Fótbolti Kjartan hættur í Val Kjartan Sturluson mun ekki spila áfram með Val á næsta tímabili en það kom fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 7.10.2010 17:06 Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 16:30 Umfjöllun: Þrumufleygur Almars skilaði sigri gegn Skotum Íslenska U-21 árs liðið fer með eins marks forskot til Skotlands eftir 2-1 sigur á Skotum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 7.10.2010 16:01 Mikilvægasta og flottasta hælspyrna sögunnar - myndband Matty Burrows skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Glentoran á móti Portadown í norður-írsku úrvalsdeildinni á þriðjudaginn. Markið hefur vakið mikla athygli á netinu enda ekki vanalegt að leikmenn skori viðstöðulaust með hælnum frá vítateigslínu. Fótbolti 7.10.2010 16:00 Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. Íslenski boltinn 7.10.2010 15:30 Auðun og Grétar hættir hjá Grindavík Auðun Helgason og Grétar Ólafur Hjartarson munu ekki leika með Grindavík í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 7.10.2010 15:00 Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. Enski boltinn 7.10.2010 14:00 Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. Enski boltinn 7.10.2010 13:30 Messi verður fyrirliði Argentínu á móti Japan Lionel Messi virðist vera búinn að ná sér að fullu af ökklameiðslunum því hann mun spila með Argentínu í vináttuleik á móti Japan á morgun. Sergio Batistuta, þjálfari Argentínumanna ætlar að gera Messi að fyrirliða liðsins. Fótbolti 7.10.2010 13:00 2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 7.10.2010 12:30 Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 12:00 Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. Enski boltinn 7.10.2010 11:30 Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. Enski boltinn 7.10.2010 11:00 Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. Enski boltinn 7.10.2010 10:30 Wayne Rooney hrynur niður lista ríkustu manna fótboltans Virði Wayne Rooney hefur fallið um tólf milljónir enskra punda í kjölfarið á vandræðum hans utan vallar. Rooney missti meðal annars risastóran auglýsingasaming við Coce Zero og það sést vel á lista yfir ríkustu menn fótboltans sem Guardian fjallar um í dag en blaðið byggir þessi grein á könnun Fourfourtwo.com. Enski boltinn 7.10.2010 09:30 Nýju eigendur Liverpool vilja hafa Roy Hodgson áfram Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur fengið fullvissu um það að hans sé öruggur í stjórastólnum á Anfield þótt að nýir eigendur séu að taka við félaginu á næstunni. Enski boltinn 7.10.2010 09:00 Macheda: Er ekki að fara frá Manchester United Federico Macheda, leikmaður Manchester United, segir það ekki rétt að hann sé á leið til Lazio á Ítalíu í janúar. Enski boltinn 6.10.2010 23:15 Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:30 Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. Enski boltinn 6.10.2010 21:45 Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. Enski boltinn 6.10.2010 19:30 Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 18:45 Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 18:45 Landsliðsþjálfara Simbabve vísað úr landi Belginn Tom Saintfiet er strax kominn í vandræði í nýja starfi sínu sem þjálfari landsliðs Simbabve. Tom Saintfiet hefur nefnilega verið vísað úr landi aðeins fjórum dögum fyrir heimaleik á móti Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkumótsins. Fótbolti 6.10.2010 17:15 Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 16:45 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 16:00 Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. Enski boltinn 6.10.2010 15:30 Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. Enski boltinn 6.10.2010 15:00 Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. Enski boltinn 6.10.2010 14:30 Kristinn dæmir Balkanskaga-slag á föstudaginn Kristinn Jakobsson mun dæma leik í undankeppni EM á föstudaginn en hann og þrír aðrir íslenskir dómarar eru á leiðinni til Tirana í Albaníu til þess að dæma leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu í D riðli undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 14:00 Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 13:30 « ‹ ›
Kjartan hættur í Val Kjartan Sturluson mun ekki spila áfram með Val á næsta tímabili en það kom fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 7.10.2010 17:06
Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 16:30
Umfjöllun: Þrumufleygur Almars skilaði sigri gegn Skotum Íslenska U-21 árs liðið fer með eins marks forskot til Skotlands eftir 2-1 sigur á Skotum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 7.10.2010 16:01
Mikilvægasta og flottasta hælspyrna sögunnar - myndband Matty Burrows skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Glentoran á móti Portadown í norður-írsku úrvalsdeildinni á þriðjudaginn. Markið hefur vakið mikla athygli á netinu enda ekki vanalegt að leikmenn skori viðstöðulaust með hælnum frá vítateigslínu. Fótbolti 7.10.2010 16:00
Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. Íslenski boltinn 7.10.2010 15:30
Auðun og Grétar hættir hjá Grindavík Auðun Helgason og Grétar Ólafur Hjartarson munu ekki leika með Grindavík í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 7.10.2010 15:00
Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. Enski boltinn 7.10.2010 14:00
Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. Enski boltinn 7.10.2010 13:30
Messi verður fyrirliði Argentínu á móti Japan Lionel Messi virðist vera búinn að ná sér að fullu af ökklameiðslunum því hann mun spila með Argentínu í vináttuleik á móti Japan á morgun. Sergio Batistuta, þjálfari Argentínumanna ætlar að gera Messi að fyrirliða liðsins. Fótbolti 7.10.2010 13:00
2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 7.10.2010 12:30
Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 12:00
Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. Enski boltinn 7.10.2010 11:30
Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. Enski boltinn 7.10.2010 11:00
Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. Enski boltinn 7.10.2010 10:30
Wayne Rooney hrynur niður lista ríkustu manna fótboltans Virði Wayne Rooney hefur fallið um tólf milljónir enskra punda í kjölfarið á vandræðum hans utan vallar. Rooney missti meðal annars risastóran auglýsingasaming við Coce Zero og það sést vel á lista yfir ríkustu menn fótboltans sem Guardian fjallar um í dag en blaðið byggir þessi grein á könnun Fourfourtwo.com. Enski boltinn 7.10.2010 09:30
Nýju eigendur Liverpool vilja hafa Roy Hodgson áfram Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur fengið fullvissu um það að hans sé öruggur í stjórastólnum á Anfield þótt að nýir eigendur séu að taka við félaginu á næstunni. Enski boltinn 7.10.2010 09:00
Macheda: Er ekki að fara frá Manchester United Federico Macheda, leikmaður Manchester United, segir það ekki rétt að hann sé á leið til Lazio á Ítalíu í janúar. Enski boltinn 6.10.2010 23:15
Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:30
Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. Enski boltinn 6.10.2010 21:45
Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. Enski boltinn 6.10.2010 19:30
Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 18:45
Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 18:45
Landsliðsþjálfara Simbabve vísað úr landi Belginn Tom Saintfiet er strax kominn í vandræði í nýja starfi sínu sem þjálfari landsliðs Simbabve. Tom Saintfiet hefur nefnilega verið vísað úr landi aðeins fjórum dögum fyrir heimaleik á móti Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkumótsins. Fótbolti 6.10.2010 17:15
Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 16:45
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 16:00
Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. Enski boltinn 6.10.2010 15:30
Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. Enski boltinn 6.10.2010 15:00
Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. Enski boltinn 6.10.2010 14:30
Kristinn dæmir Balkanskaga-slag á föstudaginn Kristinn Jakobsson mun dæma leik í undankeppni EM á föstudaginn en hann og þrír aðrir íslenskir dómarar eru á leiðinni til Tirana í Albaníu til þess að dæma leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu í D riðli undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 14:00
Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. Íslenski boltinn 6.10.2010 13:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti