Handbolti Kiel tapaði á heimavelli fyrir Barcelona Barcelona hrifsaði toppsætið af Kiel í riðli félaganna í Meistaradeildinni með því að leggja þýska liðið á útivelli, 30-32. Handbolti 14.2.2010 17:09 Flensburg marði Magdeburg Flensburg og Magdeburg mættust í hörkuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Flensburg hafði þar betur, 27-24. Handbolti 14.2.2010 16:32 Bikardagur í Vodafonehöllinni Valsmenn munu vonandi fjölmenna í Vodafonehöllina í dag enda er sannkölluð bikarveisla í boði. Handbolti 14.2.2010 15:00 Sigurbergur: Auðveldara en ég átti von á „Ég var búinn að undirbúa mig mjög vel og náði afar góðri byrjun sem var frábært," sagði Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson en hann spilaði líkt og hann væri andsetinn á fyrstu mínútum leiks Hauka og HK í Eimskipsbikarnum. Handbolti 13.2.2010 19:59 Sverrir Hermannsson: Þetta var skelfilegt Sverrir Hermannsson og félagar í HK áttu aldrei möguleika gegn Haukum er liðin mættust í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í dag. Handbolti 13.2.2010 19:45 Björgvin: Beggi var í landsliðsklassa Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson var kampakátur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir að Haukar tryggðu sig inn í úrslit Eimskipsbikarsins. Handbolti 13.2.2010 19:39 Lemgo lá heima Íslendingaliðið Lemgo er í vondum málum í EHF-keppninni eftir þriggja marka tap á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Benfica. Handbolti 13.2.2010 19:30 Fram skellti Tresnjevka Kvennalið Fram í handknattleik stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn króatíska liðinu Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Handbolti 13.2.2010 19:25 Sigrar hjá Gummersbach og RN Löwen Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach áttu bæði góðu gengi að fagna í Evrópukeppninni í dag. Handbolti 13.2.2010 18:29 Umfjöllun: Í bikarúrslit á fimmtán mínútum Það tók Hauka ekki nema um 15 mínútur að tryggja sér sæti í úrslitum Eimskipsbikars karla. Haukar tóku á móti HK að Ásvöllum í dag og unnu afar öruggan og sannfærandi sigur, 26-20. Handbolti 13.2.2010 17:33 N1-deild kvenna: FH lagði HK Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag er FH sótti lið HK heim. Bæði lið þurftu nauðsynlega á stigum að halda en það voru gestirnir sem fóru heim í Fjörðinn með bæði stigin. Handbolti 13.2.2010 15:36 Dagur áfram með Austurríki Dagur Sigurðsson hefur framlengt samningi sínum við austurríska handknattleikssambandið fram á sumar. Þá leikur Austurríki tvo leiki um að komast á HM í Svíþjóð. Handbolti 11.2.2010 11:45 Guðmundur: Hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær „Fram er einfaldlega sterkara lið en við en mér fannst við samt sem áður skilja alltof mikið eftir inni á vellinum. Ég hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær en við gerðum og taka aðeins meira frá þessum leik. Handbolti 10.2.2010 22:05 Einar: Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu „Ég var aldrei smeykur og mér fannst við gera þetta nokkuð sannfærandi. Við vorum að skora mikið af hraðaupphlaupsmörkum en þau hefðu getað orðið enn fleiri. Handbolti 10.2.2010 21:51 Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. Handbolti 10.2.2010 21:39 Framkonur í Höllina í fyrsta sinn í ellefu ár Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta með 20-29 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Fram mætir annaðhvort Val eða Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. Handbolti 10.2.2010 19:06 Kiel vann nauman útisigur á Rhein-Neckar Löwen Momir Ilic tryggði Kiel 23-22 útisigur á Rhein-Neckar Löwen í í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen fékk síðustu sóknina í leiknum en tókst ekki að