Handbolti Höfum aðeins unnið fjóra af fimmtán leikjum um sæti á stórmótum Það hefur ekki gengið vel hjá íslenska handboltalandsliðinu í leikjum um sæti á stórmótum en strákarnir okkar mæta Pólverjum klukkan 14.00 í dag í leiknum um bronsverðlaunin á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 10:30 Aron Pálmarsson: Mætum dýrvitlausir til leiks Aron Pálmarsson hefur enga trú á því að tapið fyrir Frökkum í gær muni sitja í íslensku landsliðsmönnunum þegar það mætir Póllandi í bronsleiknum á EM í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 10:00 Wenta: Viljum enda á góðum nótum Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, á von á erfiðum leik gegn Íslandi um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 09:00 Björgvin: Brons væri frábær árangur Björgvin Páll Gústavsson á von á því að það lið sem mætir hungraðra til leiks í dag vinni bronsverðlaunin á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 31.1.2010 08:00 Svekkelsið mikið hjá strákunum okkar - Myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við sitt fyrsta tap á Evrópumótinu í Austurríki þegar liðið var aðeins einum leik frá úrslitaleiknum. Strákarnir gátu heldur ekki falið svekkelsið í leikslok. Handbolti 30.1.2010 21:00 Cervar: Vona að Pólland vinni bronsið Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var hæstánægður með sigurinn á Póllandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Króatía mætir Frakklandi í úrslitaleik mótsins á morgun. Handbolti 30.1.2010 19:30 Wenta: Svipuð dómgæsla og í HM-leik Frakka og Íra Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, var afar óánægður með frammistöðu norska dómaraparsins sem dæmdi undanúrslitaleik liðsins gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 30.1.2010 19:00 Jóna Sigríður skoraði 17 mörk á móti Víkingi Jóna Sigríður Halldórsdóttir fór á kostum og skoraði 17 mörk í 40-17 sigri Stjörnunnar á Víkingi í Víkinni í dag þegar liðin áttust við í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.1.2010 18:45 Aron: Hjálpar ekkert að hafa spilað vel Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í fyrri hálfleik gegn Frökkum í dag og skoraði sex af síðustu átta mörkum Íslands áður en flautað var til leikhlés. Handbolti 30.1.2010 18:30 Björgvin Páll: Hver mistök voru dýr Björgvin Páll Gústavsson átti fínan dag í marki íslenska liðsins er liðið tapaði fyrir Frökkum, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 17:30 Umfjöllun: Karabatic keyrði strákana okkar í kaf Ísland spilar um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Austurríki. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir heims- og Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitum í dag, 36-28. Handbolti 30.1.2010 17:27 Króatar í úrslitaleikinn - mætum Pólverjum í bronsleiknum Króatar mæta Frökkum í úrslitaleiknum á EM í handbolta eftir þriggja marka sigur á Pólverjum, 24-21 í seinni undanúrslitaleik dagsins. Íslenska landsliðið mætir því pólska í leiknum um þriðja sætið á morgun. Handbolti 30.1.2010 16:49 Róbert: Frakkar líklega bestir í heimi Róbert Gunnarsson segir að franska landsliðið sé líklega það besta í heimi. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í dag, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 16:30 Snorri: Töpuðum fyrir betra liði Snorri Steinn Guðjónsson sagði að Ísland hefði í dag tapað fyrir betra liði er það mætti Frökkum í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 30.1.2010 16:15 Onesta: Einn okkar besti leikur í keppninni Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, sagði að það hefði verið mjög erfitt að vinna lið Íslands í dag. Handbolti 30.1.2010 16:00 Vignir: Vorum sjálfum okkur verstir Vignir Svavarsson játaði því að íslensku landsliðsstrákarnir hafi verið sjálfum sér verstir í leik þeirra gegn Frökkum á undanúrslitum EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 15:45 Guðmundur: Karabatic eins og olíuprammi á fullri ferð Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega heldur niðurlútur eftir tap Íslands fyrir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 15:31 Danir unnu leik um sæti á fimmta Evrópumótinu í röð Danir kunna greinilega vel við sig í leikjum um sæti á Evrópumótinu í handbolta en liðið vann öruggan sjö marka sigur á Spánverjum í leiknum um fimmta sætið fyrr í dag. Handbolti 30.1.2010 13:00 EM 2014 verður haldin í tveimur löndum - Króatíu og Ungverjalandi Það var verið að tilkynna það að Evrópumótið í handbolta eftir fjögur ár verður haldið í tveimur löndum í fyrsta sinn. Króatía og Ungverjaland munu halda mótið saman. Handbolti 30.1.2010 12:46 Wenta: Frekar Frakkland en Ísland í úrslitum Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, er feginn því að þurfa ekki að mæta Íslendingum í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2010 12:30 Guðmundur: Búinn að missa