Fótbolti

Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur

Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum.

Íslenski boltinn

Balotelli farinn í fríið

„Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð.

Fótbolti