Handbolti

Cervar: Vona að Pólland vinni bronsið

Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var hæstánægður með sigurinn á Póllandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Króatía mætir Frakklandi í úrslitaleik mótsins á morgun.

Handbolti

Strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Frökkum - spila um bronsið

Íslenska handboltalandsliðið tapaði með átta marka mun, 28-36, á móti Frökkum í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Frakklandi. Frakkar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en gerðu út um leikinn með því að vinna upphafskafla seinni hálfleiks 10-4 og komast þá átta mörkum yfir.

Handbolti

Danskir dómarar í dag

Það verður danskt dómarapar sem mun dæma viðureign Íslands og Frakklands í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Handbolti