Erlent 23 menn komnir upp úr námunni Nú eru 23 af þeim 33 námuverkamönnum, sem voru fastir í námu í Chile, komnir upp á yfirborðið, eftir því sem bresku fjölmiðlarnir Telegraph og BBC segja. Erlent 13.10.2010 20:18 Engar myndatökur hér Eiginkona Liu Xiaobos var sett í stofufangelsi á heimili þeirra í Peking eftir að honum voru veitt friðarverðlaun Nóbels. Þar er Liu Xia haldið í einangrun frá umheiminum. Erlent 13.10.2010 15:00 Frumstæðir líkflutningar Skæðasta vopn talibana gegn hermönnum NATO í Afganistan eru heimatilbúnar sprengjur sem þeir koma fyrir í vegköntum. Erlent 13.10.2010 14:37 Kemst í heimsmetabókina á morgun Á morgun kemst maðurinn á þessari mynd í heimsmetabók Guinness. Hann heitir Khagendra Thapa Magar og býr í Nepal. Erlent 13.10.2010 14:27 Læknar og hjúkkur með líknardrápi Hópur lækna og hjúkrunarkvenna í Bretlandi hefur stofnað ný samtök sem berjast fyrir því að lögleiða líknardráp. Þau kalla sig Heilbrigðisstarfsfólk fyrir breytingum og eru fyrsti hópurinn úr þeirri stétt sem fer gegn gildandi lögum. Erlent 13.10.2010 13:33 Sautján komnir upp Fölskvalaus gleði ríkir nú í Chile þar sem hverjum námumanninum af öðrum er bjargað úr iðrum jarðar. Grátandi ættingjar taka á móti þeim og jafnvel harðbitnir fréttamenn fella tár. Erlent 13.10.2010 12:17 Undarlegur kvennalisti Breskir feministar eru slegnir yfir lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins. Það voru ritstjórar 20 stærstu tímarita Bretlands sem völdu konur á listann. Erlent 13.10.2010 10:27 Flutti til Bandaríkjanna og fékk ríkisborgararétt 101 ári síðar Eulalia Garcia Maturey fór yfir hið fræga Rio Grande fljót sem aðskilur Mexíkó og Texas, í fangi móður sinnar árið 1909. Hún var þá sex mánaða gömul. Erlent 13.10.2010 08:17 Suu Kyi hunsar kosningar í Búrma Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, segist ekki ætla að taka þátt í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fer í landinu í tuttugu ár. Suu Kyi hefur verið í stofufangelsi síðustu ár en hefur barist ötullega fyrir lýðræðislegum umbótum í landinu sem stjórnað er af herforingjum. Erlent 13.10.2010 08:05 Námumennirnir koma upp einn af öðrum Námumennirnir 33 frá Chile sem hafa verið fastir í iðrum jarðar á rúmlega 600 metra dýpi í rúma tvo mánuði eru farnir að koma upp á yfirborðið einn af öðrum. Erlent 13.10.2010 06:59 Björgunaraðgerðir hafnar í Chile Björgunaraðgerðir hófust í Chile í gærkvöldi þar sem ferja átti námuverkamennina 33 sem hafa verið innilokaðir neðanjarðar í 69 daga, upp á yfirborðið. Heimsbyggðin hefur fylgst náið með framvindunni og voru til dæmis um tvö þúsund fjölmiðlamenn á vettvangi í gær. Erlent 13.10.2010 03:15 Leggur til milljarða sparnað í ríkisrekstri Sir Phillip Green, eigandi Topshop verslunarkeðjunnar, telur að breska ríkið geti skorið niður um 20 milljarða sterlingspunda á ári án þess að segja upp einum einasta opinbera starfsmanni. Green skilaði í gær af sér skýrslu til Erlent 12.10.2010 21:16 Þúsundir mótmæltu í París Tugþúsundir mótmælenda örkuðu um götur Parísar í dag til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum franskra stjórnvalda á eftirlaunakerfinu þar í landi. Erlent 12.10.2010 20:36 Björgunarhylkið tilbúið í Chile Hylkið