Fótbolti

Barcelona hefur áhuga á Bale

Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham.

Enski boltinn

Ferguson ánægður með Vidic

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville.

Enski boltinn

Gunnar semur við FH

FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR.

Íslenski boltinn

Noble fékk botnlangakast

Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn.

Enski boltinn

Fabregas ekki með Arsenal

Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri.

Enski boltinn

Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni

Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær.

Fótbolti