Innlent

Varar fólk við að vera of nærri virkum gígum

Breytingar urðu við eldgosið í gær þegar hraunbarmur gígsins brast. Þorvaldur Þórðarson, jarðfræðingur, segir það hafa verið mikið sjónarspil þegar gígbarmurinn brast en að það megi ekki gleyma því að um hættusvæði sé að ræða.

Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt.

Innlent

Stúlka ör­magnaðist á gos­stöðvum

Tölu­verður erill var hjá lög­reglunni á Suður­nesjum á gossvæðinu í gær og í gær­kvöldi. Að­stoða þurfti nokkra göngu­garpa og þá voru ein­hverjir sem ekki hlýddu fyrir­mælum. Ekki gengur vel í öllum til­vikum að biðja fólk að halda sig utan hættu­svæðis.

Innlent

Sjáðu þegar gígur Litla-Hrúts hrundi

Vesturhlið gígsins við Litla-Hrút hrundi í nótt og varð mikið hraunflóð út úr honum til vesturs. Gígskálin virðist hafa gefið sig eftir að hrauntjörnin inni í honum hækkaði töluvert.

Innlent

Gígbarmurinn brast í nótt

Breytingar urðu á rennslinu í Eldgosinu við Litla-Hrút í nótt þegar gígbarmurinn brast og hraunið rennur nú í nýjum farvegi.

Innlent

Birgitta ætlar aldrei aftur af landi brott: „Fólk þarf að fara að vakna“

Birgitta Jóns­dóttir, fyrr­verandi þing­maður Pírata, er hætt að fljúga og segir það vera sitt fram­lag í bar­áttunni gegn loft­lags­breytingum. Hún segir fáa vilja horfast í augu við að massa­túr­ismi sé vanda­mál og segist ekki eiga eftir að sakna þess að fara til út­landa, ís­lensk náttúra komi þar til bjargar.

Innlent

„Það er allt heimskulegt við þetta“

Nýir búningsklefar sem verið er að smíða í Landmannalaugum hafa vakið töluverða athygli. Karen Kjartansdóttir almannatengill segir klefana gera fátt annað en að skyggja á útsýnið til fjalla og þar að auki veita spéhræddum lítið skjól.

Innlent

Pilturinn fundinn

Piltur sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir síðdegis í dag er kominn í leitirnar.

Innlent

Langir dagar hjá slökkviliðinu: Hraunið nái til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst

Niðurstöður HEC-RAS hermunar Verkís á rennsli hraunsins í gosinu við Litla-Hrút sýnir að hraunrennsli muni ná til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands. Slökkviliðsmenn hafa undanfarna daga beitt tveimur aðferðum við að slökkva í gróðureldum á svæðinu og mæðir mikið á slökkviliðsfólki.

Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum verðum við í beinni útsendingu frá eldgosinu á Reykjanesi. Þúsundir manna hafa streymt að gosstöðvunum eftir að þær voru aftur opnaðar almenningi eftir hádegi í gær, eftir fjögurra daga lokun vegna mikillar mengunar frá gróðureldum. Slökkviliðsmenn berjast þó enn við eld í mosa og sinu.

Innlent

Lýsa eftir Daníel Cross

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hinum 18 ára Daníel Cross. Daníel er sagður vera rúmlega 190 sentímetrar á hæð, þéttvaxinn með mikið krullað hár og græn augu.

Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum á Bylgjunni verður rætt við formann Neytendasamtakanna, sem segir að málarekstri samtakanna gegn viðskiptabönkunum þremur sé ætlað að auka neytendavernd í lánamálum. Hlutfall verðtryggðra lána eykst jafnt og þétt.

Innlent

Hinir far­þegarnir ekki taldir í lífs­hættu

Ferðamennirnir sem lentu í alvarlegu bílslysi á Vesturlandi í gær eru frá Bandaríkjunum og Slóveníu. Einn lést í slysinu en samkvæmt yfirlögregluþjóni á svæðinu eru hinir ferðamennirnir ekki taldir vera í lífshættu.

Innlent

Gossvæðið bara opið frá Suðurstrandarvegi

Eldstöðvarnar við Litla Hrút eru eingöngu opnar frá Suðurstrandavegi í dag. Öðrum vegum eða vegaslóðum hefur verið lokað. Leið þessi kallast Meradalaleið og er um tuttugu kílómetra löng, fram og til baka.

Innlent