Fótbolti Walcott hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tap Theo Walcott, leikmaður Arsenal, var ekki að fara á taugum þó svo liðið hafi tapað fyrir Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í keppninni í ár en liðið er enn á toppi síns riðils. Fótbolti 3.11.2010 22:28 Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Fótbolti 3.11.2010 21:39 Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. Fótbolti 3.11.2010 20:00 AC Milan vill kaupa Del Piero í janúar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan hefur staðfest að félagið sé búið að gera Alessandro Del Piero, leikmanni Juventus, tilboð. Fótbolti 3.11.2010 19:15 Stuðningsmenn Stoke: Eiður kemst í „Bjarna-form" í desember Eiður Smári Guðjohnsen er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Stoke City sem eru orðnir langþreyttir á að bíða eftir því að Eiður komist í almennilegt form. Enski boltinn 3.11.2010 18:30 Maðurinn sem uppgötvaði Bale ráðinn til Liverpool Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Damien Comolli til starfa - manninn sem fékk Gareth Bale til Tottenham árið 2007. Enski boltinn 3.11.2010 17:45 Clattenburg þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni í kvöld Dómarinn umdeildi, Mark Clattenburg, mun í kvöld dæma sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar að Auxerre mætir Ajax í G-riðli í kvöld. Fótbolti 3.11.2010 17:00 Ancelotti liggur ekki á að ræða nýjan samning Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann hafi enga þörf til að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan samning á næstunni. Fótbolti 3.11.2010 15:45 Solbakken: Þetta var bara lélegur norskur húmor Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir ástæðu rifrildsins við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, eftir leik liðanna í gær hafa verið honum sjálfum að kenna. Fótbolti 3.11.2010 15:15 Tevez ætlar að ná leiknum gegn United Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, ætlar sér að ná leiknum gegn United í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Enski boltinn 3.11.2010 14:45 Hólmar Örn í FH - skrifar undir eftir helgi Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að ganga í raðir FH en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2010 14:04 Guðlaugur Victor lánaður til Dagenham & Redbridge Guðlaugur Victor Pálssson, leikmaður Liverpool og íslenska U-21 landsliðsins, verður lánaður til enska C-deildarliðsins Dagenham & Redbridge samkvæmt heimildum Vísis. Enski boltinn 3.11.2010 13:15 Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Fótbolti 3.11.2010 12:45 Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. Fótbolti 3.11.2010 12:15 Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. Fótbolti 3.11.2010 11:14 Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. Enski boltinn 3.11.2010 10:45 Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. Enski boltinn 3.11.2010 10:15 Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 3.11.2010 09:45 Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 3.11.2010 09:15 Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 2.11.2010 23:45 Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. Fótbolti 2.11.2010 22:17 Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 2.11.2010 22:12 Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. Fótbolti 2.11.2010 22:07 Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Fótbolti 2.11.2010 21:38 Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. Enski boltinn 2.11.2010 21:15 Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 2.11.2010 20:30 Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.11.2010 19:45 Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.11.2010 19:29 „Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. Fótbolti 2.11.2010 19:00 Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 2.11.2010 18:15 « ‹ ›
Walcott hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tap Theo Walcott, leikmaður Arsenal, var ekki að fara á taugum þó svo liðið hafi tapað fyrir Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í keppninni í ár en liðið er enn á toppi síns riðils. Fótbolti 3.11.2010 22:28
Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Fótbolti 3.11.2010 21:39
Ribery vill ekki missa Schweinsteiger Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta. Fótbolti 3.11.2010 20:00
AC Milan vill kaupa Del Piero í janúar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan hefur staðfest að félagið sé búið að gera Alessandro Del Piero, leikmanni Juventus, tilboð. Fótbolti 3.11.2010 19:15
