Íslenski boltinn

Veigar Páll meiddur í baki

Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla.

Íslenski boltinn

Selfoss vann óvæntan sigur á ÍA

Skagamenn hafa eftir tapið í kvöld tapað þremur af síðustu fjórum leikjum. Þá gerðu Grindavík og Leiknir jafntefli í Grindavík og Viktor Unnar Illugason bjargaði stigi fyrir HK gegn KV í kvöld.

Íslenski boltinn

Þurfum að spila þéttan varnarleik

FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug.

Íslenski boltinn

Fer ekkert fram úr mér

Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima.

Íslenski boltinn