Handbolti

Dagur: Gaman að geta strítt Gumma

Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum.

Handbolti

Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá

Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag.

Handbolti

Þriðja tap Hvít-Rússa í röð

Brasilíumenn hafa verið að bíta frá sér í fyrstu tveimur leikjum sínum á HM í handbolta en fagnaði loksins fyrsta sigrinum í dag þegar brasilíska liðið vann fimm marka sigur á Hvít-Rússum, 34-29.

Handbolti