sem verður notað til að bjarga námumönnunum í Chile hefur nú verið sett upp og prófað. Vonast er til að fyrsti maðurinn náist upp á yfirborðið í kvöld. Erlent 12.10.2010 16:36 Lítill frændi Keikós kom í heiminn Seaworld sædýrasafninu í Flórída bættist nýr íbúi um síðustu helgi. Háhyrningskýrin Katina eignaðist þá kálf sem ekki hefur enn verið gefið nafn. Kálfurinn er rúmir tveir metrar og um 160 kíló. Hann er sextándi kálfurinn sem fæðist í Seaworld. Katina sem er 34 ára gömul hefur eignast sjö kálfa. Erlent 12.10.2010 15:05 Að gera vont verra Tuttugu og sex ára gamall maður er eftirlýstur í Washingtonríki eftir að hann stakk af úr lögreglubíl sem var að flytja hann í fangelsi. Eric Mitchell Lair var handjárnaður fyrir aftan bak. Erlent 12.10.2010 14:38 Bunkar af brúðhjónum Sunnudagurinn 10.10.10 var vinsæll hjá kærustupörum um allan heim til að festa ráð sitt. Nær allar kirkjur Íslands voru undirlagðar og það átti einnig við erlendis. Erlent 12.10.2010 14:05 Flugmýs gera innrás í Færeyjar Innrás av flogmýs í Føroyum. Svo skrifar blaðamaður á færeyska blaðinu Dimmalætting sem segir að undanfarna daga hafi mikill fjöldi þessara ljótu gesta verið á sveimi yfir eyjunum. Erlent 12.10.2010 12:16 Smástirni fór nálægt jörðu Smástirni á stærð við flutningabíl fór framhjá jörðu í morgun í um 45 þúsund kílómetra hæð. Það er talsvert nálægt, miðað við stærðir í geimum. Erlent 12.10.2010 11:00 Kínverjar tala ekki við Norðmenn Kínverjar hafa nú afboðað alla fundi með sjávarútvegsráðherra Noregs og Lisbeth Berg-Hansen hefur hætt við heimsókn sína til Peking. Erlent 12.10.2010 10:49 37 fórust þegar lest ók á hópferðabíl 37 fórust í morgun og 12 eru alvarlega slasaðir eftir að hópferðabíll ók í veg fyrir lest í austurhluta Úkraínu. Bílstjórinn virti að vettugi aðvörunarsírenur við lestarsporið og ók út á teinana. Hinir slösuðu eru allir alvarlega slasaðir eftir því sem björgunarfólk á staðnum segir. Umferðarslys og lestarslys eru tíð í Úkraínu sökum lélegs viðhalds og úr sér genginna umferðarmannvirkja. Erlent 12.10.2010 10:25 Sautján létust í árekstri í Póllandi Sautján létust í hörðum árekstri sunnan Varsjár í Póllandi í morgun. Slysið varð í svartaþoku þegar vöruflutningabíll fór yfir á rangan vegarhelming og skall framan á smárútu með fullum þunga. Sextán farþegar rútunnar voru látnir þegar að var komið og sá sautjándi lést á spítala. Einn til viðbótar er alvarlega slasaður. Erlent 12.10.2010 08:21 N-Kórea: Elsti sonurinn vill ekki erfðaveldi Elsti sonur Kim Jong-Il leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong-nam, segist vera mótfallinn því að litli bróðir hans taki við stjórnartaumunum í landinu eins og allt útlit er nú fyrir. Erlent 12.10.2010 08:16 Palestínumenn líta ekki við tilboði Ísraela Palestínumenn hafa hafnað tilboði Ísraelsmanna um að láta tímabundið af framkvæmdum í landnemabyggðum á Vesturbakkanum. Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraela sagðist vera reiðubúinn að láta af framkvæmdunum í ákveðinn tíma, ef leiðtogar Palestínu myndu viðurkenna tilvist Ísraels sem ríkis. Erlent 12.10.2010 08:13 Lögregluþjónn fer í fangelsi Grískur lögregluþjónn var í gær sakfelldur fyrir að hafa myrt fimmtán ára ungling með skotvopni í miðborg Aþenu síðla árs 2008. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi. Erlent 12.10.2010 06:00 Grunur um mistök hermanna Rannsókn verður gerð á því hvort bandarískir hermenn hafi valdið dauða breskrar konu, Lindu Norgrove, þegar þeir hugðust bjarga henni frá mannræningjum í Afganistan í síðustu viku. Erlent 12.10.2010 04:00 Rándýrt málverk eftir Michelangelo uppgötvað Talið er að búið sé að uppgötva eitt af merkilegustu málverkum listamannsins Michelangelos. Það er talið vera 190 milljóna sterlingspunda virði og einn merkasti listafundur aldarinnar, segir sérfræðingur í samtali við breska blaðið Daily Telegraph. Verðmæti listaverksins gæti jafngilt 33 milljörðum íslenskra króna. Erlent 11.10.2010 21:19 Stofnfrumumeðferð hafin í Bandaríkjunum. Fyrsta opinbera tilraunin til þess að nýta stofnfrumur við meðferð sjúklinga er hafin í Bandaríkjunum. Matvæla- og lyfjaeftirlitið gaf læknum í Atlanta heimild til þess að hefja notkun slikra fruma í meðferð við mænuskaða. Stofnfrumur geta komið í stað ýmissa fruma sem starfa í líkamanum, þar á meðal taugafruma. Erlent 11.10.2010 20:21 Ísraelar bjóða áframhaldandi frystingu Ísraelar hafa boðist til þess að framlengja frystingu á landnemabyggðum á Vesturbakkanum ef heimastjórn palestínumanna fellst á að viðurkenna Ísrael sem þjóðríki gyðinga. Erlent 11.10.2010 16:08 Konur kaupa viljandi of lítil föt Yfir helmingur 4000 breskra kvenna sem talað var við vegna nýlegrar könnunar viðurkenndi að hafa keypt á sig of lítil föt. Hugsunin er: „Þegar ég er búin að missa fimm kíló smellpassa þessar buksur á mig." Erlent 11.10.2010 15:35 « ‹ ›
23 menn komnir upp úr námunni Nú eru 23 af þeim 33 námuverkamönnum, sem voru fastir í námu í Chile, komnir upp á yfirborðið, eftir því sem bresku fjölmiðlarnir Telegraph og BBC segja. Erlent 13.10.2010 20:18
Engar myndatökur hér Eiginkona Liu Xiaobos var sett í stofufangelsi á heimili þeirra í Peking eftir að honum voru veitt friðarverðlaun Nóbels. Þar er Liu Xia haldið í einangrun frá umheiminum. Erlent 13.10.2010 15:00
Frumstæðir líkflutningar Skæðasta vopn talibana gegn hermönnum NATO í Afganistan eru heimatilbúnar sprengjur sem þeir koma fyrir í vegköntum. Erlent 13.10.2010 14:37
Kemst í heimsmetabókina á morgun Á morgun kemst maðurinn á þessari mynd í heimsmetabók Guinness. Hann heitir Khagendra Thapa Magar og býr í Nepal. Erlent 13.10.2010 14:27
Læknar og hjúkkur með líknardrápi Hópur lækna og hjúkrunarkvenna í Bretlandi hefur stofnað ný samtök sem berjast fyrir því að lögleiða líknardráp. Þau kalla sig Heilbrigðisstarfsfólk fyrir breytingum og eru fyrsti hópurinn úr þeirri stétt sem fer gegn gildandi lögum. Erlent 13.10.2010 13:33
Sautján komnir upp Fölskvalaus gleði ríkir nú í Chile þar sem hverjum námumanninum af öðrum er bjargað úr iðrum jarðar. Grátandi ættingjar taka á móti þeim og jafnvel harðbitnir fréttamenn fella tár. Erlent 13.10.2010 12:17
Undarlegur kvennalisti Breskir feministar eru slegnir yfir lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins. Það voru ritstjórar 20 stærstu tímarita Bretlands sem völdu konur á listann. Erlent 13.10.2010 10:27
