Erlent Spielberg hlaut aðeins ein Golden Globe verðlaun Leikstjórinn Steven Spielberg reið ekki feitum hesti frá Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en mynd hans Lincoln hlaut aðeins ein verðlaun. Erlent 14.1.2013 06:09 Önnur hópnauðgun í Indlandi Lögreglan í Punjab-héraði í Indlandi hefur handtekið sex karlmenn í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað í rútu í gær. Erlent 13.1.2013 16:42 Minntust þeirra sem létust í strandi Costa Concordia Eitt ár er liðið frá því að ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði undan strönd Toscana á vesturströnd Ítalíu. Erlent 13.1.2013 15:50 Almennir borgarar féllu í árás franska hersins Talið er að að átta almennir borgarar hafi fallið í hernaðaraðgerðum franskra sérsveita í suðurhluta Sómalíu í gær. Erlent 13.1.2013 14:38 Neyðarástandi lýst yfir í New York-fylki Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-fylki í Bankaríkjunum vegna inflúensufaraldurs, sem er sérlega alvarlegur í ár. Erlent 13.1.2013 12:50 Óvíst um örlög Allex Enn er óvíst um örlög franska leyniþjónustumannsins Denis Allex. Árásarsveit franska hersins reyndi í nótt að frelsa Alex úr haldi herskárra íslamísta í Sómalíu. Að minnsta kosti tveir franskir hermenn létust í áhlaupinu. Hátt í 20 íslamistar féllu árásinni. Erlent 12.1.2013 15:36 Aldraðir heiðursmenn sungu lag úr Lion King Kórstarfið kætir, svo mikið er víst. Þessir herramenn voru enn með sönginn í blóðinu eftir að æfingu lauk á dögunum. Erlent 12.1.2013 15:04 Enn loga eldar í Ástralíu Ekkert lát er á skógareldunum í Ástralíu. Slökkviliðsmenn berjast nú við hátt í hundrað elda sem brenna í Nýju Suður-Wales, Viktoríuríki og Tasmaníu. Erlent 12.1.2013 14:22 Klámframleiðendur telja lög um notkun smokka brot á stjórnarskránni Tveir af stærstu klámmyndaframleiðendunum í Los Angeles ætla í mál við borgaryfirvöld vegna löggjafar um að karlleikarar í klámmyndum verða að nota smokka. Framleiðendurnir telja að þetta bann brjóti í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Erlent 12.1.2013 11:30 Smíði Helstirnis ekki á döfinni Rúmlega 34 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun á vef Hvíta Hússins þess efnis að ríkisstjórn Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, hefji smíði á raunverulegu Helstirni. Erlent 12.1.2013 10:54 Upprættu alþjóðalegan hring barnaníðinga Lögreglan í Argentínu segir að hún hafi upprætt alþjóðlegan hring barnaníðinga sem dreifðu barnaklámi á netinu. Erlent 12.1.2013 09:35 Opinbert málverk af Katrínu Middleton gagnrýnt harðlega Nýtt opinbert andlitsmálverk af Katrínu Middleton hertogaynjunni af Cambridge hefur verið gagnrýnt harðlega í Bretlandi. Erlent 12.1.2013 09:17 Misnotaði hundruð manna á hálfri öld Breski skemmtikrafturinn Jimmy Savile er talinn hafa misnotað að minnsta kosti 214 manns á árunum 1995 til 2009. Breska lögreglan telur fullvíst að fjöldi þolenda hans sé mun meiri, því brotaferill hans stóð yfir í meira en hálfa öld. Erlent 12.1.2013 00:00 Yngsta fórnarlamb Savile var átta ára gömul stúlka Yngsta fórnarlamb bresku sjónvarpsstjörnunnar og barnaníðingsins Jimmy Savile var aðeins átta ára gömul stúlka. Erlent 11.1.2013 10:31 Kyrkislanga á flugvél barðist fyrir lífi sínu í háloftunum Einstakar myndir náðust af því þegar kyrkislanga festist undir vængi á þotu Qantas flugfélagsins í gær. Þar barðist hún fyrir lífi sínu í háloftunum í tæpa tvo klukkutíma á meðan þotan flaug á milli áströlsku bæjanna Cairns og Port Moresby. Erlent 11.1.2013 10:03 Karzai hittir Obama