nýta hana. Handbolti 10.2.2010 19:03 Alexander á leið til Fuchse Berlin Flensburg staðfesti í dag að íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson væri á förum frá félaginu. Sjálfur hafði Alexander lýst því yfir að hann ætlaði sér að yfirgefa félagð í sumar. Handbolti 10.2.2010 09:53 Strákarnir hans Dags töpuðu fyrsta leiknum eftir EM-fríið TBV Lemgo vann 31-25 sigur á Füchse Berlin í eina leik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin áttu möguleika að ná Lemgo að stigum í sjöunda sæti deildarinnar. Handbolti 9.2.2010 20:45 Guðjón Valur frá í 2-3 mánuði Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson spilar ekki handbolta næstu vikurnar enda er hann á leið undir hnífinn á fimmtudag. Handbolti 9.2.2010 18:30 Jicha leikmaður ársins hjá lesendum Handball Woche Lesendur þýska handboltatímaritsins Handball Woche hafa kosið Tékkann Filip Jicha sem leikmann ársins. Handbolti 9.2.2010 18:00 Berglind Íris og Stefán best Nú í hádeginu var kunngjört hvaða leikmenn hefðu borið af í umferðum 10-18 í N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 9.2.2010 12:27 Bjarni Fritzson: Ég var alls ekki ánægður með liðið „Þetta var skemmtilegur leikur og gaman að spila en því miður vorum við einu marki slakari að þessu sinni", sagði FH-ingurinn, Bjarni Fritzson eftir sárt tap gegn Haukum í Hafnarfjarðaslagnum sem fram fór í kvöld. Leiknum lauk 24-25, Haukum í vil. Handbolti 8.2.2010 23:17 Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 8.2.2010 23:06 Umfjöllun: Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðaslagnum Í kvöld fór fram Hafnarfjarðaslagur í N1-deild karla í handbolta er FH tók á móti Haukum í Kaplakrika. FH-ingar byrjuðu veisluna snemma og gæddu sér á grilluðum hamborgurum á meðan þeir bræður Friðrik Dór og Jón Ragnar spiluðu og sungu til að koma áhorfendum í rétta skapið. Það reyndist þó ekki nóg því Björgvin Þór Hólmgeirsson stal sigrunum fyrir Hauka á loka sekúndu leiksins og allt varð brjálað í Hafnarfirði. Handbolti 8.2.2010 22:53 Rúnar: Sýndum úr hverju við erum gerðir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar var brosmildur eftir burstið gegn Gróttu. Eftir slæmt tap gegn FH í síðustu umferð sneri Akureyri taflinu við og hleypti Gróttu aldrei inn í leikinn. Lokatölur 33-19. Handbolti 8.2.2010 21:30 Guðlaugur: Dagsskipunin var massífur varnarleikur Guðlaugur Arnarsson batt saman vörn Akureyrar í kvöld af mikilli festu. Vörn liðsins lagði grunninn að fjórtán marka sigri á Gróttu, 33-19. Leikurinn var aldrei spennandi eins og tölurnar gefa augljóslega til kynna. Guðlaugur segir þó að sigurinn hafi ekki verið alveg jafn auðveldur og hann leit út fyrir að vera. Handbolti 8.2.2010 21:22 Halldór Ingólfsson: Enginn handbolti hjá okkur Gróttumenn voru ekki upplitsdjarfir eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Kannski ekki skrýtið þar sem liði spilaði ömurlegan handbolta og átti ekkert skilið annað en fjórtán marka rassskellinguna sem það fékk. Handbolti 8.2.2010 21:14 Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðarslagnum Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 25-24 sigur á FH í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Þetta er þriðji sigur Haukanna á FH í vetur þar af tveir þeir síðustu unnist með minnsta mun. Handbolti 8.2.2010 21:11 Umfjöllun: Akureyringar kjöldrógu sorglega lélega Gróttumenn Akureyri tók Gróttu í kennslustund norðan heiða í kvöld. Miðað við meðalaldur Gróttuliðsins ætti reyndar ekki að þurfa að kenna þeim neitt en liðið var sorglega lélegt og virtist ekki nenna að spila í kvöld. Akureyringar léku við hvern sinn fingur og hefðu getað unnið með meira en fjórtán mörkum, lokatölur 33-19. Handbolti 8.2.2010 20:58 « ‹ ›