fjögur kíló Guðmundur Guðmundsson viðurkennir að það fari ansi mikil orka í leiki íslenska liðsins hjá sér enda er óhætt að segja að hann sé líflegur á hliðarlínunni. Handbolti 30.1.2010 12:15 Strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Frökkum - spila um bronsið Íslenska handboltalandsliðið tapaði með átta marka mun, 28-36, á móti Frökkum í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Frakklandi. Frakkar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en gerðu út um leikinn með því að vinna upphafskafla seinni hálfleiks 10-4 og komast þá átta mörkum yfir. Handbolti 30.1.2010 12:00 Danir tryggðu sér fimmta sætið með öruggum sigri á Spánverjum Danir tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki með öruggum sjö marka sigri á Spánverjum, 34-27, í leiknum um 5. sætið í Vín. Handbolti 30.1.2010 11:52 Ingimundur: Auðveldara að undirbúa sig fyrir Frakka Ingimundur Ingimundarson hefur góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 11:45 Karabatic: Íslendingar fullir sjálfstrausts Nikola Karabatic er lykilmaður í franska landsliðinu sem mætir því íslenska í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Hann segist bera virðingu fyrir íslenska liðinu. Handbolti 30.1.2010 11:30 Íslenska landsliðið hefur skorað flest mörk á EM Íslenska handboltalandsliðið hefur skorað flest mörk allra liða á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki en strákarnir okkar hafa skorað marki meira að meðaltali í leik en Spánverjar sem koma í öðru sætinu. Handbolti 30.1.2010 11:15 Guðjón Valur: Væri óábyrgt að vera sáttur Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslensku landsliðsmennirnir séu hungraðir í að ná enn betri árangri á EM í handbolta en Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum í dag. Handbolti 30.1.2010 10:45 Bertrand Gille ekki með gegn Íslandi Línumaðurinn öflugi Bertrand Gille verður ekki með Frökkum gegn Íslandi í dag vegna meiðsla þegar liðin mætast í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 30.1.2010 10:25 Björgvin: Vil ekki eyða of miklum tíma í að skoða Frakkana Björgvin Páll Gústavsson hefur verið frábær á EM í Austurríki eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu. Hans bíður stórt verkefni í dag. Handbolti 30.1.2010 10:15 Danskir dómarar í dag Það verður danskt dómarapar sem mun dæma viðureign Íslands og Frakklands í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 10:07 « ‹ ›
Höfum aðeins unnið fjóra af fimmtán leikjum um sæti á stórmótum Það hefur ekki gengið vel hjá íslenska handboltalandsliðinu í leikjum um sæti á stórmótum en strákarnir okkar mæta Pólverjum klukkan 14.00 í dag í leiknum um bronsverðlaunin á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 10:30
Aron Pálmarsson: Mætum dýrvitlausir til leiks Aron Pálmarsson hefur enga trú á því að tapið fyrir Frökkum í gær muni sitja í íslensku landsliðsmönnunum þegar það mætir Póllandi í bronsleiknum á EM í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 10:00
Wenta: Viljum enda á góðum nótum Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, á von á erfiðum leik gegn Íslandi um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 09:00
Björgvin: Brons væri frábær árangur Björgvin Páll Gústavsson á von á því að það lið sem mætir hungraðra til leiks í dag vinni bronsverðlaunin á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 31.1.2010 08:00
Svekkelsið mikið hjá strákunum okkar - Myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við sitt fyrsta tap á Evrópumótinu í Austurríki þegar liðið var aðeins einum leik frá úrslitaleiknum. Strákarnir gátu heldur ekki falið svekkelsið í leikslok. Handbolti 30.1.2010 21:00
Cervar: Vona að Pólland vinni bronsið Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var hæstánægður með sigurinn á Póllandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Króatía mætir Frakklandi í úrslitaleik mótsins á morgun. Handbolti 30.1.2010 19:30
Wenta: Svipuð dómgæsla og í HM-leik Frakka og Íra Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, var afar óánægður með frammistöðu norska dómaraparsins sem dæmdi undanúrslitaleik liðsins gegn Króatíu í kvöld. Handbolti 30.1.2010 19:00
Jóna Sigríður skoraði 17 mörk á móti Víkingi Jóna Sigríður Halldórsdóttir fór á kostum og skoraði 17 mörk í 40-17 sigri Stjörnunnar á Víkingi í Víkinni í dag þegar liðin áttust við í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 30.1.2010 18:45
Aron: Hjálpar ekkert að hafa spilað vel Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í fyrri hálfleik gegn Frökkum í dag og skoraði sex af síðustu átta mörkum Íslands áður en flautað var til leikhlés. Handbolti 30.1.2010 18:30
Björgvin Páll: Hver mistök voru dýr Björgvin Páll Gústavsson átti fínan dag í marki íslenska liðsins er liðið tapaði fyrir Frökkum, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 17:30