í Hvíta húsinu í dag Hamid Karzai forseti Afganistan er staddur í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Hann mun hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta á hálftíma fundi þeirra í Hvíta húsinu í dag. Erlent 11.1.2013 09:34 Þrjár kúrdískar konur fundust myrtar í París Hundruð Kúrda í París söfnuðust í gær saman fyrir utan miðstöð Kúrda þar sem þrjár konur fundust myrtar í fyrrinótt. Innanríkisráðherra Frakka segir konurnar hafa verið teknar af lífi. Daginn áður höfðu Tyrkir gert friðarsamning við Kúrda. Erlent 11.1.2013 09:00 Þúsundir sýna Hugo Chavez stuðning Þúsundir stuðningsmanna Hugos Chavez, forseta Venesúela, komu saman fyrir utan forsetahöllina í Caracas í gær til að sýna stuðning sinn við forsetann. Erlent 11.1.2013 08:00 Háhyrningarnir á Hudson flóa sluppu úr nauðum sínum Háhyrningarnir sem voru fastir við vök á Hudson flóa eru sloppnir úr prísund sinni. Erlent 11.1.2013 06:42 Komu í veg fyrir blóðbað í skóla í Kaliforníu Kennara og starfsmanni menntaskóla í bænum Taft í Kaliforníu tókst að koma í veg fyrir blóðbað þegar 16 ára nemandi í skólanum réðist þar inn vopnaður haglabyssu skaut einn bekkjarfélaga sinn í gær. Erlent 11.1.2013 06:34 Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Jerúsalem Allt athafnalíf liggur meir og minna niðri í Jerúsalem borg í Ísrael eftir mestu snjókomu þar í borg undanfarin 20 ár. Borgin er öll hulin snjó. Erlent 11.1.2013 06:31 Flensufaraldur herjar í öllum hverfum New York borgar Borgaryfirvöld í New York hafa lýst því yfir að flensufaraldur herji nú í öllum hverfum borgarinnar. Jafnframt eru borgarbúar beðnir um að láta bólusetja sig gegn flensunni. Erlent 11.1.2013 06:28 Pia Kjærsgaard útilokuð frá Facebook í sólarhring Yfirmaður Facebook á Norðurlöndum hefur þurft að biðja Piu Kjærsgaard fyrrum formann Danska þjóðarflokksins afsökunar á því að Piu var hent út af samskiptavefnum í einn sólarhring. Erlent 11.1.2013 06:22 Risasmokkur náðist á mynd Vísindamenn og sjónvarpsfólk segjast í fyrsta sinn hafa náð upptökum af risasmokkfiski í sínu náttúrulega umhverfi. Erlent 10.1.2013 23:45 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. Erlent 10.1.2013 20:41 Skotárás í menntaskóla í Kaliforníu Tveir eru sárir eftir skotárás í menntaskóla í Bakersfield í Kaliforníu á fimmta tímanum í dag. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögregluyfirvöldum á svæðinu að áverkar fórnarlambanna séu alvarlegir. Aldur þeirra liggur þó ekki fyrir. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu. Erlent 10.1.2013 18:38 Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. Erlent 10.1.2013 15:05 Fær 112 daga styttingu á fangavist Möguleg refsing sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kann að verða dæmdur til hefur verið milduð samkvæmt úrskurði dómara við herdómstólinn í Fort Meade í Maryland í Bandaríkjunum. Erlent 10.1.2013 10:00 Láta af mestu ritskoðuninni Ritstjórn blaðsins Suðrið vikulega í Guangzhou í Kína verður ekki refsað fyrir mótmæli sín og niðurlagningu starfa, samkvæmt samkomulagi sem náðist við yfirstjórn blaðsins í gær. Erlent 10.1.2013 10:00 Skógareldarnir í Ástralíu að ná inn á virkt sprengjusvæði Stórhættulegar aðstæður eru að skapast við einn af þeim yfir 100 skógareldum sem geysa í Nýju Suður Wales í Ástralíu. Erlent 10.1.2013 09:07 « ‹ ›
Spielberg hlaut aðeins ein Golden Globe verðlaun Leikstjórinn Steven Spielberg reið ekki feitum hesti frá Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en mynd hans Lincoln hlaut aðeins ein verðlaun. Erlent 14.1.2013 06:09