Kiel tapaði á heimavelli fyrir Barcelona Barcelona hrifsaði toppsætið af Kiel í riðli félaganna í Meistaradeildinni með því að leggja þýska liðið á útivelli, 30-32. Handbolti 14.2.2010 17:09
Flensburg marði Magdeburg Flensburg og Magdeburg mættust í hörkuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Flensburg hafði þar betur, 27-24. Handbolti 14.2.2010 16:32
Bikardagur í Vodafonehöllinni Valsmenn munu vonandi fjölmenna í Vodafonehöllina í dag enda er sannkölluð bikarveisla í boði. Handbolti 14.2.2010 15:00
Sigurbergur: Auðveldara en ég átti von á „Ég var búinn að undirbúa mig mjög vel og náði afar góðri byrjun sem var frábært," sagði Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson en hann spilaði líkt og hann væri andsetinn á fyrstu mínútum leiks Hauka og HK í Eimskipsbikarnum. Handbolti 13.2.2010 19:59
Sverrir Hermannsson: Þetta var skelfilegt Sverrir Hermannsson og félagar í HK áttu aldrei möguleika gegn Haukum er liðin mættust í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í dag. Handbolti 13.2.2010 19:45
Björgvin: Beggi var í landsliðsklassa Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson var kampakátur er blaðamaður Vísis hitti á hann eftir að Haukar tryggðu sig inn í úrslit Eimskipsbikarsins. Handbolti 13.2.2010 19:39
Lemgo lá heima Íslendingaliðið Lemgo er í vondum málum í EHF-keppninni eftir þriggja marka tap á heimavelli fyrir portúgalska liðinu Benfica. Handbolti 13.2.2010 19:30
Fram skellti Tresnjevka Kvennalið Fram í handknattleik stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn króatíska liðinu Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Handbolti 13.2.2010 19:25
Sigrar hjá Gummersbach og RN Löwen Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach áttu bæði góðu gengi að fagna í Evrópukeppninni í dag. Handbolti 13.2.2010 18:29
Umfjöllun: Í bikarúrslit á fimmtán mínútum Það tók Hauka ekki nema um 15 mínútur að tryggja sér sæti í úrslitum Eimskipsbikars karla. Haukar tóku á móti HK að Ásvöllum í dag og unnu afar öruggan og sannfærandi sigur, 26-20. Handbolti 13.2.2010 17:33
N1-deild kvenna: FH lagði HK Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í dag er FH sótti lið HK heim. Bæði lið þurftu nauðsynlega á stigum að halda en það voru gestirnir sem fóru heim í Fjörðinn með bæði stigin. Handbolti 13.2.2010 15:36
Dagur áfram með Austurríki Dagur Sigurðsson hefur framlengt samningi sínum við austurríska handknattleikssambandið fram á sumar. Þá leikur Austurríki tvo leiki um að komast á HM í Svíþjóð. Handbolti 11.2.2010 11:45
Guðmundur: Hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær „Fram er einfaldlega sterkara lið en við en mér fannst við samt sem áður skilja alltof mikið eftir inni á vellinum. Ég hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær en við gerðum og taka aðeins meira frá þessum leik. Handbolti 10.2.2010 22:05
Einar: Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu „Ég var aldrei smeykur og mér fannst við gera þetta nokkuð sannfærandi. Við vorum að skora mikið af hraðaupphlaupsmörkum en þau hefðu getað orðið enn fleiri. Handbolti 10.2.2010 21:51
Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. Handbolti 10.2.2010 21:39
Framkonur í Höllina í fyrsta sinn í ellefu ár Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta með 20-29 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Fram mætir annaðhvort Val eða Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. Handbolti 10.2.2010 19:06
Kiel vann nauman útisigur á Rhein-Neckar Löwen Momir Ilic tryggði Kiel 23-22 útisigur á Rhein-Neckar Löwen í í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen fékk síðustu sóknina í leiknum en tókst ekki að nýta hana. Handbolti 10.2.2010 19:03
