Fótbolti Ólína: Búnar að hugsa um þennan leik lengi Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir segir að leikmenn íslenska liðsins mæti vel undirbúnir til leiks gegn Noregi á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 07:30 Hólmfríður: Þurfum að ná í þrjú stig Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Noregi í dag. Hún vonast þó vitanlega eftir íslenskum sigri. Íslenski boltinn 17.9.2011 06:30 Sigmar Ingi: Er með jákvætt viðhorf Sigmar Ingi Sigurðarson er leikmaður 19. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann sýndi marga frábæra takta í marki Breiðabliks er liðið gerði 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 17.9.2011 06:00 Ófarir Arsenal halda áfram - tapaði 4-3 fyrir Blackburn Ótrúleg úrslit voru í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá vann Blackburn 4-3 sigur á Arsenal. Síðarnefnda liðið skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum en þetta var fyrsti sigur Blackburn á leiktíðinni. Enski boltinn 17.9.2011 00:01 Glæsilegur sigur á einu sterkasta liði heims Ísland vann í dag frábæran 3-1 sigur á öflugu liði Noregs í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum. Stórkostlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Íslenski boltinn 17.9.2011 00:01 Markasúpa í ensku úrvalsdeildinni - dagur nýliðanna Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. Enski boltinn 17.9.2011 00:01 Reif sig úr að ofan með strákunum Það eru ekki bara karlmenn sem rífa sig úr að ofan á fótboltaleikjum því ung stúlka sem styður Dynamo Kiev gerði slíkt hið sama í Evrópuleik liðsins gegn Stoke. Fótbolti 16.9.2011 23:30 Buffon fer aldrei frá Juventus Þó svo markvörðurinn Gianlugi Buffon hafi verið margoft orðaður við fjölda stórliða í Evrópu hefur hann haldið tryggð við Juventus. Hann stefnir á að klára feril sinn hjá félaginu. Fótbolti 16.9.2011 22:45 Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 22:00 Bendtner: Ekki erfið ákvörðun að yfirgefa Arsenal Daninn Nicklas Bendnter segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að yfirgefa herbúðir Arsenal þar sem hann fékk lítið að spila hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn 16.9.2011 21:15 Pique vill verða forseti Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Gerard Pique er afar hamingjusamur í herbúðum Barcelona en hann kom þangað frá Man. Utd og hefur slegið í gegn. Fótbolti 16.9.2011 20:30 Byrjunarlið Íslands: Dóra María kemur inn fyrir Eddu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Noregi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 16.9.2011 20:28 Gunnar Heiðar lagði upp bæði mörk Norrköping í sigri á GAIS Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti mikinn þátt í 2-1 útisigri IFK Norrköping á GAIS á Gamla Ullevi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn kom Norrköping upp í 11. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.9.2011 20:05 Guardiola: Ég mun aldrei lofa því að Barcelona vinni titla Það eru flestir tilbúnir að leggja mikið undir að Barcelona vinni stóru titlana á þessu tímabili en þjálfarinn Pep Guardiola vill þó ekki lofa neinu. Barcelona hefur unnið 12 af 15 titlum í boði síðan að þessi fertugi Spánverji tók við Barcelona-liðinu haustið 2008. Fótbolti 16.9.2011 19:00 Zagreb-maðurinn Leko: Ég ætlaði aldrei að meiða Cristiano Ronaldo Jerko Leko, leikmaður Dinamo Zagreb, segir ekkert til í því að hann hafi ætlað sér að meiða Cristiano Ronaldo í leik Dinamo Zagreb og Real Madrid í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Það þurfti að sauma nokkur spor í hægri ökkla Ronaldo eftir tæklingu Leko en Real Madrid vann leikinn 1-0. Fótbolti 16.9.2011 17:30 Platini: Fótboltinn er í lífshættu Michel Platini, forseti UEFA, óttast um framtíð fótboltans þar sem hvert spillingarmálið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós að undanförnu og bíræfnir peningamenn virðast vera að hagræða úrslitum leikja út um allan heim. Fótbolti 16.9.2011 16:45 Mirror: Konungsfjölskyldan í Katar með nýtt risaboð í Man. United Enska götublaðið The Mirror fullyrðir í dag að konungsfjölskyldan í Katar ætli að bjóða meira en 275 milljarða króna, 1,5 milljarð punda, í enska knattspyrnufélagið Manchester United. Enski boltinn 16.9.2011 15:30 Pepsimörkin: Tryggvi Guðmundsson jafnaði markametið - myndband Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV jafnaði markamet Inga Björn Albertssonar í gær þegar hann skoraði sitt 126. marka í efstu deild. Tryggvi skoraði annað mark ÍBV í 3-2 tapleik gegn Stjörnunni. Í myndbandinu má sjá öll mörkin hjá Tryggva á þessu tímabili en hann hefur skorað 9 mörk í 16 leikjum. Íslenski boltinn 16.9.2011 14:15 Leonardo vill fá Beckham til Parísar Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain, segist gjarnan vilja fá David Beckham til liðs við félagið. Fótbolti 16.9.2011 13:30 Andri missir af leiknum gegn KR - tímabilið í hættu Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, verður ekki með sínum mönnum gegn KR um helgina en hann meiddist í nára í leik liðsins gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:55 Pepsimörkin: Öll mörkin úr 19. umferð Öll mörkin og tilþrifin úr 19. umferð Pepsideildar karla voru sýnd í þættinum Pepsimörkin í gær á Stöð 2 sport. Hljómsveitin Genesis lagði til tónlistina í þetta myndband. Það er skammt stórra högga á milli í Pepsi-deildinni en næsta umferð fer fram á sunnudaginn og þar vekur leikur ÍBV og KR mesta athygli. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:15 Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:10 Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:45 Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:15 Kean nýtur stuðnings eigenda Blackburn Steve Kean, stjóri Blackburn, segist njóta stuðnings eigenda félagsins en gengi liðsins hefur verið slæmt í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 16.9.2011 09:30 Dalglish hefur ekki áhyggjur af Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa áhyggjur af því að Steven Gerrard verði ekki sami leikmaðurinn og áður eftir að hann snýr til baka eftir meiðsli. Enski boltinn 16.9.2011 09:00 Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 16.9.2011 08:00 Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. Íslenski boltinn 16.9.2011 06:00 Blóðug slagsmál í Argentínu Argentínumenn eru ekki bara góðir í fótbolta. Þeir eru líka mjög skapheitir og slagsmálin sem brjótast út á fótboltaleikjum þar ytra eru engu lík. Fótbolti 15.9.2011 23:30 Fabregas: Arsenal er ekkert að fara að vinna stóra titla á næstu árum Spænski landsliðsmaðurinn Cesc Fabregas hefur ekki mikla trú á því að hans gömlu félagar í Arsenal vinni einhverja stóra titla á næstunni. Barcelona keypti Fabregas frá Arsenal fyrir tímabilið og hann er þegar búinn að vinna tvo titla í búningi Barcelona. Enski boltinn 15.9.2011 22:45 « ‹ ›
Ólína: Búnar að hugsa um þennan leik lengi Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir segir að leikmenn íslenska liðsins mæti vel undirbúnir til leiks gegn Noregi á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 07:30
Hólmfríður: Þurfum að ná í þrjú stig Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Noregi í dag. Hún vonast þó vitanlega eftir íslenskum sigri. Íslenski boltinn 17.9.2011 06:30
Sigmar Ingi: Er með jákvætt viðhorf Sigmar Ingi Sigurðarson er leikmaður 19. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann sýndi marga frábæra takta í marki Breiðabliks er liðið gerði 1-1 jafntefli við Keflavík suður með sjó í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 17.9.2011 06:00
Ófarir Arsenal halda áfram - tapaði 4-3 fyrir Blackburn Ótrúleg úrslit voru í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá vann Blackburn 4-3 sigur á Arsenal. Síðarnefnda liðið skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum en þetta var fyrsti sigur Blackburn á leiktíðinni. Enski boltinn 17.9.2011 00:01
Glæsilegur sigur á einu sterkasta liði heims Ísland vann í dag frábæran 3-1 sigur á öflugu liði Noregs í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum. Stórkostlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Íslenski boltinn 17.9.2011 00:01
Markasúpa í ensku úrvalsdeildinni - dagur nýliðanna Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mikið um fjör, en dagurinn hófst á svakalegum markaleik milli Blackburn Rovers og Arsenal en heimamenn í Blackburn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 4-3. Enski boltinn 17.9.2011 00:01
Reif sig úr að ofan með strákunum Það eru ekki bara karlmenn sem rífa sig úr að ofan á fótboltaleikjum því ung stúlka sem styður Dynamo Kiev gerði slíkt hið sama í Evrópuleik liðsins gegn Stoke. Fótbolti 16.9.2011 23:30
Buffon fer aldrei frá Juventus Þó svo markvörðurinn Gianlugi Buffon hafi verið margoft orðaður við fjölda stórliða í Evrópu hefur hann haldið tryggð við Juventus. Hann stefnir á að klára feril sinn hjá félaginu. Fótbolti 16.9.2011 22:45
Markvörður Mönchengladbach missti tvær tennur Neyðarlegt slys átti sér stað á æfingasvæði Borussia Mönchengladbach þegar hinn ungi markvörður liðsins, Marc-Andre ter Stegen, lenti í samstuði við markvarðaþjálfarann, Uwe Kamps. Fótbolti 16.9.2011 22:00
Bendtner: Ekki erfið ákvörðun að yfirgefa Arsenal Daninn Nicklas Bendnter segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að yfirgefa herbúðir Arsenal þar sem hann fékk lítið að spila hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn 16.9.2011 21:15
Pique vill verða forseti Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Gerard Pique er afar hamingjusamur í herbúðum Barcelona en hann kom þangað frá Man. Utd og hefur slegið í gegn. Fótbolti 16.9.2011 20:30
Byrjunarlið Íslands: Dóra María kemur inn fyrir Eddu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Noregi á Laugardalsvelli á morgun. Íslenski boltinn 16.9.2011 20:28
Gunnar Heiðar lagði upp bæði mörk Norrköping í sigri á GAIS Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti mikinn þátt í 2-1 útisigri IFK Norrköping á GAIS á Gamla Ullevi í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn kom Norrköping upp í 11. sæti deildarinnar. Fótbolti 16.9.2011 20:05
Guardiola: Ég mun aldrei lofa því að Barcelona vinni titla Það eru flestir tilbúnir að leggja mikið undir að Barcelona vinni stóru titlana á þessu tímabili en þjálfarinn Pep Guardiola vill þó ekki lofa neinu. Barcelona hefur unnið 12 af 15 titlum í boði síðan að þessi fertugi Spánverji tók við Barcelona-liðinu haustið 2008. Fótbolti 16.9.2011 19:00
Zagreb-maðurinn Leko: Ég ætlaði aldrei að meiða Cristiano Ronaldo Jerko Leko, leikmaður Dinamo Zagreb, segir ekkert til í því að hann hafi ætlað sér að meiða Cristiano Ronaldo í leik Dinamo Zagreb og Real Madrid í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Það þurfti að sauma nokkur spor í hægri ökkla Ronaldo eftir tæklingu Leko en Real Madrid vann leikinn 1-0. Fótbolti 16.9.2011 17:30
Platini: Fótboltinn er í lífshættu Michel Platini, forseti UEFA, óttast um framtíð fótboltans þar sem hvert spillingarmálið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós að undanförnu og bíræfnir peningamenn virðast vera að hagræða úrslitum leikja út um allan heim. Fótbolti 16.9.2011 16:45
Mirror: Konungsfjölskyldan í Katar með nýtt risaboð í Man. United Enska götublaðið The Mirror fullyrðir í dag að konungsfjölskyldan í Katar ætli að bjóða meira en 275 milljarða króna, 1,5 milljarð punda, í enska knattspyrnufélagið Manchester United. Enski boltinn 16.9.2011 15:30
