Fótbolti Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 22:30 Ribery: Hef alltaf sagt að ég vilji spila á Spáni Frakkinn Franck Ribery var sterklega orðaður við félagaskipti frá Bayern München í sumar en þrátt fyrir að eftirspurnina eftir þjónustu vængmannsins hafi ekki skort þá varð ekkert úr því að hann færi frá þýska félaginu. Fótbolti 4.9.2009 22:00 Vel heppnuð endurkoma Ívars Ívar Ingimarsson lék sinn fyrsta leik í níu mánuði þegar Reading lék æfingaleik gegn Portsmouth fyrir luktum dyrum í kvöld. Ívar spilaði í 45 mínútur en þetta er fyrsti leikur hans síðan í janúar vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 4.9.2009 21:45 Miklir yfirburðir landsbyggðarinnar Fyrstu umferð í Bikarnum, nýrri keppni sem byggð er upp svipuð og Ryde-bikarinn, lauk í dag á Urriðavelli. Þar mætast kylfingar frá landsbyggðinni kylfingum af Höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 4.9.2009 21:15 ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31 Selfoss upp í Pepsi-deild karla Selfoss er komið upp í Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Aftureldingu á heimavelli í dag. Gríðarlegur fögnuður er nú á Selfossi en þetta er í fyrsta sinn sem Selfoss mun spila í efstu deild. Fótbolti 4.9.2009 20:10 Óvæntur sigur Noregs á Svíþjóð Það verður Noregur sem mætir Evrópumeisturum Þjóðverja í lokakeppni Evrópumóts kvenna í Finnlandi eftir 3-1 sigur á grönnum sínum Svíum í dag. Norska liðið þótti koma mikið á óvart með sigrinum en bæði Noregur og Þýskaland léku með Íslandi í riðlakeppninni. Fótbolti 4.9.2009 19:45 Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:15 Burley: Við erum einfaldlega betri en Makedónar Landsliðsþjálfarinn George Burley hjá Skotlandi er kokhraustur fyrir leikinn gegn Makedóníu í 9. riðli undankeppni HM 2010 á Hampden Park-leikvanginum á morgun en leikurinn er algjör lykilleikur í baráttunni um annað sæti riðilsins. Fótbolti 4.9.2009 18:30 De la Red hefur ekki fengið grænt ljós á að snúa aftur Miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid hefur enn ekki fengið bót meina sinna eftir að hann féll niður og missti meðvitund í leik um Konungsbikarinn með Madridarfélaginu gegn Real Union í október á síðasta ári. Fótbolti 4.9.2009 17:45 Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 17:00 Viduka hugsanlega á leið til West Ham Ástralinn Mark Viduka gæti verið á leið til West Ham en framherjinn er fáanlegur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Newcastle rann út fyrr í sumar. Enski boltinn 4.9.2009 16:30 Ívar snýr aftur í kvöld - hefur ekki spilað síðan í janúar Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson mun leika með varaliði Reading í kvöld í æfingarleik sem leikinn verður fyrir luktum dyrum en Ívar hefur ekkert getað leikið með Reading síðan í janúar vegna hnémeiðsla. Ívar hóf að æfa á nýjan leik í síðsta mánuði og er allur að koma til og þarf nú bara að komast í leikform. Enski boltinn 4.9.2009 15:30 Albert: Ég man ekki eftir því að hafa klárað leikinn Markvörðurinn Albert Sævarsson hjá ÍBV lenti í óskemmtilegu atviki í uppbótartíma í leik gegn sínum gömlu félögum í Grindavík í Pepsi-deildinni í gærkvöld þegar hann og framherjinn Gilles Ondo skullu saman. Íslenski boltinn 4.9.2009 15:00 Heims -og Evrópumeistararnir áfram í undanúrslitin Þýskaland er komið í undanúrslit EM kvenna í Finnlandi eftir 2-1 sigur gegn Ítalíu en staðan var 1-0 fyrir núverandi heims -og Evrópumeistarana. Fótbolti 4.9.2009 14:51 Kuyt: Liverpool getur enn orðið meistari Framherjinn Dirk Kuyt er hvergi banginn þrátt fyrir að byrjun Liverpool í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hafi verið talsvert undir væntingum en hefur unnið tvo leiki og tapað tveimur eftir fjórar umferðir. Enski boltinn 4.9.2009 13:30 Tevez og Messi byrja gegn Brasilíu Diego Maradona hefur staðfest að þeir Carlos Tevez og Lionel Messi verða saman í fremstu víglínu þegar að Argentína mætir Brasilíu í undankeppni HM 2010 annað kvöld. Enski boltinn 4.9.2009 12:30 Capello hefur kennt Cole stundvísi Framherjinn Carlton Cole hjá West Ham hefur fengið að kenna á heraga þeim sem landsliðsþjálfarinn Fabio Capello heldur uppi þegar enska landsliðið hittist en Ítalinn er þekktur fyrir að vilja hafa hlutina á hreinu. Enski boltinn 4.9.2009 12:00 Arsenal hefur áfrýjað tveggja leikja banni Eduardo Forráðamenn Arsenal hafa ekki farið leynt með að ákvörðun aganefndar UEFA um að dæma framherjann Eduardo Da Silva í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap hafi valdið sér vonbrigðum og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger fer þar fremstur í flokki. Enski boltinn 4.9.2009 11:00 Alves farinn til Katar Afonso Alves, Brasilíumaðurinn sem er dýrasti leikmaðurinn í sögu Middlesbrough, er farinn frá félaginu og genginn til liðs við félag í Katar. Enski boltinn 4.9.2009 10:30 Robinho baðst undan því að spila með City - leikur Brasilíu mikilvægari Það vakti athygli margra á dögunum þegar að Brasilíumaðurinn Robinho var á varamannabekk Manchester City gegn Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni en þessi launahæsti leikmaður deildarinnar hefur nú útskýrt af hverju hann var ekki á sínum stað í byrjunarliðinu. Enski boltinn 4.9.2009 10:00 Robben vorkennir Chelsea Arjen Robben, leikmaður Bayern München, vorkennir sínu gamla félagi, Chelsea. Það var í gær bannað að kaupa nýja leikmenn til félagsins þar til í janúar 2011. Enski boltinn 4.9.2009 09:30 United á svipað mál og Chelsea yfir höfði sér Svo gæti farið að Manchester United verði dæmt í samskonar bann og Chelsea fékk frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, í gær. Enski boltinn 4.9.2009 09:00 Tottenham búið að næla sér í nýjan markvörð Þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi verið lokað á Englandi 1. september er liðum enn leyfilegt að semja við leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu og voru ekki samningsbundnir þegar lokað var fyrir félgagaskiptin. Enski boltinn 3.9.2009 23:45 Myhill framlengir við Hull Markvörðurinn Boaz Myhill hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Hull City til loka tímabilsins 2012. Enski boltinn 3.9.2009 21:30 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:42 Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:28 Rooney: Ég svindla ekki Wayne Rooney segir það alls ekki rétt að hann hafi verið með leikaraskap þegar hann fékk víti í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 3.9.2009 19:15 « ‹ ›
Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 22:30
Ribery: Hef alltaf sagt að ég vilji spila á Spáni Frakkinn Franck Ribery var sterklega orðaður við félagaskipti frá Bayern München í sumar en þrátt fyrir að eftirspurnina eftir þjónustu vængmannsins hafi ekki skort þá varð ekkert úr því að hann færi frá þýska félaginu. Fótbolti 4.9.2009 22:00
Vel heppnuð endurkoma Ívars Ívar Ingimarsson lék sinn fyrsta leik í níu mánuði þegar Reading lék æfingaleik gegn Portsmouth fyrir luktum dyrum í kvöld. Ívar spilaði í 45 mínútur en þetta er fyrsti leikur hans síðan í janúar vegna erfiðra meiðsla. Fótbolti 4.9.2009 21:45
Miklir yfirburðir landsbyggðarinnar Fyrstu umferð í Bikarnum, nýrri keppni sem byggð er upp svipuð og Ryde-bikarinn, lauk í dag á Urriðavelli. Þar mætast kylfingar frá landsbyggðinni kylfingum af Höfuðborgarsvæðinu. Fótbolti 4.9.2009 21:15
ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31
Selfoss upp í Pepsi-deild karla Selfoss er komið upp í Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Aftureldingu á heimavelli í dag. Gríðarlegur fögnuður er nú á Selfossi en þetta er í fyrsta sinn sem Selfoss mun spila í efstu deild. Fótbolti 4.9.2009 20:10
Óvæntur sigur Noregs á Svíþjóð Það verður Noregur sem mætir Evrópumeisturum Þjóðverja í lokakeppni Evrópumóts kvenna í Finnlandi eftir 3-1 sigur á grönnum sínum Svíum í dag. Norska liðið þótti koma mikið á óvart með sigrinum en bæði Noregur og Þýskaland léku með Íslandi í riðlakeppninni. Fótbolti 4.9.2009 19:45
Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:15
Burley: Við erum einfaldlega betri en Makedónar Landsliðsþjálfarinn George Burley hjá Skotlandi er kokhraustur fyrir leikinn gegn Makedóníu í 9. riðli undankeppni HM 2010 á Hampden Park-leikvanginum á morgun en leikurinn er algjör lykilleikur í baráttunni um annað sæti riðilsins. Fótbolti 4.9.2009 18:30
De la Red hefur ekki fengið grænt ljós á að snúa aftur Miðjumaðurinn Ruben De la Red hjá Real Madrid hefur enn ekki fengið bót meina sinna eftir að hann féll niður og missti meðvitund í leik um Konungsbikarinn með Madridarfélaginu gegn Real Union í október á síðasta ári. Fótbolti 4.9.2009 17:45
Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 17:00
Viduka hugsanlega á leið til West Ham Ástralinn Mark Viduka gæti verið á leið til West Ham en framherjinn er fáanlegur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Newcastle rann út fyrr í sumar. Enski boltinn 4.9.2009 16:30
Ívar snýr aftur í kvöld - hefur ekki spilað síðan í janúar Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson mun leika með varaliði Reading í kvöld í æfingarleik sem leikinn verður fyrir luktum dyrum en Ívar hefur ekkert getað leikið með Reading síðan í janúar vegna hnémeiðsla. Ívar hóf að æfa á nýjan leik í síðsta mánuði og er allur að koma til og þarf nú bara að komast í leikform. Enski boltinn 4.9.2009 15:30
Albert: Ég man ekki eftir því að hafa klárað leikinn Markvörðurinn Albert Sævarsson hjá ÍBV lenti í óskemmtilegu atviki í uppbótartíma í leik gegn sínum gömlu félögum í Grindavík í Pepsi-deildinni í gærkvöld þegar hann og framherjinn Gilles Ondo skullu saman. Íslenski boltinn 4.9.2009 15:00
Heims -og Evrópumeistararnir áfram í undanúrslitin Þýskaland er komið í undanúrslit EM kvenna í Finnlandi eftir 2-1 sigur gegn Ítalíu en staðan var 1-0 fyrir núverandi heims -og Evrópumeistarana. Fótbolti 4.9.2009 14:51
Kuyt: Liverpool getur enn orðið meistari Framherjinn Dirk Kuyt er hvergi banginn þrátt fyrir að byrjun Liverpool í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hafi verið talsvert undir væntingum en hefur unnið tvo leiki og tapað tveimur eftir fjórar umferðir. Enski boltinn 4.9.2009 13:30
Tevez og Messi byrja gegn Brasilíu Diego Maradona hefur staðfest að þeir Carlos Tevez og Lionel Messi verða saman í fremstu víglínu þegar að Argentína mætir Brasilíu í undankeppni HM 2010 annað kvöld. Enski boltinn 4.9.2009 12:30
Capello hefur kennt Cole stundvísi Framherjinn Carlton Cole hjá West Ham hefur fengið að kenna á heraga þeim sem landsliðsþjálfarinn Fabio Capello heldur uppi þegar enska landsliðið hittist en Ítalinn er þekktur fyrir að vilja hafa hlutina á hreinu. Enski boltinn 4.9.2009 12:00
Arsenal hefur áfrýjað tveggja leikja banni Eduardo Forráðamenn Arsenal hafa ekki farið leynt með að ákvörðun aganefndar UEFA um að dæma framherjann Eduardo Da Silva í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap hafi valdið sér vonbrigðum og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger fer þar fremstur í flokki. Enski boltinn 4.9.2009 11:00
Alves farinn til Katar Afonso Alves, Brasilíumaðurinn sem er dýrasti leikmaðurinn í sögu Middlesbrough, er farinn frá félaginu og genginn til liðs við félag í Katar. Enski boltinn 4.9.2009 10:30
Robinho baðst undan því að spila með City - leikur Brasilíu mikilvægari Það vakti athygli margra á dögunum þegar að Brasilíumaðurinn Robinho var á varamannabekk Manchester City gegn Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni en þessi launahæsti leikmaður deildarinnar hefur nú útskýrt af hverju hann var ekki á sínum stað í byrjunarliðinu. Enski boltinn 4.9.2009 10:00
Robben vorkennir Chelsea Arjen Robben, leikmaður Bayern München, vorkennir sínu gamla félagi, Chelsea. Það var í gær bannað að kaupa nýja leikmenn til félagsins þar til í janúar 2011. Enski boltinn 4.9.2009 09:30
United á svipað mál og Chelsea yfir höfði sér Svo gæti farið að Manchester United verði dæmt í samskonar bann og Chelsea fékk frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, í gær. Enski boltinn 4.9.2009 09:00
Tottenham búið að næla sér í nýjan markvörð Þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi verið lokað á Englandi 1. september er liðum enn leyfilegt að semja við leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu og voru ekki samningsbundnir þegar lokað var fyrir félgagaskiptin. Enski boltinn 3.9.2009 23:45
Myhill framlengir við Hull Markvörðurinn Boaz Myhill hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Hull City til loka tímabilsins 2012. Enski boltinn 3.9.2009 21:30
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:42
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. Íslenski boltinn 3.9.2009 20:28
Rooney: Ég svindla ekki Wayne Rooney segir það alls ekki rétt að hann hafi verið með leikaraskap þegar hann fékk víti í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 3.9.2009 19:15