Erlent Hryllileg upplifun í flugi Tíu farþegar slösuðust sem og fjórir úr áhöfn vélarinnar. Erlent 18.12.2014 16:41 Ótrúlegt myndband af árekstri dádýrs og hjólreiðamanns Hjólreiðakappi í Kaliforníu slapp með skrekkinn þegar hreindýr stökk í veg fyrir hann nærri Golden Gate brúnni við San Francisco liðna helgi. Erlent 18.12.2014 13:48 Pútín maður ársins í Rússlandi Þetta er fimmtánda árið í röð sem forsetinn hlýtur titilinn. Erlent 18.12.2014 11:54 Örþrifaráð Rússa virkuðu ekki sem skyldi Rúblan, gjaldmiðill Rússa, hélt áfram að hríðfalla í verði og hefur hún fallið um tuttugu prósent í vikunni. Erlent 18.12.2014 08:00 Harmur í Pakistan Sorg og reiði í Pakistan vegna fjöldamorðanna á þriðjudag. Talibanar segja árásina hafa verið réttlætanlega hefnd fyrir árásir pakistanska hersins undanfarin misseri. Erlent 18.12.2014 08:00 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. Erlent 18.12.2014 07:30 Bannað að reykja í bílnum með börnin Breska ríkisstjórnin hefur lagt fram reglugerð sem bannar að reykja í bílum þar sem börn eru farþegar. Erlent 17.12.2014 23:50 Ban Ki-moon fer til Vestur-Afríku Heimsækir þær þjóðir sem verst hafa orðið úti í ebólu-faraldrinum. Erlent 17.12.2014 21:51 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. Erlent 17.12.2014 21:06 Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. Erlent 17.12.2014 19:47 Ávörpuðu varaforseta þingsins með „Shalom!“ Þingmaður Svíþjóðardemókrata og varaforseti þingsins hefur verið gagnrýndur fyrir að hafa sagt gyðinga og Samafólk ekki vera Svía. Erlent 17.12.2014 19:19 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. Erlent 17.12.2014 16:44 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. Erlent 17.12.2014 15:57 Þetta eru mennirnir sem myrtu 132 börn Myndirnar fylgdu tilkynningu sem sagði ódæðið í Peshawar réttlætanlegt þar sem her Pakistan hafi drepið konur þeirra og börn um árabil. Erlent 17.12.2014 15:18 Hefur lent í því að fólk haldi að hann sé þjónn „Hann var í smóking á gala-kvöldverði og var beðinn um að sækja kaffi.“ Erlent 17.12.2014 15:03 Fyrsti kvenkyns biskup Englandskirkju Englandskirkja hefur gert konu að biskupi í fyrsta sinn, einungis mánuði eftir að lögum kirkjunnar var breytt til að gera það kleift. Erlent 17.12.2014 14:34 Segjast ætla að hreinsa svæðið af hryðjuverkum Stjórnvöld í Pakistan og Afganistan hafa samið um aðgerðir gegn Talíbönum við landamæri ríkjanna. Erlent 17.12.2014 12:15 Abbot segir gíslatökumanninn brjálæðing Tony Abbot boðar rannsókn sem miðar að því að upplýsa hvernig í ósköpunum gat staðið á því að gíslatökumaðurinn í Sydney var ekki undir eftirliti. Erlent 17.12.2014 08:11 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. Erlent 17.12.2014 07:30 Drápu hátt á annað hundrað skólabarna Pakistanska talibanahreyfingin lýsti yfir ábyrgð sinni á fjöldamorðum í skóla í Peshawar. Árásin hefur verið fordæmd af þjóðarleiðtogum víða um heim. Erlent 17.12.2014 07:15 Greip í byssu Monis Umsátri áströlsku lögreglunnar um kaffihús í Sydney á mánudag lauk fljótlega eftir að eigandi kaffihússins sá sér færi og greip um byssu gíslatökumannsins. Erlent 17.12.2014 07:00 Þriggja daga þjóðarsorg í Pakistan Íbúar í pakistönsku borginni Peshawar eru byrjaðir að grafa alla þá sem létust í árás talibana á skóla í borginni fyrr í dag. Alls létust 132 börn í árásinni og níu fullorðnir. Erlent 16.12.2014 22:18 Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Erlent 16.12.2014 15:07 Kanna af hverju Monis var ekki á lista yfirvalda Catherine Burn hjá lögreglunni í Sydney vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana tvo sem létust sjálfur. Erlent 16.12.2014 11:15 Minnst áttatíu börn látin í árás Talibana í Pakistan Vígamenn hófu skothríð á samkomu barna í skóla. Erlent 16.12.2014 10:49 Margir fallnir í árás á skóla í Pakistan Að minnsta kosti tuttugu námsmenn eru látnir og fjörutíu særðir í árás á skóla sem pakistanski herinn rekur í borginni Peshawar í Pakistan. Erlent 16.12.2014 08:58 Betri lífsskilyrði fyrir SOS-ungmenni Könnun á lífsskilyrðum og aðstæðum SOS-ungmenna á Indlandi leiddi í ljós að 94 prósent þeirra eru yfir meðaltali þegar kemur að andlegri líðan, félagslegum aðstæðum, fjölskyldulífi og starfsframa. Erlent 16.12.2014 08:15 Keyptu aftur fornar grímur Bandarískir frumbyggjar af Navajo-ættbálknum endurheimtu í gær helga gripi forfeðra sinna á uppboði í París. Erlent 16.12.2014 07:15 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. Erlent 16.12.2014 07:00 Danir gera tilkall til norðurpólsins Danir segja norðurpólinn vera hluti af landgrunni Grænlands og tilheyri því Danmörku samkvæmt hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Erlent 15.12.2014 23:40 « ‹ ›
