðfest á heimsíðu stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Íslenski boltinn 9.10.2012 13:59
Sigurður Ragnar: Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki á móti Úkraínu en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Sigurður Ragnar heldur tryggð við þann hóp sem mætti Norðmönnum í Osló á dögunum. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 ræddi við hann í gær. Íslenski boltinn 9.10.2012 12:45