Fótbolti Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. Enski boltinn 5.8.2011 16:00 Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. Enski boltinn 5.8.2011 15:30 Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46 Leikmönnum Newcastle hótað lögsóknum Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að leikmenn liðsins verði mögulega lögsóttir fyrir samningsbrot ef þeir gagnrýna félagið á opinberum vettvangi, svo sem samskiptasíðunni Twitter. Enski boltinn 5.8.2011 14:15 Arsene Wenger búinn að gefast upp á Nasri Franska blaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé reiðubúinn að láta Samir Nasri fara til Manchester City fyrir 19,1 milljón punda. Enski boltinn 5.8.2011 13:30 Phil Jones í landsliðsúrtakinu - Beckham ekki valinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið 30 leikmenn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Hollandi á miðvikudaginn næsta. Capello mun svo velja 23 manna lokahóp um helgina. Enski boltinn 5.8.2011 13:00 Engar viðræður á milli Inter og United um Sneijder Forráðamenn ítalska liðsins Inter staðhæfa að félagið eigi ekki í viðræðum við Manchester United um kaup á hinum hollenska Wesley Sneijder. Enski boltinn 5.8.2011 12:15 Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. Fótbolti 5.8.2011 11:51 Chicharito, Carrick og Rafael meiddir Manchester United hefur staðfest að þeir Javier Hernandez, Michael Carric og Rafael muni ekki spila með liðinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn um helgina. Enski boltinn 5.8.2011 11:30 Sky Sports: Arsenal hafnaði tilboði Barcelona Fréttastofa Sky Sports hefur það eftir heimildum sínum að Arsenal hafi hafnað síðasta boði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða enska liðsins. Fabregas mun hafa sjálfur lagt til þrjár milljónir evra í tilboð Börsunga. Enski boltinn 5.8.2011 10:45 Arsenal mætir Udinese - FCK til Tékklands Dregið var í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Arsenal mætir ítalska liðinu Udinese en Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn þarf að fara til Tékklands. Fótbolti 5.8.2011 10:21 Stjörnustúlkur með væna forystu - myndir Stjarnan er í góðri stöðu í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val í toppslag deildarinnar í gær. Stjörnustúlkur lentu reyndar 1-0 undir í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2011 10:15 Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 09:30 Gylfi frá í 2-3 vikur - missir líklega af landsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, er meiddur á hné og verður ekki með liði sínu, Hoffenheim, þegar það mætir Hannover í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Fótbolti 5.8.2011 09:00 Helga kvaddi Stjörnuna með dýrmætu marki Stjarnan er komin með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna eftir dramatískan 2-1 sigur á Val í Garðabænum í gærkvöldi. Valskonur voru með yfirburði á vellinum fyrstu 60 mínútur leiksins en rautt spjald Caitlin Miskel gaf Stjörnustelpum líflínu sem þær nýttu til fullnustu. Íslenski boltinn 5.8.2011 00:01 Sigrar hjá Eggerti og Jóhanni - Stoke og Fulham áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 4.8.2011 23:47 Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35 Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:51 Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:40 Fyrsti sigur Grindavíkur - KR fjarlægðist fallsætið Shanika Gordon tryggði botnliði Grindavíkur fyrsta sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Grindavík í kvöld. KR vann 3-0 sigur á Þrótti í miklum fallbaráttuslag og Fylkir vann flottan sigur á Þór/KA í Árbænum. Þá gerðu ÍBV og Breiðablik jafntefli í Eyjum. Íslenski boltinn 4.8.2011 21:29 Pardew útilokar ekki Barton en segist þurfa að leysa Twitter-vandann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. Enski boltinn 4.8.2011 20:30 Dalglish útilokar ekki að fleiri leikmenn séu á leiðinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gaf í skyn á blaðamannafundi í gær að fleiri leikmenn kynnu að vera á leiðinni til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 4.8.2011 19:45 Óvitað hvenær Skrtel verður klár Varnarmaðurinn Martin Skrtel er enn að glíma við meiðsli í kálfa og veit ekki hvenær hann mun geta spilað með Liverpool á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2011 19:00 KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56 Helga tryggði Stjörnunni sigur á Val og fimm stiga forskot á toppnum Stjarnan vann 2-1 sigur á Val í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvelli í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði í leiknum og var marki yfir fram undir miðjan síðari hálfleik en óskynsemi Caitlin Miskel kostaði Vals sigurinn. Helga Franklínsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Stjörnunni, fiskaði fyrst víti og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Stjarnan er þar með fimm stiga forskot á Val á toppnum. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:15 Redknapp: Evrópudeildin lýjandi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur áhyggjur af álaginu sem fylgir því að spila í Evrópudeild UEFA í vetur og að það gæti reynst liðinu banabiti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2011 18:00 Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. Enski boltinn 4.8.2011 17:30 Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36 Allardyce reiknar ekki með Scott Parker Sam Allardyce, stjóri enska B-deildarliðsins West Ham, reiknar ekki með því að Scott Parker muni spila með liðinu í vetur. Hann muni líklega snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 4.8.2011 16:00 KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 14:45 « ‹ ›
Beðið eftir Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að hann muni geta notað Luis Suarez þegar að liðið mætir Sunderland í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir rúma viku. Enski boltinn 5.8.2011 16:00
Milito farinn frá Barcelona Gabriel Milito hefur fengið sig lausan undan samningi við spænska stórveldið Barcelona og er talið líklegt að hann sé á leið aftur til heimlandsins. Enski boltinn 5.8.2011 15:30
Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46
Leikmönnum Newcastle hótað lögsóknum Alan Pardew, stjóri Newcastle, segir að leikmenn liðsins verði mögulega lögsóttir fyrir samningsbrot ef þeir gagnrýna félagið á opinberum vettvangi, svo sem samskiptasíðunni Twitter. Enski boltinn 5.8.2011 14:15
Arsene Wenger búinn að gefast upp á Nasri Franska blaðið L'Equipe greinir frá því í dag að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé reiðubúinn að láta Samir Nasri fara til Manchester City fyrir 19,1 milljón punda. Enski boltinn 5.8.2011 13:30
Phil Jones í landsliðsúrtakinu - Beckham ekki valinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið 30 leikmenn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Hollandi á miðvikudaginn næsta. Capello mun svo velja 23 manna lokahóp um helgina. Enski boltinn 5.8.2011 13:00
Engar viðræður á milli Inter og United um Sneijder Forráðamenn ítalska liðsins Inter staðhæfa að félagið eigi ekki í viðræðum við Manchester United um kaup á hinum hollenska Wesley Sneijder. Enski boltinn 5.8.2011 12:15
Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. Fótbolti 5.8.2011 11:51
Chicharito, Carrick og Rafael meiddir Manchester United hefur staðfest að þeir Javier Hernandez, Michael Carric og Rafael muni ekki spila með liðinu gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn um helgina. Enski boltinn 5.8.2011 11:30
Sky Sports: Arsenal hafnaði tilboði Barcelona Fréttastofa Sky Sports hefur það eftir heimildum sínum að Arsenal hafi hafnað síðasta boði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða enska liðsins. Fabregas mun hafa sjálfur lagt til þrjár milljónir evra í tilboð Börsunga. Enski boltinn 5.8.2011 10:45
Arsenal mætir Udinese - FCK til Tékklands Dregið var í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Arsenal mætir ítalska liðinu Udinese en Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn þarf að fara til Tékklands. Fótbolti 5.8.2011 10:21
Stjörnustúlkur með væna forystu - myndir Stjarnan er í góðri stöðu í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val í toppslag deildarinnar í gær. Stjörnustúlkur lentu reyndar 1-0 undir í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2011 10:15
Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 09:30
Gylfi frá í 2-3 vikur - missir líklega af landsleiknum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, er meiddur á hné og verður ekki með liði sínu, Hoffenheim, þegar það mætir Hannover í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Fótbolti 5.8.2011 09:00
Helga kvaddi Stjörnuna með dýrmætu marki Stjarnan er komin með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna eftir dramatískan 2-1 sigur á Val í Garðabænum í gærkvöldi. Valskonur voru með yfirburði á vellinum fyrstu 60 mínútur leiksins en rautt spjald Caitlin Miskel gaf Stjörnustelpum líflínu sem þær nýttu til fullnustu. Íslenski boltinn 5.8.2011 00:01
Sigrar hjá Eggerti og Jóhanni - Stoke og Fulham áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Stoke og Fulham tryggðu sig áfram í 4. umferð undankeppni Evrópudeildar í kvöld. Sömu sögu er að segja um Eggert Gunnþór Jónsson og félaga í Hearts auk AZ Alkmaar félags Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Fótbolti 4.8.2011 23:47
Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35
Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:51
Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:40
Fyrsti sigur Grindavíkur - KR fjarlægðist fallsætið Shanika Gordon tryggði botnliði Grindavíkur fyrsta sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Grindavík í kvöld. KR vann 3-0 sigur á Þrótti í miklum fallbaráttuslag og Fylkir vann flottan sigur á Þór/KA í Árbænum. Þá gerðu ÍBV og Breiðablik jafntefli í Eyjum. Íslenski boltinn 4.8.2011 21:29
Pardew útilokar ekki Barton en segist þurfa að leysa Twitter-vandann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, sagði á blaðamannafundi í Newcastle í dag að dyrnar stæðu enn opnar fyrir Joey Barton miðjumann Newcastle. Barton var tjáð að hann mætti yfirgefa félagið á frjálsri sölu fyrr í vikunni. Barton hefur gagnrýnt stjórnarhætti hjá Newcastle reglulega á Twitter undanfarnar vikur. Enski boltinn 4.8.2011 20:30
Dalglish útilokar ekki að fleiri leikmenn séu á leiðinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gaf í skyn á blaðamannafundi í gær að fleiri leikmenn kynnu að vera á leiðinni til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 4.8.2011 19:45
Óvitað hvenær Skrtel verður klár Varnarmaðurinn Martin Skrtel er enn að glíma við meiðsli í kálfa og veit ekki hvenær hann mun geta spilað með Liverpool á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2011 19:00
KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56
Helga tryggði Stjörnunni sigur á Val og fimm stiga forskot á toppnum Stjarnan vann 2-1 sigur á Val í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvelli í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði í leiknum og var marki yfir fram undir miðjan síðari hálfleik en óskynsemi Caitlin Miskel kostaði Vals sigurinn. Helga Franklínsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Stjörnunni, fiskaði fyrst víti og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Stjarnan er þar með fimm stiga forskot á Val á toppnum. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:15
Redknapp: Evrópudeildin lýjandi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur áhyggjur af álaginu sem fylgir því að spila í Evrópudeild UEFA í vetur og að það gæti reynst liðinu banabiti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2011 18:00
Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. Enski boltinn 4.8.2011 17:30
Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36
Allardyce reiknar ekki með Scott Parker Sam Allardyce, stjóri enska B-deildarliðsins West Ham, reiknar ekki með því að Scott Parker muni spila með liðinu í vetur. Hann muni líklega snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 4.8.2011 16:00
KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 14:45