Fótbolti Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2010 18:30 Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi - Messi spilaði Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í leik liðanna í D- riðli Meistaradeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á undan öðrum leikjum dagsins vegna tímamismunar í Rússlandi. Fótbolti 29.9.2010 18:18 Þorvaldur: Mál Hannesar í skoðun Þorvaldur Örlygsson segir að Fram sé nú með leikmannamál liðsins í skoðun en nokkrir leikmenn eru nú að renna út á samningi. Íslenski boltinn 29.9.2010 17:30 Bjarni Þórður vill vera áfram hjá Stjörnunni Markvörður Stjörnunnar, Bjarni Þórður Halldórsson, telur líklegt að hann verði áfram í herbúðum Stjörnunnar þó svo félagið hafi ekki enn lýst yfir áhuga á því að halda honum. Íslenski boltinn 29.9.2010 16:45 Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. Enski boltinn 29.9.2010 16:00 Þorvaldur áfram með Fram Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2010 15:47 Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem Breiðablik náði ekki að vinna Stjörnuna hefði sigur hjá ÍBV gegn Keflavík fært þeim Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV tapaði þeim leik og missti þar með af gullnu tækifæri. Íslenski boltinn 29.9.2010 15:30 Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. Enski boltinn 29.9.2010 15:00 Bjarni þjálfar Stjörnuna áfram Allar sögusagnir um að Stjarnan ætli sér að skipta Bjarna Jóhannssyni út sem þjálfara dóu í dag þegar Bjarni skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2010 14:20 Beckham spilar ekki í Evrópu í vetur David Beckham segir að það séu afar litlar líkur á því að hann spili í Evrópu í vetur líkt og hann hefur gert síðustu tvö tímabil með AC Milan. Fótbolti 29.9.2010 14:00 Gerrard hvíldur í Evrópudeildinni Steven Gerrard mun ekki spila með Liverpool í Evrópudeildinni gegn Utrecht. Leikmaðurinn verður hvíldur og fór því ekki með liðinu til Hollands. Fótbolti 29.9.2010 13:30 Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. Enski boltinn 29.9.2010 13:00 Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. Enski boltinn 29.9.2010 12:30 Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. Enski boltinn 29.9.2010 11:45 Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 11:15 Sjálfstraustið í botni hjá Nani þessa dagana Portúgalinn Nani hefur komið sterkur inn í lið Man. Utd síðan Antonio Valencia meiddist illa. Hann segist vera fullur sjálfstrausts sem hann ætlar að koma með inn í leikinn gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 29.9.2010 10:30 Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. Enski boltinn 29.9.2010 10:00 Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. Enski boltinn 28.9.2010 23:30 Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Fótbolti 28.9.2010 22:45 Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 22:15 Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. Enski boltinn 28.9.2010 21:51 Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. Enski boltinn 28.9.2010 21:29 Carlo Ancelotti: Við hefðum átt að vera meira með boltann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá sína menn vinna 2-0 sigur á frönsku meisturnum í Marseille í kvöld. Chelsea skoraði bæði mörkin sín á fyrsta hálftímanum en átti nokkuð undir vök að verjast í seinni hálfleiknum. Fótbolti 28.9.2010 21:15 Arsene Wenger: Þetta var spurning um að hafa þolinmæðina Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur eftir 3-1 útisigur Arsenal á Partizan Belgrad í Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal komst í 1-0, klikkaði á víti í stöðunni 1-1 en náði að skora tvö mörk eftir að Partizan missti mann útaf. Fótbolti 28.9.2010 21:01 Chelsea og Arsenal í góðum málum í Meistaradeildinni Ensku liðin Chelsea og Arsenal eru í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigra í kvöld. Real Madrid er einnig með fullt hús eftir tvo leiki þökk sé síðbundu sigurmarki frá Argentínumanninum Ángel Di María. Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern Munchen síðan 2-1 útisigur á Basel eftir að þýsku meistararnir lentu undir í leiknum. Fótbolti 28.9.2010 20:37 Þjálfaramálin að skýrast í Pepsi-deild karla fyrir sumarið 2011 Nær öll félög í Pepsi-deild karla hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta sumar en þetta kom fram í kvöld í úttekt á stöðu þjálfaramála félaganna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Það stefnir í að Valur verði eina félagið sem skiptir um þjálfara milli tímabila en Fram og ÍBV hafa reyndar ekki gengið frá sínum þjálfaramálum ennþá. Íslenski boltinn 28.9.2010 19:45 Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 28.9.2010 18:15 Leifur Garðarsson búinn að gera tveggja ára samning við Víking Leifur Garðarsson verður áfram þjálfari Víkinga sem unnu sér sæti í Pepsi-deild karla með því að vinna 1. deildina í sumar. Leifur tók við Víkingsliðinu fyrir sumarið 2009 og skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára saming við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 28.9.2010 16:45 Hannes: Skoða KR eins og annað Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er að losna undan samningi við félagið og íhugar nú framtíðina. Íslenski boltinn 28.9.2010 16:00 Mata vildi skipta á treyju við Giggs Juan Mata, vængmaður Valencia, er afar svekktur að Ryan Giggs skuli ekki spila með Man. Utd á morgun gegn Valencia í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.9.2010 15:30 « ‹ ›
