Fótbolti Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. Enski boltinn 14.10.2010 23:00 Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 20:15 Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. Íslenski boltinn 14.10.2010 19:22 Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. Enski boltinn 14.10.2010 19:15 Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. Íslenski boltinn 14.10.2010 18:48 Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. Enski boltinn 14.10.2010 18:15 Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. Enski boltinn 14.10.2010 17:31 Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 14.10.2010 17:30 Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.10.2010 16:45 McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 16:15 Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 14.10.2010 15:45 Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.10.2010 15:15 Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 14.10.2010 14:45 Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. Enski boltinn 14.10.2010 13:51 Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. Enski boltinn 14.10.2010 13:45 Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 13:15 Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. Enski boltinn 14.10.2010 12:15 Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. Enski boltinn 14.10.2010 11:15 Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. Enski boltinn 14.10.2010 10:45 Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. Enski boltinn 14.10.2010 10:15 NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. Enski boltinn 14.10.2010 09:45 Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.10.2010 09:15 Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. Enski boltinn 14.10.2010 09:02 Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2010 23:15 Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. Enski boltinn 13.10.2010 23:03 Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. Enski boltinn 13.10.2010 22:09 Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 21:45 Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. Enski boltinn 13.10.2010 21:17 Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 19:30 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 18:45 « ‹ ›
Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. Enski boltinn 14.10.2010 23:00
Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 20:15
Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. Íslenski boltinn 14.10.2010 19:22
Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. Enski boltinn 14.10.2010 19:15
Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. Íslenski boltinn 14.10.2010 18:48
Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. Enski boltinn 14.10.2010 18:15
Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. Enski boltinn 14.10.2010 17:31
Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 14.10.2010 17:30
Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.10.2010 16:45
McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 16:15
Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 14.10.2010 15:45
Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.10.2010 15:15
Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 14.10.2010 14:45
Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. Enski boltinn 14.10.2010 13:51
Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. Enski boltinn 14.10.2010 13:45
Upphafið að endinum hjá Rooney? Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United. Enski boltinn 14.10.2010 13:15
Hitzlsperger frá í fjóra mánuði Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger, leikmaður West Ham, verður frá næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla á lærvöðva. Enski boltinn 14.10.2010 12:15
Kuyt óttast að hann verði lengi frá Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu. Enski boltinn 14.10.2010 11:15
Broughton er bjartsýnn Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett. Enski boltinn 14.10.2010 10:45
Rush vill taka við landsliði Wales Ian Rush, fyrrum leikmaður Liverpool, er tilbúinn til þess að taka við þjálfun landsliðs Wales. Enski boltinn 14.10.2010 10:15
NESV sagt reiðubúið að bíða eftir Liverpool NESV, eignarhaldsfélagið sem hefur hug á að festa kaup á Liverpool, er sagt reiðubúið að bíða á meðan verið er að greiða úr lagaflækjum er varðar sölu þess. Enski boltinn 14.10.2010 09:45
Gylfi búinn að semja við Fylki Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 14.10.2010 09:15
Benayoun fékk ranga greiningu hjá Chelsea Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, segist hafa fengið ranga greiningu á meiðslum sínum hjá læknum félagsins. Enski boltinn 14.10.2010 09:02
Heitinga vill fara til Bayern Hollenski varnarmaðurinn hjá Everton, John Heitinga, segist vera afar spenntur fyrir því að ganga í raðir þýska liðsins FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2010 23:15
Stjórn Liverpool: Aðgerð Gillett og Hicks skaðar félagið Stjórn Liverpool var snögg að svara lögbanninu sem núverandi eigendur Liverpool, George Gillett og Tom Hicks, fengu á sölu félagsins í kvöld í gegnum dómstól í Texas. Enski boltinn 13.10.2010 23:03
Salan á Liverpool að snúast upp í skrípaleik George Gillett og Tom Hicks, núverandi eigendur Liverpool, ætla ekki að gefa félagið eftir baráttulaust. Í kvöld náðu þeir stöðva söluna á félaginu í bili. Enski boltinn 13.10.2010 22:09
Xavi: Guardiola er rétti þjálfarinn fyrir Barcelona Spænski miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er ekkert lítið ánægður með þjálfarann sinn, Pep Guardiola. Fótbolti 13.10.2010 21:45
Henry fundaði með stjórn Liverpool í kvöld Bandaríkjamaðurinn John Henry er skrefi nær því að eignast Liverpool eftir að dómstólar á Englandi dæmdu kaup hans á félaginu lögleg. Enski boltinn 13.10.2010 21:17
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 19:30
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 18:45