Fótbolti Vil láta minnast mín sem stríðsmanns Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur verið sjóðheitur á tímabilinu og skorað sautján mörk það sem af er þessari leiktíð. Enski boltinn 14.2.2010 16:00 Huddlestone klúðraði víti Bolton Wanderers og Tottenham Hotspur þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, á Reebok-vellinum í dag. Enski boltinn 14.2.2010 15:21 Del Bosque: Því minna sem Torres spilar því betra Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er sennilega ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Liverpool eftir að hann lét hafa það eftir sér að því minna sem Fernando Torres spilar því betra. Fótbolti 14.2.2010 13:45 City ætlar sér að krækja í Vidic Serbneski landsliðsmaðurinn og varnarmaður Manchester United, Nemanja Vidic, hefur verið orðaður við mörg lið í vetur. Þar á meðal Real Madrid og AC Milan. Enski boltinn 14.2.2010 13:06 Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46 Van Persie hafnaði öðrum félögum Robin Van Persie, framherji Arsenal, neitaði tilboðum frá öðrum liðum síðasta sumar og hélt tryggð við Arsenal. Enski boltinn 14.2.2010 12:27 Ronaldo saknar Manchester Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist sakna Man. Utd og útilokar ekki að ganga aftur í raðir félagsins síðar á ferlinum. Enski boltinn 14.2.2010 12:02 Valur Reykjavíkurmeistari kvenna Valsstúlkur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í kvennaflokki í knattspyrnu en liðið lagði þá Fylki í úrslitaleik. Íslenski boltinn 14.2.2010 08:00 Góður sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts unnu í dag góðan sigur á Falkirk, 3-2. Fótbolti 13.2.2010 23:00 Grant: Gaman að gleðja 250 þúsund manns Avram Grant, stjóri Portsmouth, er nú þekktur fyrir flest annað en að sýna tilfinningar á fótboltavellinum. Á því varð breyting í dag. Enski boltinn 13.2.2010 22:15 Wilkins: Höfum engar áhyggjur af Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með Joe Cole og það sé engin óánægja með hans leik þó svo hann hafi verið tekinn af velli í hálfleik gegn Cardiff í dag. Enski boltinn 13.2.2010 21:30 Ronaldo sá um Xerez Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld. Fótbolti 13.2.2010 20:57 Stoke náði jafntefli gegn Man. City Manchester City og Stoke City þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum þar sem að liðin gerðu jafntefli, 1-1, í Manchester. Enski boltinn 13.2.2010 19:15 Plymouth skellti Barnsley Kári Árnason og félagar í Plymouth unnu óvæntan sigur á Barnsley, liði Emils Hallfreðssonar, í ensku 1. deildinni í dag. Enski boltinn 13.2.2010 18:03 Jafntefli hjá Reading Reading og WBA þurfa að mætast á ný eftir að liðin gerðu jafntefli, 2-2, í hörkuslag í dag. Enski boltinn 13.2.2010 16:46 Kjartan Henry kominn heim í Vesturbæinn Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR. Íslenski boltinn 13.2.2010 16:30 Ekki víst að Beckham byrji gegn United á San Siro Brasilíumaðurinn Leonardo, þjálfari AC Milan, segist ekki geta lofað David Beckham sæti í byrjunarliði Milan er það mætir Man. Utd í Meistaradeildinni á San Siro á þriðjudag. Fótbolti 13.2.2010 16:00 Úrslit bikarkeppninnar fara fram í ágúst eða september Tillögur þess efnis að breyta forminu á bikarkeppni karla í knattspyrnu voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 13.2.2010 15:41 Formaður KSÍ: Ást mín á íslenskri knattspyrnu stendur óhögguð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal annars á persónulegum nótum í ræðu sinni á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 13.2.2010 15:00 Portsmouth komst áfram í bikarnum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth eru komnir áfram í enska bikarnum eftir skrautlegan leik sem Portsmouth vann, 4-1. Enski boltinn 13.2.2010 14:42 Chelsea ekki í neinum vandræðum með Cardiff Fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni er lokið. Cardiff sótti Chelsea heim og yfirgaf Stamford Bridge með tvær hendur tómar enda vann Chelsea stórsigur, 4-1. Enski boltinn 13.2.2010 13:49 Varð að fara til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Sven-Göran Eriksson segir að aðalástæðan fyrir því að hann hafi hætt hjá Notts County sé sú að félagið hefði farið í greiðslustöðvun ef hann hefði verið áfram. Enski boltinn 13.2.2010 13:30 Hiddink hættir með Rússa Guus Hiddink hefur staðfest að hann muni hætta að þjálfa rússneska landsliðið þegar samningur hans rennur út í sumar. Fótbolti 13.2.2010 12:15 Capello bjartsýnn á að Cole nái HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að afskrifa bakvörðinn Ashley Cole fyrir EM. Cole gekkst undir aðgerð á ökkla í gær en hann brotnaði á ökklanum í leiknum gegn Everton. Fótbolti 13.2.2010 11:30 Carlo Ancelotti: Ashley Cole mun spila á HM í sumar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er viss um að Ashley Cole verði orðinn góður af ökklabroti sínu fyrir HM í Suður-Afríku í sumar en Cole meiddist á móti Everton í vikunni og verður frá í þrjá mánuði. Enski boltinn 12.2.2010 23:45 Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21 Of mikil refsing að dæma víti og reka manninn líka útaf Reglunefnd alþjóðafótboltans, International Football Association Board, sem er sú nefnd sem ákveður reglurnar í knattspyrnunni, hefur fengið áskorun um að breyta reglunni sem fjallar um það þegar leikmaður fær bæði á sig víti og rautt spjald. Fótbolti 12.2.2010 22:30 Björn Bergmann skoraði fyrir Lilleström í kvöld Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Lilleström í 3-2 sigri á Zenit St Petersburg á La Manga æfingamótinu á Spáni. Björn Bergmann kom norska liðinu í 3-1 aðeins tíu mínútum eftir að hann hafði komið inn á sem varamaður. Fótbolti 12.2.2010 19:30 Rauða spjaldið hans Boateng dregið til baka Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka rauða spjaldið sem George Boateng, miðjumaður Hull, fékk í leik á móti Blackburn í vikunni. George Boateng sleppur því við þriggja leikja bann. Enski boltinn 12.2.2010 18:45 Valencia: Þetta verða stærstu leikir á ferli mínum Vængmaðurinn Antonio Valencia hjá Manchester United kveðst vart geta beðið eftir leikjunum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 12.2.2010 18:00 « ‹ ›
Vil láta minnast mín sem stríðsmanns Didier Drogba, framherji Chelsea, hefur verið sjóðheitur á tímabilinu og skorað sautján mörk það sem af er þessari leiktíð. Enski boltinn 14.2.2010 16:00
Huddlestone klúðraði víti Bolton Wanderers og Tottenham Hotspur þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, á Reebok-vellinum í dag. Enski boltinn 14.2.2010 15:21
Del Bosque: Því minna sem Torres spilar því betra Vicente Del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er sennilega ekki vinsæll meðal stuðningsmanna Liverpool eftir að hann lét hafa það eftir sér að því minna sem Fernando Torres spilar því betra. Fótbolti 14.2.2010 13:45
City ætlar sér að krækja í Vidic Serbneski landsliðsmaðurinn og varnarmaður Manchester United, Nemanja Vidic, hefur verið orðaður við mörg lið í vetur. Þar á meðal Real Madrid og AC Milan. Enski boltinn 14.2.2010 13:06
Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46
Van Persie hafnaði öðrum félögum Robin Van Persie, framherji Arsenal, neitaði tilboðum frá öðrum liðum síðasta sumar og hélt tryggð við Arsenal. Enski boltinn 14.2.2010 12:27
Ronaldo saknar Manchester Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist sakna Man. Utd og útilokar ekki að ganga aftur í raðir félagsins síðar á ferlinum. Enski boltinn 14.2.2010 12:02
Valur Reykjavíkurmeistari kvenna Valsstúlkur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í kvennaflokki í knattspyrnu en liðið lagði þá Fylki í úrslitaleik. Íslenski boltinn 14.2.2010 08:00
Góður sigur hjá Eggerti og félögum Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts unnu í dag góðan sigur á Falkirk, 3-2. Fótbolti 13.2.2010 23:00
Grant: Gaman að gleðja 250 þúsund manns Avram Grant, stjóri Portsmouth, er nú þekktur fyrir flest annað en að sýna tilfinningar á fótboltavellinum. Á því varð breyting í dag. Enski boltinn 13.2.2010 22:15
Wilkins: Höfum engar áhyggjur af Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með Joe Cole og það sé engin óánægja með hans leik þó svo hann hafi verið tekinn af velli í hálfleik gegn Cardiff í dag. Enski boltinn 13.2.2010 21:30
Ronaldo sá um Xerez Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld. Fótbolti 13.2.2010 20:57
Stoke náði jafntefli gegn Man. City Manchester City og Stoke City þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum þar sem að liðin gerðu jafntefli, 1-1, í Manchester. Enski boltinn 13.2.2010 19:15
Plymouth skellti Barnsley Kári Árnason og félagar í Plymouth unnu óvæntan sigur á Barnsley, liði Emils Hallfreðssonar, í ensku 1. deildinni í dag. Enski boltinn 13.2.2010 18:03
Jafntefli hjá Reading Reading og WBA þurfa að mætast á ný eftir að liðin gerðu jafntefli, 2-2, í hörkuslag í dag. Enski boltinn 13.2.2010 16:46
Kjartan Henry kominn heim í Vesturbæinn Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR. Íslenski boltinn 13.2.2010 16:30
Ekki víst að Beckham byrji gegn United á San Siro Brasilíumaðurinn Leonardo, þjálfari AC Milan, segist ekki geta lofað David Beckham sæti í byrjunarliði Milan er það mætir Man. Utd í Meistaradeildinni á San Siro á þriðjudag. Fótbolti 13.2.2010 16:00
Úrslit bikarkeppninnar fara fram í ágúst eða september Tillögur þess efnis að breyta forminu á bikarkeppni karla í knattspyrnu voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 13.2.2010 15:41
Formaður KSÍ: Ást mín á íslenskri knattspyrnu stendur óhögguð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal annars á persónulegum nótum í ræðu sinni á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 13.2.2010 15:00
Portsmouth komst áfram í bikarnum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth eru komnir áfram í enska bikarnum eftir skrautlegan leik sem Portsmouth vann, 4-1. Enski boltinn 13.2.2010 14:42
Chelsea ekki í neinum vandræðum með Cardiff Fyrsta leik dagsins í ensku bikarkeppninni er lokið. Cardiff sótti Chelsea heim og yfirgaf Stamford Bridge með tvær hendur tómar enda vann Chelsea stórsigur, 4-1. Enski boltinn 13.2.2010 13:49
Varð að fara til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Sven-Göran Eriksson segir að aðalástæðan fyrir því að hann hafi hætt hjá Notts County sé sú að félagið hefði farið í greiðslustöðvun ef hann hefði verið áfram. Enski boltinn 13.2.2010 13:30
Hiddink hættir með Rússa Guus Hiddink hefur staðfest að hann muni hætta að þjálfa rússneska landsliðið þegar samningur hans rennur út í sumar. Fótbolti 13.2.2010 12:15
Capello bjartsýnn á að Cole nái HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að afskrifa bakvörðinn Ashley Cole fyrir EM. Cole gekkst undir aðgerð á ökkla í gær en hann brotnaði á ökklanum í leiknum gegn Everton. Fótbolti 13.2.2010 11:30
Carlo Ancelotti: Ashley Cole mun spila á HM í sumar Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er viss um að Ashley Cole verði orðinn góður af ökklabroti sínu fyrir HM í Suður-Afríku í sumar en Cole meiddist á móti Everton í vikunni og verður frá í þrjá mánuði. Enski boltinn 12.2.2010 23:45
Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21
Of mikil refsing að dæma víti og reka manninn líka útaf Reglunefnd alþjóðafótboltans, International Football Association Board, sem er sú nefnd sem ákveður reglurnar í knattspyrnunni, hefur fengið áskorun um að breyta reglunni sem fjallar um það þegar leikmaður fær bæði á sig víti og rautt spjald. Fótbolti 12.2.2010 22:30
Björn Bergmann skoraði fyrir Lilleström í kvöld Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Lilleström í 3-2 sigri á Zenit St Petersburg á La Manga æfingamótinu á Spáni. Björn Bergmann kom norska liðinu í 3-1 aðeins tíu mínútum eftir að hann hafði komið inn á sem varamaður. Fótbolti 12.2.2010 19:30
Rauða spjaldið hans Boateng dregið til baka Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka rauða spjaldið sem George Boateng, miðjumaður Hull, fékk í leik á móti Blackburn í vikunni. George Boateng sleppur því við þriggja leikja bann. Enski boltinn 12.2.2010 18:45
Valencia: Þetta verða stærstu leikir á ferli mínum Vængmaðurinn Antonio Valencia hjá Manchester United kveðst vart geta beðið eftir leikjunum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 12.2.2010 18:00