Erlent Þjóðstjórn mynduð í Afganistan Ashraf Ghani og Abdullah Abdullah hafa náð samkomulagi eftir þriggja mánaða viðræður. Erlent 12.1.2015 12:58 Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun heimsækja Frakkland í vikunni til að sýna samstöðu. Erlent 12.1.2015 11:30 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. Erlent 12.1.2015 10:14 Fyrsti kvenforseti Króatíu Aðeins munaði einu prósenti á frambjóðendunum. Erlent 12.1.2015 08:30 Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. Erlent 12.1.2015 08:15 Skólahald hafið í Peshawar 150 voru myrtir í grunnskólanum í desember. Erlent 12.1.2015 08:02 Buxnalausir í neðanjarðarlest Víða sleppti fólk því að klæðast buxum þegar það tók neðanjarðarlest í gær. Þá var nefnilega svokallaður „Buxnalausi neðanjarðarlestardagurinn“ í mörgum borgum. Erlent 12.1.2015 08:00 Báðir flugritar fundnir Annar þeirra er kominn á þurrt. Erlent 12.1.2015 07:51 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. Erlent 12.1.2015 07:00 Hafa fundið svarta kassa vélarinnar Kassinn liggur á botni Javahafs og reynt verður að ná honum á morgun. Erlent 11.1.2015 16:13 Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. Erlent 11.1.2015 14:44 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. Erlent 11.1.2015 13:31 Varð fyrir skoti lögreglu Katrina Dawson, sem lést er lögreglan gerði árás á kaffihús í Sidney í desember varð fyrir skoti lögreglumanns. Erlent 11.1.2015 11:51 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. Erlent 11.1.2015 11:36 Óveður olli usla í Danmörku Óveðrið Egon, sem fór yfir Danmörku í gær er talið vera versta óveðrið á svæðinu frá því í desember 2013. Erlent 11.1.2015 10:44 Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 10:36 Rútu keyrt á olíuflutningabíl 57 manns létu lífið í Pakistan. Erlent 11.1.2015 10:05 Þúsundir heimila án rafmagns í Skotlandi Um 70 þúsund heimili án rafmagns þegar mest var. Unnið að viðgerðum. Erlent 11.1.2015 09:30 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. Erlent 10.1.2015 23:38 Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. Erlent 10.1.2015 22:44 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. Erlent 10.1.2015 21:44 Leitin að Boumeddiene heldur áfram Grunuð um aðild að voðaverkunum í París. Erlent 10.1.2015 17:57 Á annað hundrað bíla árekstur í Bandaríkjunum - Myndband Einn ökumaður lést og fjölmargir voru færðir á sjúkrahús. Erlent 10.1.2015 16:45 Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. Erlent 10.1.2015 15:33 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. Erlent 10.1.2015 14:29 Stél vélarinnar komið af hafsbotni Þetta er fyrsti hluti indónísku vélarinnar sem björgunarmenn ná úr hafi, en 162 voru um borð og létust allir. Erlent 10.1.2015 12:53 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. Erlent 10.1.2015 11:00 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. Erlent 10.1.2015 10:57 Grunur um Ebólusmit í Danmörku Talið er hugsanlegt að danskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af ebólu í Sierra Leone í Vestur-Afríku á dögunum. Erlent 10.1.2015 09:10 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. Erlent 9.1.2015 23:34 « ‹ ›
Þjóðstjórn mynduð í Afganistan Ashraf Ghani og Abdullah Abdullah hafa náð samkomulagi eftir þriggja mánaða viðræður. Erlent 12.1.2015 12:58
Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun heimsækja Frakkland í vikunni til að sýna samstöðu. Erlent 12.1.2015 11:30
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. Erlent 12.1.2015 10:14
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. Erlent 12.1.2015 08:15
Buxnalausir í neðanjarðarlest Víða sleppti fólk því að klæðast buxum þegar það tók neðanjarðarlest í gær. Þá var nefnilega svokallaður „Buxnalausi neðanjarðarlestardagurinn“ í mörgum borgum. Erlent 12.1.2015 08:00
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. Erlent 12.1.2015 07:00
Hafa fundið svarta kassa vélarinnar Kassinn liggur á botni Javahafs og reynt verður að ná honum á morgun. Erlent 11.1.2015 16:13
Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. Erlent 11.1.2015 14:44
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. Erlent 11.1.2015 13:31
Varð fyrir skoti lögreglu Katrina Dawson, sem lést er lögreglan gerði árás á kaffihús í Sidney í desember varð fyrir skoti lögreglumanns. Erlent 11.1.2015 11:51
Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. Erlent 11.1.2015 11:36
Óveður olli usla í Danmörku Óveðrið Egon, sem fór yfir Danmörku í gær er talið vera versta óveðrið á svæðinu frá því í desember 2013. Erlent 11.1.2015 10:44
Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 10:36
Þúsundir heimila án rafmagns í Skotlandi Um 70 þúsund heimili án rafmagns þegar mest var. Unnið að viðgerðum. Erlent 11.1.2015 09:30
Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. Erlent 10.1.2015 23:38
Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. Erlent 10.1.2015 22:44
Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. Erlent 10.1.2015 21:44
Á annað hundrað bíla árekstur í Bandaríkjunum - Myndband Einn ökumaður lést og fjölmargir voru færðir á sjúkrahús. Erlent 10.1.2015 16:45
Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. Erlent 10.1.2015 15:33
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. Erlent 10.1.2015 14:29
Stél vélarinnar komið af hafsbotni Þetta er fyrsti hluti indónísku vélarinnar sem björgunarmenn ná úr hafi, en 162 voru um borð og létust allir. Erlent 10.1.2015 12:53
Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. Erlent 10.1.2015 11:00
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. Erlent 10.1.2015 10:57
Grunur um Ebólusmit í Danmörku Talið er hugsanlegt að danskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af ebólu í Sierra Leone í Vestur-Afríku á dögunum. Erlent 10.1.2015 09:10
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. Erlent 9.1.2015 23:34