Flutti til Bandaríkjanna og fékk ríkisborgararétt 101 ári síðar Eulalia Garcia Maturey fór yfir hið fræga Rio Grande fljót sem aðskilur Mexíkó og Texas, í fangi móður sinnar árið 1909. Hún var þá sex mánaða gömul. Erlent 13.10.2010 08:17
Suu Kyi hunsar kosningar í Búrma Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, segist ekki ætla að taka þátt í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fer í landinu í tuttugu ár. Suu Kyi hefur verið í stofufangelsi síðustu ár en hefur barist ötullega fyrir lýðræðislegum umbótum í landinu sem stjórnað er af herforingjum. Erlent 13.10.2010 08:05
Námumennirnir koma upp einn af öðrum Námumennirnir 33 frá Chile sem hafa verið fastir í iðrum jarðar á rúmlega 600 metra dýpi í rúma tvo mánuði eru farnir að koma upp á yfirborðið einn af öðrum. Erlent 13.10.2010 06:59
Björgunaraðgerðir hafnar í Chile Björgunaraðgerðir hófust í Chile í gærkvöldi þar sem ferja átti námuverkamennina 33 sem hafa verið innilokaðir neðanjarðar í 69 daga, upp á yfirborðið. Heimsbyggðin hefur fylgst náið með framvindunni og voru til dæmis um tvö þúsund fjölmiðlamenn á vettvangi í gær. Erlent 13.10.2010 03:15
Leggur til milljarða sparnað í ríkisrekstri Sir Phillip Green, eigandi Topshop verslunarkeðjunnar, telur að breska ríkið geti skorið niður um 20 milljarða sterlingspunda á ári án þess að segja upp einum einasta opinbera starfsmanni. Green skilaði í gær af sér skýrslu til Erlent 12.10.2010 21:16
Þúsundir mótmæltu í París Tugþúsundir mótmælenda örkuðu um götur Parísar í dag til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum franskra stjórnvalda á eftirlaunakerfinu þar í landi. Erlent 12.10.2010 20:36
Björgunarhylkið tilbúið í Chile Hylkið sem verður notað til að bjarga námumönnunum í Chile hefur nú verið sett upp og prófað. Vonast er til að fyrsti maðurinn náist upp á yfirborðið í kvöld. Erlent 12.10.2010 16:36
Lítill frændi Keikós kom í heiminn Seaworld sædýrasafninu í Flórída bættist nýr íbúi um síðustu helgi. Háhyrningskýrin Katina eignaðist þá kálf sem ekki hefur enn verið gefið nafn. Kálfurinn er rúmir tveir metrar og um 160 kíló. Hann er sextándi kálfurinn sem fæðist í Seaworld. Katina sem er 34 ára gömul hefur eignast sjö kálfa. Erlent 12.10.2010 15:05
Að gera vont verra Tuttugu og sex ára gamall maður er eftirlýstur í Washingtonríki eftir að hann stakk af úr lögreglubíl sem var að flytja hann í fangelsi. Eric Mitchell Lair var handjárnaður fyrir aftan bak. Erlent 12.10.2010 14:38
Bunkar af brúðhjónum Sunnudagurinn 10.10.10 var vinsæll hjá kærustupörum um allan heim til að festa ráð sitt. Nær allar kirkjur Íslands voru undirlagðar og það átti einnig við erlendis. Erlent 12.10.2010 14:05
Flugmýs gera innrás í Færeyjar Innrás av flogmýs í Føroyum. Svo skrifar blaðamaður á færeyska blaðinu Dimmalætting sem segir að undanfarna daga hafi mikill fjöldi þessara ljótu gesta verið á sveimi yfir eyjunum. Erlent 12.10.2010 12:16
Smástirni fór nálægt jörðu Smástirni á stærð við flutningabíl fór framhjá jörðu í morgun í um 45 þúsund kílómetra hæð. Það er talsvert nálægt, miðað við stærðir í geimum. Erlent 12.10.2010 11:00
Kínverjar tala ekki við Norðmenn Kínverjar hafa nú afboðað alla fundi með sjávarútvegsráðherra Noregs og Lisbeth Berg-Hansen hefur hætt við heimsókn sína til Peking. Erlent 12.10.2010 10:49
