Fótbolti Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20 Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. Enski boltinn 17.9.2011 21:15 Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40 Barcelona svaraði gagnrýninni með 8-0 sigri Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Fótbolti 17.9.2011 20:25 Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39 Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. Enski boltinn 17.9.2011 19:30 Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29 Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22 Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04 Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57 Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. Enski boltinn 17.9.2011 17:45 Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . Enski boltinn 17.9.2011 16:45 Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. Enski boltinn 17.9.2011 16:28 Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57 Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. Enski boltinn 17.9.2011 15:30 Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. Enski boltinn 17.9.2011 15:29 Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 14:30 Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28 Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. Enski boltinn 17.9.2011 14:25 Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47 Scholes: Landsliðsmenn ofdekraðir og landsliðsþjálfarar peningagráðugir Paul Scholes er í opinskáu viðtali við stuðningsmannarit Manchester United, Red Zone, þar sem hann gagnrýnir enska landsliðið harkalega, bæði leikmenn og þjálfara. Enski boltinn 17.9.2011 13:04 Rodgers vill sigra fyrir látinn föður sinn Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vill bera sigurorð af west Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag til að heiðra minningu föður síns sem lést í síðustu viku. Enski boltinn 17.9.2011 13:00 Everton ætlar að endurgreiða stuðningsmönnum Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, hefur staðfest að félagið muni endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu treyju liðsins í sumar með nöfnum þeirra Mikel Arteta og Jermaine Beckford. Enski boltinn 17.9.2011 12:30 Rafmagnslaust á Molineux Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton. Enski boltinn 17.9.2011 11:45 Solskjær sagður undir smásjá Blackburn Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær er í dag orðaður við stjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn en hann hefur náð frábærum árangri með Molde í heimalandinu. Enski boltinn 17.9.2011 11:45 Katrín: Fólk á að mæta á völlinn „Við spiluðum síðast saman í maí og erum orðnar mjög spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 11:00 Sigurður Ragnar: Viljum sýna Íslendingum góðan leik Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, reiknar með hörkuleik gegn Noregi á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 10:00 Veit að þær eru hræddar við okkur Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007. Íslenski boltinn 17.9.2011 09:00 ÍBV og KR kannski frestað: Aftakaveðri spáð í Eyjum Svo gæti farið að fresta yrði stórleik ÍBV og KR í Pepsi-deildinni á morgun. Spáð er aftakaveðri í Eyjum og vindhraðinn gæti farið allt upp í 25 metra á sama tíma og leikurinn á að fara fram. Íslenski boltinn 17.9.2011 08:00 « ‹ ›
Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20
Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. Enski boltinn 17.9.2011 21:15
Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40
Barcelona svaraði gagnrýninni með 8-0 sigri Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Fótbolti 17.9.2011 20:25
Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39
Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. Enski boltinn 17.9.2011 19:30
Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29
Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22
Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04
Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57
Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. Enski boltinn 17.9.2011 17:45
Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . Enski boltinn 17.9.2011 16:45
Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. Enski boltinn 17.9.2011 16:28
Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57
Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. Enski boltinn 17.9.2011 15:30
Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. Enski boltinn 17.9.2011 15:29
Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 14:30
Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28
Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. Enski boltinn 17.9.2011 14:25
Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.9.2011 13:47
Scholes: Landsliðsmenn ofdekraðir og landsliðsþjálfarar peningagráðugir Paul Scholes er í opinskáu viðtali við stuðningsmannarit Manchester United, Red Zone, þar sem hann gagnrýnir enska landsliðið harkalega, bæði leikmenn og þjálfara. Enski boltinn 17.9.2011 13:04
Rodgers vill sigra fyrir látinn föður sinn Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vill bera sigurorð af west Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag til að heiðra minningu föður síns sem lést í síðustu viku. Enski boltinn 17.9.2011 13:00
Everton ætlar að endurgreiða stuðningsmönnum Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, hefur staðfest að félagið muni endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu treyju liðsins í sumar með nöfnum þeirra Mikel Arteta og Jermaine Beckford. Enski boltinn 17.9.2011 12:30
Rafmagnslaust á Molineux Óvíst er hvort að viðureign Wolves og QPR geti farið fram eins og áætlað var síðar í dag þar sem rafmagnslaust er á Moulineux-vellinum í Wolverhampton. Enski boltinn 17.9.2011 11:45
Solskjær sagður undir smásjá Blackburn Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær er í dag orðaður við stjórastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn en hann hefur náð frábærum árangri með Molde í heimalandinu. Enski boltinn 17.9.2011 11:45
Katrín: Fólk á að mæta á völlinn „Við spiluðum síðast saman í maí og erum orðnar mjög spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 11:00
Sigurður Ragnar: Viljum sýna Íslendingum góðan leik Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, reiknar með hörkuleik gegn Noregi á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 10:00
Veit að þær eru hræddar við okkur Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar það mætir Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM. Stelpurnar okkar hafa kallað eftir stuðningi í leiknum á morgun, en þær hafa átt marga frábæra daga í Laugardalnum undanfarin ár, þar sem aðeins ein orrusta hefur tapast síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun liðsins árið 2007. Íslenski boltinn 17.9.2011 09:00
ÍBV og KR kannski frestað: Aftakaveðri spáð í Eyjum Svo gæti farið að fresta yrði stórleik ÍBV og KR í Pepsi-deildinni á morgun. Spáð er aftakaveðri í Eyjum og vindhraðinn gæti farið allt upp í 25 metra á sama tíma og leikurinn á að fara fram. Íslenski boltinn 17.9.2011 08:00