Íslenski boltinn Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 2.10.2014 10:55 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. Íslenski boltinn 2.10.2014 07:30 Fer ekki út bara til að fara út Hin 19 ára gamla Glódís Perla Viggósdóttir er í lykilhlutverki hjá Stjörnunni og íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 2.10.2014 07:00 Ívar Örn áfram í Víkinni Skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 1.10.2014 22:44 Fimm þúsund miðar seldir Miðasala á leik FH og Stjörnunnar gengur vonum framar. Íslenski boltinn 1.10.2014 22:25 Uppselt í stóru stúkuna í Krikanum Miðarnir á úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn rjúka út í forsölu. Íslenski boltinn 1.10.2014 14:57 Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. Íslenski boltinn 1.10.2014 13:20 Harpa fékk þrenn verðlaun - fimm Stjörnukonur í liði ársins Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrenn verðlaun þegar Knattspyrnusamband Íslands gerði upp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta með viðhöfn í Ölgerðinni. Íslenski boltinn 1.10.2014 12:23 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. Íslenski boltinn 1.10.2014 11:41 Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.10.2014 07:00 Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. Íslenski boltinn 1.10.2014 06:30 Árni gerir ekki atlögu að gullskónum Verður í banni í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 30.9.2014 22:59 Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. Íslenski boltinn 30.9.2014 20:02 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. Íslenski boltinn 30.9.2014 11:00 Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Íslenski boltinn 30.9.2014 08:00 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. Íslenski boltinn 30.9.2014 06:30 Getum tekið við minnst sex þúsund manns Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar verður líklega afar vel sóttur. Íslenski boltinn 29.9.2014 23:36 Garner með pinna frá hné að ökkla Eyjamaðurinn hefur verið útskrifaður af Landspítalanum og er á heimleið. Íslenski boltinn 29.9.2014 22:53 Pepsi-mörkin | 22. þáttur Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2014 18:00 Lennon: Hewson reyndi að slá mig til baka í meidda typpið Skotinn sló Bretann því hann hélt að Sam Hewson myndi missa af úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.9.2014 15:30 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. Íslenski boltinn 29.9.2014 14:07 Farid valinn í landslið Tógó Abdel-Farid Zato-Arouna er í tógóska landsliðshópnum sem mætir Úganda í undankeppni Afríkukeppninnar. Íslenski boltinn 29.9.2014 11:30 Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 29.9.2014 10:54 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 29.9.2014 10:30 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. Íslenski boltinn 28.9.2014 19:07 Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2014 18:15 Báðir markverðirnir í Garðabænum meiddust á höfði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar og Denis Cardaklija markvörður Fram fóru báðir meiddir af leikvelli þegar Stjarnan lagði Fram 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 17:45 Bjarni: Svo segir Þóroddur að þetta var ekki leikbrot Bjarni Guðjónsson þjálfari Fram var allt annað en sáttur við Þórodd Hjaltalín dómara leiks Stjörnunnar og Fram í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 17:34 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 15:43 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. Íslenski boltinn 28.9.2014 13:15 « ‹ ›
Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 2.10.2014 10:55
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. Íslenski boltinn 2.10.2014 07:30
Fer ekki út bara til að fara út Hin 19 ára gamla Glódís Perla Viggósdóttir er í lykilhlutverki hjá Stjörnunni og íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 2.10.2014 07:00
Ívar Örn áfram í Víkinni Skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 1.10.2014 22:44
Fimm þúsund miðar seldir Miðasala á leik FH og Stjörnunnar gengur vonum framar. Íslenski boltinn 1.10.2014 22:25
Uppselt í stóru stúkuna í Krikanum Miðarnir á úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn rjúka út í forsölu. Íslenski boltinn 1.10.2014 14:57
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. Íslenski boltinn 1.10.2014 13:20
Harpa fékk þrenn verðlaun - fimm Stjörnukonur í liði ársins Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrenn verðlaun þegar Knattspyrnusamband Íslands gerði upp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta með viðhöfn í Ölgerðinni. Íslenski boltinn 1.10.2014 12:23
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. Íslenski boltinn 1.10.2014 11:41
Gunnlaugur: Stjarnan þarf að stöðva Atla Guðnason Gunnlaugur Jónsson segir að reynslan og hefðin verði með FH í liði gegn Stjörnunni í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.10.2014 07:00
Handrið í stúku Kaplakrikavallar of lágt Enn er unnið við lokafrágang stúkunnar á Kaplakrikavelli og verður handriðið fullgert í vetur. Íslenski boltinn 1.10.2014 06:30
Árni gerir ekki atlögu að gullskónum Verður í banni í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 30.9.2014 22:59
Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. Íslenski boltinn 30.9.2014 20:02
Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. Íslenski boltinn 30.9.2014 11:00
Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Íslenski boltinn 30.9.2014 08:00
Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. Íslenski boltinn 30.9.2014 06:30
Getum tekið við minnst sex þúsund manns Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar verður líklega afar vel sóttur. Íslenski boltinn 29.9.2014 23:36
Garner með pinna frá hné að ökkla Eyjamaðurinn hefur verið útskrifaður af Landspítalanum og er á heimleið. Íslenski boltinn 29.9.2014 22:53
Pepsi-mörkin | 22. þáttur Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2014 18:00
Lennon: Hewson reyndi að slá mig til baka í meidda typpið Skotinn sló Bretann því hann hélt að Sam Hewson myndi missa af úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.9.2014 15:30
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. Íslenski boltinn 29.9.2014 14:07
Farid valinn í landslið Tógó Abdel-Farid Zato-Arouna er í tógóska landsliðshópnum sem mætir Úganda í undankeppni Afríkukeppninnar. Íslenski boltinn 29.9.2014 11:30
Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 29.9.2014 10:54
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 29.9.2014 10:30
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. Íslenski boltinn 28.9.2014 19:07
Tvö norsk úrvalsdeildarlið á eftir Þorvaldi Það bendir fátt til þess að Þorvaldur Örlygsson verði þjálfari HK næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2014 18:15
Báðir markverðirnir í Garðabænum meiddust á höfði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar og Denis Cardaklija markvörður Fram fóru báðir meiddir af leikvelli þegar Stjarnan lagði Fram 4-0 í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 17:45
Bjarni: Svo segir Þóroddur að þetta var ekki leikbrot Bjarni Guðjónsson þjálfari Fram var allt annað en sáttur við Þórodd Hjaltalín dómara leiks Stjörnunnar og Fram í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 17:34
Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. Íslenski boltinn 28.9.2014 15:43
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. Íslenski boltinn 28.9.2014 13:15