37 fórust þegar lest ók á hópferðabíl 37 fórust í morgun og 12 eru alvarlega slasaðir eftir að hópferðabíll ók í veg fyrir lest í austurhluta Úkraínu. Bílstjórinn virti að vettugi aðvörunarsírenur við lestarsporið og ók út á teinana. Hinir slösuðu eru allir alvarlega slasaðir eftir því sem björgunarfólk á staðnum segir. Umferðarslys og lestarslys eru tíð í Úkraínu sökum lélegs viðhalds og úr sér genginna umferðarmannvirkja. Erlent 12.10.2010 10:25
Sautján létust í árekstri í Póllandi Sautján létust í hörðum árekstri sunnan Varsjár í Póllandi í morgun. Slysið varð í svartaþoku þegar vöruflutningabíll fór yfir á rangan vegarhelming og skall framan á smárútu með fullum þunga. Sextán farþegar rútunnar voru látnir þegar að var komið og sá sautjándi lést á spítala. Einn til viðbótar er alvarlega slasaður. Erlent 12.10.2010 08:21
N-Kórea: Elsti sonurinn vill ekki erfðaveldi Elsti sonur Kim Jong-Il leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong-nam, segist vera mótfallinn því að litli bróðir hans taki við stjórnartaumunum í landinu eins og allt útlit er nú fyrir. Erlent 12.10.2010 08:16
Palestínumenn líta ekki við tilboði Ísraela Palestínumenn hafa hafnað tilboði Ísraelsmanna um að láta tímabundið af framkvæmdum í landnemabyggðum á Vesturbakkanum. Benjamín Netanyahu forsætisráðherra Ísraela sagðist vera reiðubúinn að láta af framkvæmdunum í ákveðinn tíma, ef leiðtogar Palestínu myndu viðurkenna tilvist Ísraels sem ríkis. Erlent 12.10.2010 08:13
Lögregluþjónn fer í fangelsi Grískur lögregluþjónn var í gær sakfelldur fyrir að hafa myrt fimmtán ára ungling með skotvopni í miðborg Aþenu síðla árs 2008. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi. Erlent 12.10.2010 06:00
Grunur um mistök hermanna Rannsókn verður gerð á því hvort bandarískir hermenn hafi valdið dauða breskrar konu, Lindu Norgrove, þegar þeir hugðust bjarga henni frá mannræningjum í Afganistan í síðustu viku. Erlent 12.10.2010 04:00
Rándýrt málverk eftir Michelangelo uppgötvað Talið er að búið sé að uppgötva eitt af merkilegustu málverkum listamannsins Michelangelos. Það er talið vera 190 milljóna sterlingspunda virði og einn merkasti listafundur aldarinnar, segir sérfræðingur í samtali við breska blaðið Daily Telegraph. Verðmæti listaverksins gæti jafngilt 33 milljörðum íslenskra króna. Erlent 11.10.2010 21:19
Stofnfrumumeðferð hafin í Bandaríkjunum. Fyrsta opinbera tilraunin til þess að nýta stofnfrumur við meðferð sjúklinga er hafin í Bandaríkjunum. Matvæla- og lyfjaeftirlitið gaf læknum í Atlanta heimild til þess að hefja notkun slikra fruma í meðferð við mænuskaða. Stofnfrumur geta komið í stað ýmissa fruma sem starfa í líkamanum, þar á meðal taugafruma. Erlent 11.10.2010 20:21
Ísraelar bjóða áframhaldandi frystingu Ísraelar hafa boðist til þess að framlengja frystingu á landnemabyggðum á Vesturbakkanum ef heimastjórn palestínumanna fellst á að viðurkenna Ísrael sem þjóðríki gyðinga. Erlent 11.10.2010 16:08
Konur kaupa viljandi of lítil föt Yfir helmingur 4000 breskra kvenna sem talað var við vegna nýlegrar könnunar viðurkenndi að hafa keypt á sig of lítil föt. Hugsunin er: „Þegar ég er búin að missa fimm kíló smellpassa þessar buksur á mig." Erlent 11.10.2010 15:35