Erlent Egypskur dómstóll dæmir 188 manns til dauða Hinir dæmdu eru allir stuðningsmenn Bræðralags múslíma og áttu þátt í árás á lögreglustöð nærri höfuðborginni Kaíró árið 2013. Erlent 3.12.2014 10:18 „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. Erlent 3.12.2014 10:03 Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin. Erlent 3.12.2014 08:02 Þrjú börn létust þegar rútur skullu saman Tvær skólarútur skullu saman í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.12.2014 08:01 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. Erlent 3.12.2014 07:31 Alnæmisveiran sögð tekin að missa kraftinn Alnæmisveiran HIV hefur sums staðar tekið stökkbreytingum til að lifa af í líkömum fólks með sterk ónæmisviðbrögð. Þessi stökkbreyttu afbrigði hennar eiga síðan erfiðara með að taka sér bólfestu í öðru fólki og þurfa lengri tíma til að gera fólk alvarlega veikt. Erlent 3.12.2014 07:00 Rússland stefnir í efnahagskreppu Rússar hafa blásið af framkvæmdir við nýja gasleiðslu suður fyrir Úkraínu, til að veita gasi frá Rússlandi til Evrópu. Gengi rúblunnar hefur sigið um 40 prósent frá áramótum, en olíuverð í heiminum hefur lækkað um fjórðung síðan í sumar. Erlent 3.12.2014 07:00 Franska þingið viðurkennir Palestínu Franska þingið samþykkti í dag yfirlýsingu þar sem Palestína er viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Erlent 2.12.2014 23:17 Carter líklegur arftaki Hagel Ashton Carter þykir líklegastur til að taka við af Chuck Hagel sem varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Erlent 2.12.2014 22:45 Innanríkisráðherra og lögreglustjóri Kenýa hættir störfum vegna árása al-Shabab Lögreglustjórinn sagði af sér en forseti landsins rak innanríkisráðherrann. Erlent 2.12.2014 21:08 Jörðin í beinni frá geimnum Allir íbúar jarðarinnar geta skoðað jörðina úr rúmlega 431 kílómetra hæð, frá sjónarhorni geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.12.2014 20:00 Netanayhu vill boða til kosninga Forsætisráðherra Ísraels hefur rekið fjármála- og dómsmálaráðherrana úr ríkisstjórn og lýst því yfir að hann vilji leysa upp þingið og boða til kosninga. Erlent 2.12.2014 18:16 Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið. Erlent 2.12.2014 16:14 Segir gervigreind geta leitt til endaloka mannkyns Breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking segir mannkyni stafa hætta af tilraunum manna til að skapa hugsandi vélmenni. Erlent 2.12.2014 13:54 Þvingað jólabros Tony Blair vekur athygli Blair-hjónin sendu út jólakortið í gær og má sjá hvernig Tony sendur með afskaplega þvingað bros við hlið Cherie. Erlent 2.12.2014 13:28 Keníuforseti lýsir yfir stríði gegn al-Shabab Uhuru Kenyatta Keníuforseti segist hvergi ætla að hvika í stríðinu gegn íslömsku hryðjuverkasamtökunum í kjölfar fjöldamorðsins í morgun. Erlent 2.12.2014 13:09 Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn. Erlent 2.12.2014 11:40 Upphafsmenn mótmæla í Hong Kong vilja að þeim verði hætt Upphafsmenn Occupy Central-hreyfingarinnar í Hong Kong munu gefa sig fram við lögreglu á morgun. Erlent 2.12.2014 11:04 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. Erlent 2.12.2014 10:37 Obama vill að allir lögreglumenn beri myndavél við störf sín Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur farið fram á það að um þrjátíu milljörðum íslenskra króna verði varið í að efla þjálfun lögreglumanna, kaupa myndavélar og bæta almenningsálitið í garð lögreglunnar víðsvegar um landið. Erlent 2.12.2014 08:40 Enn eitt fjöldamorðið í Kenýa Vígamenn myrtu þrjátíu og níu námamenn í grennd við kenýska bæinn Mandera í nótt. Morðingjarnir skiptu verkamönnunum í tvo hópa, þá sem voru múslimar og þá sem voru það ekki. Því næst var síðarnefndi hópurinn tekinn af lífi. Erlent 2.12.2014 08:38 Evrópusinnar saman í stjórn Stjórnarflokkarnir í Moldóvu unnu nauman sigur í þingkosningum í helgina, og verða því áfram við stjórnvölinn. Fylgi þeirra hefur engu að síður minnkað