Fótbolti Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. Fótbolti 19.3.2010 11:18 Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. Enski boltinn 19.3.2010 11:15 Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. Enski boltinn 19.3.2010 10:15 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:45 Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. Fótbolti 19.3.2010 09:15 Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. Fótbolti 18.3.2010 23:45 Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03 Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53 Sex þjóðir eiga lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í gær og þar með er ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslitin. Alls eiga sex þjóðir fulltrúa í átta liða úrslitunum sem er það mesta síðan 1998-99. Fótbolti 18.3.2010 20:00 Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50 McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. Enski boltinn 18.3.2010 19:15 Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. Enski boltinn 18.3.2010 18:30 Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. Enski boltinn 18.3.2010 17:45 Motland í FH Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga. Íslenski boltinn 18.3.2010 17:40 Messi einu marki frá markameti Barcelona í Meistaradeildinni - myndir Lionel Messi fór á kostum í 4-0 sigri Barcelona á Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur þar með skorað 21 mark í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 18.3.2010 17:00 Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. Fótbolti 18.3.2010 16:30 Hefur dæmt á Old Trafford - Dæmir í Kórnum á sunnudag Dómari í vináttulandsleik Íslands og Færeyja á sunnudag verður Claus Bo Larsen frá Danmörku. Þessi reyndi dómari leggur senn flautuna á hilluna. Fótbolti 18.3.2010 16:00 Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 15:00 Vantar fjárhagsgögn frá fjórum félögum í Pepsi-deildinni Leyfisnefnd KSÍ samþykkti leyfisumsóknir sjö félaga í Pepsi-deild karla í gær. Áttunda liðið, Keflavík, fékk ekki keppnisleyfi strax vegna mannvirkjamála. Íslenski boltinn 18.3.2010 14:45 Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 14:30 Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun. Fótbolti 18.3.2010 13:00 Terry heimsækir öryggisvörðinn John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 12:30 Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag? Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace. Enski boltinn 18.3.2010 12:00 Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí „Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff. Enski boltinn 18.3.2010 11:30 Dowie leggur skíðin á hilluna fyrir fallbaráttuna Iain Dowie var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Hull. Dowie þarf að leggja nýja áhugamálið sitt á hilluna til að glíma við það verkefni að halda Hull í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 10:30 Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres. Enski boltinn 18.3.2010 10:00 Albert Riera: Liverpool er sökkvandi skip Albert Riera, leikmaður Liverpool, lætur knattspyrnustjórann Rafael Benítez heyra það í viðtali við spænskan fjölmiðil. Hann segist vilja komast burt frá Liverpool sem sé í raun sökkvandi skip. Enski boltinn 18.3.2010 09:30 Ballack mölvaði andlit fyrrum liðsfélaga Argentínumaðurinn Martin Demichelis kom afar illa út úr samskiptum sínum við Chelsea-manninn Michael Ballack í vináttulandsleik Argentínu og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 17.3.2010 23:00 Keflavík valtaði yfir Blika Bikarmeistarar Breiðabliks áttu ekki góðan dag í kvöld er þeir mættu lærisveinum Willums Þórs Þórssonar í Keflavík í Lengjubikarnum. Lokatölur í leiknum 3-0 fyrir Keflavík. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:31 Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:03 « ‹ ›
Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. Fótbolti 19.3.2010 11:18
Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. Enski boltinn 19.3.2010 11:15
Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. Enski boltinn 19.3.2010 10:15
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. Enski boltinn 19.3.2010 09:45
Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. Fótbolti 19.3.2010 09:15
Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. Fótbolti 18.3.2010 23:45
Gerrard og Benitez kátir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði eftir sigurinn á Lille í kvöld að gagnrýni frá stjóranum, Rafa Benitez, sé að skila sér í betri leik liðsins þessa dagana. Fótbolti 18.3.2010 23:03
Liverpool áfram í Evrópudeildinni Stuðningsmenn Liverpool önduðu léttar í kvöld er liðið komst áfram í Evrópudeildinni með 3-0 sigri á Lille sem vann fyrri leikinn, 1-0. Fótbolti 18.3.2010 21:53
Sex þjóðir eiga lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust í gær og þar með er ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslitin. Alls eiga sex þjóðir fulltrúa í átta liða úrslitunum sem er það mesta síðan 1998-99. Fótbolti 18.3.2010 20:00
Fulham með ótrúlegan sigur á Juventus Raunir Juventus í vetur héldu áfram á Craven Cottage í kvöld er liðið sótti Fulham heim í Evrópudeild UEFA. Juve mætti til leiks með 3-1 forskot úr fyrri leiknum en tapaði 4-1 í kvöld og er því úr leik. Fótbolti 18.3.2010 19:50
McLeish í viðræður um nýjan samning Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti. Enski boltinn 18.3.2010 19:15
Mancini: Toure á framtíð hjá Man City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið. Enski boltinn 18.3.2010 18:30
Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu. Enski boltinn 18.3.2010 17:45
Motland í FH Íslandsmeistarar FH hafa ákveðið að semja við norska framherjann Torger Motland sem hefur æft með félaginu undanfarna daga. Íslenski boltinn 18.3.2010 17:40
Messi einu marki frá markameti Barcelona í Meistaradeildinni - myndir Lionel Messi fór á kostum í 4-0 sigri Barcelona á Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur þar með skorað 21 mark í Meistaradeildinni frá upphafi. Fótbolti 18.3.2010 17:00
Nýtt tímarit um fótbolta á íslensku - Goal kom út í dag GOAL, nýtt tímarit um fótbolta, kom út í dag en það fjallar um allt sem tengist fótboltanum, hvort sem það er enski, spænski, ítalski eða íslenski boltinn. Þetta er eina íslenska fótboltablaðið á markaðnum. Fótbolti 18.3.2010 16:30
Hefur dæmt á Old Trafford - Dæmir í Kórnum á sunnudag Dómari í vináttulandsleik Íslands og Færeyja á sunnudag verður Claus Bo Larsen frá Danmörku. Þessi reyndi dómari leggur senn flautuna á hilluna. Fótbolti 18.3.2010 16:00
Lille ætlar ekki að pakka í vörn gegn Liverpool „Leikmenn vita að þetta er síðasta tækifærið á að vinna bikar á tímabilinu," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið tekur á móti Lille frá Frakklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 18.3.2010 15:00
Vantar fjárhagsgögn frá fjórum félögum í Pepsi-deildinni Leyfisnefnd KSÍ samþykkti leyfisumsóknir sjö félaga í Pepsi-deild karla í gær. Áttunda liðið, Keflavík, fékk ekki keppnisleyfi strax vegna mannvirkjamála. Íslenski boltinn 18.3.2010 14:45
Zamora heldur áfram að þagga niður baulið Bobby Zamora viðurkennir að brekkan sé ansi brött fyrir Fulham sem tekur á móti ítalska stórliðinu Juventus í Evrópudeildinni í kvöld. Juventus vann fyrri leikinn 3-1. Fótbolti 18.3.2010 14:30
Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun. Fótbolti 18.3.2010 13:00
Terry heimsækir öryggisvörðinn John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 12:30
Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag? Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace. Enski boltinn 18.3.2010 12:00
Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí „Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff. Enski boltinn 18.3.2010 11:30
Dowie leggur skíðin á hilluna fyrir fallbaráttuna Iain Dowie var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Hull. Dowie þarf að leggja nýja áhugamálið sitt á hilluna til að glíma við það verkefni að halda Hull í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.3.2010 10:30
Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres. Enski boltinn 18.3.2010 10:00
Albert Riera: Liverpool er sökkvandi skip Albert Riera, leikmaður Liverpool, lætur knattspyrnustjórann Rafael Benítez heyra það í viðtali við spænskan fjölmiðil. Hann segist vilja komast burt frá Liverpool sem sé í raun sökkvandi skip. Enski boltinn 18.3.2010 09:30
Ballack mölvaði andlit fyrrum liðsfélaga Argentínumaðurinn Martin Demichelis kom afar illa út úr samskiptum sínum við Chelsea-manninn Michael Ballack í vináttulandsleik Argentínu og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 17.3.2010 23:00
Keflavík valtaði yfir Blika Bikarmeistarar Breiðabliks áttu ekki góðan dag í kvöld er þeir mættu lærisveinum Willums Þórs Þórssonar í Keflavík í Lengjubikarnum. Lokatölur í leiknum 3-0 fyrir Keflavík. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:31
Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:03