Pepsimörkin: Tryggvi Guðmundsson jafnaði markametið - myndband Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV jafnaði markamet Inga Björn Albertssonar í gær þegar hann skoraði sitt 126. marka í efstu deild. Tryggvi skoraði annað mark ÍBV í 3-2 tapleik gegn Stjörnunni. Í myndbandinu má sjá öll mörkin hjá Tryggva á þessu tímabili en hann hefur skorað 9 mörk í 16 leikjum. Íslenski boltinn 16.9.2011 14:15
Leonardo vill fá Beckham til Parísar Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain, segist gjarnan vilja fá David Beckham til liðs við félagið. Fótbolti 16.9.2011 13:30
Andri missir af leiknum gegn KR - tímabilið í hættu Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, verður ekki með sínum mönnum gegn KR um helgina en hann meiddist í nára í leik liðsins gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:55
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 19. umferð Öll mörkin og tilþrifin úr 19. umferð Pepsideildar karla voru sýnd í þættinum Pepsimörkin í gær á Stöð 2 sport. Hljómsveitin Genesis lagði til tónlistina í þetta myndband. Það er skammt stórra högga á milli í Pepsi-deildinni en næsta umferð fer fram á sunnudaginn og þar vekur leikur ÍBV og KR mesta athygli. Íslenski boltinn 16.9.2011 12:15
Tryggvi: Ég var ekki til sóma Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, vill ekki staðfesta að bekkjarseta hans í leik Stjörnunnar og ÍBV í gær hafi tengst agabanni. Hann segist þó ekki hafa verið til sóma, eins og hann orðaði það sjálfur. Tryggvi tjáir sig einnig um "tilfinningarík“ fagnaðarlæti hans eftir markið sem hann skoraði í leiknum en þar með jafnaði hann markamet Inga Björns Albertssonar með sínu 126. marki í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 16.9.2011 11:10
Þjóðarstoltið í fyrirrúmi í hvatningarmyndbandi Sigga Ragga Ísland mætir Noregi í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á morgun. Eins og venjan er hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson útbúið sérstakt hvatningarmyndband fyrir leikmenn liðsins. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:45
Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Íslenski boltinn 16.9.2011 10:15
Kean nýtur stuðnings eigenda Blackburn Steve Kean, stjóri Blackburn, segist njóta stuðnings eigenda félagsins en gengi liðsins hefur verið slæmt í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 16.9.2011 09:30
Dalglish hefur ekki áhyggjur af Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa áhyggjur af því að Steven Gerrard verði ekki sami leikmaðurinn og áður eftir að hann snýr til baka eftir meiðsli. Enski boltinn 16.9.2011 09:00
Bara einn sigur hjá KR í síðustu fjórum heimaleikjum - myndir KR-ingar komust aftur upp í efsta sæti Pepsi-deildar karla í gær þrátt fyrir að ná aðeins jafntefli á móti Grindavík á KR-vellinum. KR-ingar hafa aðeins náð að vinna einn af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og það má segja að með því hafi þeir haldið mikilli spennu í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 16.9.2011 08:00
Stjörnumenn halda áfram að stríða toppliðinum - myndir Stjörnumenn ætla heldur betur að setja sitt mark á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á því að vinna titilinn sjálfir. Íslenski boltinn 16.9.2011 06:00
Blóðug slagsmál í Argentínu Argentínumenn eru ekki bara góðir í fótbolta. Þeir eru líka mjög skapheitir og slagsmálin sem brjótast út á fótboltaleikjum þar ytra eru engu lík. Fótbolti 15.9.2011 23:30
Fabregas: Arsenal er ekkert að fara að vinna stóra titla á næstu árum Spænski landsliðsmaðurinn Cesc Fabregas hefur ekki mikla trú á því að hans gömlu félagar í Arsenal vinni einhverja stóra titla á næstunni. Barcelona keypti Fabregas frá Arsenal fyrir tímabilið og hann er þegar búinn að vinna tvo titla í búningi Barcelona. Enski boltinn 15.9.2011 22:45