Íslenski boltinn Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49 Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08 Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. Íslenski boltinn 5.5.2013 10:00 Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. Íslenski boltinn 5.5.2013 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. Íslenski boltinn 4.5.2013 10:30 Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Íslenski boltinn 4.5.2013 09:00 Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:59 James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:41 Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:30 Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:04 Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 3.5.2013 13:29 Áratugur síðan spáin gekk eftir Þótt Þórsurum hafi verið spáð neðsta sætinu í Pepsi-deild karla í sumar eru litlar líkur á að þeir hafni þar ef horft er aftur í tímann. Íslenski boltinn 3.5.2013 09:00 Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. Íslenski boltinn 3.5.2013 07:00 Enn snjór fyrir norðan Forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA á Akureyri hafa undanfarin þrjú ár skellt sér á Akureyrarvöll og myndað ástand vallarins. Óhætt er að segja að ástandið hafi oft verið betra. Íslenski boltinn 2.5.2013 22:00 Svíi mættur á Skipaskaga ÍA hefur fengið Svíann Joakim Wrele á láni frá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 2.5.2013 18:25 FH og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitli FH og Stjarnan verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013 samkvæmt spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða. Spáin var kynnt á Nordica-hótelinu þar sem kynningarfundur Pepsi-deildarinnar fór fram. Íslenski boltinn 2.5.2013 17:04 Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. Íslenski boltinn 2.5.2013 10:47 Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:30 Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:00 Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. Íslenski boltinn 2.5.2013 07:00 Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 1.5.2013 23:00 Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30 Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12 Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43 Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46 Eftirmaður Sam Tillen hjá Fram fundinn Jordan Halsman, 21 árs vinstri bakvörður frá Skotlandi, hefur samið við Fram um að leika með liðinu í efstu deild í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 30.4.2013 19:18 « ‹ ›
Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49
Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08
Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. Íslenski boltinn 5.5.2013 10:00
Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. Íslenski boltinn 5.5.2013 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Litríkari toppbarátta Pepsi-deild karla hefst á morgun en eftir tvö svart-hvít sumur í röð en von fjölmennari toppbaráttu í sumar þar sem fjögur lið þykja líklegust til afreka. Íslenski boltinn 4.5.2013 10:30
Spáin: FH verður Íslandsmeistari Stórveldið á Íslandi á þessari öld er án nokkurs vafa FH. Sex Íslandsmeistaratitlar á níu árum segja sína sögu. Bikarafhending er orðin að hefð í Kaplakrika. Íslenski boltinn 4.5.2013 09:00
Gætu refsað fyrir tíst Knattspyrnusamband Íslands hefur sent þau skilaboð til félaga hér á landi að brýna fyrir leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki að hegða sér vel á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:59
James Hurst í Val Valur hefur gengið frá samningi við enska bakvörðinn James Hurst. Hurst lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2011 og stóð sig vel. Íslenski boltinn 3.5.2013 17:41
Pepsi-mörkin í kvöld á Stöð 2 Sport og Vísi Pepsi-deildin í knattspyrnu hefst á sunnudag og í kvöld klukkan 20 verður upphitunarþáttur á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Þátturinn verður einnig í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:30
Leik Íslandsmeistaranna frestað vegna frosts Tekin hefur verið sú ákvörðun að fresta leik FH og Keflavíkur í 1. umferð Pepsi-deildar karla um sólarhring. Ástæðan er frost á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 3.5.2013 15:04
Færeyskur liðsstyrkur til Ólafsvíkur Karl Abrahamsson Løkin gekk í dag til liðs við Víkings Ólafsvík frá NSÍ Runavík í Færeyjum. Frá þessu er greint á heimasíðu Víkings Ólafsvíkur. Íslenski boltinn 3.5.2013 13:29
Áratugur síðan spáin gekk eftir Þótt Þórsurum hafi verið spáð neðsta sætinu í Pepsi-deild karla í sumar eru litlar líkur á að þeir hafni þar ef horft er aftur í tímann. Íslenski boltinn 3.5.2013 09:00
Spáin: KR hafnar í 2. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að KR hafni í 2. sæti. Íslenski boltinn 3.5.2013 07:00
Enn snjór fyrir norðan Forsvarsmenn knattspyrnudeildar KA á Akureyri hafa undanfarin þrjú ár skellt sér á Akureyrarvöll og myndað ástand vallarins. Óhætt er að segja að ástandið hafi oft verið betra. Íslenski boltinn 2.5.2013 22:00
Svíi mættur á Skipaskaga ÍA hefur fengið Svíann Joakim Wrele á láni frá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Íslenski boltinn 2.5.2013 18:25
FH og Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitli FH og Stjarnan verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013 samkvæmt spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða. Spáin var kynnt á Nordica-hótelinu þar sem kynningarfundur Pepsi-deildarinnar fór fram. Íslenski boltinn 2.5.2013 17:04
Týndi sonurinn snýr heim Andrés Már Jóhannesson hefur verið lánaður til Fylkis frá norska félaginu Haugesund. Þetta kemur fram á vef norska félagsins í dag. Íslenski boltinn 2.5.2013 10:47
Spáin: Stjarnan hafnar í 3. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Stjarnan hafni í 3. sæti. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:30
Ætla að halda meistaratitlinum fyrir norðan Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni norðan heiða í gær og ætlar sér mikið í sumar. Íslenski boltinn 2.5.2013 08:00
Sandra laus við hækjurnar Landsliðskonan Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Þórs/KA gegn Stjörnunni í gær. Sandra meiddist á hné í upphafi apríl og hefur verið á hækjum síðan. Íslenski boltinn 2.5.2013 07:00
Króksarar gerðu grín að Chelsea Myndband sem leikmenn Tindastóls í 1. deild karla í knattspyrnu settu saman á dögunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Íslenski boltinn 1.5.2013 23:00
Spáin: Breiðablik hafnar í 4. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Breiðablik hafni í 4. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 19:30
Spáin: Valur hafnar í 5. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Valur hafni í 5. sæti. Íslenski boltinn 1.5.2013 18:12
Savage úr leik hjá Íslandsmeisturunum? Bandaríski markvörðurinn Kaitlyn Savage er ekki í leikmannahópi Þórs/KA sem mætir Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ klukkan 15. Íslenski boltinn 1.5.2013 14:43
Umfjöllun og viðtöl: Helena hetja Þórs/KA eftir vító Þór/KA er meistari meistaranna eftir sigur á Stjörnunni að lokinni vítaspyrnukeppni. Stjörnustelpur klikkuðu á tveimur vítum en norðankonur skoruðu úr öllum spyrnum sínum. Íslenski boltinn 1.5.2013 12:46
Eftirmaður Sam Tillen hjá Fram fundinn Jordan Halsman, 21 árs vinstri bakvörður frá Skotlandi, hefur samið við Fram um að leika með liðinu í efstu deild í sumar. Frá þessu er greint á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 30.4.2013 19:18