töluvert frá því í síðustu kosningum, fyrir fjórum árum. Erlent 2.12.2014 07:00 Loftslagsfé varið í kolakynt verkefni Japönsk stjórnvöld notuðu einn milljarð dala, sem þeir höfðu heitið Sameinuðu þjóðunum að verja í baráttuna gegn hlýnun jarðar, til þess að reisa þrjár kolakyntar verksmiðjur í Indónesíu. Skýrar reglur virðist vanta um meðferð fjárins. Erlent 2.12.2014 07:00 Ákveðnu svæði í Hong Kong lokað fyrir mótmælendum Dómstóll í Hong Kong gaf á mánudag út tilskipun vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðna tvo mánuði. Erlent 2.12.2014 00:04 Læknir misnotaði börn sem voru sjúklingar hans Var dæmdur í 22 ára fangelsi. Erlent 1.12.2014 22:42 Sagði upp störfum eftir að hafa gagnrýnt klæðaburð dætra Obama Elizabeth Lauten, aðstoðarkona þingmannsins Stephen Fincher, sem situr á þingi fyrir Repúblikana, þeirra sagði upp störfum í dag. Erlent 1.12.2014 19:37 Þjóðverjar harmi slegnir vegna dauða ungrar konu Rúmlega 100 þúsund manns hafa skorað á Joachim Glauck Þýskalandsforseta að veita Tugce Albayrak sérstaka orðu að henni látinni. Erlent 1.12.2014 16:14 Systur réðust á menn í strætó sem áreittu þær kynferðislega Myndband af tveimur indverskum systrum sem slá til þriggja manna sem höfðu áreitt þær kynferðislega í strætisvagni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Erlent 1.12.2014 14:45 Segir einn eftirlýstasta nasistann hafa látist í Sýrlandi árið 2010 Alois Brunner var höfuðsmaður í SS-sveitunum og á að hafa skipulagt flutning rúmlega 128 þúsund gyðinga til útrýmingarbúða í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 1.12.2014 13:54 Maóistar drápu þrettán hermenn Uppreisnarmenn maóista drápu þrettán hermenn úr varaliði og særðu fjórtán í árás úr launsátri í Indlandi í morgun. Erlent 1.12.2014 13:26 « ‹ ›
Egypskur dómstóll dæmir 188 manns til dauða Hinir dæmdu eru allir stuðningsmenn Bræðralags múslíma og áttu þátt í árás á lögreglustöð nærri höfuðborginni Kaíró árið 2013. Erlent 3.12.2014 10:18
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. Erlent 3.12.2014 10:03
Stjórnarkreppa yfirvofandi í Svíþjóð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, mistókst að fá borgaralegu flokkana sem eru í stjórnarandstöðu á sænska þinginu til þess að fallast á frumvarp ríkisstjórnarinnar að fjárlögum. Þetta varð ljóst eftir fundarhöld í gærkvöldi og ætlar stjórnarandstaðan að kjósa frekar með eigin tillögum en í gær kom í ljós að Svíþjóðardemókratarnir neita að samþykkja fjárlögin. Erlent 3.12.2014 08:02
Þrjú börn létust þegar rútur skullu saman Tvær skólarútur skullu saman í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.12.2014 08:01
Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. Erlent 3.12.2014 07:31
Alnæmisveiran sögð tekin að missa kraftinn Alnæmisveiran HIV hefur sums staðar tekið stökkbreytingum til að lifa af í líkömum fólks með sterk ónæmisviðbrögð. Þessi stökkbreyttu afbrigði hennar eiga síðan erfiðara með að taka sér bólfestu í öðru fólki og þurfa lengri tíma til að gera fólk alvarlega veikt. Erlent 3.12.2014 07:00
Rússland stefnir í efnahagskreppu Rússar hafa blásið af framkvæmdir við nýja gasleiðslu suður fyrir Úkraínu, til að veita gasi frá Rússlandi til Evrópu. Gengi rúblunnar hefur sigið um 40 prósent frá áramótum, en olíuverð í heiminum hefur lækkað um fjórðung síðan í sumar. Erlent 3.12.2014 07:00
Franska þingið viðurkennir Palestínu Franska þingið samþykkti í dag yfirlýsingu þar sem Palestína er viðurkennd sem sjálfstætt ríki. Erlent 2.12.2014 23:17
Carter líklegur arftaki Hagel Ashton Carter þykir líklegastur til að taka við af Chuck Hagel sem varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Erlent 2.12.2014 22:45
Innanríkisráðherra og lögreglustjóri Kenýa hættir störfum vegna árása al-Shabab Lögreglustjórinn sagði af sér en forseti landsins rak innanríkisráðherrann. Erlent 2.12.2014 21:08
Jörðin í beinni frá geimnum Allir íbúar jarðarinnar geta skoðað jörðina úr rúmlega 431 kílómetra hæð, frá sjónarhorni geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.12.2014 20:00
Netanayhu vill boða til kosninga Forsætisráðherra Ísraels hefur rekið fjármála- og dómsmálaráðherrana úr ríkisstjórn og lýst því yfir að hann vilji leysa upp þingið og boða til kosninga. Erlent 2.12.2014 18:16
Ríkisstjórn Löfvens berst fyrir lífi sínu Forystumenn Svíþjóðardemókrata tilkynntu nú fyrir stundu að þeir muni styðja fjárlagatillögu borgaralegu flokkanna, en til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í fyrramálið. Erlent 2.12.2014 16:14
Segir gervigreind geta leitt til endaloka mannkyns Breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking segir mannkyni stafa hætta af tilraunum manna til að skapa hugsandi vélmenni. Erlent 2.12.2014 13:54
Þvingað jólabros Tony Blair vekur athygli Blair-hjónin sendu út jólakortið í gær og má sjá hvernig Tony sendur með afskaplega þvingað bros við hlið Cherie. Erlent 2.12.2014 13:28
Keníuforseti lýsir yfir stríði gegn al-Shabab Uhuru Kenyatta Keníuforseti segist hvergi ætla að hvika í stríðinu gegn íslömsku hryðjuverkasamtökunum í kjölfar fjöldamorðsins í morgun. Erlent 2.12.2014 13:09
Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn. Erlent 2.12.2014 11:40
Upphafsmenn mótmæla í Hong Kong vilja að þeim verði hætt Upphafsmenn Occupy Central-hreyfingarinnar í Hong Kong munu gefa sig fram við lögreglu á morgun. Erlent 2.12.2014 11:04
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. Erlent 2.12.2014 10:37
Obama vill að allir lögreglumenn beri myndavél við störf sín Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur farið fram á það að um þrjátíu milljörðum íslenskra króna verði varið í að efla þjálfun lögreglumanna, kaupa myndavélar og bæta almenningsálitið í garð lögreglunnar víðsvegar um landið. Erlent 2.12.2014 08:40
Enn eitt fjöldamorðið í Kenýa Vígamenn myrtu þrjátíu og níu námamenn í grennd við kenýska bæinn Mandera í nótt. Morðingjarnir skiptu verkamönnunum í tvo hópa, þá sem voru múslimar og þá sem voru það ekki. Því næst var síðarnefndi hópurinn tekinn af lífi. Erlent 2.12.2014 08:38
Evrópusinnar saman í stjórn Stjórnarflokkarnir í Moldóvu unnu nauman sigur í þingkosningum í helgina, og verða því áfram við stjórnvölinn. Fylgi þeirra hefur engu að síður minnkað töluvert frá því í síðustu kosningum, fyrir fjórum árum. Erlent 2.12.2014 07:00
Loftslagsfé varið í kolakynt verkefni Japönsk stjórnvöld notuðu einn milljarð dala, sem þeir höfðu heitið Sameinuðu þjóðunum að verja í baráttuna gegn hlýnun jarðar, til þess að reisa þrjár kolakyntar verksmiðjur í Indónesíu. Skýrar reglur virðist vanta um meðferð fjárins. Erlent 2.12.2014 07:00
Ákveðnu svæði í Hong Kong lokað fyrir mótmælendum Dómstóll í Hong Kong gaf á mánudag út tilskipun vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðna tvo mánuði. Erlent 2.12.2014 00:04
Sagði upp störfum eftir að hafa gagnrýnt klæðaburð dætra Obama Elizabeth Lauten, aðstoðarkona þingmannsins Stephen Fincher, sem situr á þingi fyrir Repúblikana, þeirra sagði upp störfum í dag. Erlent 1.12.2014 19:37
Þjóðverjar harmi slegnir vegna dauða ungrar konu Rúmlega 100 þúsund manns hafa skorað á Joachim Glauck Þýskalandsforseta að veita Tugce Albayrak sérstaka orðu að henni látinni. Erlent 1.12.2014 16:14
Systur réðust á menn í strætó sem áreittu þær kynferðislega Myndband af tveimur indverskum systrum sem slá til þriggja manna sem höfðu áreitt þær kynferðislega í strætisvagni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Erlent 1.12.2014 14:45
Segir einn eftirlýstasta nasistann hafa látist í Sýrlandi árið 2010 Alois Brunner var höfuðsmaður í SS-sveitunum og á að hafa skipulagt flutning rúmlega 128 þúsund gyðinga til útrýmingarbúða í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 1.12.2014 13:54
Maóistar drápu þrettán hermenn Uppreisnarmenn maóista drápu þrettán hermenn úr varaliði og særðu fjórtán í árás úr launsátri í Indlandi í morgun. Erlent 1.12.2014 13:26