Fótbolti

Capello bjartsýnn á að Cole nái HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að afskrifa bakvörðinn Ashley Cole fyrir EM. Cole gekkst undir aðgerð á ökkla í gær en hann brotnaði á ökklanum í leiknum gegn Everton.

Fótbolti

Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik

Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku.

Fótbolti

Björn Bergmann skoraði fyrir Lilleström í kvöld

Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Lilleström í 3-2 sigri á Zenit St Petersburg á La Manga æfingamótinu á Spáni. Björn Bergmann kom norska liðinu í 3-1 aðeins tíu mínútum eftir að hann hafði komið inn á sem varamaður.

Fótbolti