Alexander á leið til Fuchse Berlin Flensburg staðfesti í dag að íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson væri á förum frá félaginu. Sjálfur hafði Alexander lýst því yfir að hann ætlaði sér að yfirgefa félagð í sumar. Handbolti 10.2.2010 09:53
Strákarnir hans Dags töpuðu fyrsta leiknum eftir EM-fríið TBV Lemgo vann 31-25 sigur á Füchse Berlin í eina leik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin áttu möguleika að ná Lemgo að stigum í sjöunda sæti deildarinnar. Handbolti 9.2.2010 20:45
Guðjón Valur frá í 2-3 mánuði Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson spilar ekki handbolta næstu vikurnar enda er hann á leið undir hnífinn á fimmtudag. Handbolti 9.2.2010 18:30
Jicha leikmaður ársins hjá lesendum Handball Woche Lesendur þýska handboltatímaritsins Handball Woche hafa kosið Tékkann Filip Jicha sem leikmann ársins. Handbolti 9.2.2010 18:00
Berglind Íris og Stefán best Nú í hádeginu var kunngjört hvaða leikmenn hefðu borið af í umferðum 10-18 í N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 9.2.2010 12:27
Bjarni Fritzson: Ég var alls ekki ánægður með liðið „Þetta var skemmtilegur leikur og gaman að spila en því miður vorum við einu marki slakari að þessu sinni", sagði FH-ingurinn, Bjarni Fritzson eftir sárt tap gegn Haukum í Hafnarfjarðaslagnum sem fram fór í kvöld. Leiknum lauk 24-25, Haukum í vil. Handbolti 8.2.2010 23:17
Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 8.2.2010 23:06
Umfjöllun: Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðaslagnum Í kvöld fór fram Hafnarfjarðaslagur í N1-deild karla í handbolta er FH tók á móti Haukum í Kaplakrika. FH-ingar byrjuðu veisluna snemma og gæddu sér á grilluðum hamborgurum á meðan þeir bræður Friðrik Dór og Jón Ragnar spiluðu og sungu til að koma áhorfendum í rétta skapið. Það reyndist þó ekki nóg því Björgvin Þór Hólmgeirsson stal sigrunum fyrir Hauka á loka sekúndu leiksins og allt varð brjálað í Hafnarfirði. Handbolti 8.2.2010 22:53
Rúnar: Sýndum úr hverju við erum gerðir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar var brosmildur eftir burstið gegn Gróttu. Eftir slæmt tap gegn FH í síðustu umferð sneri Akureyri taflinu við og hleypti Gróttu aldrei inn í leikinn. Lokatölur 33-19. Handbolti 8.2.2010 21:30
Guðlaugur: Dagsskipunin var massífur varnarleikur Guðlaugur Arnarsson batt saman vörn Akureyrar í kvöld af mikilli festu. Vörn liðsins lagði grunninn að fjórtán marka sigri á Gróttu, 33-19. Leikurinn var aldrei spennandi eins og tölurnar gefa augljóslega til kynna. Guðlaugur segir þó að sigurinn hafi ekki verið alveg jafn auðveldur og hann leit út fyrir að vera. Handbolti 8.2.2010 21:22
Halldór Ingólfsson: Enginn handbolti hjá okkur Gróttumenn voru ekki upplitsdjarfir eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Kannski ekki skrýtið þar sem liði spilaði ömurlegan handbolta og átti ekkert skilið annað en fjórtán marka rassskellinguna sem það fékk. Handbolti 8.2.2010 21:14
Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðarslagnum Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 25-24 sigur á FH í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Þetta er þriðji sigur Haukanna á FH í vetur þar af tveir þeir síðustu unnist með minnsta mun. Handbolti 8.2.2010 21:11
Umfjöllun: Akureyringar kjöldrógu sorglega lélega Gróttumenn Akureyri tók Gróttu í kennslustund norðan heiða í kvöld. Miðað við meðalaldur Gróttuliðsins ætti reyndar ekki að þurfa að kenna þeim neitt en liðið var sorglega lélegt og virtist ekki nenna að spila í kvöld. Akureyringar léku við hvern sinn fingur og hefðu getað unnið með meira en fjórtán mörkum, lokatölur 33-19. Handbolti 8.2.2010 20:58
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn