Fótbolti Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. Enski boltinn 8.1.2010 15:03 Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 8.1.2010 14:45 Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. Enski boltinn 8.1.2010 14:15 Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. Enski boltinn 8.1.2010 13:45 AS Monaco: Munum ræða við Eið á næstu dögum Forráðamenn AS Monaco í Frakklandi segja að þeir muni á næstu dögum ræða við Eið Smára Guðjohnsen um framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2010 13:15 Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 8.1.2010 12:15 Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.1.2010 12:03 Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. Fótbolti 8.1.2010 11:45 Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 8.1.2010 11:15 Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. Enski boltinn 8.1.2010 10:45 Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. Enski boltinn 8.1.2010 10:15 Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 8.1.2010 09:45 Kristján Örn samdi við Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson hefur ákveðið að ganga að tilboði nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og samdi hann við liðið til næstu tveggja ára. Fótbolti 8.1.2010 09:15 Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. Enski boltinn 7.1.2010 23:30 Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. Enski boltinn 7.1.2010 21:45 Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. Enski boltinn 7.1.2010 21:00 Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. Fótbolti 7.1.2010 20:15 Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. Enski boltinn 7.1.2010 19:30 Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. Enski boltinn 7.1.2010 18:30 Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. Enski boltinn 7.1.2010 18:00 Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. Enski boltinn 7.1.2010 16:30 Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. Enski boltinn 7.1.2010 15:45 Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. Enski boltinn 7.1.2010 14:45 Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. Enski boltinn 7.1.2010 14:15 Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. Enski boltinn 7.1.2010 13:15 Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. Fótbolti 7.1.2010 12:45 Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. Enski boltinn 7.1.2010 12:15 Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. Fótbolti 7.1.2010 11:28 Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. Enski boltinn 7.1.2010 11:00 Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Enski boltinn 7.1.2010 10:30 « ‹ ›
Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. Enski boltinn 8.1.2010 15:03
Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 8.1.2010 14:45
Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. Enski boltinn 8.1.2010 14:15
Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. Enski boltinn 8.1.2010 13:45
AS Monaco: Munum ræða við Eið á næstu dögum Forráðamenn AS Monaco í Frakklandi segja að þeir muni á næstu dögum ræða við Eið Smára Guðjohnsen um framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 8.1.2010 13:15
Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 8.1.2010 12:15
Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.1.2010 12:03
Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. Fótbolti 8.1.2010 11:45
Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 8.1.2010 11:15
Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. Enski boltinn 8.1.2010 10:45
Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. Enski boltinn 8.1.2010 10:15
Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 8.1.2010 09:45
Kristján Örn samdi við Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson hefur ákveðið að ganga að tilboði nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og samdi hann við liðið til næstu tveggja ára. Fótbolti 8.1.2010 09:15
Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. Enski boltinn 7.1.2010 23:30
Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. Enski boltinn 7.1.2010 21:45
Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. Enski boltinn 7.1.2010 21:00
Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. Fótbolti 7.1.2010 20:15
Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. Enski boltinn 7.1.2010 19:30
Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. Enski boltinn 7.1.2010 18:30
Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. Enski boltinn 7.1.2010 18:00
Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. Enski boltinn 7.1.2010 16:30
Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. Enski boltinn 7.1.2010 15:45
Mancini vill fá Kjær til City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er í enskum fjölmiðlum í dag sagður vilja fá danska varnarmanninn Simon Kjær til liðs við félagið en hann er á mála hjá Palermo. Enski boltinn 7.1.2010 14:45
Higuain fyrir Fabregas? Spænska blaðið Marca heldur því fram í dag að Arsenal sé reiðubúið að selja Cesc Fabregas til Real Madrid ef félagið fær Argentínumanninn Gonzalo Higuain í staðinn. Enski boltinn 7.1.2010 14:15
Beckford vill fara frá Leeds Jarmaine Beckford hefur formlega farið fram á það við forráðamenn Leeds að hann verði seldur frá félaginu nú í janúarmánuði. Enski boltinn 7.1.2010 13:15
Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. Fótbolti 7.1.2010 12:45
Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. Enski boltinn 7.1.2010 12:15
Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. Fótbolti 7.1.2010 11:28
Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. Enski boltinn 7.1.2010 11:00
Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Enski boltinn 7.1.2010 10:30