Íslenski boltinn Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.11.2015 20:12 Guðjón: Ég veit hvað þarf til að vinna en fólk vill bara eitthvað notalegt Guðjón Þórðarson vill ólmur komast aftur í þjálfun en enginn þorir að fá hann til starfa. Íslenski boltinn 5.11.2015 13:15 Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu. Íslenski boltinn 5.11.2015 08:15 Bjarni: Höfum ekkert við menn að gera sem vilja ekki vera í Eyjum Bjarni Jóhannsson vildi halda Sito og Víði Þorvarðarsyni sem báðir fóru í Fylki. Íslenski boltinn 4.11.2015 14:34 Pablo Punyed: Ég veit hvers virði ég er El Salvadorinn var ekki hrifinn af samningstilboði Stjörnunnar en þar sigldu samningaviðræður í strand og því fór hann til ÍBV. Íslenski boltinn 4.11.2015 14:13 Pablo Punyed samdi við ÍBV El Salvadorinn yfirgefur Stjörnuna eftir tveggja ára veru í Garðabænum og spilar með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4.11.2015 13:30 Fimm lið berjast um Róbert Örn Markvörðurinn hittir FH á morgun og tekur í framhaldi ákvörðun um framtíð sína. Íslenski boltinn 4.11.2015 11:30 Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl. Íslenski boltinn 3.11.2015 12:06 Damir áfram í Kópavogi Varnarmaðurinn öflugi hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til 2018. Íslenski boltinn 3.11.2015 09:15 Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. Íslenski boltinn 2.11.2015 13:15 Víðir í Árbæinn Víðir Þorvarðarson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Fylki. Víðir kemur frá ÍBV þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 31.10.2015 13:24 Markvörður Víkings lét flúra á sig Batman: „Mömmu fannst þetta heimska fyrst“ Thomas Nielsen er mikill aðdáandi Leðurblökumannsins. Íslenski boltinn 30.10.2015 14:45 Kapphlaup framundan hjá FH, KR og Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson er hugsanlega á heimaleik frá Lilleström í Noregi og staðfestir við Morgunblaðið að þrjú félög, FH, KR og Breiðabliki, hafi verið í sambandi við sig. Íslenski boltinn 30.10.2015 08:00 Þrír uppaldir semja við Fylki Ragnar Bragi Sveinsson meðal leikmanna sem verða áfram í Árbænum. Íslenski boltinn 29.10.2015 17:33 Eru þrjú ár í næsta Íslandsmeistaratitil hjá FH-ingum? Gunnar Nielsen, nýr markvörður Íslandsmeistara FH, gæti þurft að bíða aðeins eftir fyrsta Íslandsmeistaratitlinum með FH ef marka má þróun mála í Kaplakriknum undanfarin sex ár. Íslenski boltinn 29.10.2015 09:30 Gunnar: Samkeppni er öllum holl Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn Íslenski boltinn 29.10.2015 06:00 Þórður glímdi við áfengi og vímuefni: Mætti fullur á æfingu Markvörður Fjölnis segir frá baráttu sinni við vímuefni í ítarlegu viðtali á Fótbolti.net Íslenski boltinn 28.10.2015 17:53 Hanskarnir á hilluna eftir 26 ára feril Hinn 44 ára gamli markvörður Kristján Finnbogason er búinn að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 28.10.2015 17:00 Gunnar: Gaman hjá Stjörnunni en FH er stærsta félagið á Íslandi Gunnar Nielsen hlakkar til að berjast um Íslandsmeistaratitilinn með FH. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:51 Doumbia og Davíð Þór framlengja við FH Miðvörðurinn öflugi og fyrirliðinn verða áfram hjá Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:29 Gunnar Nielsen genginn í raðir FH Færeyski landsliðsmarkvörðurinn ver mark Íslandsmeistaranna í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:15 Margrét Lára: Unnustinn svolítil bæjarrotta Margrét Lára Viðarsdóttir er á heimleið og á enn eftir að finna sér lið á Íslandi. Hún útilokar ekki að taka eitt ár til viðbótar úti. Íslenski boltinn 27.10.2015 20:54 Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 27.10.2015 12:30 Fyrsta fullkomna ár stelpnanna í 22 ár Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 6-0 sigur í Slóveníu í undankeppni EM 2017 í gærkvöldi og er í efsta sæti síns riðils. Íslenski boltinn 27.10.2015 11:30 Hilmar Árni genginn í raðir Stjörnunnar Besti leikmaður Leiknis í Pepsi-deildinni í sumar færir sig yfir í Garðabæinn. Íslenski boltinn 23.10.2015 10:17 Markaflóð í vatnaveröld Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli. Íslenski boltinn 23.10.2015 06:00 Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2015 16:13 Hólmfríður líklega ekki með á morgun Þarf líklega að bíða eftir því að spila sinn 100. landsleik á ferlinum. Íslenski boltinn 21.10.2015 14:30 Formaður Fylkis: ÍBV ræddi við samningsbundinn leikmann okkar ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en formaður Fylkis segir að ÍBV hafi gert það sama í sumar. Íslenski boltinn 21.10.2015 12:51 Samningur við Sito á borðinu Formaður knattspyrnudeildar Fylkis segir að spænski framherjinn Sito sé að öllu óbreyttu á leiðinni í Árbæinn. Íslenski boltinn 21.10.2015 12:36 « ‹ ›
Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.11.2015 20:12
