Íslenski boltinn Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2014 12:27 „Ég var bara að prófa og athuga hvort ég hefði þolinmæði í þetta“ Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir dæmdi leik í 1. deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 21.7.2014 10:25 Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. Íslenski boltinn 21.7.2014 09:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. Íslenski boltinn 20.7.2014 23:55 Albert Brynjar lánaður til Fylkis Knattspyrnudeildir FH og Fylkis sendu seint í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að FH hafi lánað framherjan Albert Brynjar Ingason til Fylkis í Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.7.2014 08:38 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Þór/KA stal stigi gegn tíu Valskonum Valur og Þór/KA skildu jöfn 1-1 í Pepsí deild kvenna í fótbolta á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. Valur var manni færri í rúma klukkustund. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-0 | ÍBV á hraðferð upp töfluna ÍBV skaust í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fram á Hásteinsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson og Jonathan Glenn skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 0-0 | Markalaust í fjörugum leik Þrátt fyrir rautt spjald, víti og ágætis færi í leiknum endaði leikur Þórs og Keflavíkur 0-0 fyrir norðan í dag. Sandor Matus var hetja Þórsara í leiknum en hann varði vítaspyrnu á 88. mínútu. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna. Íslenski boltinn 19.7.2014 00:01 Selfoss vann óvæntan sigur á ÍA Skagamenn hafa eftir tapið í kvöld tapað þremur af síðustu fjórum leikjum. Þá gerðu Grindavík og Leiknir jafntefli í Grindavík og Viktor Unnar Illugason bjargaði stigi fyrir HK gegn KV í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2014 21:11 Albert Brynjar vill fara í Fylki Framherjinn samningslaus vegna mistaka og kostar Árbæinga ekkert. Íslenski boltinn 18.7.2014 13:10 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Íslenski boltinn 18.7.2014 11:20 KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18.7.2014 10:28 Tonny orðinn leikmaður Vals Úgandamaðurinn kominn með leikheimild og smá spila gegn KR á morgun. Íslenski boltinn 18.7.2014 10:17 Bjarni: Ætla að fá markvörð Framarar ætla að fá sér markvörð í samkeppni við Hörð Fannar. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:45 Silfurskeiðin málar Glasgow bláa | myndir Stuðningsmenn Stjörnunnar mættir til að styðja sína menn á móti Motherwell. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:12 Bergsveinn fer ekki frá Fjölni KR-ingar hafa áhuga á að fá miðvörð nýliðanna. Íslenski boltinn 17.7.2014 13:45 Þurfum að spila þéttan varnarleik FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug. Íslenski boltinn 17.7.2014 07:15 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. Íslenski boltinn 17.7.2014 06:00 Fanndís tryggði Breiðablik stigin þrjú Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks í 3-2 sigri á ÍBV í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Fanndís skoraði þrennu í seinni hálfleik og breytti stöðunni úr 1-2 í 4-2 fyrir Breiðablik. Íslenski boltinn 16.7.2014 15:50 „Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið Íslenski boltinn 16.7.2014 14:26 Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. Íslenski boltinn 16.7.2014 13:30 Eyjamenn semja við Svíann Isak Nylén kemur til ÍBV á láni frá Brommapojkarna. Íslenski boltinn 16.7.2014 12:35 Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 16.7.2014 12:15 Jóhann Laxdal kominn heim í Stjörnuna Bakvörðurinn verður klár í slaginn fyrir leikinn gegn Fylki um næstu helgi. Íslenski boltinn 16.7.2014 11:09 Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2014 08:26 Fer ekkert fram úr mér Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima. Íslenski boltinn 16.7.2014 06:30 Skrifa undir nema eitthvað stórvægilegt komi upp á Ögmundur Kristinsson heldur í dag utan til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Randers. Íslenski boltinn 16.7.2014 06:00 Leiknismenn í toppmálum Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2014 21:59 « ‹ ›
Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 21.7.2014 12:27
„Ég var bara að prófa og athuga hvort ég hefði þolinmæði í þetta“ Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir dæmdi leik í 1. deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 21.7.2014 10:25
Samningar um Kristján Gauta ekki í höfn FH-ingar eru enn að skoða tilboðið frá NEC Nijmegen í Hollandi. Íslenski boltinn 21.7.2014 09:30
Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. Íslenski boltinn 20.7.2014 23:55
