Fótbolti

Fékk átján nýja leikmenn í sumar

Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað.

Enski boltinn

Aron og félagar í AGF í annað sætið

AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag.

Fótbolti

Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni.

Enski boltinn

Gylfi spilaði í sigurleik

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti

Rafmagnslaust á Molineux

Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton.

Enski boltinn

Veit að þær eru hræddar við okkur

Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007.

Íslenski boltinn