Guðjón: Ég veit hvað þarf til að vinna en fólk vill bara eitthvað notalegt Guðjón Þórðarson vill ólmur komast aftur í þjálfun en enginn þorir að fá hann til starfa. Íslenski boltinn 5.11.2015 13:15
Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu. Íslenski boltinn 5.11.2015 08:15
Bjarni: Höfum ekkert við menn að gera sem vilja ekki vera í Eyjum Bjarni Jóhannsson vildi halda Sito og Víði Þorvarðarsyni sem báðir fóru í Fylki. Íslenski boltinn 4.11.2015 14:34
Pablo Punyed: Ég veit hvers virði ég er El Salvadorinn var ekki hrifinn af samningstilboði Stjörnunnar en þar sigldu samningaviðræður í strand og því fór hann til ÍBV. Íslenski boltinn 4.11.2015 14:13
Pablo Punyed samdi við ÍBV El Salvadorinn yfirgefur Stjörnuna eftir tveggja ára veru í Garðabænum og spilar með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4.11.2015 13:30
Fimm lið berjast um Róbert Örn Markvörðurinn hittir FH á morgun og tekur í framhaldi ákvörðun um framtíð sína. Íslenski boltinn 4.11.2015 11:30
Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl. Íslenski boltinn 3.11.2015 12:06
Damir áfram í Kópavogi Varnarmaðurinn öflugi hefur framlengt samning sinn við Breiðablik til 2018. Íslenski boltinn 3.11.2015 09:15
Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld „Skoðar sig um“ hjá stórveldi Barcelona í dag. Íslenski boltinn 2.11.2015 13:15
Víðir í Árbæinn Víðir Þorvarðarson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Fylki. Víðir kemur frá ÍBV þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 31.10.2015 13:24
Markvörður Víkings lét flúra á sig Batman: „Mömmu fannst þetta heimska fyrst“ Thomas Nielsen er mikill aðdáandi Leðurblökumannsins. Íslenski boltinn 30.10.2015 14:45
Kapphlaup framundan hjá FH, KR og Breiðabliki Finnur Orri Margeirsson er hugsanlega á heimaleik frá Lilleström í Noregi og staðfestir við Morgunblaðið að þrjú félög, FH, KR og Breiðabliki, hafi verið í sambandi við sig. Íslenski boltinn 30.10.2015 08:00
Þrír uppaldir semja við Fylki Ragnar Bragi Sveinsson meðal leikmanna sem verða áfram í Árbænum. Íslenski boltinn 29.10.2015 17:33
Eru þrjú ár í næsta Íslandsmeistaratitil hjá FH-ingum? Gunnar Nielsen, nýr markvörður Íslandsmeistara FH, gæti þurft að bíða aðeins eftir fyrsta Íslandsmeistaratitlinum með FH ef marka má þróun mála í Kaplakriknum undanfarin sex ár. Íslenski boltinn 29.10.2015 09:30
Gunnar: Samkeppni er öllum holl Gunnar Nielsen segist vera klár í samkeppni við Róbert Örn Óskarsson um markvarðarstöðuna hjá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og segist skilja við Stjörnuna í góðu. "Þetta var bara ákvörðun sem knattspyrn Íslenski boltinn 29.10.2015 06:00
Þórður glímdi við áfengi og vímuefni: Mætti fullur á æfingu Markvörður Fjölnis segir frá baráttu sinni við vímuefni í ítarlegu viðtali á Fótbolti.net Íslenski boltinn 28.10.2015 17:53
Hanskarnir á hilluna eftir 26 ára feril Hinn 44 ára gamli markvörður Kristján Finnbogason er búinn að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 28.10.2015 17:00
Gunnar: Gaman hjá Stjörnunni en FH er stærsta félagið á Íslandi Gunnar Nielsen hlakkar til að berjast um Íslandsmeistaratitilinn með FH. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:51
Doumbia og Davíð Þór framlengja við FH Miðvörðurinn öflugi og fyrirliðinn verða áfram hjá Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:29
Gunnar Nielsen genginn í raðir FH Færeyski landsliðsmarkvörðurinn ver mark Íslandsmeistaranna í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28.10.2015 13:15
Margrét Lára: Unnustinn svolítil bæjarrotta Margrét Lára Viðarsdóttir er á heimleið og á enn eftir að finna sér lið á Íslandi. Hún útilokar ekki að taka eitt ár til viðbótar úti. Íslenski boltinn 27.10.2015 20:54
Dagný skorar bara þegar það skiptir máli Það boðar gott þegar Dagný Brynjarsdóttir er á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 27.10.2015 12:30
Fyrsta fullkomna ár stelpnanna í 22 ár Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 6-0 sigur í Slóveníu í undankeppni EM 2017 í gærkvöldi og er í efsta sæti síns riðils. Íslenski boltinn 27.10.2015 11:30
Hilmar Árni genginn í raðir Stjörnunnar Besti leikmaður Leiknis í Pepsi-deildinni í sumar færir sig yfir í Garðabæinn. Íslenski boltinn 23.10.2015 10:17
Markaflóð í vatnaveröld Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli. Íslenski boltinn 23.10.2015 06:00
Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2015 16:13
Hólmfríður líklega ekki með á morgun Þarf líklega að bíða eftir því að spila sinn 100. landsleik á ferlinum. Íslenski boltinn 21.10.2015 14:30
Formaður Fylkis: ÍBV ræddi við samningsbundinn leikmann okkar ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en formaður Fylkis segir að ÍBV hafi gert það sama í sumar. Íslenski boltinn 21.10.2015 12:51
Samningur við Sito á borðinu Formaður knattspyrnudeildar Fylkis segir að spænski framherjinn Sito sé að öllu óbreyttu á leiðinni í Árbæinn. Íslenski boltinn 21.10.2015 12:36