Fótbolti Ólafur: Kappið og baráttan á kostnað gæðanna Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sitt hefði venjulega gert nóg til að vinna leikinn eftir markalaust jafntefli gegn Þór í dag. Færanýtingin brást liðinu. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:36 Nasri var í viðræðum við Paris Saint-Germain Samir Nasri, leikmaður Manchester City, hefur viðurkennt það að hann hafi einnig verið í viðræðum við franska stórveldið Paris Saint-Germain. Enski boltinn 28.8.2011 19:30 Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:17 Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:13 Leikmaður Swansea fótbrotnaði í golfbílslysi Varnarmaður Swansea, Alan Tate, varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir einkennilegt golfbílslys, en leikmaðurinn var farþegi á golfbíl sem valt með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Enski boltinn 28.8.2011 18:30 Steinþór og Kristján skoruðu Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í norska boltanum í dag en þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir lið sín í norsku B-deildinni. Fótbolti 28.8.2011 18:24 Eggert hafði betur gegn Guðlaugi í Edinborgarslagnum Hearts vann í dag 2-0 sigur á Hibernian í grannaslag í skosku úrvalsdeildinni. Eggert Gunnþór Jónsson kom inn á sem varamaður í liði Hearts í seinni hálfleik en Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Hibs, kom ekki við sögu. Fótbolti 28.8.2011 18:17 Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. Enski boltinn 28.8.2011 18:07 Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. Enski boltinn 28.8.2011 18:00 Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. Enski boltinn 28.8.2011 17:55 Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 28.8.2011 17:42 Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 28.8.2011 17:30 Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2011 16:55 SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. Fótbolti 28.8.2011 16:35 Capello finnst ekki mikið til FIFA-listans koma England er einhverra hluta vegna í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA þrátt fyrir að hafa ekki átt neitt sérstöku gengi að fagna að undanförnu. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tekur ekki mikið mark á listanum. Fótbolti 28.8.2011 16:30 Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. Enski boltinn 28.8.2011 16:28 Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. Enski boltinn 28.8.2011 16:14 Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. Íslenski boltinn 28.8.2011 16:00 Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. Enski boltinn 28.8.2011 15:30 Hver er Francis Coquelin? Francis Coquelin er óvænt í byrjunarliði Arsenal í stórleiknum gegn Manchester United í dag en aðeins þeir allra hörðustu kannast við þetta nafn. Enski boltinn 28.8.2011 15:00 Wenger ætlar að ná í Cahill Enska knattspyrnuliðið Arsenal ætlar sér að klófesta Gary Cahill frá Bolton á næstu dögum en félagskiptaglugginn lokar að miðnætti þann 31. ágúst. Enski boltinn 28.8.2011 15:00 Jóhann Berg skoraði fyrir AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum með hollenska liðinu AZ Alkmaar gegn Groningen í dag. Skoraði hann annað mark liðsins í 3-0 sigri eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 28.8.2011 14:26 Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.8.2011 13:54 Ferguson: Berbatov fer ekki frá okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út við enska fjölmiðla að Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd., sé ekki á förum frá félaginu. Enski boltinn 28.8.2011 13:31 John Henry: Liverpool árum á eftir keppinautunum John Henry, eigandi Liverpool, telur að félagið sé mörgum árum á eftir helstu keppinautum liðsins. Það sé því of snemmt að hugsa um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 28.8.2011 11:00 Barton launahæsti leikmaðurinn í sögu QPR Joey Barton samdi í vikunni við Queens Park Rangers og samkvæmt enskum fjölmiðlum þénar hann nú 80 þúsund pund í vikulaun. Er hann þar með orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 28.8.2011 09:00 Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. Enski boltinn 28.8.2011 08:00 Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn 28.8.2011 06:00 Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01 Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01 « ‹ ›
Ólafur: Kappið og baráttan á kostnað gæðanna Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sitt hefði venjulega gert nóg til að vinna leikinn eftir markalaust jafntefli gegn Þór í dag. Færanýtingin brást liðinu. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:36
Nasri var í viðræðum við Paris Saint-Germain Samir Nasri, leikmaður Manchester City, hefur viðurkennt það að hann hafi einnig verið í viðræðum við franska stórveldið Paris Saint-Germain. Enski boltinn 28.8.2011 19:30
Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:17
Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. Íslenski boltinn 28.8.2011 19:13
Leikmaður Swansea fótbrotnaði í golfbílslysi Varnarmaður Swansea, Alan Tate, varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir einkennilegt golfbílslys, en leikmaðurinn var farþegi á golfbíl sem valt með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Enski boltinn 28.8.2011 18:30
Steinþór og Kristján skoruðu Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í norska boltanum í dag en þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir lið sín í norsku B-deildinni. Fótbolti 28.8.2011 18:24
Eggert hafði betur gegn Guðlaugi í Edinborgarslagnum Hearts vann í dag 2-0 sigur á Hibernian í grannaslag í skosku úrvalsdeildinni. Eggert Gunnþór Jónsson kom inn á sem varamaður í liði Hearts í seinni hálfleik en Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Hibs, kom ekki við sögu. Fótbolti 28.8.2011 18:17
Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. Enski boltinn 28.8.2011 18:07
Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. Enski boltinn 28.8.2011 18:00
Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. Enski boltinn 28.8.2011 17:55
Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 28.8.2011 17:42
Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 28.8.2011 17:30
Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2011 16:55
SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. Fótbolti 28.8.2011 16:35
Capello finnst ekki mikið til FIFA-listans koma England er einhverra hluta vegna í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA þrátt fyrir að hafa ekki átt neitt sérstöku gengi að fagna að undanförnu. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tekur ekki mikið mark á listanum. Fótbolti 28.8.2011 16:30
Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. Enski boltinn 28.8.2011 16:28
Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. Enski boltinn 28.8.2011 16:14
Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. Íslenski boltinn 28.8.2011 16:00
Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. Enski boltinn 28.8.2011 15:30
Hver er Francis Coquelin? Francis Coquelin er óvænt í byrjunarliði Arsenal í stórleiknum gegn Manchester United í dag en aðeins þeir allra hörðustu kannast við þetta nafn. Enski boltinn 28.8.2011 15:00
Wenger ætlar að ná í Cahill Enska knattspyrnuliðið Arsenal ætlar sér að klófesta Gary Cahill frá Bolton á næstu dögum en félagskiptaglugginn lokar að miðnætti þann 31. ágúst. Enski boltinn 28.8.2011 15:00
Jóhann Berg skoraði fyrir AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum með hollenska liðinu AZ Alkmaar gegn Groningen í dag. Skoraði hann annað mark liðsins í 3-0 sigri eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 28.8.2011 14:26
Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.8.2011 13:54
Ferguson: Berbatov fer ekki frá okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út við enska fjölmiðla að Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd., sé ekki á förum frá félaginu. Enski boltinn 28.8.2011 13:31
John Henry: Liverpool árum á eftir keppinautunum John Henry, eigandi Liverpool, telur að félagið sé mörgum árum á eftir helstu keppinautum liðsins. Það sé því of snemmt að hugsa um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 28.8.2011 11:00
Barton launahæsti leikmaðurinn í sögu QPR Joey Barton samdi í vikunni við Queens Park Rangers og samkvæmt enskum fjölmiðlum þénar hann nú 80 þúsund pund í vikulaun. Er hann þar með orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 28.8.2011 09:00
Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. Enski boltinn 28.8.2011 08:00
Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. Enski boltinn 28.8.2011 06:00
Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01
Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01