Handbolti

Tap fyrir Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5.

Handbolti

Arnór danskur meistari

FC Kaupmannahöfn varð í kvöld danskur meistari í handbolta í fyrsta sinn. Með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason.

Handbolti

Vongóður um að handbolti.is haldi lífi

Hlynur Sigmarsson hefur verið mikið í umræðunni í kring um handboltann síðustu daga, en hann ákvað um helgina að hætta afskiptum af handbolta eftir tap fyrir Guðmundi Ingvarssyni í formannsslagnum í HSÍ.

Handbolti

Minden bjargaði sér frá falli

Minden náði í dag að bjarga sér frá falli úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Íslendingaliðin Lübbecke og Wilhelmshaven féllu í B-deildina.

Handbolti

Hagnaður hjá HSÍ

Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag.

Handbolti

FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG

FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG.

Handbolti

Hlynur í formannsslaginn

Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins.

Handbolti

Þórir meiddist aftur

Þórir Ólafsson er óviss um hvort hann verði áfram hjá þýska handboltaliðinu Lübbecke en hann meiddist öðru sinni á æfingu í vikunni.

Handbolti

Kiel Þýskalandsmeistari í handbolta

Leikmenn Kiel fengu góða sárabót í kvöld þegar þeir tryggðu sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið tapaði sem kunnugt er fyrir Ciudad Real í úrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum.

Handbolti

Landsliðshópurinn tilkynntur

Guðmundur Guðmundsson hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir verkefni liðsins í vor en liðið keppir bæði í undankeppni Ólympíuleikanna sem og HM í Króatíu.

Handbolti

Nordhorn vann EHF-bikarkeppnin

Arnór Atlason og félagar í FC Kaupmannahöfn urðu að játa sig í dag sigraða fyrir Nordhorn í síðari úrslitaviðureign liðanna í EHF-bikarkeppninni.

Handbolti

Ólafur Evrópumeistari

Ólafur Stefánsson var lykilmaður er Ciudad Real varð í dag Evrópumeistari í handbolta. Hann skoraði tólf mörk í leiknum en þetta var í þriðja skiptið sem hann vinnur titilinn.

Handbolti

Gylfi og félagar fallnir

Wilhelmshaven féll í dag úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið tapaði fyrir Magdeburg 33-27 en Gylfi Gylfason skoraði átta mörk. Samningur Gylfa við liðið er að renna út.

Handbolti

Heimir og Pavla best

Heimir Örn Árnason úr Stjörnunni og Pavla Nevarilova úr Fram voru í kvöld útnefnd leikmenn ársins í N1 deild karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem haldið var á Brodway.

Handbolti

Arnar Pétursson bestur hjá körlunum

Arnar Pétursson hjá Haukum var í dag útnefndur besti leikmaður umferða 22-28 í N1 deild karla í handbolta og þjálfari hans hjá Haukum, Aron Kristjánsson, besti þjálfarinn.

Handbolti

Petrache best í lokaumferðunum

Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn.

Handbolti

Hefur engan áhuga á gjaldkeranum

„Ef maður fer í þetta þá fer maður af fullum krafti. Það er alveg ákveðið," sagði Hlynur Sigmarsson í viðtali við Stöð 2 í kvöld. Mjög líklegt er að Hlynur muni bjóða sig fram sem næsti formaður HSÍ.

Handbolti

FCK í ágætri stöðu

Þýska liðið Nordhorn og FC Kaupmannahöfn frá Danmörku léku fyrri leik sinn í úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. Nordhorn lék á heimavelli í dag og vann fjögurra marka sigur, 31-27.

Handbolti