Umfjöllun: Karabatic keyrði strákana okkar í kaf Ísland spilar um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Austurríki. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir heims- og Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitum í dag, 36-28. Handbolti 30.1.2010 17:27
Króatar í úrslitaleikinn - mætum Pólverjum í bronsleiknum Króatar mæta Frökkum í úrslitaleiknum á EM í handbolta eftir þriggja marka sigur á Pólverjum, 24-21 í seinni undanúrslitaleik dagsins. Íslenska landsliðið mætir því pólska í leiknum um þriðja sætið á morgun. Handbolti 30.1.2010 16:49
Róbert: Frakkar líklega bestir í heimi Róbert Gunnarsson segir að franska landsliðið sé líklega það besta í heimi. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í dag, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 16:30
Snorri: Töpuðum fyrir betra liði Snorri Steinn Guðjónsson sagði að Ísland hefði í dag tapað fyrir betra liði er það mætti Frökkum í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 30.1.2010 16:15
Onesta: Einn okkar besti leikur í keppninni Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, sagði að það hefði verið mjög erfitt að vinna lið Íslands í dag. Handbolti 30.1.2010 16:00
Vignir: Vorum sjálfum okkur verstir Vignir Svavarsson játaði því að íslensku landsliðsstrákarnir hafi verið sjálfum sér verstir í leik þeirra gegn Frökkum á undanúrslitum EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 15:45
Guðmundur: Karabatic eins og olíuprammi á fullri ferð Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega heldur niðurlútur eftir tap Íslands fyrir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 15:31
Danir unnu leik um sæti á fimmta Evrópumótinu í röð Danir kunna greinilega vel við sig í leikjum um sæti á Evrópumótinu í handbolta en liðið vann öruggan sjö marka sigur á Spánverjum í leiknum um fimmta sætið fyrr í dag. Handbolti 30.1.2010 13:00
EM 2014 verður haldin í tveimur löndum - Króatíu og Ungverjalandi Það var verið að tilkynna það að Evrópumótið í handbolta eftir fjögur ár verður haldið í tveimur löndum í fyrsta sinn. Króatía og Ungverjaland munu halda mótið saman. Handbolti 30.1.2010 12:46
Wenta: Frekar Frakkland en Ísland í úrslitum Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, er feginn því að þurfa ekki að mæta Íslendingum í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2010 12:30
Guðmundur: Búinn að missa fjögur kíló Guðmundur Guðmundsson viðurkennir að það fari ansi mikil orka í leiki íslenska liðsins hjá sér enda er óhætt að segja að hann sé líflegur á hliðarlínunni. Handbolti 30.1.2010 12:15
Strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Frökkum - spila um bronsið Íslenska handboltalandsliðið tapaði með átta marka mun, 28-36, á móti Frökkum í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Frakklandi. Frakkar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en gerðu út um leikinn með því að vinna upphafskafla seinni hálfleiks 10-4 og komast þá átta mörkum yfir. Handbolti 30.1.2010 12:00
Danir tryggðu sér fimmta sætið með öruggum sigri á Spánverjum Danir tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki með öruggum sjö marka sigri á Spánverjum, 34-27, í leiknum um 5. sætið í Vín. Handbolti 30.1.2010 11:52
Ingimundur: Auðveldara að undirbúa sig fyrir Frakka Ingimundur Ingimundarson hefur góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2010 11:45
Karabatic: Íslendingar fullir sjálfstrausts Nikola Karabatic er lykilmaður í franska landsliðinu sem mætir því íslenska í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Hann segist bera virðingu fyrir íslenska liðinu. Handbolti 30.1.2010 11:30
Íslenska landsliðið hefur skorað flest mörk á EM Íslenska handboltalandsliðið hefur skorað flest mörk allra liða á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki en strákarnir okkar hafa skorað marki meira að meðaltali í leik en Spánverjar sem koma í öðru sætinu. Handbolti 30.1.2010 11:15
Guðjón Valur: Væri óábyrgt að vera sáttur Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslensku landsliðsmennirnir séu hungraðir í að ná enn betri árangri á EM í handbolta en Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum í dag. Handbolti 30.1.2010 10:45
Bertrand Gille ekki með gegn Íslandi Línumaðurinn öflugi Bertrand Gille verður ekki með Frökkum gegn Íslandi í dag vegna meiðsla þegar liðin mætast í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki. Handbolti 30.1.2010 10:25
Björgvin: Vil ekki eyða of miklum tíma í að skoða Frakkana Björgvin Páll Gústavsson hefur verið frábær á EM í Austurríki eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu. Hans bíður stórt verkefni í dag. Handbolti 30.1.2010 10:15
Danskir dómarar í dag Það verður danskt dómarapar sem mun dæma viðureign Íslands og Frakklands í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta. Handbolti 30.1.2010 10:07