Önnur hópnauðgun í Indlandi Lögreglan í Punjab-héraði í Indlandi hefur handtekið sex karlmenn í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað í rútu í gær. Erlent 13.1.2013 16:42
Minntust þeirra sem létust í strandi Costa Concordia Eitt ár er liðið frá því að ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði undan strönd Toscana á vesturströnd Ítalíu. Erlent 13.1.2013 15:50
Almennir borgarar féllu í árás franska hersins Talið er að að átta almennir borgarar hafi fallið í hernaðaraðgerðum franskra sérsveita í suðurhluta Sómalíu í gær. Erlent 13.1.2013 14:38
Neyðarástandi lýst yfir í New York-fylki Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-fylki í Bankaríkjunum vegna inflúensufaraldurs, sem er sérlega alvarlegur í ár. Erlent 13.1.2013 12:50
Óvíst um örlög Allex Enn er óvíst um örlög franska leyniþjónustumannsins Denis Allex. Árásarsveit franska hersins reyndi í nótt að frelsa Alex úr haldi herskárra íslamísta í Sómalíu. Að minnsta kosti tveir franskir hermenn létust í áhlaupinu. Hátt í 20 íslamistar féllu árásinni. Erlent 12.1.2013 15:36
Aldraðir heiðursmenn sungu lag úr Lion King Kórstarfið kætir, svo mikið er víst. Þessir herramenn voru enn með sönginn í blóðinu eftir að æfingu lauk á dögunum. Erlent 12.1.2013 15:04
Enn loga eldar í Ástralíu Ekkert lát er á skógareldunum í Ástralíu. Slökkviliðsmenn berjast nú við hátt í hundrað elda sem brenna í Nýju Suður-Wales, Viktoríuríki og Tasmaníu. Erlent 12.1.2013 14:22
Klámframleiðendur telja lög um notkun smokka brot á stjórnarskránni Tveir af stærstu klámmyndaframleiðendunum í Los Angeles ætla í mál við borgaryfirvöld vegna löggjafar um að karlleikarar í klámmyndum verða að nota smokka. Framleiðendurnir telja að þetta bann brjóti í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Erlent 12.1.2013 11:30
Smíði Helstirnis ekki á döfinni Rúmlega 34 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun á vef Hvíta Hússins þess efnis að ríkisstjórn Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, hefji smíði á raunverulegu Helstirni. Erlent 12.1.2013 10:54
Upprættu alþjóðalegan hring barnaníðinga Lögreglan í Argentínu segir að hún hafi upprætt alþjóðlegan hring barnaníðinga sem dreifðu barnaklámi á netinu. Erlent 12.1.2013 09:35
Opinbert málverk af Katrínu Middleton gagnrýnt harðlega Nýtt opinbert andlitsmálverk af Katrínu Middleton hertogaynjunni af Cambridge hefur verið gagnrýnt harðlega í Bretlandi. Erlent 12.1.2013 09:17
Misnotaði hundruð manna á hálfri öld Breski skemmtikrafturinn Jimmy Savile er talinn hafa misnotað að minnsta kosti 214 manns á árunum 1995 til 2009. Breska lögreglan telur fullvíst að fjöldi þolenda hans sé mun meiri, því brotaferill hans stóð yfir í meira en hálfa öld. Erlent 12.1.2013 00:00
Yngsta fórnarlamb Savile var átta ára gömul stúlka Yngsta fórnarlamb bresku sjónvarpsstjörnunnar og barnaníðingsins Jimmy Savile var aðeins átta ára gömul stúlka. Erlent 11.1.2013 10:31
Kyrkislanga á flugvél barðist fyrir lífi sínu í háloftunum Einstakar myndir náðust af því þegar kyrkislanga festist undir vængi á þotu Qantas flugfélagsins í gær. Þar barðist hún fyrir lífi sínu í háloftunum í tæpa tvo klukkutíma á meðan þotan flaug á milli áströlsku bæjanna Cairns og Port Moresby. Erlent 11.1.2013 10:03
Karzai hittir Obama í Hvíta húsinu í dag Hamid Karzai forseti Afganistan er staddur í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Hann mun hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta á hálftíma fundi þeirra í Hvíta húsinu í dag. Erlent 11.1.2013 09:34