Eiður Smári gefur kost á sér á móti Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen verður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Portúgölum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli 12. október næstkomandi. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2010 18:30
Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi - Messi spilaði Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í leik liðanna í D- riðli Meistaradeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á undan öðrum leikjum dagsins vegna tímamismunar í Rússlandi. Fótbolti 29.9.2010 18:18
Þorvaldur: Mál Hannesar í skoðun Þorvaldur Örlygsson segir að Fram sé nú með leikmannamál liðsins í skoðun en nokkrir leikmenn eru nú að renna út á samningi. Íslenski boltinn 29.9.2010 17:30
Bjarni Þórður vill vera áfram hjá Stjörnunni Markvörður Stjörnunnar, Bjarni Þórður Halldórsson, telur líklegt að hann verði áfram í herbúðum Stjörnunnar þó svo félagið hafi ekki enn lýst yfir áhuga á því að halda honum. Íslenski boltinn 29.9.2010 16:45
Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. Enski boltinn 29.9.2010 16:00
Þorvaldur áfram með Fram Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2010 15:47
Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem Breiðablik náði ekki að vinna Stjörnuna hefði sigur hjá ÍBV gegn Keflavík fært þeim Íslandsmeistaratitilinn. ÍBV tapaði þeim leik og missti þar með af gullnu tækifæri. Íslenski boltinn 29.9.2010 15:30
Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. Enski boltinn 29.9.2010 15:00
Bjarni þjálfar Stjörnuna áfram Allar sögusagnir um að Stjarnan ætli sér að skipta Bjarna Jóhannssyni út sem þjálfara dóu í dag þegar Bjarni skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2010 14:20
Beckham spilar ekki í Evrópu í vetur David Beckham segir að það séu afar litlar líkur á því að hann spili í Evrópu í vetur líkt og hann hefur gert síðustu tvö tímabil með AC Milan. Fótbolti 29.9.2010 14:00
Gerrard hvíldur í Evrópudeildinni Steven Gerrard mun ekki spila með Liverpool í Evrópudeildinni gegn Utrecht. Leikmaðurinn verður hvíldur og fór því ekki með liðinu til Hollands. Fótbolti 29.9.2010 13:30
Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. Enski boltinn 29.9.2010 13:00
Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. Enski boltinn 29.9.2010 12:30
Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. Enski boltinn 29.9.2010 11:45
Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 11:15
Sjálfstraustið í botni hjá Nani þessa dagana Portúgalinn Nani hefur komið sterkur inn í lið Man. Utd síðan Antonio Valencia meiddist illa. Hann segist vera fullur sjálfstrausts sem hann ætlar að koma með inn í leikinn gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 29.9.2010 10:30
Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. Enski boltinn 29.9.2010 10:00
Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. Enski boltinn 28.9.2010 23:30
Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Fótbolti 28.9.2010 22:45
Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 22:15
Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. Enski boltinn 28.9.2010 21:51
Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. Enski boltinn 28.9.2010 21:29
Carlo Ancelotti: Við hefðum átt að vera meira með boltann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sá sína menn vinna 2-0 sigur á frönsku meisturnum í Marseille í kvöld. Chelsea skoraði bæði mörkin sín á fyrsta hálftímanum en átti nokkuð undir vök að verjast í seinni hálfleiknum. Fótbolti 28.9.2010 21:15
Arsene Wenger: Þetta var spurning um að hafa þolinmæðina Arsene Wenger, stjóri Arsenal var sáttur eftir 3-1 útisigur Arsenal á Partizan Belgrad í Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal komst í 1-0, klikkaði á víti í stöðunni 1-1 en náði að skora tvö mörk eftir að Partizan missti mann útaf. Fótbolti 28.9.2010 21:01
Chelsea og Arsenal í góðum málum í Meistaradeildinni Ensku liðin Chelsea og Arsenal eru í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigra í kvöld. Real Madrid er einnig með fullt hús eftir tvo leiki þökk sé síðbundu sigurmarki frá Argentínumanninum Ángel Di María. Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern Munchen síðan 2-1 útisigur á Basel eftir að þýsku meistararnir lentu undir í leiknum. Fótbolti 28.9.2010 20:37
Þjálfaramálin að skýrast í Pepsi-deild karla fyrir sumarið 2011 Nær öll félög í Pepsi-deild karla hafa gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir næsta sumar en þetta kom fram í kvöld í úttekt á stöðu þjálfaramála félaganna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Það stefnir í að Valur verði eina félagið sem skiptir um þjálfara milli tímabila en Fram og ÍBV hafa reyndar ekki gengið frá sínum þjálfaramálum ennþá. Íslenski boltinn 28.9.2010 19:45
Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 28.9.2010 18:15
Leifur Garðarsson búinn að gera tveggja ára samning við Víking Leifur Garðarsson verður áfram þjálfari Víkinga sem unnu sér sæti í Pepsi-deild karla með því að vinna 1. deildina í sumar. Leifur tók við Víkingsliðinu fyrir sumarið 2009 og skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára saming við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 28.9.2010 16:45
Hannes: Skoða KR eins og annað Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er að losna undan samningi við félagið og íhugar nú framtíðina. Íslenski boltinn 28.9.2010 16:00
Mata vildi skipta á treyju við Giggs Juan Mata, vængmaður Valencia, er afar svekktur að Ryan Giggs skuli ekki spila með Man. Utd á morgun gegn Valencia í Meistaradeildinni. Fótbolti 28.9.2010 15:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti