Fótbolti

Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis

Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins.

Enski boltinn

Í beinni: Meistaradeildardrátturinn

Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55.

Fótbolti

Gerrard og Benitez kátir

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana.

Fótbolti

Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus

Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik.

Fótbolti

Motland í FH

Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga.

Íslenski boltinn

Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar

Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres.

Enski boltinn

Keflavík valtaði yfir Blika

Bikarmeistarar Breiðabliks áttu ekki góðan dag í kvöld er þeir mættu lærisveinum Willums Þórs Þórssonar í Keflavík í Lengjubikarnum. Lokatölur í leiknum 3-0 fyrir Keflavík.

Íslenski boltinn