Fótbolti

Rekinn fyrir að taka Neymar úr hópnum

Forráðamenn brasilíska liðsins Santos eru ekkert að leika sér en þeir hafa nú rekið þjálfara liðsins þar sem hann neitaði að taka ungstirnið Neymar inn í liðið í síðasta leik.

Fótbolti

Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig

Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum.

Enski boltinn

Ribery frá í mánuð

Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti

Barcelona vann fyrsta leikinn án Lionel Messi

David Villa tryggði Barcelona 1-0 sigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótobolta í kvöld en Lionel Messi var bara í stúkunni í kvöld eftir að hafa verið sparkaður illa niður í síðasta leik.

Fótbolti

Gibbs óbrotinn

Stuðningsmenn Arsenal fengu þær góðu fréttir í dag að Kieran Giibs er ekki ristarbrotinn eins og óttast var.

Enski boltinn

Follo sló Rosenborg út úr norska bikarnum

Norska b-deildarliðið Follo er komið alla leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir að hafa unnið topplið norsku úrvalsdeildarinnar, Rosenborg, í framlengdum undanúrslitaleik í dag. Follo vann leikinn 3-2 eftir að staðan var 2-2 eftir 90 mínútur.

Fótbolti

Buffon: Moreno var uppdópaður á HM

Gianluigi Buffon var fljótur til að skjóta á Byron Moreno, fyrrverandi knattspyrnudómara, sem var handtekinn með sex kílógrömm af heróíni í sínum fórum í Bandaríkjunum.

Fótbolti

Dzeko dreymir enn um Juventus

Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til.

Fótbolti

Framtíð Sneijder í óvissu

Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur.

Fótbolti

Hughes: Fáránleg tækling

Mark Hughes, stjóri Fulham, gagnrýnir Andy Wilkinson, leikmann Stoke, harkalega fyrir tæklingu hans á Moussa Dembele í leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni í gær.

Enski boltinn