Stuðningsmenn Stoke: Eiður kemst í „Bjarna-form" í desember Eiður Smári Guðjohnsen er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Stoke City sem eru orðnir langþreyttir á að bíða eftir því að Eiður komist í almennilegt form. Enski boltinn 3.11.2010 18:30
Maðurinn sem uppgötvaði Bale ráðinn til Liverpool Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Damien Comolli til starfa - manninn sem fékk Gareth Bale til Tottenham árið 2007. Enski boltinn 3.11.2010 17:45
Clattenburg þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni í kvöld Dómarinn umdeildi, Mark Clattenburg, mun í kvöld dæma sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar að Auxerre mætir Ajax í G-riðli í kvöld. Fótbolti 3.11.2010 17:00
Ancelotti liggur ekki á að ræða nýjan samning Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann hafi enga þörf til að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan samning á næstunni. Fótbolti 3.11.2010 15:45
Solbakken: Þetta var bara lélegur norskur húmor Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir ástæðu rifrildsins við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, eftir leik liðanna í gær hafa verið honum sjálfum að kenna. Fótbolti 3.11.2010 15:15
Tevez ætlar að ná leiknum gegn United Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, ætlar sér að ná leiknum gegn United í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Enski boltinn 3.11.2010 14:45
Hólmar Örn í FH - skrifar undir eftir helgi Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að ganga í raðir FH en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3.11.2010 14:04
Guðlaugur Victor lánaður til Dagenham & Redbridge Guðlaugur Victor Pálssson, leikmaður Liverpool og íslenska U-21 landsliðsins, verður lánaður til enska C-deildarliðsins Dagenham & Redbridge samkvæmt heimildum Vísis. Enski boltinn 3.11.2010 13:15
Höness og Van Gaal vinir á ný Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Fótbolti 3.11.2010 12:45
Batista tekur við argentínska landsliðinu Knattspyrnusamband Argentínu hefur fastráðið Sergio Batista sem landsliðsþjálfara. Hann tekur við liðinu af Diego Maradona. Fótbolti 3.11.2010 12:15
Alfreð seldur til Lokeren Belgíska úrvalsdeildarfélagið Lokeren hefur fest kaup á Alfreði Finnbogasyni, leikmanni ársins í Pepsi-deild karla á nýliðinni leiktíð. Fótbolti 3.11.2010 11:14
Pulis: Eiður enn of þungur Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn of þungur og að hann muni sennilega ekki fá sæti í byrjunarliði Stoke fyrr en í desember. Enski boltinn 3.11.2010 10:45
Ronaldo vill vinna titla hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur trú á því að hann geti unnið marga titla hjá Real Madrid, rétt eins og hann gerði hjá Manchester United áður. Enski boltinn 3.11.2010 10:15
Hodgson enn vongóður um að Cole spili Roy Hodgson, stjóri Liverpool, neitar að trúa því að Joe Cole geti ekki spilað með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 3.11.2010 09:45
Nani og Fletcher meiddust í gær Hvorki Nani né Darren Fletcher munu spila með Manchester United þegar liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Báðir meiddust í 3-0 sigri liðsins á Bursaspor í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 3.11.2010 09:15
Ragnhildur Steinunn sögð kona Eiðs Smára á vef Sky Sports Í umfjöllun fréttavefs Sky Sports er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sögð vera eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 2.11.2010 23:45
Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. Fótbolti 2.11.2010 22:17
Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 2.11.2010 22:12
Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. Fótbolti 2.11.2010 22:07
Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Fótbolti 2.11.2010 21:38
Wilshere þrefaldaðist í launum og gott betur Enska götublaðið The Sun greinir frá því að táningurinn Jack Wilshere hafi rúmlega þrefaldast í launum þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Arsenal í gær. Enski boltinn 2.11.2010 21:15
Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 2.11.2010 20:30
Liverpool sagt áhugasamt um Shaun Wright-Phillips Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er sagður vera að undirbúa fimm milljóna punda tilboð í Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City. Þetta kom fram í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 2.11.2010 19:45
Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.11.2010 19:29
„Skotlendingurinn“ Gylfi Þór tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson er einn þeirra leikmaður sem kemur til greina sem leikmaður 10. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar á heimasíðu hennar. Fótbolti 2.11.2010 19:00
Kári í fjögurra leikja bann Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 2.11.2010 18:15