Hryllileg upplifun í flugi Tíu farþegar slösuðust sem og fjórir úr áhöfn vélarinnar. Erlent 18.12.2014 16:41
Ótrúlegt myndband af árekstri dádýrs og hjólreiðamanns Hjólreiðakappi í Kaliforníu slapp með skrekkinn þegar hreindýr stökk í veg fyrir hann nærri Golden Gate brúnni við San Francisco liðna helgi. Erlent 18.12.2014 13:48
Pútín maður ársins í Rússlandi Þetta er fimmtánda árið í röð sem forsetinn hlýtur titilinn. Erlent 18.12.2014 11:54
Örþrifaráð Rússa virkuðu ekki sem skyldi Rúblan, gjaldmiðill Rússa, hélt áfram að hríðfalla í verði og hefur hún fallið um tuttugu prósent í vikunni. Erlent 18.12.2014 08:00
Harmur í Pakistan Sorg og reiði í Pakistan vegna fjöldamorðanna á þriðjudag. Talibanar segja árásina hafa verið réttlætanlega hefnd fyrir árásir pakistanska hersins undanfarin misseri. Erlent 18.12.2014 08:00
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. Erlent 18.12.2014 07:30
Bannað að reykja í bílnum með börnin Breska ríkisstjórnin hefur lagt fram reglugerð sem bannar að reykja í bílum þar sem börn eru farþegar. Erlent 17.12.2014 23:50
Ban Ki-moon fer til Vestur-Afríku Heimsækir þær þjóðir sem verst hafa orðið úti í ebólu-faraldrinum. Erlent 17.12.2014 21:51
Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. Erlent 17.12.2014 21:06
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. Erlent 17.12.2014 19:47
Ávörpuðu varaforseta þingsins með „Shalom!“ Þingmaður Svíþjóðardemókrata og varaforseti þingsins hefur verið gagnrýndur fyrir að hafa sagt gyðinga og Samafólk ekki vera Svía. Erlent 17.12.2014 19:19
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. Erlent 17.12.2014 15:57
Þetta eru mennirnir sem myrtu 132 börn Myndirnar fylgdu tilkynningu sem sagði ódæðið í Peshawar réttlætanlegt þar sem her Pakistan hafi drepið konur þeirra og börn um árabil. Erlent 17.12.2014 15:18
Hefur lent í því að fólk haldi að hann sé þjónn „Hann var í smóking á gala-kvöldverði og var beðinn um að sækja kaffi.“ Erlent 17.12.2014 15:03
Fyrsti kvenkyns biskup Englandskirkju Englandskirkja hefur gert konu að biskupi í fyrsta sinn, einungis mánuði eftir að lögum kirkjunnar var breytt til að gera það kleift. Erlent 17.12.2014 14:34
Segjast ætla að hreinsa svæðið af hryðjuverkum Stjórnvöld í Pakistan og Afganistan hafa samið um aðgerðir gegn Talíbönum við landamæri ríkjanna. Erlent 17.12.2014 12:15
Abbot segir gíslatökumanninn brjálæðing Tony Abbot boðar rannsókn sem miðar að því að upplýsa hvernig í ósköpunum gat staðið á því að gíslatökumaðurinn í Sydney var ekki undir eftirliti. Erlent 17.12.2014 08:11
Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. Erlent 17.12.2014 07:30
Drápu hátt á annað hundrað skólabarna Pakistanska talibanahreyfingin lýsti yfir ábyrgð sinni á fjöldamorðum í skóla í Peshawar. Árásin hefur verið fordæmd af þjóðarleiðtogum víða um heim. Erlent 17.12.2014 07:15
Greip í byssu Monis Umsátri áströlsku lögreglunnar um kaffihús í Sydney á mánudag lauk fljótlega eftir að eigandi kaffihússins sá sér færi og greip um byssu gíslatökumannsins. Erlent 17.12.2014 07:00
Þriggja daga þjóðarsorg í Pakistan Íbúar í pakistönsku borginni Peshawar eru byrjaðir að grafa alla þá sem létust í árás talibana á skóla í borginni fyrr í dag. Alls létust 132 börn í árásinni og níu fullorðnir. Erlent 16.12.2014 22:18
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Erlent 16.12.2014 15:07
Kanna af hverju Monis var ekki á lista yfirvalda Catherine Burn hjá lögreglunni í Sydney vildi ekki staðfesta að Monis hafi skotið gíslana tvo sem létust sjálfur. Erlent 16.12.2014 11:15
Minnst áttatíu börn látin í árás Talibana í Pakistan Vígamenn hófu skothríð á samkomu barna í skóla. Erlent 16.12.2014 10:49
Margir fallnir í árás á skóla í Pakistan Að minnsta kosti tuttugu námsmenn eru látnir og fjörutíu særðir í árás á skóla sem pakistanski herinn rekur í borginni Peshawar í Pakistan. Erlent 16.12.2014 08:58
Betri lífsskilyrði fyrir SOS-ungmenni Könnun á lífsskilyrðum og aðstæðum SOS-ungmenna á Indlandi leiddi í ljós að 94 prósent þeirra eru yfir meðaltali þegar kemur að andlegri líðan, félagslegum aðstæðum, fjölskyldulífi og starfsframa. Erlent 16.12.2014 08:15
Keyptu aftur fornar grímur Bandarískir frumbyggjar af Navajo-ættbálknum endurheimtu í gær helga gripi forfeðra sinna á uppboði í París. Erlent 16.12.2014 07:15
Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. Erlent 16.12.2014 07:00
Danir gera tilkall til norðurpólsins Danir segja norðurpólinn vera hluti af landgrunni Grænlands og tilheyri því Danmörku samkvæmt hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Erlent 15.12.2014 23:40