Albert Brynjar lánaður til Fylkis Knattspyrnudeildir FH og Fylkis sendu seint í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að FH hafi lánað framherjan Albert Brynjar Ingason til Fylkis í Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.7.2014 08:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Þór/KA stal stigi gegn tíu Valskonum Valur og Þór/KA skildu jöfn 1-1 í Pepsí deild kvenna í fótbolta á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. Valur var manni færri í rúma klukkustund. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-0 | ÍBV á hraðferð upp töfluna ÍBV skaust í sjöunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fram á Hásteinsvelli í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson og Jonathan Glenn skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 0-0 | Markalaust í fjörugum leik Þrátt fyrir rautt spjald, víti og ágætis færi í leiknum endaði leikur Þórs og Keflavíkur 0-0 fyrir norðan í dag. Sandor Matus var hetja Þórsara í leiknum en hann varði vítaspyrnu á 88. mínútu. Íslenski boltinn 20.7.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-4 | Öruggur KR sigur í nágrannaslagnum KR gerði góða ferð á Hlíðarenda í dag og unnu enn einn sigurinn á þeim velli í dag, 4-1. Með sigrinum setur KR mikla pressu á toppliðin, FH og Stjörnuna. Íslenski boltinn 19.7.2014 00:01
Selfoss vann óvæntan sigur á ÍA Skagamenn hafa eftir tapið í kvöld tapað þremur af síðustu fjórum leikjum. Þá gerðu Grindavík og Leiknir jafntefli í Grindavík og Viktor Unnar Illugason bjargaði stigi fyrir HK gegn KV í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2014 21:11
Albert Brynjar vill fara í Fylki Framherjinn samningslaus vegna mistaka og kostar Árbæinga ekkert. Íslenski boltinn 18.7.2014 13:10
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Íslenski boltinn 18.7.2014 11:20
KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18.7.2014 10:28
Tonny orðinn leikmaður Vals Úgandamaðurinn kominn með leikheimild og smá spila gegn KR á morgun. Íslenski boltinn 18.7.2014 10:17
Bjarni: Ætla að fá markvörð Framarar ætla að fá sér markvörð í samkeppni við Hörð Fannar. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:45
Silfurskeiðin málar Glasgow bláa | myndir Stuðningsmenn Stjörnunnar mættir til að styðja sína menn á móti Motherwell. Íslenski boltinn 17.7.2014 16:12
Bergsveinn fer ekki frá Fjölni KR-ingar hafa áhuga á að fá miðvörð nýliðanna. Íslenski boltinn 17.7.2014 13:45
Þurfum að spila þéttan varnarleik FH og Stjarnan halda áfram keppni í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld en liðin leika fyrri leiki sína í 2. umferð ytra í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á von á erfiðum leik en FH hefur mætt hvít-rússneskum mótherjum tvisvar á undanförnum áratug. Íslenski boltinn 17.7.2014 07:15
Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. Íslenski boltinn 17.7.2014 06:00
Fanndís tryggði Breiðablik stigin þrjú Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks í 3-2 sigri á ÍBV í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Fanndís skoraði þrennu í seinni hálfleik og breytti stöðunni úr 1-2 í 4-2 fyrir Breiðablik. Íslenski boltinn 16.7.2014 15:50
„Engum haldið í fangabúðum í FH“ Framkvæmdarstjóri FH fullyrðir að Albert Brynjar Ingason sé með gildandi samning við félagið Íslenski boltinn 16.7.2014 14:26
Toft má spila með Stjörnunni í Skotlandi Danski framherjinn kemur til móts við liðið í dag og æfir síðdegis. Íslenski boltinn 16.7.2014 13:30
Eyjamenn semja við Svíann Isak Nylén kemur til ÍBV á láni frá Brommapojkarna. Íslenski boltinn 16.7.2014 12:35
Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 16.7.2014 12:15
Jóhann Laxdal kominn heim í Stjörnuna Bakvörðurinn verður klár í slaginn fyrir leikinn gegn Fylki um næstu helgi. Íslenski boltinn 16.7.2014 11:09
Furu farinn frá KR Ivar Furu er farinn aftur til Molde í Noregi eftir að hafa spilað sem lánsmaður með KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2014 08:26
Fer ekkert fram úr mér Aron Elís Þrándarson sló enn og aftur í gegn með Víkingum í Pepsi-deild karla og er leikmaður 11. umferðar að mati Fréttablaðsins. Hann stefnir ótrauður á atvinnumennsku en segir líklegra en ekki að hann muni klára tímabilið heima. Íslenski boltinn 16.7.2014 06:30
Skrifa undir nema eitthvað stórvægilegt komi upp á Ögmundur Kristinsson heldur í dag utan til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Randers. Íslenski boltinn 16.7.2014 06:00
Leiknismenn í toppmálum Leiknismenn eru heldur betur í góðum málum í 1. deildinni eftir stórsigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2014 21:59