Þrjár kúrdískar konur fundust myrtar í París Hundruð Kúrda í París söfnuðust í gær saman fyrir utan miðstöð Kúrda þar sem þrjár konur fundust myrtar í fyrrinótt. Innanríkisráðherra Frakka segir konurnar hafa verið teknar af lífi. Daginn áður höfðu Tyrkir gert friðarsamning við Kúrda. Erlent 11.1.2013 09:00
Þúsundir sýna Hugo Chavez stuðning Þúsundir stuðningsmanna Hugos Chavez, forseta Venesúela, komu saman fyrir utan forsetahöllina í Caracas í gær til að sýna stuðning sinn við forsetann. Erlent 11.1.2013 08:00
Háhyrningarnir á Hudson flóa sluppu úr nauðum sínum Háhyrningarnir sem voru fastir við vök á Hudson flóa eru sloppnir úr prísund sinni. Erlent 11.1.2013 06:42
Komu í veg fyrir blóðbað í skóla í Kaliforníu Kennara og starfsmanni menntaskóla í bænum Taft í Kaliforníu tókst að koma í veg fyrir blóðbað þegar 16 ára nemandi í skólanum réðist þar inn vopnaður haglabyssu skaut einn bekkjarfélaga sinn í gær. Erlent 11.1.2013 06:34
Mikil snjókoma lamar athafnalíf í Jerúsalem Allt athafnalíf liggur meir og minna niðri í Jerúsalem borg í Ísrael eftir mestu snjókomu þar í borg undanfarin 20 ár. Borgin er öll hulin snjó. Erlent 11.1.2013 06:31
Flensufaraldur herjar í öllum hverfum New York borgar Borgaryfirvöld í New York hafa lýst því yfir að flensufaraldur herji nú í öllum hverfum borgarinnar. Jafnframt eru borgarbúar beðnir um að láta bólusetja sig gegn flensunni. Erlent 11.1.2013 06:28
Pia Kjærsgaard útilokuð frá Facebook í sólarhring Yfirmaður Facebook á Norðurlöndum hefur þurft að biðja Piu Kjærsgaard fyrrum formann Danska þjóðarflokksins afsökunar á því að Piu var hent út af samskiptavefnum í einn sólarhring. Erlent 11.1.2013 06:22
Risasmokkur náðist á mynd Vísindamenn og sjónvarpsfólk segjast í fyrsta sinn hafa náð upptökum af risasmokkfiski í sínu náttúrulega umhverfi. Erlent 10.1.2013 23:45
Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þær kvikmyndir sem hlotið hafa tilnefningu til Óskarsverðlauna voru kynntar í Bandaríkjunum í dag. Stórmynd Steven Spielbergs, Lincoln, fékk tólf tilnefningar. Erlent 10.1.2013 20:41
Skotárás í menntaskóla í Kaliforníu Tveir eru sárir eftir skotárás í menntaskóla í Bakersfield í Kaliforníu á fimmta tímanum í dag. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögregluyfirvöldum á svæðinu að áverkar fórnarlambanna séu alvarlegir. Aldur þeirra liggur þó ekki fyrir. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu. Erlent 10.1.2013 18:38
Mynd Spielbergs með flestar tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut flestar tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna að þessu sinni. Alls voru það tólf tilnefningar. Life of Pi, mynd Angs Lee hlaut 11 tilnefningar og Silver Lining Playbook hlaut tilnefningar í sex helstu flokkum. Erlent 10.1.2013 15:05
Fær 112 daga styttingu á fangavist Möguleg refsing sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kann að verða dæmdur til hefur verið milduð samkvæmt úrskurði dómara við herdómstólinn í Fort Meade í Maryland í Bandaríkjunum. Erlent 10.1.2013 10:00
Láta af mestu ritskoðuninni Ritstjórn blaðsins Suðrið vikulega í Guangzhou í Kína verður ekki refsað fyrir mótmæli sín og niðurlagningu starfa, samkvæmt samkomulagi sem náðist við yfirstjórn blaðsins í gær. Erlent 10.1.2013 10:00
Skógareldarnir í Ástralíu að ná inn á virkt sprengjusvæði Stórhættulegar aðstæður eru að skapast við einn af þeim yfir 100 skógareldum sem geysa í Nýju Suður Wales í Ástralíu. Erlent 10.1.2013 09:07