Fótbolti MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. Enski boltinn 2.11.2010 16:45 Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 2.11.2010 15:45 Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. Enski boltinn 2.11.2010 15:15 Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. Íslenski boltinn 2.11.2010 15:09 Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. Enski boltinn 2.11.2010 14:15 Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. Íslenski boltinn 2.11.2010 13:55 Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. Enski boltinn 2.11.2010 13:45 Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.11.2010 13:15 Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. Enski boltinn 2.11.2010 12:45 Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. Enski boltinn 2.11.2010 12:15 Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.11.2010 11:45 Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Enski boltinn 2.11.2010 11:15 Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.11.2010 10:45 Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. Enski boltinn 2.11.2010 10:15 Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 2.11.2010 09:45 Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Fótbolti 2.11.2010 09:22 Cassano til í að greiða eina milljón evra með sér Antonio Cassano er til í ganga ansi langt til þess að vera áfram í herbúðum Sampdoria. Félagið hefur fengið nóg af hegðun leikmannsins og hefur ákveðið að segja upp samningnum við hann. Fótbolti 1.11.2010 23:30 Leikmenn WBA sáu rautt í tapi gegn Blackpool Leikmenn WBA voru sjálfum sér verstir er þeir heimsóttu Blackpool í kvöld. Tveir leikmanna liðsins fengu að líta rauða spjaldið í leiknum sem Blackpool vann, 2-1. Enski boltinn 1.11.2010 21:53 Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. Fótbolti 1.11.2010 20:30 Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 1.11.2010 20:10 Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. Enski boltinn 1.11.2010 19:45 25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. Enski boltinn 1.11.2010 19:00 Cole tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea Óvíst er hvort að Joe Cole geti spilað með Liverpool gegn hans gamla félagi, Chelsea, þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.11.2010 18:15 Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. Fótbolti 1.11.2010 17:30 Van der Vaart og Huddlestone æfðu í dag Svo gæti farið að þeir Rafael van der Vaart og Tom Huddlestone nái leik Tottenham gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun. Enski boltinn 1.11.2010 16:45 Di Matteo er ekki hrifinn af mánudögum Roberto Di Matteo er ekki hrifinn af því að spila á mánudögum en lið hans, West Brom, mætir Blackpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.11.2010 16:15 Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 15:45 Ferguson skilur ekki af hverju Rooney er að spila illa Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju Wayne Rooney er að spila jafn illa og hann hefur gert í haust. Enski boltinn 1.11.2010 15:15 Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær. Fótbolti 1.11.2010 14:45 Redknapp: Clattenburg veit að þetta var klúður Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir að markið sem Nani skoraði í leiknum gegn Manchester United um helgina var dæmt gilt. Enski boltinn 1.11.2010 14:15 « ‹ ›
MK Dons með enga varamenn á bekknum í kvöld Karl Robinson, knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins MK Dons, segir að líklegt sé að hann geti ekki verið með neinn varamann á skýrslu í leik liðsins gegn Yeovil í kvöld. Enski boltinn 2.11.2010 16:45
Barcelona hefur áhuga á Bale Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 2.11.2010 15:45
Ferguson ánægður með Vidic Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville. Enski boltinn 2.11.2010 15:15
Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. Íslenski boltinn 2.11.2010 15:09
Tevez í Argentínu í nokkra daga til viðbótar Carlos Tevez verður áfram í Argentínu í einhverja daga til viðbótar en til stóð að hann myndi snúa aftur til Englands í dag. Enski boltinn 2.11.2010 14:15
Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. Íslenski boltinn 2.11.2010 13:55
Holloway segir gagnrýnendum að halda kjafti Ian Holloway, stjóri Blackpool, er þekktur fyrir að gefa mikið af sér í viðtölum við fjölmiðla og það var engin undanteking á því í gær eftir sigur hans manna á West Brom, 2-1. Enski boltinn 2.11.2010 13:45
Joe Cole frá í tvær vikur Það hefur nú verið staðfest að Joe Cole mun ekki spila með Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.11.2010 13:15
Noble fékk botnlangakast Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn. Enski boltinn 2.11.2010 12:45
Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. Enski boltinn 2.11.2010 12:15
Lampard spilar gegn Liverpool um helgina Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Frank Lampard verði orðinn klár í slaginn þegar að Chelsea mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.11.2010 11:45
Tvö rauð á fyrsta hálftímanum - myndband Blackpool vann heldur nauman sigur á West Brom, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær miðað við að síðarnefnda liðið missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald á fyrsta hálftímanum. Enski boltinn 2.11.2010 11:15
Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.11.2010 10:45
Tvær vikur í Giggs - þrjár í Rooney Það bárust í gær góðar fréttir af þeim Ryan Giggs og Wayne Rooney, leikmönnum Manchester United. Enski boltinn 2.11.2010 10:15
Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 2.11.2010 09:45
Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Fótbolti 2.11.2010 09:22
Cassano til í að greiða eina milljón evra með sér Antonio Cassano er til í ganga ansi langt til þess að vera áfram í herbúðum Sampdoria. Félagið hefur fengið nóg af hegðun leikmannsins og hefur ákveðið að segja upp samningnum við hann. Fótbolti 1.11.2010 23:30
Leikmenn WBA sáu rautt í tapi gegn Blackpool Leikmenn WBA voru sjálfum sér verstir er þeir heimsóttu Blackpool í kvöld. Tveir leikmanna liðsins fengu að líta rauða spjaldið í leiknum sem Blackpool vann, 2-1. Enski boltinn 1.11.2010 21:53
Tap hjá Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni Ragnar Sigurðsson, Theodór Elmar Bjarnason og Hjálmar Jónsson voru allir í liði IFK Göteborg í kvöld sem tapaði fyrir Örebro, 2-1, í sænska boltanum. Fótbolti 1.11.2010 20:30
Rúrik og félagar í fjórða sætið Rúrik Gíslason lék síðustu 15 mínúturnar fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann öruggan útisigur á Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 1.11.2010 20:10
Wilshere framlengir við Arsenal Jack Wilshere hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal en þessi stórefnilegi leikmaður er aðeins átján ára gamall. Enski boltinn 1.11.2010 19:45
25 stig dregin af Dundee Skoska knattspyrnusambandið hefur dregið 25 stig af B-deildarliðinu Dundee FC eftir að félagið fór í greiðslustöðvun. Enski boltinn 1.11.2010 19:00
Cole tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea Óvíst er hvort að Joe Cole geti spilað með Liverpool gegn hans gamla félagi, Chelsea, þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.11.2010 18:15
Olic frá í sex mánuði Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné. Fótbolti 1.11.2010 17:30
Van der Vaart og Huddlestone æfðu í dag Svo gæti farið að þeir Rafael van der Vaart og Tom Huddlestone nái leik Tottenham gegn Inter í Meistaradeild Evrópu á morgun. Enski boltinn 1.11.2010 16:45
Di Matteo er ekki hrifinn af mánudögum Roberto Di Matteo er ekki hrifinn af því að spila á mánudögum en lið hans, West Brom, mætir Blackpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.11.2010 16:15
Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 15:45
Ferguson skilur ekki af hverju Rooney er að spila illa Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju Wayne Rooney er að spila jafn illa og hann hefur gert í haust. Enski boltinn 1.11.2010 15:15
Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær. Fótbolti 1.11.2010 14:45
Redknapp: Clattenburg veit að þetta var klúður Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var öskuillur eftir að markið sem Nani skoraði í leiknum gegn Manchester United um helgina var dæmt gilt. Enski boltinn 1.11.2010 14:15