Fótbolti FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. Íslenski boltinn 4.5.2010 21:13 Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.5.2010 20:30 Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58 Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 19:30 Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.5.2010 19:04 Torres tæpur fyrir fyrsta leik á HM Fernando Torres er sagður vera tæpur fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar vegna meiðsla sinna. Fótbolti 4.5.2010 18:00 Ronaldinho líklega á förum frá Milan Ítalskir fjölmiðlar segja afar litlar líkur á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði áfram í herbúðum AC Milan á næsta ári. Fótbolti 4.5.2010 16:30 Gylfi: Slekk á símanum og nýt sumarsins Gylfi Sigurðsson segist vera ánægður hjá Reading og að hann geti vel ímyndað sér að leika áfram með félaginu næstu tvö árin. Enski boltinn 4.5.2010 16:03 Coleman rekinn frá Coventry Coventry City rak í morgun knattspyrnustjórann sinn, Chris Coleman. Coventry hafnaði í 19. sæti í ensku 1. deildinni og það var einfaldlega ekki nógu gott. Enski boltinn 4.5.2010 15:00 Benitez: Sýnið mér seðlana eða ég fer Rafa Benitez vill vera áfram í herbúðum Liverpool en bara ef hann fær einhverja peninga til þess að versla leikmenn í sumar. Þetta segir umboðsmaður hans, Manuel Garcia Quilon. Enski boltinn 4.5.2010 13:00 Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 12:30 Chelsea með risatilboð í tvo leikmenn Milan? Fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea ætli sér að gera risatilboð í tvo leikmenn AC Milan, þá Alexandre Pato og Thiago Silva. Enski boltinn 4.5.2010 11:45 Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. Fótbolti 4.5.2010 11:15 Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. Enski boltinn 4.5.2010 10:00 Vieira: Ég hef brugðist City Frakkinn Patrick Vieira segist hafa brugðist knattspyrnustjóra og eigendum Man. City. Þessi 33 ára miðjumaður hefur ekki sýnt neina snilldartakta í búningi félagsins en ætlar að bæta úr því á morgun er City mætir Spurs í nánast hreinum úrslitaleik um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2010 09:30 Martinez: Munum gera okkar besta gegn Chelsea Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að hans menn munu gefa allt sitt í leikinn gegn Chelsea í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 3.5.2010 23:30 Blanc boðið að taka við franska landsliðinu Laurent Blanc stendur til boða að taka við stöðu landsliðsþjálfara í Frakklandi eftir að HM í Suður-Afríku lýkur í sumar. Fótbolti 3.5.2010 22:45 Dowie óviss um framtíðina Iain Dowie er ekki viss um hvort hann fái tækifæri til að stýra Hull í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.5.2010 21:00 Van Nistelrooy fer ekki á HM Ruud van Nistelrooy var ekki valinn í æfingahóp hollenska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 3.5.2010 20:15 GAIS hélt jöfnu gegn toppliðinu GAIS og Helsingborg gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.5.2010 19:27 Sölvi skoraði í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði fyrra markið í 2-0 sigri SönderjyskE á OB í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.5.2010 19:20 Robinho vill ekki fara aftur til Man. City Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City. Enski boltinn 3.5.2010 18:30 Samba tryggði Blackburn sigur á Arsenal Christopher Samba var hetja Blackburn er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 3.5.2010 17:59 Ghana hafði áhuga á Mourinho Forráðamenn knattspyrnusambands Ghana hafa staðfest að sambandið skoðaði það alvarlega að fá José Mourinho, þjálfara Inter, með á HM sem tæknilegan ráðgjafa. Fótbolti 3.5.2010 16:45 Arsenal ætlar að bjóða í Simon Kjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun líklega bjóða ítalska liðinu Palermo 10 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn Simon Kjær. Enski boltinn 3.5.2010 16:00 Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 3.5.2010 15:30 Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 3.5.2010 14:24 FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. Íslenski boltinn 3.5.2010 14:00 Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. Enski boltinn 3.5.2010 13:00 Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. Enski boltinn 3.5.2010 12:54 « ‹ ›
FH fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ FH vann í kvöld 1-0 sigur á Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ þar sem ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í lokaleik undirbúningstímabilsins. Íslenski boltinn 4.5.2010 21:13
Rolfes og Adler úr leik Þýska landsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli vegna meiðsla þeirra Simon Rolfes og Rene Adler sem verða ekki með á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 4.5.2010 20:30
Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58
Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 19:30
Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.5.2010 19:04
Torres tæpur fyrir fyrsta leik á HM Fernando Torres er sagður vera tæpur fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar vegna meiðsla sinna. Fótbolti 4.5.2010 18:00
Ronaldinho líklega á förum frá Milan Ítalskir fjölmiðlar segja afar litlar líkur á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði áfram í herbúðum AC Milan á næsta ári. Fótbolti 4.5.2010 16:30
Gylfi: Slekk á símanum og nýt sumarsins Gylfi Sigurðsson segist vera ánægður hjá Reading og að hann geti vel ímyndað sér að leika áfram með félaginu næstu tvö árin. Enski boltinn 4.5.2010 16:03
Coleman rekinn frá Coventry Coventry City rak í morgun knattspyrnustjórann sinn, Chris Coleman. Coventry hafnaði í 19. sæti í ensku 1. deildinni og það var einfaldlega ekki nógu gott. Enski boltinn 4.5.2010 15:00
Benitez: Sýnið mér seðlana eða ég fer Rafa Benitez vill vera áfram í herbúðum Liverpool en bara ef hann fær einhverja peninga til þess að versla leikmenn í sumar. Þetta segir umboðsmaður hans, Manuel Garcia Quilon. Enski boltinn 4.5.2010 13:00
Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 12:30
Chelsea með risatilboð í tvo leikmenn Milan? Fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea ætli sér að gera risatilboð í tvo leikmenn AC Milan, þá Alexandre Pato og Thiago Silva. Enski boltinn 4.5.2010 11:45
Inzaghi vill vera áfram hjá Milan Framherjinn Filippo Inzaghi er bjartsýnn á að fá nýjan samning hjá AC Milan en hann vill hvergi annars staðar spila en þar. Fótbolti 4.5.2010 11:15
Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. Enski boltinn 4.5.2010 10:00
Vieira: Ég hef brugðist City Frakkinn Patrick Vieira segist hafa brugðist knattspyrnustjóra og eigendum Man. City. Þessi 33 ára miðjumaður hefur ekki sýnt neina snilldartakta í búningi félagsins en ætlar að bæta úr því á morgun er City mætir Spurs í nánast hreinum úrslitaleik um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2010 09:30
Martinez: Munum gera okkar besta gegn Chelsea Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að hans menn munu gefa allt sitt í leikinn gegn Chelsea í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 3.5.2010 23:30
Blanc boðið að taka við franska landsliðinu Laurent Blanc stendur til boða að taka við stöðu landsliðsþjálfara í Frakklandi eftir að HM í Suður-Afríku lýkur í sumar. Fótbolti 3.5.2010 22:45
Dowie óviss um framtíðina Iain Dowie er ekki viss um hvort hann fái tækifæri til að stýra Hull í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 3.5.2010 21:00
Van Nistelrooy fer ekki á HM Ruud van Nistelrooy var ekki valinn í æfingahóp hollenska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 3.5.2010 20:15
GAIS hélt jöfnu gegn toppliðinu GAIS og Helsingborg gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.5.2010 19:27
Sölvi skoraði í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði fyrra markið í 2-0 sigri SönderjyskE á OB í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.5.2010 19:20
Robinho vill ekki fara aftur til Man. City Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City. Enski boltinn 3.5.2010 18:30
Samba tryggði Blackburn sigur á Arsenal Christopher Samba var hetja Blackburn er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 3.5.2010 17:59
Ghana hafði áhuga á Mourinho Forráðamenn knattspyrnusambands Ghana hafa staðfest að sambandið skoðaði það alvarlega að fá José Mourinho, þjálfara Inter, með á HM sem tæknilegan ráðgjafa. Fótbolti 3.5.2010 16:45
Arsenal ætlar að bjóða í Simon Kjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun líklega bjóða ítalska liðinu Palermo 10 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn Simon Kjær. Enski boltinn 3.5.2010 16:00
Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 3.5.2010 15:30
Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 3.5.2010 14:24
FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. Íslenski boltinn 3.5.2010 14:00
Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. Enski boltinn 3.5.2010 13:00
Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. Enski boltinn 3.5.2010 12:54
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti